Morgunblaðið - 16.12.1990, Side 51
MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 16. DESEMBER 1990
--------------------------------------
51
TILBOÐ - ÚTBOÐ
IIH
fflQOfflOQBGQBffl Offl
ðiiw8iin8al£fidM
Útboð
Vatnsveita Suðurnesja sf. óskar eftir tilboðum
í verkið Dælustöð Keflavíkurflugvelli, - 2.
áfangi - pípulögn, útboð VAS-15.
Um er að ræða uppsetningu á þrem þrýsti-
aukadælum og járnsmíða- og suðuvinnu við
pípulögn (125 - 350 mm), uppsetningu á klór-
og flúorbúnaði og öðrum tilheyrandi búnaði.
Otboðsgögn verða afhent á Verkfræðistofu
Njarðvíkur, Brekkustíg 39, Njarðvík, frá og
með þriðjudeginum 18. desember nk. gegn
5.000,- kr. skilatryggingu.
Tilboðin verða opnuð á sama stað mánudag-
inn 7. janúar 1991 kl. 14.00.
Vatnsveita Suöurnesja sf.
TRYGGINGAMIÐSTÖÐIN P
| _ _ ______ TILSÖLU1
Hlutafélag
Til sölu hlutafélag í sjávarútvegi með yfirfær-
anlegu tapi.
Tilboð merkt: „Hlutafélag - 8187“ sendist
auglýsingadeild Mbl.
Plötufrystir
Til sölu ónotaður plötufrystir. Selst á góðu
verði. Tækið er af Jackstonegerð og er 9
stöðva.
Upplýsingar í símum 92-12728 og 92-11617.
Til sölu málverk
1) Þórarinn B. Þorláksson, olía, merkt: 1924,
Stærð 105 x 0,80, ein af stærri myndum hans.
2) Svavar Guðnason, olía, merkt. Máluð
1940-50. Stærð 0,80 x 0,70.
Áhugasamir sendi nafn og símanúmer á
auglýsingadeild Mbl. merkt: „Málverk 1990-
6713“.
Tilboð
Tilboð óskast í neðangreindar bifreiðar sem
skemmst hafa í umferðaróhöppum:
Tegund Árgerð
MMCColt 1990
Daihatsu Ferosa ELII 1990
Mazda 323 ST 1987
Toyota Hl ACE 1987
Citroen BX 1987
Toyota Tercel 4x4 1988
Daihatsu CharadeTurbo 1986
Suzuki mótorhjól GSX 600 F 1990
Daihatsu Charmant 1983
Subaru Justy 1985
MMC Lancer 1981
o.fl. bifreiðar.
Bifreiðarnar verða til sýnis á Hamarshöfða
2, sími 685332 mánudaginn 17. desember
frá kl. 12.30-16.30.
Tilboðum sé skilað fyrir kl. 16.30 sama dag.
® TRYGGINGAMIÐSTÖÐIN P
ADALSTRÆTI 6 — 101 REYKJAVÍK — SlMI 26466
Fiskiskiptil sölu
’ Vélskipið Harpa GK 111 er til sölu. Skipið
er byggt 1985, er 144 rúmlesta og er útbúið
frystitækjum.
Fiskiskip-skipasala,
Hafnarhvoli v/Tryggvagötu, 3. hæð,
sími 91-22475.
Skarphéðinn Bjarnason, sölustjóri,
Gunnar I. Hafsteinsson, hdl.,
Magnús Helgi Árnason, hdl.
Ljósritunarvélar
Notaðar Ijósritunarvélar, af ýmsum gerðum
og stærðum, eru til sölu á hagstæðu verði
og kjörum.
Upplýsingar gefur Finnur.
Ekjaran
Skrífstofubúnaður
• SlÐUMÚLA 14 • SlMI (91) 83022 •
Vönduð skrifstofuhúsgögn
Til sölu vönduð skrifstofuhúsgögn í hæsta
gæðaflokki.
Þeir, sem kynnu að hafa áhuga, skulu senda
inn upplýsingar um nafn og síma merktar:
„Vönduð skrifstofuhúsgögn - 6714“ fyrir
19/12 '90.
Loðnuflokkari
og f rystitæki
til sölu góður loðnuflokkari ásamt hraða-
stilltu færibandi. Afköst ca 4-5 tonn á klst.
Jafnframt eru til sölu 2, 7 stöðva Parafreezer
plöfrystar ásamt pressu.
Upplýsingar í síma 92-16954 á daginn,
612714 eða 675421 á kvöldin.
FÉLAGSSTARF
Akureyri - Akureyri
Bæjarmálafundur verður haldinn mánudaginn 17. desember kl. 20.30
í Kaupangi. Allt sjálfstæðisfólk hvatt til að mæta.
Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins.
Sauðárkrókur
Jólafundur bæjarmálaráðs
jólafundur í bæjarmálaráði Sjálfstæðisflökksins verður í Sæborg
mánudaginn 17. desember kl. 20.30.
Umræður um bæjarmálin. Veitingar.
Stjórnin.
Borgarnes
Aðal- og varafulltrúar Sjálfstæðisflokksins
í bæjarstjórn, ásamt trúnaðstrmönnum
flokksins í nefndum og ráðum bæjarins,
verða með opinn fund um bæjarmálefni í
Sjálfstæðishúsinu, Brákarbraut 1, þriðju-
daginn 18. desember kl. 20.30.
Allir velkomnir.
