Morgunblaðið - 16.12.1990, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 16.12.1990, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 16. DESEMBER 1990 l Léttir - mjúkir - sveigjanlegir Nú fást þessir vinsælu dönsku vinnuklossar einnig með sveigjanlegum sóla. Nýju gá-let fótlaga klossarnir eru enn mýkri, léttari og þægilegri. Gá-let þola, bensín, sýrur o.fl. Verða ekki hálir. Komdu og prófaðu gá-let, finndu muninn. RV býður einnig uppá hvít og graen vinnustígvél með grófum sóla sem ekki verður háll. Spáðu í verðið - líttu á gæðin. Lilur: Svart Stærðir: 4-71/2 Verð: 6.690 kr. 12 cm hæll Einnig rúskinn 4r Laugavegi95 • Sími:624590 í Kaupmannahöfn FÆST í BLAÐASÖLUNNI Á JÁRNBRAUTA- STÖDINNI, KASTRUPFLUGVELLI OGÁRÁÐHÚSTORGI Islensk dægnrlög' FÉLAG tónskálda og textahöf- unda hefur sent frá sér nýtt hefti af Islenskum dægurlögum. í bókinni eru íslensk dægurlög, útsett fyrir píanó eða hljómborð, ásamt söng eða sólóhljóðfæri. Magnús Kjartansson, tónlistarmað- ur, hafði yfirumsjón með útgáfunni. Alls er að finna 25 lög og texta í þessu hefti eftir rúmlega 30 höf- unda, en það er 108 blaðsíður að stærð. VJterkurog k-/ hagkvæmur auglýsingamiðill! Réttarhálsi 2-110 R.vík - Símar: 31956-685554 - Fax: 687116 INNIHURÐIR • Um árabil hefur Bústofn hf. selt hurðir frá Trehoje og Idé. Nú hafa nýir eigendur tekið við og af því tilefni bjóð- um við nú nokkrar gerðir af hurðum með verulegum af- slætti. Allt á að seljast. • Að sjálfsögðu munum við áfram bjóða hinar vinsælu hurðir frá Idé og Trehoje, sem fást afgreiddar fyrir jól, í keilueik, koto, hvítmálaðar, beyki, ómálaðar eða fulninga- hurðir úr greni. • Og verðið er vitaskuld mjög hagstætt. hf. - hurðir Smiðjuvegi 6, Kópavogi. Sími 44544. ELSE-MARIE NOHR Hún hefur aldrei verjð mikið fyrir börn, en í frfi sfnu verður hún ástfangin af manni nokkrum og kynnist lítilli dóttur hans, sem er hjartveik og bfður eftir því að komast undir læknishendur. í DAG HEFST LÍFIÐ ERIK NERLÖE Aðeins sautján ára gömul er hún að verða fræg og rík. Og margt er að gerast í lífi henn- ar. Hún fær tækifæri sem söngkona; hún verður ástfangin; hún hittir móður sína, sem hún hefur aldrei þekkt, en hefur svo oft dreymt um. HAMIN GJUHJARTAÐ EVA STEEN ÆVINTÝRIIMAROKKÓ BARBARA CARTLAND Nevada Van Arden var bæði mjög falleg og vellrík, og hún naut þess að kremja hjörtu ungu mannanna. Tyrone Strome varð æva- reiður, þegar hann komst að raun um, hvernig hún fór með aðdáendur sína, og hve laus hún var við alla tillitssemi og hjartahlýju. í SKUGGA FORTÍÐAR THERESA CHARLES Uona var dularfuíl í augum samstarfsfólks síns. Engu þeirra datt íhug, að hún skrifaði spennusögur í frítíma sínum, eða að þessi ,,Nikulás“ sem hún átti að vera trúlofuð, væri aðeins til f hugarheimi hennar. Hún er rekin úr ballettskólanum og fer því til London, þar sem hún gerist þjónustu- stúlka hjá fjölskyldu einni, og gætir lítillar stúlku. Á leiðinni til London kynnist hún ungum manni, sem sýnir henni mikinn á- huga. SKUGGSJÁ BÓKABÚÐ OLIVERS STEINS SF -1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.