Morgunblaðið - 16.12.1990, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 16.12.1990, Blaðsíða 18
MORGUNBÍAÐÍÐ' S'UnMÍJDAGUR 16. ÐESEM8ER 1990 i¥ Áhættu- dreifing á einum stað Hlutabréfasjóðurinn hf. hefiir áhættudreifingu að leiðarljósi. Félagið ver hlutafé sínu til fjárfestinga í hlutabréfum og skuldabréfum traustra atvinnufyrirtækja. Kaup einstaklinga á hlutabréfum í félaginu veita rétt til skattalækkunar. Hluthafar í Hlutabréfasjóðnum hf. eru nú 1330 og markaðsverð hreinnar eignar félagsins er 425 milljónir króna.* Þar af er markaðsverðmæti hlutabréfaeignar félagsins 323,7 milljónir króna og skiptist þannig á einstök félög: millj.kr. millj.kr. Eimskip ............. 71,0; Sjóvá/Almennar ........ 5,3 Flugleiðir ..........75,6 Skagstrendingur......10,7 Hampiðjan ........ — 20,6 Skeljungur ...........49,2 íslandsbanki..........1,5 Tollvörugeymslan ... .11,0 EHF Alþýðubankans ... 1,8 ÚA ....................0,5 EHF Iðnaðarbankans ... 10,0 Olís............... 3,8 EHF Verslunarbankans . 7,8 Faxamarkaður ......... 1,5 36,9 Olíufélagið ............16,5 323,7 AUar tölur m.v. nóvcmber 1990. Hlutabréf Hlutabn Útboð nýrra hlutabréfa er hafið. Útboðslýsing liggur f .. JTM*. c @0 i á sölustöðum. HLUTABRÉFASJÓÐURINN HF. Skólavörðustíg 12 - Sími 21677 - 101 Reykjavík. . tSKjj * Ljóðabók Þórðar Helgasonar BÓKAÚTGÁFAN Goðorð hefur sent frá sér 2. útgáfu af ljóða- bók Þórðar Helgasonar, Þar var ég. Ljóðabókin kom fyrst út fyrir ári. * Ikynningu útgefanda segir m.a.: „Ljóð Þórðar eru endurminn ingar frá því að höfundur var drengur í sveit í Fljótshlíðinni og hreifst af fegurð landsins þar sem persónur Njálu verða ljóslifandi og endurspeglast í fólkinu í sveitinni. Atburðirnir verða stundum létt- vægir samanborið við þekkt atvik úr Islendingasögum en eigi síður duga þeir til að móta tilfinningalíf lítils drengs og sitja þar ætíð síðan.“ Þar var ég er 70 blaðsíður. Káp- una gerði Magnús Tómasson. ■ SKJALDBORG/ Ægisútgáían hafa sent frá sér bók eftir þýzka rithöfundinn Sven Hassel. Nefnist hún „Hersveit hinna fordæmdu". Þýðandi er Baldur Hólmgeirsson. I kynningu' útgáfunnar á bókinni segir m.a.: „Hersveit hinna for- dæmdu fjallar um þýska hermenn sem höfðu verið teknir úr fangels- um í Þýskalandi og sendir til bar- dagasvæðanna og beint í fremstu víglínu. Öllum var sama um þá og því voru þeir notaðir í „fallbyssufóð- ur“. En þrátt fyrir að þeir hefðu ekki verið fyrirmyndarborgarar á friðartímum höfðu þeir sál og þeir höfðu langanir. Eitt var alveg víst að þrátt fyrir að enginn kærði sig um þá, þá ætluðu þeir ekki að drep- ast án þess að berjast til síðasta blóðdropa." I KÍNABÁLIÐ kallast ný skáld-- saga sem Fjölvaútgáfan hefur sent frá sér og er hún í hópi spennu- sagna eftir enska rithöfundinn Eric Clark. I kynningu útgefanda segir: „Höfundurinn notfærir sér hinar pólitísku sviptingar og jafnvægis- leysi sem verið hafa í Kína að und- anförnu. Meðan pólitísk þíða ríkir er vestrænn verkfræðingur sendur til Kína til að aðstoða við úrbætur á járnbrautakerfi, en hann kemst í hann krappan í breyttum vindum. Inn í söguna blandast og njósnir Rússa sem komnir eru upp á kant við Kínverja. Úr þessu verður lang- ur og æsilegur eltingaleikur, þar sem þó er einnig lýst vel kínversku þjóðlífi og siðum.“ Bókin er 220 bls. Gísli Ásgeirsson íslenskaði. Bókin er prentuð í Prentstofu G.Ben. mammm w/ v m w //v n Ævisaga HERMANNS JÓNASSONAR; forsætisráðherra Þaö var sagt um Hermann Jónasson að honrnn hafi aldrei brugðist þrek og drengskapur. Hann leit á sig sta málsvara þeirra sem minnimáttar eru þjóðfélaginu, og var virtur langt út fyrir raðir flokkssystkina sinna. REYKHOLT Faxafeni 12, sími 678833
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.