Morgunblaðið - 16.12.1990, Side 44

Morgunblaðið - 16.12.1990, Side 44
 oeei HaaMaaaa .a; fluoAauMVíug qiqajhmuoaom ATVINNURAÐ- OG SMÁAUGLÝSINGAR Ý'4' III I AUGLYSINGAR Blaðberar - Siglufjörður Blaðbera vantar frá áramótum á Siglufjörð í Hverfisgötu og Háveg. Upplýsingar í síma 96-71489. Matreiðslumaður 35 ára, óskar eftir framtíðarvinnu. Er með reynslu sem yfirmatreiðslumaður og í kjöt- skurði. Annað en matreiðsla kemur vel til greina. Gæti byrjað fljótlega. Tilboð leggist inn á auglýsingadeild Mbl. fyr- ir 23. desember merkt: „Matreiðsla - 8194“. Verslunarstjóri Heildsala með sérverslun vill ráða verslunar- stjóra til sölu á skrifstofuvörum, bæði úr verslun og í síma, ásamt því að kynna tæki í verslun. Starfið er laust skv. nánara sam- komulagi. Leitað er að dugmiklum aðila með reynslu í verslunarstjórn. Góð laun verða greidd. Umsóknir berist skrifstofu okkar fyrir 31. des. nk. Guðnt TÓNSSON RAÐCJÓF & RAÐNl NCARHONUSTA TJARNARGÖTU 14, 101 REYKJAVÍK, SÍMI62 13 22 Borgfirðingar Atvinnumál - hlutafélag Atvinnumálanefnd Reykholtshrepps auglýsir eftir: 1. Aðila til að sjá um rekstur á plastverk- smiðju. 2. Hluthöfum sem eru tilbúnir að leggja fjár- magn í plastverksmiðju sem kemur til með að framleiða umbúðir undir matvæli. Áhugasamir einstaklingar og félög eru beðin að hafa samband við undirritaða í atvinnu- málanefnd. Jóhann Viðar Aðalbjörnsson sími 93-51151, Ósk Guðlaugsdóttir sími 93-51153, Bernhard Jóhannesson sími 93-51169. Afgreiðslustörf Hagkaup vill ráða nú þegar starfsmann til afgreiðslustarfa við kjötborð í verslun fyrir- tækisins við Eiðistorg á Seltjarnarnesi. Starfið er heilsdagsstarf. Upplýsingar veitir verslunarstjóri á staðnum (ekki í síma). HAGKAUP Sjúkrahús Akraness óskar eftir að ráða áhugasama hjúkrunar- fræðinga sem fyrst. Vinnuaðstaða góð og starfsandi ágætur. Nánari upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 93-12311. „Au pair“ Samviskusöm og barngóð stúlka óskast á íslenskt heimili í Stokkhólmi frá janúar í ca 6 mánuði. Má ekki reykja. Heimilisstörf og barnagæsla ca 5 tímar á dag. Börnin, sem eru þrjú, eru á barnaheimili hálfan daginn. Upplýsingar í síma 9046-762-51861 eða 91-73277 milli jóla og nýárs. Kennarar - kennarar Vegna forfalla vantar okkur kennara í heila stöðu frá og með 1. febrúar. Kennslustaður er Hamarskóli í Vestmannaeyjum. Kennslu- greinar: Kennsla í stærðfræði í 9. bekk og kennsla yngri barna í 3. bekk. Vinsamlegast leitið nánari upplýsinga, hjá Halldóru skólastjóra, í síma 98-12644. Lausar stöður við f ramhaldsskóla Tvær kennarastöður í íslensku við Fjölbrauta- skóla Vesturlands á Akranesi eru lausar til umsóknar. Umsóknarfresturframlengisttil 28. desember. Stundakennara vantar við sama skóla í hjúkr- un, rafvirkjun, stærðfræði og þýsku. Umsóknarfrestur er til 28. desember. Nánari upplýsingar eru veittar í síma 93-12544. Skólameistari. Aðstoð á verkfræðistofu Okkur bráðvantar manneskju til að annast- daglegan skrifstofurekstur ásamt því að færa bókhald og sjá um ritvinnslu á tölvu. Áhugi á tækniteiknun væri ekki til skaða. Við erum verkfræðistofa á Skólavörðuholti í Þingholt- unum. Hér vinna 5-7 tæknimenn af öllum gerðum. Hér er góður vinnuandi. Þeir, sem kunna að hafa áhuga á þessu starfi, leggi inn umsókn á auglýsingadeild Mbl. merkt: „S - 6716“ ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf fyrir 20. desember nk. Silkiprentun Vantar silkiprentara til starfa. Þarf að geta unnið filmuvinnu. Á sama stað vantar tæki til silkiprentunar. Umsóknir leggist inná auglýsingadeild Mbl. merktar: „Z - 12578“ fyrir áramót. Innkaupastarf Starfskraftur óskast til að annast vörukaup innanlands og erlendis. Tungumálakunnátta nauðsynleg og verslunarmenntun æskileg. Umsóknir leggist inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir 20. des., merktar: „I - 8786“. tI Sjálfsbjörg - landssamband fatlaðra Hátúni 12 - Sími 29133 - Pósthólf 5147 - 105 Reykjavík - ísland Sjúkraliðar og aðstoðarfólk Vinnu- og dvalarheimili Sjálfsbjargar óskar eftir sjúkraliðum og aðstoðarfólki til aðhlynn- ingarstarfa frá og með 1. janúar 1991. Um er að ræða 100% starf, morgun- og kvöldvaktir. Einnig 52,5% starf, kvöldvaktir og 70% starf, kvöldvaktir. Upplýsingar veitir Guðrún Erla Gunnarsdóttir, hjúkrunarforstjóri, mánudaginn 17. desem- ber í síma 29133. Sölustjórnun Sölumennska Ört vaxandi innflutningsfyrirtæki og söluað- ili, m.a. á skrifstofuvélum, vill ráða kröftuga einstaklinga í störf á eftirtöldum sviðum: Sölustjóri/ljósritunarvélar Verkefnið er að byggja upp og stjórna vax- andi deild við að markaðssetja heimsþekkt gæðamerki á þessu sviði. Leitað er að aðila með góða undirstöðu- menntun, helst háskólamenntun. Sölumaður/tölvur Verkefnið er að kynna tölvulausnir og búnað í deiid, sem á mikla möguleika. Leitað er að áhugasömum starfsmanni til að starfa með samhentum hóp. Sölumaður/skrifstofutæki Ve.rkefnið er sala á rekstrarvörum og ýmsurp skrifstofuvélum. Leitað er að kröftugum einstaklingi til að byggja upp traust merki. Ráðið verður i' öll þessi störf á næstu tveim mánuðum. Góð laun eru í boði fyrir hæfa starfsmenn. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást á skrifstofu okkar til áramóta. Gudni íónsson RAÐCJOF & RAÐN [ N CARhJON USTA TIARNARGÖTU 14, 101 REYKJAVÍK, SÍMI62 13 22

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.