Morgunblaðið - 16.12.1990, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 16.12.1990, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 16. DESEMBER 1990 39 ■ KVIKMYNDASÝNING verður sunnudaginn 16. desember kl. 14.00 í fundarsal Norræna húss- ins. Myndin er gerð eftir þekktu norsku ævintýri og segir frá prins- essu sem fer út í skóg um vetrar- nótt í leit að jólastjörnu. Hún villist af leið og mörg ævintýri bíða henn- ar áður en hún finnur jólastjörn- una. Margir þekktir norskir leikarar koma fram í myndinni. Sýning- artími er tæpar 2 klst. Aðgangur er ókeypis. ■ JÓLA TÓNLEIKAR kórs Keflavíkurkirkju verða haldnir í kirkjunni kl. 17 á sunnudag. Fjöl- breytt efnisskrá verður á tónleikun- um og jólaguðsspjallið verður lesið. Kórinn syngur ásamt hljómsveit undir stjórn Einars Arnar Einars- sonar. Einsöngvarar verða Guð- mundur Olafsson, Hlíf Káradótt- ir, María Guðmundsdóttir, Steinn Erlingsson og Sverrir Guð- mundsson, og hljóðfæraleikarar verða Asta Oskarsdóttir, Helga B. Agústsdóttir, Hrönn Geir- laugsdóttir, Kjartan Már Kjart- ansson, Ólafur Flosason og Ragn- heiður Skúladóttir. Ökklaskór Litur: Brúnn Stærðir: 40-45 Verð: 3.995,- STEINAR WAAGE SKÓVERSLUN Domus Medica, sími 18519. Kringlunni 8-12, sími 689212. Wterkurog kj hagkvæmur auglýsingamiðill! 4 ;ibær í Glæsibæ, koma í heimsókn kynning á Húsavíkurhangikjöti, Sóiargrænmeti, Emmess ís og að Créme de Menthe ostaköku. kynning á jólagjöfum fyrir hann og hana. ný sending af prinsessukjólum. glæsilegt úrval af jólafatnaði fyrir konuna. stórglæsilegar jólaskreytingar og gjafavörur. þýskt jólabrauð, ensk ávaxtajólakaka, laufabrauð og mikið úrval af smákökum. velour-fatnaður, silkináttfatnaður, náttsloppar. heitar pylsur og samlokur. erður opin. Glæsilegsir, enslcar g/afabælíur Landsins mesta úrval afensknm bðkum um list og listsköpun. Bækur, sem vekja athygli. BOKABUÐ STEINARS Bergstaðastræti 7, opið kl. 10.00-18.00 í desember. ____________________________________________r
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.