Morgunblaðið - 16.12.1990, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 16.12.1990, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 16. DESEMBER 1990 cfcL Hraðsuðuketill Verð kr. 4.045,- Rafitnagnshnífur Verðkr. 2.255,- Blandarar Verð frá kr. 3.615.- Flytjendur Aðventutónleikanna í Bústaðakirkju. Aðventutónleikar í Bústaðakirkju Aðventutónleikar verða í Bú- staðakirkju sunnudaginn 16. des- ember kl. 17.00. Þar flytja Ingibjörg Marteins- dóttir söngkona, Daði Kol beinsson óbóleikari og organisti kirkjunnar Guðni Þórarinn Guð- mundsson verk eftir Bach, Vivaldi, Cesar Frank, Alessandro Besossi, J.H. Frocco, Saint-Saens. Aðgangseyrir er enginn og allir velkomnir. m* i Djúpsteikingarpottar Verð frá kr. 6.651.- L Grænmetis- og ávaxta- Brauðrist pressa Verð kr. 9.802.- Verð kr. 3.340.- Snúrulaus raftæki Verð kr. 16.680.- Straujám Verð frá kr. 4.345.- Hraðsuðukönnur ... það heppnast með Kenwood Viðgerða- og varahlutaþjónusta HEIMILIS- OG RAFTÆKJADEILD Rafmagnspanna Verð kr. 8.610.- Arborgars væðið: Hvatt til öflugrar uppbyggingar hafn- ar innar í Þorlákshöfn Samstarf sveitarstjórna á svæðinu í mótun Selfossi. Sveitarstjórnarmenn Jþéttbýlis- sveitarfélaganna á Arborgar- svæðinu, Selfoss, Þorlákshafnar, Eyrarbakka, Stokkseyrar og Hveragerðis komu saman til fund- ar 5. desember og skoruðu á þing- menn Suðurlands að beita sér af krafti fyrir áframhaldandi upp- byggingu hafnarinnar í Þorláks- höfn. A Iályktun frá fundinum segir einnig að það sé sameiginlegt hags munamál þessara sveitarfélaga að aðstæður til upp- og útskipunar verði með viðunandi hætti og sé í raun forsenda margháttaðrar atvinnuþró- unar á Suðurlandi. Einnig var gerð samþykkt um að oddvitar sveitar- stjórnanna hittust og mótuðu tillögur um frekara samstarf sveitarfélag- anna á svæðinu. Það voru sveitarstjómarmenn í Þorlákshöfn sem boðuðu til fundarins og kynntu þar skýrslu um Þorláks- höfn sem iðnaðarsvæði. Skýrsla þessi kom út í haust og í henni er gerð grein fyrir aðstæðum í Þorlákshöfn fyrir atvinnurekstur. „Það sem brennur á okkur öllum eru atvinnumálin. Það tekst ekki vel til í þeim efnum til dæmis varðandi stóriðju hér nema menn standi sam- KJE.1/V Hobby Háþrýstidælan Bíllinn þveginn og bónaöur á tíu mínútum, Fyrir alvöru bíleigendur, sem vilja fara vel með lakkið á bílnum sínum, en rispa það ekki með drullugum þvottakúst. Sjálfvirkur sápu- og bónskammtari fylgir. Einnig getur þú þrifið húsið, rúðurn- ar, stéttina, veröndina og sandblásið málningu, sprungur o.m.fl. með þessu undratæki. Réttarhálsi 2,110 Rvík. - símar • Hreinsiefni • Pappír • Vélar • Áhöld • Einnota vörur • Vinnufatnaður • Ráðgjöf • O.ffl. o.fl. Morgunblaðið/Sigurður Jónsson Oddviti Eyrarbakka, Magnús Karel Hannesson og Einar Sig- urðsson oddviti Ölfushrepps stinga saman nefjum á fundinum. an,“ sagði Éinar Sigurðsson oddviti í Þoriákshöfn. Hann gat þess einnig að gera mætti ráð fyrir að ákvörðun um staðsetningu þilplötuverksmiðju, sem komið hefur til álita að setja niður í Þorlákshöfn, yrði ákveðin eft- ir áramót. Varðandi verksmiðjuna var bent á það á fundinum að stóru flutningafyrirtækin í Reykjavík, Eimskip og SÍS, gætu haft á það áhrif hvar hún yrði staðsett. Guðmundur Hermannsson sveitar- stjóri í Þorlákshöfn kynnti skýrsluna og sagði meðal ai nars að nálægð háhitasvæðisins í Hveragerði við hafnaraðstöðuna í Þorlákshöfn gæfi mikla möguleika. Aætlanir um uppbyggingu hafnar- innar í Þorlákshöfn miðast við að nóg landrými sé við höfnina og þannig komið til móts við þarfir vöruflutn- inga. Þetta kom fram í máli Bjarna Jónssonar formanns hafnarstjórnar. Hann benti á að aðstaða Heijólfs byði upp á að í höfnina gætu komið farþegaskip e'ða feijur. Athafnasemi hafnarinnar sækti nú þjónustu mjög víða að einkum frá Selfossi. „Þetta er ekki nein framtíðarmúsík heldur raunveruleikinn í dag,“ sagði Barni. í máli manna á fundinum kom fram að annar mikilvægur mála- flokkur fyrir Arborgarsvæðið eru samgöngumál. Mikilvægt er að taka þau mál til gagngerrar endurskoðun- ar þannig að unnt sé að ferðast með áætlunarbílum milli allra þéttbýlis- staða á Árborgarsvæðinu. Á fundinum kom einnig fram að nauðsynlegt er að vinna upp aðra skýrslu þar sem getið er _um kosti annarra byggðarlaga á Árborgar- svæðinu og það sett fram sem ein heild. Sig. Jóns.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.