Morgunblaðið - 16.12.1990, Blaðsíða 28
28
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 16. DESEMBER 1990
cfcL
Hraðsuðuketill
Verð kr. 4.045,-
Rafitnagnshnífur
Verðkr. 2.255,-
Blandarar
Verð frá kr. 3.615.-
Flytjendur Aðventutónleikanna í Bústaðakirkju.
Aðventutónleikar í Bústaðakirkju
Aðventutónleikar verða í Bú-
staðakirkju sunnudaginn 16. des-
ember kl. 17.00.
Þar flytja Ingibjörg Marteins-
dóttir söngkona, Daði Kol
beinsson óbóleikari og organisti
kirkjunnar Guðni Þórarinn Guð-
mundsson verk eftir Bach, Vivaldi,
Cesar Frank, Alessandro Besossi,
J.H. Frocco, Saint-Saens.
Aðgangseyrir er enginn og allir
velkomnir.
m* i
Djúpsteikingarpottar
Verð frá kr. 6.651.-
L
Grænmetis- og ávaxta- Brauðrist
pressa Verð kr. 9.802.- Verð kr. 3.340.-
Snúrulaus raftæki
Verð kr. 16.680.-
Straujám
Verð frá kr. 4.345.-
Hraðsuðukönnur
... það heppnast
með Kenwood
Viðgerða- og varahlutaþjónusta
HEIMILIS- OG RAFTÆKJADEILD
Rafmagnspanna
Verð kr. 8.610.-
Arborgars væðið:
Hvatt til öflugrar
uppbyggingar hafn-
ar innar í Þorlákshöfn
Samstarf sveitarstjórna á svæðinu í mótun
Selfossi.
Sveitarstjórnarmenn Jþéttbýlis-
sveitarfélaganna á Arborgar-
svæðinu, Selfoss, Þorlákshafnar,
Eyrarbakka, Stokkseyrar og
Hveragerðis komu saman til fund-
ar 5. desember og skoruðu á þing-
menn Suðurlands að beita sér af
krafti fyrir áframhaldandi upp-
byggingu hafnarinnar í Þorláks-
höfn.
A
Iályktun frá fundinum segir einnig
að það sé sameiginlegt hags
munamál þessara sveitarfélaga að
aðstæður til upp- og útskipunar verði
með viðunandi hætti og sé í raun
forsenda margháttaðrar atvinnuþró-
unar á Suðurlandi. Einnig var gerð
samþykkt um að oddvitar sveitar-
stjórnanna hittust og mótuðu tillögur
um frekara samstarf sveitarfélag-
anna á svæðinu.
Það voru sveitarstjómarmenn í
Þorlákshöfn sem boðuðu til fundarins
og kynntu þar skýrslu um Þorláks-
höfn sem iðnaðarsvæði. Skýrsla þessi
kom út í haust og í henni er gerð
grein fyrir aðstæðum í Þorlákshöfn
fyrir atvinnurekstur.
„Það sem brennur á okkur öllum
eru atvinnumálin. Það tekst ekki vel
til í þeim efnum til dæmis varðandi
stóriðju hér nema menn standi sam-
KJE.1/V Hobby Háþrýstidælan
Bíllinn þveginn og
bónaöur á tíu mínútum,
Fyrir alvöru bíleigendur, sem vilja fara vel með
lakkið á bílnum sínum, en rispa það ekki með
drullugum þvottakúst.
Sjálfvirkur sápu- og bónskammtari fylgir.
Einnig getur þú þrifið húsið, rúðurn-
ar, stéttina, veröndina og sandblásið
málningu, sprungur o.m.fl. með
þessu undratæki.
Réttarhálsi 2,110 Rvík. - símar
• Hreinsiefni • Pappír • Vélar • Áhöld • Einnota vörur • Vinnufatnaður • Ráðgjöf • O.ffl. o.fl.
Morgunblaðið/Sigurður Jónsson
Oddviti Eyrarbakka, Magnús
Karel Hannesson og Einar Sig-
urðsson oddviti Ölfushrepps
stinga saman nefjum á fundinum.
an,“ sagði Éinar Sigurðsson oddviti
í Þoriákshöfn. Hann gat þess einnig
að gera mætti ráð fyrir að ákvörðun
um staðsetningu þilplötuverksmiðju,
sem komið hefur til álita að setja
niður í Þorlákshöfn, yrði ákveðin eft-
ir áramót. Varðandi verksmiðjuna
var bent á það á fundinum að stóru
flutningafyrirtækin í Reykjavík,
Eimskip og SÍS, gætu haft á það
áhrif hvar hún yrði staðsett.
Guðmundur Hermannsson sveitar-
stjóri í Þorlákshöfn kynnti skýrsluna
og sagði meðal ai nars að nálægð
háhitasvæðisins í Hveragerði við
hafnaraðstöðuna í Þorlákshöfn gæfi
mikla möguleika.
Aætlanir um uppbyggingu hafnar-
innar í Þorlákshöfn miðast við að nóg
landrými sé við höfnina og þannig
komið til móts við þarfir vöruflutn-
inga. Þetta kom fram í máli Bjarna
Jónssonar formanns hafnarstjórnar.
Hann benti á að aðstaða Heijólfs
byði upp á að í höfnina gætu komið
farþegaskip e'ða feijur. Athafnasemi
hafnarinnar sækti nú þjónustu mjög
víða að einkum frá Selfossi. „Þetta
er ekki nein framtíðarmúsík heldur
raunveruleikinn í dag,“ sagði Barni.
í máli manna á fundinum kom
fram að annar mikilvægur mála-
flokkur fyrir Arborgarsvæðið eru
samgöngumál. Mikilvægt er að taka
þau mál til gagngerrar endurskoðun-
ar þannig að unnt sé að ferðast með
áætlunarbílum milli allra þéttbýlis-
staða á Árborgarsvæðinu.
Á fundinum kom einnig fram að
nauðsynlegt er að vinna upp aðra
skýrslu þar sem getið er _um kosti
annarra byggðarlaga á Árborgar-
svæðinu og það sett fram sem ein
heild.
Sig. Jóns.