Morgunblaðið - 16.12.1990, Page 45
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 16. DESEMBER 1990
45
KRUPS
W KAFFIVELAR
aföllumgerðum, hvítarogsvartar, t.d. tvöföld
W caffé presso - cappuccinovéi
Léttreyktur og
grafinn villilax
Verð aðeins kr.
1298pr. kg
m
Ath! Næg ný bilastædi
NQAXUN
NÓATÚN117
«17261
ROFABÆ 39
«•671200
HAMRABORG KÓP. ÞVERHOLTI6 MOS.
«43888 «666656
LAUGAVEG1116 FURUGRUND 3 KÓP.
«23456 «42062
EVA LUNA segir frá.
Isabel Allende hefur þegar öðlast hylli íslendinga fyrir litríkar sögur sínar. Hér eru á
ferðinni tuttugu og þrjár splunkunýjar smásögur um jafnmörg tilbrigði ástarinnar.
Þetta eru sögur sem ýmist eru sóttar beint í furðulegan veruleika Suður-Ameríku eða
framkallaðar með óþrjótandi ímyndunarafli skáldkonunnar, litríkar og töfrandi.
Tómas R. Einarsson þýddi úr spænsku.
ÞJÓFURINN eftir Göran Tunström.
Skemmtileg, sorgleg og umfram allt áhrifarík frásögn um mann, sem á sér þann
draum æðstan að stela gamalli bók. Göran Tunström hlaut Bókmenntaverðlaun
Norðurlandaráðs fyrir skáldsögu sína Jólaóratoríuna.
Þjófurinn gefur því verki hvergi eftir enda hefur sagan notið fádæma vinsælda í
heimalandi höfundar.
Þórarinn Eldjárn þýddi bókina.
ÓDAUÐLEIKINN eftir Milan Kundera.
Eins og í bókinni Óbærilegur léttleiki tilverunnar er það aðalsmerki höfundar að tengja
fjörlega frásögn við djúpar hugleiðingar um ástina, dauðann og ódauðleikann -
mannlegt hlutskipti sem hann sér oft speglast í óvæntum hlutum. Meðal þeirra sem
leiddir eru fram á sjónarsviðið í þessari glænýju skáldsögu eru Goethe og Hemingway
- bæði lífs og liðnir!
Friðrik Rafnsson þýddi á íslensku.
og menning
Bœkur eru ódýrari
Laugavegi 18. Sími 15199 - 24240. Síðumúla 7 - 9 Sími 688577.
góðra höfunda