Morgunblaðið - 16.12.1990, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 16.12.1990, Blaðsíða 56
Umsjón: Guðrún Frímannsdóttir. (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 3.00.) MIÐDEGISUTVARP KL. 13.30 - 16.00 13.30 Hornsófinn. Frásagnir, hugmyndir, tónlist. Umsjón: Friðrika Benónýsdóttir, Hanna G. Sig- urðardóttir og Ævar Kjartansson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Undir fönn", minningar Ragnhildar Jónasdóttur, Jónas Árnason skráði. Skrásetjari og Sigriður Hagalín lesa, lokalestur (15) 14.30 Sinfóniskt trió ópus 18 eftir Jörgen Bentzon. Eyvind Sand Kjeldsen leikur á fiðlu, Ingbert Mic- helsen á horn og Jörgen Frisholm á selló; La- vard Frishorn stjórnar. 15.00 Fréttir. 15.03 Á bókaþingi. Lesið úr nýútkomnum bókum. Umsjón: Friðrika Benónýsdóttir. SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00 - 18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrin. Kristin Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förnum vegi. Norðanlands með Kristjáni Sigurjónssyni. 16.40 Hvundagsrispa . 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Ari Trausti Guðmundsson, lllugi Jökulsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir afla tróðleiks um allt sem nöfnum tjáir að nefna, fletta upp í fræðslu- og furðuritum og leita til sérfróðra manna. 17.30 Tónlist á síðdegi. — Polovetskir dansar ettir Alexander Borodin. Fílharmóníusveit Berlinar leikur; Herbert von Karajan stjórnar. — Scherzo cappriccioso ópus 66 eftir Antonin Dvorák. Sinfóniuhljómsveitin í Cleveland leikur; Cbristoph von Dohnányi stjórnar. FRETTAUTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Að utan. (Einnig -útvarpað eftir fréttir kl. 22.07.) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. TONLISTARUTVARP KL. 20.00 - 22.00 RÁS1 FM 92,4/93,5 MORGUNUTVARP KL. 6.45 - 9.00 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Pétur Þórarinsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. Fjölþætt tónlistarút- varp og málefni líðandi stundar. Softía Karlsdóttir. 7.45 Listróf — Þorgeir Ólafsson. 8.00 Fréttir og Morgunauki um Evrópumálefni kl. 8.10. 8.15 Veðurfregnir. 8.32 Segðu mérsögu — Jólaalmanakið „Mummi og jólin" eftir Ingebrikt Davik. Emil Gunnar Guð- mundsson les þýðingu Baldurs Pálmasonar (6) Umsjón: Gunnvör Braga. ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Létt tónlist með morgunkaffinu og gestur lítur inn. Umsjón: Sigrún Bjömsdóttir. 9.45 Laufskálasagan. „Frú Bovary" eftir Gustave Flaubert. Arnhildur Jónsdóttir les þýðingu Skúla Bjarkans (48) 10.00 Fréttir. 10.03 Við leik og störf. Fjölskyldan og samfélagið. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Sigriður Arnar- dóttir og Hallur Magnússoh. Leikfimi með Halld- óru Björnsdóttur eftir fréttir kl. 10.00, veðurfregn- ir kl. 10.10, þjónustu- og neytendamál, Jónas Jónasson verður við símann kl. 10.30 og spyr: Af hverju hringir þú ekki? 11.00 Fréttir. 11.03 Árdegistónar. 11.53 Dagbókin. HADEGISUTVARPkl. 12.00-13.30 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Endurtekinn Morgunauki. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðiindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 í dagsins önn — Flogaveiki. Fyrri þátlur. KVOLDUTVARP KL. 22.00 - 01.00 Gunnar Ásgeirsson hf. Suöurlaiidsbraut 16 • Sími 680780 MOR(it!NHI.Aí)H) ÚTVARP/SJÓNVARP .' DSSEMBER 990' 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Um daginn og veginn. Ólafur Helgi Kjartans- son skattstjóri talar. 19.50 íslenskt mál. Jón Aðalsteinn Jónsson flytur. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi.) 20.00 I tónleikasal. Frá tónleikum „Cambridge Music" sveitarinnar í Berlín, 8. júlí í sumar. — Dansar og. — Sónata í h-moll eftir Jean-Fety Rebel. - Svita i D-dúr, eftir Marin Marais. - Sónata decima eftir Dario Castello. — Tokkata settima eftir Michelangelo Rossi. - Sónata terza, eftir Giovanni Battista Fontana og- - „II Corsino", sónata eftir Francesco Turiní. 