Morgunblaðið - 16.12.1990, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 16.12.1990, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 16. DESEMBER 1990 45 KRUPS W KAFFIVELAR aföllumgerðum, hvítarogsvartar, t.d. tvöföld W caffé presso - cappuccinovéi Léttreyktur og grafinn villilax Verð aðeins kr. 1298pr. kg m Ath! Næg ný bilastædi NQAXUN NÓATÚN117 «17261 ROFABÆ 39 «•671200 HAMRABORG KÓP. ÞVERHOLTI6 MOS. «43888 «666656 LAUGAVEG1116 FURUGRUND 3 KÓP. «23456 «42062 EVA LUNA segir frá. Isabel Allende hefur þegar öðlast hylli íslendinga fyrir litríkar sögur sínar. Hér eru á ferðinni tuttugu og þrjár splunkunýjar smásögur um jafnmörg tilbrigði ástarinnar. Þetta eru sögur sem ýmist eru sóttar beint í furðulegan veruleika Suður-Ameríku eða framkallaðar með óþrjótandi ímyndunarafli skáldkonunnar, litríkar og töfrandi. Tómas R. Einarsson þýddi úr spænsku. ÞJÓFURINN eftir Göran Tunström. Skemmtileg, sorgleg og umfram allt áhrifarík frásögn um mann, sem á sér þann draum æðstan að stela gamalli bók. Göran Tunström hlaut Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs fyrir skáldsögu sína Jólaóratoríuna. Þjófurinn gefur því verki hvergi eftir enda hefur sagan notið fádæma vinsælda í heimalandi höfundar. Þórarinn Eldjárn þýddi bókina. ÓDAUÐLEIKINN eftir Milan Kundera. Eins og í bókinni Óbærilegur léttleiki tilverunnar er það aðalsmerki höfundar að tengja fjörlega frásögn við djúpar hugleiðingar um ástina, dauðann og ódauðleikann - mannlegt hlutskipti sem hann sér oft speglast í óvæntum hlutum. Meðal þeirra sem leiddir eru fram á sjónarsviðið í þessari glænýju skáldsögu eru Goethe og Hemingway - bæði lífs og liðnir! Friðrik Rafnsson þýddi á íslensku. og menning Bœkur eru ódýrari Laugavegi 18. Sími 15199 - 24240. Síðumúla 7 - 9 Sími 688577. góðra höfunda
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.