Morgunblaðið - 16.12.1990, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 16.12.1990, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 16. DESEMBER 1990 -------------------------------------- 51 TILBOÐ - ÚTBOÐ IIH fflQOfflOQBGQBffl Offl ðiiw8iin8al£fidM Útboð Vatnsveita Suðurnesja sf. óskar eftir tilboðum í verkið Dælustöð Keflavíkurflugvelli, - 2. áfangi - pípulögn, útboð VAS-15. Um er að ræða uppsetningu á þrem þrýsti- aukadælum og járnsmíða- og suðuvinnu við pípulögn (125 - 350 mm), uppsetningu á klór- og flúorbúnaði og öðrum tilheyrandi búnaði. Otboðsgögn verða afhent á Verkfræðistofu Njarðvíkur, Brekkustíg 39, Njarðvík, frá og með þriðjudeginum 18. desember nk. gegn 5.000,- kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað mánudag- inn 7. janúar 1991 kl. 14.00. Vatnsveita Suöurnesja sf. TRYGGINGAMIÐSTÖÐIN P | _ _ ______ TILSÖLU1 Hlutafélag Til sölu hlutafélag í sjávarútvegi með yfirfær- anlegu tapi. Tilboð merkt: „Hlutafélag - 8187“ sendist auglýsingadeild Mbl. Plötufrystir Til sölu ónotaður plötufrystir. Selst á góðu verði. Tækið er af Jackstonegerð og er 9 stöðva. Upplýsingar í símum 92-12728 og 92-11617. Til sölu málverk 1) Þórarinn B. Þorláksson, olía, merkt: 1924, Stærð 105 x 0,80, ein af stærri myndum hans. 2) Svavar Guðnason, olía, merkt. Máluð 1940-50. Stærð 0,80 x 0,70. Áhugasamir sendi nafn og símanúmer á auglýsingadeild Mbl. merkt: „Málverk 1990- 6713“. Tilboð Tilboð óskast í neðangreindar bifreiðar sem skemmst hafa í umferðaróhöppum: Tegund Árgerð MMCColt 1990 Daihatsu Ferosa ELII 1990 Mazda 323 ST 1987 Toyota Hl ACE 1987 Citroen BX 1987 Toyota Tercel 4x4 1988 Daihatsu CharadeTurbo 1986 Suzuki mótorhjól GSX 600 F 1990 Daihatsu Charmant 1983 Subaru Justy 1985 MMC Lancer 1981 o.fl. bifreiðar. Bifreiðarnar verða til sýnis á Hamarshöfða 2, sími 685332 mánudaginn 17. desember frá kl. 12.30-16.30. Tilboðum sé skilað fyrir kl. 16.30 sama dag. ® TRYGGINGAMIÐSTÖÐIN P ADALSTRÆTI 6 — 101 REYKJAVÍK — SlMI 26466 Fiskiskiptil sölu ’ Vélskipið Harpa GK 111 er til sölu. Skipið er byggt 1985, er 144 rúmlesta og er útbúið frystitækjum. Fiskiskip-skipasala, Hafnarhvoli v/Tryggvagötu, 3. hæð, sími 91-22475. Skarphéðinn Bjarnason, sölustjóri, Gunnar I. Hafsteinsson, hdl., Magnús Helgi Árnason, hdl. Ljósritunarvélar Notaðar Ijósritunarvélar, af ýmsum gerðum og stærðum, eru til sölu á hagstæðu verði og kjörum. Upplýsingar gefur Finnur. Ekjaran Skrífstofubúnaður • SlÐUMÚLA 14 • SlMI (91) 83022 • Vönduð skrifstofuhúsgögn Til sölu vönduð skrifstofuhúsgögn í hæsta gæðaflokki. Þeir, sem kynnu að hafa áhuga, skulu senda inn upplýsingar um nafn og síma merktar: „Vönduð skrifstofuhúsgögn - 6714“ fyrir 19/12 '90. Loðnuflokkari og f rystitæki til sölu góður loðnuflokkari ásamt hraða- stilltu færibandi. Afköst ca 4-5 tonn á klst. Jafnframt eru til sölu 2, 7 stöðva Parafreezer plöfrystar ásamt pressu. Upplýsingar í síma 92-16954 á daginn, 612714 eða 675421 á kvöldin. FÉLAGSSTARF Akureyri - Akureyri Bæjarmálafundur verður haldinn mánudaginn 17. desember kl. 20.30 í Kaupangi. Allt sjálfstæðisfólk hvatt til að mæta. Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins. Sauðárkrókur Jólafundur bæjarmálaráðs jólafundur í bæjarmálaráði Sjálfstæðisflökksins verður í Sæborg mánudaginn 17. desember kl. 20.30. Umræður um bæjarmálin. Veitingar. Stjórnin. Borgarnes Aðal- og varafulltrúar Sjálfstæðisflokksins í bæjarstjórn, ásamt trúnaðstrmönnum flokksins í nefndum og ráðum bæjarins, verða með opinn fund um bæjarmálefni í Sjálfstæðishúsinu, Brákarbraut 1, þriðju- daginn 18. desember kl. 20.30. Allir velkomnir. □ SINDRI 599016126 - Jf. □ GIMLI 599017127 - Jf. I.O.O.F.3=17212178 = XXJv. I.O.O.F. 12 = 17212168* = Jv. I.O.O.F. 10=17212178'/j = JV. Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindislns. Almenn samkoma í kvöld kl. 20.00. Trú og líf Samkoma ( fþróttahúsinu við Strandgötu í Hafnarfirði, 2. hæð, kl. 15.00. Kit og Su Mason tala. Barnagæsla. Allir Hafnfirðingar sérstaklega velkomnir. Skipholti 50b, 2. hæð Samkoma í dag kl. 11.00. Sunnudagaskóli á sama tima. Allir innilega velkomnir! Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Safnaðarsamkoma í dag kl. 11.00. Ræðumaður Hafliði Krist- insson. Barnagæsla. Almenn samkoma í dag kl. 16.30. Ræðu- maður Theódór Birgisson. Fjöl- breytt dagskrá. Barnagæsla. Allir hjartanlega velkomnir. Auðbrekka 2. Kópavogur Sunnudagur: Samkoma í dag kl. 16.30. Þriðjudagur: Biblíulestur í kvöld kl. 20.30. Laugardagur: Bænastund um miönætti. Við óskum Veginum til ham- ingju með nýtt húsnæði. Guð blessi. SKFUK T KFUM KFUM og KFUK Almenn samkoma I kvöld kl. 20.30 í Kristniboössalnum, Háa- leitisbraut 58. Hann hefir sent mig - Jes. 61. Upphafsorð: Gunnar H. Ingimundarson. Ræðumaður: Benedikt Arnkels- son. Allir velkomnir. AGLOW - kristileg samtök kvenna halda jólafundinn mánudaginn 17. desember nk. kl. 20.00 til 22.00. Samúel Ingimarsson mun tala Guðs orð og einnig mun Guðrún Magnúsdóttir syngja sérsöng. Þátttökugjald er 250,- kr. Fundurinn er opinn öllum konum og eru konur hvattar til að taka meö sér gesti á þessa jólastund. VEGURINN Kristið samfélag Smiðjuvegur 5 Hefjum starfsemi vetrarins á nýjum stað á Smiðjuvegi 5, Kópavogi, kl. 14.00 meö hátíöar- stund. Tónlist, lofgjörð, bænir, ávörp og ræða. Sérstök jóla- stund fyrir börnin. „Miklið Drott- inn ásamt mér, tignum i samein- ingu nafn hans“. Ath. breyttan samkomustað og einnig breyttan tíma. Verið hjart- anlega velkomin. „Fyrstu tónar jólanna" í dag kl. 14.00. Eldsloginn syngur. Börn sýna helgileik. Kveikt á jólatrénu. Hugvekja: Majór Daníel Óskars- son. Verið velkomin. Skiptimarkaður skíða deildar KR veröur i KR-heimilinu viö Frosta skjól sunnudaginn 16. desem- ber. Vinsamlegast mætið með skíðin kl. 11.00 fyrir hádegi. Markaðurinn verður opinn eftir hádegi frá kl. 13.00. fÍMnhjólp Almenn samkoma verður í Þribúðum i dag kl. 16.00. Sam- hjálparkórinn syngur. Vitnis- burðir mánaðarins. Einsöngur: Gunnbjörg Óladóttir. Nýtt ræðupúit verður vígt. Barna- gæsla. Kaffi eftir samkomu. Allir velkomnir. Hvítasunnukirkjan í Keflavík Sunnudagaskóli í dag kl. 13.30. Almenn samkoma í dag kl. 16.00. ) Allir hjartanlega velkomnir. FERÐAFÉLAG # ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3S: 11798 19533 Esjuganga Ferðafélagsins sunnudag- inn 16. desember Kl. 10.30: Esja - Kerhólakamb- ur - vetrarsólstöður: Göngu- ferð á Esju er alltaf timabær og á sunnudaginn verður hin árlega Esjuganga Feröafélagsins um vetrarsólstöður. Gengið frá Esjubergi á Kerhólakamb (856 m) og sömu leiö til baka. Fólk á eigin farartækjum er velkomiö að slást í för. Munið að klæðast hlýjum fötum, ‘vindheldri yfir- höfn og hafa þægilega gönguskó á fótum. Það er á allra færi að ganga á Esju. Gang- ið með Ferðafélagi (slands og njótið öruggrar leiðsagnar. Verð kr. 1000,-. Brottför frá Umferð- armiðstöðinni, austanmegin. Ferðafélag fslands óskar öllum gönguglöðum islendingum gleðilegra jóla og býður alla velkomna f hressandi göngu- ferðir á nýju ári. Verferð 5, kl. 13.00 f ellur niður. Ferðafélag Islands. Hútivist 'ÁRNNI I • KEYKJAVÍK • SÍMIAÍMSVUI UtOl Skemmtileg strandganga ifögru umhverfisunnud. 16. des.: Grótta-Suðurnes: Gengið frá Gróttu út með Seltjörn og áfram suður með ströndinni út á Suð- urnes. Brottför frá BSf-bensín- sölu kl. 13.00. Áramótaferð Útivistar Nú fer hver að verða siðastur að panta í áramótaferðina i Bása. Pantanir skulu sóttar I síðasta lagi miðvikud. 19. des. Sjáumst! Útivist. TIL SÖLU Gjafir í anda jólanna „ORÐ GUÐS TIL ÞÍN“ - öskjur. Bækur; islenskar og erlendar. Bibliur; íslenskar og enskar. Hljóðritanir, gjafavara, krossar, plattar, bollar, skrautmunir, skartgripir. Aldrei meira úrval! Heitt á könnunni og naeg bilá- stæði. Opið á almennum verslun- artima. Vertu velkominn i Jötu. l/erslunin w
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.