21.00 Sungiö og dansað í 60 ár. Svavar Gests rekur sögu íslenskrar dægurtónlistar. (Endurtek- inn þáttur frá sunnudegi.) 18.18.) 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. (Endurtekinn frá ' 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orö kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Árdegisútvarp liðinnar viku. (Endurtekið efni.) 23.10 Ákrossgötum. Þegaralvara lífsins tekur við, þáttur fyrir ungt fólk. Umsjón: Þórarinn Eyfjörð. 24.00 Fréttir. 0.10 Miðnæturtónar. 1.00 Veðurtregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns, RAS2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins. Leifur Hauksson og félagar hefja daginn með hlustend- um. Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og litið i blöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. „Útvarp, Útvarp", útvarpsstjóri: Valgeir Guðjónsson. 9.03 Níu fjögur. Dagsútvarp Rásar 2, fjölbreytt dægurtónlist og hlustendaþjónusta. Umsjón: Jóhanna Harðardóttir og Magnús R. Einarsson. 11.30 Þarfaþing. GGS 27 L FLÖSKUFRÆSARI 500 w, 27.000 snún./mín. Spindill að 8mm kr. 19.170 stgr. 1347-1348,7 SLÍPIROKKAR 620-900W, skífustærð 115-125 mm. 11.000 snún./mín. kr. 9.456/13.360 stgr 1506,1 JÁRNSKERI 500 w, klippir stál að 2,8 mm og ál að 3,5 mm. kr. 24.335 stgr. UMBOÐSMENN UM LAND ALLT BOSCH; c ÞÝSKAR OG SVISSNESKAR S I HÁGÆÐAVÖRUR I JÓLAGJÖF iðnaðarmannsins Desemberlilboð 20-25% afsláttur til jóla BÍLDUDALSKÓNGURINN ATHAFNASAGA PÉTURS J. THORSTEINSSONAR ÁSGEIR JAKOBSSON Þetta er saga Péturs J. Thorsteinssonar, sem var frumherji í atvinnulífi þjóðarinnar á síðustu áratugum nftjándu aldar og fyrstu áratugum þeirrar tuttugustu; saga manns, sem vann það einstæða afrek að byggja upp frá grunni öflugt sjávarpláss; hetjusaga manns, sem þoldi mikil áföll og marga þunga raun á athafnaferlinum og þó enn meiri í einkalífmu. SONUR SÓLAR RITGERÐIR UM DULRÆN EFNI ÆVAR R. KVARAN Ævar segir hér frá faraónum Ekn-Aton, sem dýrkaði sólarguðinn og var Iangt á undan sinni samtíð. Meðal annarra rit- gerða hér eru t.d.: Sveppurinn helgi; Haf- steinn Björnsson miðill; Vandi miðilsstarfs- ins; Bréf frá sjúklingi; Miðillinn Indriði Indriðason; Máttur og mikilvægi hugsun- ar; Er mótlæti íIffínu böl?; Himnesk tónlist; Hefur þú lifað áður? SKUGGSJÁ I BÓKABÚÐ OLIVERS STEINS SF MYNDIR ÚR LÍFI PÉTURS EGGERZ, FYRRVERANDI SENDIHERRA GAMAN OG ALVARA PÉTUR EGGÉRZ Pétur Eggerz segir hér fyrst frá lífi sínu sem lftill drengur í Tjarnargötunni í Reykjavík, þegar samfélagið var mótað af allt oðrum viðhorfum en nú tfðkast. Síðan fjallar hann um það, er hann vex úr grasi, ákveður að nema lögfræði og fer til starfa í utanríkis- þjónustunni og gerist sendiherra. Pétur hefur kynnst miklum fjölda fólks, sem hann segir frá í þessari bók. KENNARIÁ FARALDSFÆTI MINNINGAR FRÁ KENNARASTARFI AUÐUNN BRAGI SVEINSSON Auðunn Bragi segir hér frá 35 ára kennara- starfi sfnu í öllum hlutum landsins. Hann greinir hér af hreinskilni frá miklum fjölda fólks, sem hann kynntist á þessum tíma, bæði til lofs og lasts. Hann segir hér frá kennslu sinni og skólastjórn á fimmtán stöðum, m.a. á Akranesi, Hellissandi, Bol- ungarvík, Ólafsfirði, Skálholti, Kópavogi og í Ballerup í Danmörku. HBH 2/20 RLE „sds BORVÉL með lofthöggi, þreplaus hraðastilling afturábak og áfram. 500w Aukahlutir. Vinkilhaus Meitilstykki Meitlar kr 27.129. GKS 66 CE HJÓLSÖG 1600 w, hraðastilling 1800-4100 snún./mín. Skurðardýpt 0-66 mm. kr. 22.496 stgr. GSR 9,6 VE RAFHLÖÐU- BORVÉL 9,6 V í tösku með átaks- stilli þreplaus hraðastilling, afturábak og áfram, tveggja drifa. kr. 17.692 stgr. UTVARP
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.