Morgunblaðið - 16.12.1990, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 16.12.1990, Blaðsíða 44
 oeei HaaMaaaa .a; fluoAauMVíug qiqajhmuoaom ATVINNURAÐ- OG SMÁAUGLÝSINGAR Ý'4' III I AUGLYSINGAR Blaðberar - Siglufjörður Blaðbera vantar frá áramótum á Siglufjörð í Hverfisgötu og Háveg. Upplýsingar í síma 96-71489. Matreiðslumaður 35 ára, óskar eftir framtíðarvinnu. Er með reynslu sem yfirmatreiðslumaður og í kjöt- skurði. Annað en matreiðsla kemur vel til greina. Gæti byrjað fljótlega. Tilboð leggist inn á auglýsingadeild Mbl. fyr- ir 23. desember merkt: „Matreiðsla - 8194“. Verslunarstjóri Heildsala með sérverslun vill ráða verslunar- stjóra til sölu á skrifstofuvörum, bæði úr verslun og í síma, ásamt því að kynna tæki í verslun. Starfið er laust skv. nánara sam- komulagi. Leitað er að dugmiklum aðila með reynslu í verslunarstjórn. Góð laun verða greidd. Umsóknir berist skrifstofu okkar fyrir 31. des. nk. Guðnt TÓNSSON RAÐCJÓF & RAÐNl NCARHONUSTA TJARNARGÖTU 14, 101 REYKJAVÍK, SÍMI62 13 22 Borgfirðingar Atvinnumál - hlutafélag Atvinnumálanefnd Reykholtshrepps auglýsir eftir: 1. Aðila til að sjá um rekstur á plastverk- smiðju. 2. Hluthöfum sem eru tilbúnir að leggja fjár- magn í plastverksmiðju sem kemur til með að framleiða umbúðir undir matvæli. Áhugasamir einstaklingar og félög eru beðin að hafa samband við undirritaða í atvinnu- málanefnd. Jóhann Viðar Aðalbjörnsson sími 93-51151, Ósk Guðlaugsdóttir sími 93-51153, Bernhard Jóhannesson sími 93-51169. Afgreiðslustörf Hagkaup vill ráða nú þegar starfsmann til afgreiðslustarfa við kjötborð í verslun fyrir- tækisins við Eiðistorg á Seltjarnarnesi. Starfið er heilsdagsstarf. Upplýsingar veitir verslunarstjóri á staðnum (ekki í síma). HAGKAUP Sjúkrahús Akraness óskar eftir að ráða áhugasama hjúkrunar- fræðinga sem fyrst. Vinnuaðstaða góð og starfsandi ágætur. Nánari upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 93-12311. „Au pair“ Samviskusöm og barngóð stúlka óskast á íslenskt heimili í Stokkhólmi frá janúar í ca 6 mánuði. Má ekki reykja. Heimilisstörf og barnagæsla ca 5 tímar á dag. Börnin, sem eru þrjú, eru á barnaheimili hálfan daginn. Upplýsingar í síma 9046-762-51861 eða 91-73277 milli jóla og nýárs. Kennarar - kennarar Vegna forfalla vantar okkur kennara í heila stöðu frá og með 1. febrúar. Kennslustaður er Hamarskóli í Vestmannaeyjum. Kennslu- greinar: Kennsla í stærðfræði í 9. bekk og kennsla yngri barna í 3. bekk. Vinsamlegast leitið nánari upplýsinga, hjá Halldóru skólastjóra, í síma 98-12644. Lausar stöður við f ramhaldsskóla Tvær kennarastöður í íslensku við Fjölbrauta- skóla Vesturlands á Akranesi eru lausar til umsóknar. Umsóknarfresturframlengisttil 28. desember. Stundakennara vantar við sama skóla í hjúkr- un, rafvirkjun, stærðfræði og þýsku. Umsóknarfrestur er til 28. desember. Nánari upplýsingar eru veittar í síma 93-12544. Skólameistari. Aðstoð á verkfræðistofu Okkur bráðvantar manneskju til að annast- daglegan skrifstofurekstur ásamt því að færa bókhald og sjá um ritvinnslu á tölvu. Áhugi á tækniteiknun væri ekki til skaða. Við erum verkfræðistofa á Skólavörðuholti í Þingholt- unum. Hér vinna 5-7 tæknimenn af öllum gerðum. Hér er góður vinnuandi. Þeir, sem kunna að hafa áhuga á þessu starfi, leggi inn umsókn á auglýsingadeild Mbl. merkt: „S - 6716“ ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf fyrir 20. desember nk. Silkiprentun Vantar silkiprentara til starfa. Þarf að geta unnið filmuvinnu. Á sama stað vantar tæki til silkiprentunar. Umsóknir leggist inná auglýsingadeild Mbl. merktar: „Z - 12578“ fyrir áramót. Innkaupastarf Starfskraftur óskast til að annast vörukaup innanlands og erlendis. Tungumálakunnátta nauðsynleg og verslunarmenntun æskileg. Umsóknir leggist inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir 20. des., merktar: „I - 8786“. tI Sjálfsbjörg - landssamband fatlaðra Hátúni 12 - Sími 29133 - Pósthólf 5147 - 105 Reykjavík - ísland Sjúkraliðar og aðstoðarfólk Vinnu- og dvalarheimili Sjálfsbjargar óskar eftir sjúkraliðum og aðstoðarfólki til aðhlynn- ingarstarfa frá og með 1. janúar 1991. Um er að ræða 100% starf, morgun- og kvöldvaktir. Einnig 52,5% starf, kvöldvaktir og 70% starf, kvöldvaktir. Upplýsingar veitir Guðrún Erla Gunnarsdóttir, hjúkrunarforstjóri, mánudaginn 17. desem- ber í síma 29133. Sölustjórnun Sölumennska Ört vaxandi innflutningsfyrirtæki og söluað- ili, m.a. á skrifstofuvélum, vill ráða kröftuga einstaklinga í störf á eftirtöldum sviðum: Sölustjóri/ljósritunarvélar Verkefnið er að byggja upp og stjórna vax- andi deild við að markaðssetja heimsþekkt gæðamerki á þessu sviði. Leitað er að aðila með góða undirstöðu- menntun, helst háskólamenntun. Sölumaður/tölvur Verkefnið er að kynna tölvulausnir og búnað í deiid, sem á mikla möguleika. Leitað er að áhugasömum starfsmanni til að starfa með samhentum hóp. Sölumaður/skrifstofutæki Ve.rkefnið er sala á rekstrarvörum og ýmsurp skrifstofuvélum. Leitað er að kröftugum einstaklingi til að byggja upp traust merki. Ráðið verður i' öll þessi störf á næstu tveim mánuðum. Góð laun eru í boði fyrir hæfa starfsmenn. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást á skrifstofu okkar til áramóta. Gudni íónsson RAÐCJOF & RAÐN [ N CARhJON USTA TIARNARGÖTU 14, 101 REYKJAVÍK, SÍMI62 13 22
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.