Morgunblaðið - 16.12.1990, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 16.12.1990, Blaðsíða 29
HVITA HÚSIÐ / SÍA MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 16. DESEMBER 1990 29 Seiður sléttnnnar er fjórða bókin í bókaflokknum vinsæla um Böm Jarðar eftir bandaríska metsöluhöfundinn Jean M. Auel. Hér heldur hrífandi saga Aylu og Jondalars áfram og lætur engan ósnortinn. Bókin kemur nú út samtímis í 20 löndum. Þetta er löng bók og feiknarlega efnismikil eins og hinar fyrri, á við þrjár til fjórar venjulegar skáldsögur - nánar tiltekið 740 síður! En verðið er aðeins 3.480 krónur. Seiður sléttunnar - jólabók í algjörum sérflokki! Jean M. Auel er með tekjuhæstu rithöfundum heims og vinsældir bóka hennar um allan heim eiga sér engar hliðstæður. Hún kom til landsins fyrir þremur árum og sagði í viðtali við Morgunblaðið á dögunum að best væri að kvikmynda sögur hennar á (slandi. Við höfum endurprentað fyrri bækumar þrjár í bókaflokknum um Böm Jarðar sem þegar hafa selst í 15.000 eintökum í íslenskri þýðingu! Þeir sem enn eiga eftír að njóta þessa einstaka ritverks geta því náð sér í eintak eða sett bækumar á óskalistann fyrir jólin. Þær heita Þjóð bjamarins mikla, Dalur hestanna og Mammútaþjóðin. HELGAFELL átijáfa. SlÐUMÚLA 6 SlMI 688 300 Emil, Skundi ogGústi GUÐMUNDUR ÓLAFSSON hefur hlotið frábæra dóma gagnrýnenda fyrir nýju bókina sína, Emil, Skundi og Gústi. Hún er sjálfstætt fram- hald verðlaunabókarinnar Emil og Skundi sem verður framhalds- mynd á Stöð 2 um jólin. í pokahorninu VERÐLAUNABÓKÁRSINS 1990 er í pokahorninu eftir Karl Helgason. Þetta er hrífandi saga um strák sem leynir á sér og kemur mjög á óvart. Álit dómnefndar var að Karl lýsti heimi söguhetjunnar af skiln- ingi og næmni og hefði frábær tök á máli og stíl. Leitinaðdemantinumeina HEIÐUR BALDURSDÓTTIR hlaut íslensku barnabókaverðlaunin 1989 fyrir bókina Álagadalinn. Nú kemur sjálfstætt framhald þeirrar sögu sem heitir Leitin að demantinum eina. Lesendur eru að nýju leiddir inn í kynjaveröld og ævintýrin láta ekki á sér standa. Gegnum fjallið ÁRMANN KR. EINARSSON sendir frá sér splunkunýja bama- og ungl- ingabók sem heitir Gegnum fjallið. Hann hefur hlotið verðlaun bæði hérlendis og erlendis fyrir bækur sínar og tekst enn einu sinni að krydda líflegan söguþráð með skemmtilegum uppákomum. Heiða Og svo er það Heiða, sagan sígilda eftir rithöfund- inn heimskunna JÓHÖNNU SPYRI. Hún kom fyrst út fyrir einni öld en er nú endursögð og myndskreytt við hæfi þeirrar kynslóðar sem er að vaxa úr grasi. Hugljúf og heillandi saga. wiii -'áfaftctú úújáfa. HELGAFELL SlDUMÚLA 6 SlMI 688 300 'VERÍILAÍA] HÖFIDAR MEÐ ÚRVALSBÆKUR Johanna Spyri HOftilW
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.