□ SINDRI 599016126 - Jf.
□ GIMLI 599017127 - Jf.
I.O.O.F.3=17212178 = XXJv.
I.O.O.F. 12 = 17212168* = Jv.
I.O.O.F. 10=17212178'/j = JV.
Hörgshlíð 12
Boðun fagnaðarerindislns.
Almenn samkoma í kvöld
kl. 20.00.
Trú og líf
Samkoma ( fþróttahúsinu við
Strandgötu í Hafnarfirði, 2. hæð,
kl. 15.00. Kit og Su Mason tala.
Barnagæsla.
Allir Hafnfirðingar sérstaklega
velkomnir.
Skipholti 50b, 2. hæð
Samkoma í dag kl. 11.00.
Sunnudagaskóli á sama tima.
Allir innilega velkomnir!
Hvítasunnukirkjan
Fíladelfía
Safnaðarsamkoma í dag kl.
11.00. Ræðumaður Hafliði Krist-
insson. Barnagæsla. Almenn
samkoma í dag kl. 16.30. Ræðu-
maður Theódór Birgisson. Fjöl-
breytt dagskrá. Barnagæsla.
Allir hjartanlega velkomnir.
Auðbrekka 2. Kópavogur
Sunnudagur: Samkoma í dag
kl. 16.30.
Þriðjudagur: Biblíulestur í kvöld
kl. 20.30.
Laugardagur: Bænastund um
miönætti.
Við óskum Veginum til ham-
ingju með nýtt húsnæði.
Guð blessi.
SKFUK
T KFUM
KFUM og KFUK
Almenn samkoma I kvöld kl.
20.30 í Kristniboössalnum, Háa-
leitisbraut 58. Hann hefir sent
mig - Jes. 61. Upphafsorð:
Gunnar H. Ingimundarson.
Ræðumaður: Benedikt Arnkels-
son. Allir velkomnir.
AGLOW
- kristileg samtök kvenna
halda jólafundinn mánudaginn
17. desember nk. kl. 20.00 til
22.00. Samúel Ingimarsson mun
tala Guðs orð og einnig mun
Guðrún Magnúsdóttir syngja
sérsöng. Þátttökugjald er 250,-
kr. Fundurinn er opinn öllum
konum og eru konur hvattar til
að taka meö sér gesti á þessa
jólastund.
VEGURINN
Kristið samfélag
Smiðjuvegur 5
Hefjum starfsemi vetrarins á
nýjum stað á Smiðjuvegi 5,
Kópavogi, kl. 14.00 meö hátíöar-
stund. Tónlist, lofgjörð, bænir,
ávörp og ræða. Sérstök jóla-
stund fyrir börnin. „Miklið Drott-
inn ásamt mér, tignum i samein-
ingu nafn hans“.
Ath. breyttan samkomustað og
einnig breyttan tíma. Verið hjart-
anlega velkomin.
„Fyrstu tónar jólanna" í dag kl.
14.00. Eldsloginn syngur. Börn
sýna helgileik. Kveikt á jólatrénu.
Hugvekja: Majór Daníel Óskars-
son. Verið velkomin.
Skiptimarkaður
skíða deildar KR
veröur i KR-heimilinu viö Frosta
skjól sunnudaginn 16. desem-
ber. Vinsamlegast mætið með
skíðin kl. 11.00 fyrir hádegi.
Markaðurinn verður opinn eftir
hádegi frá kl. 13.00.
fÍMnhjólp
Almenn samkoma verður í
Þribúðum i dag kl. 16.00. Sam-
hjálparkórinn syngur. Vitnis-
burðir mánaðarins. Einsöngur:
Gunnbjörg Óladóttir. Nýtt
ræðupúit verður vígt. Barna-
gæsla. Kaffi eftir samkomu.
Allir velkomnir.
Hvítasunnukirkjan í
Keflavík
Sunnudagaskóli í dag kl. 13.30.
Almenn samkoma í dag kl.
16.00. )
Allir hjartanlega velkomnir.
FERÐAFÉLAG
# ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3S: 11798 19533
Esjuganga
Ferðafélagsins sunnudag-
inn 16. desember
Kl. 10.30: Esja - Kerhólakamb-
ur - vetrarsólstöður: Göngu-
ferð á Esju er alltaf timabær og
á sunnudaginn verður hin árlega
Esjuganga Feröafélagsins um
vetrarsólstöður. Gengið frá
Esjubergi á Kerhólakamb (856
m) og sömu leiö til baka. Fólk á
eigin farartækjum er velkomiö
að slást í för. Munið að klæðast
hlýjum fötum, ‘vindheldri yfir-
höfn og hafa þægilega
gönguskó á fótum. Það er á
allra færi að ganga á Esju. Gang-
ið með Ferðafélagi (slands og
njótið öruggrar leiðsagnar. Verð
kr. 1000,-. Brottför frá Umferð-
armiðstöðinni, austanmegin.
Ferðafélag fslands óskar öllum
gönguglöðum islendingum
gleðilegra jóla og býður alla
velkomna f hressandi göngu-
ferðir á nýju ári.
Verferð 5, kl. 13.00 f ellur niður.
Ferðafélag Islands.
Hútivist
'ÁRNNI I • KEYKJAVÍK • SÍMIAÍMSVUI UtOl
Skemmtileg strandganga
ifögru umhverfisunnud. 16. des.:
Grótta-Suðurnes: Gengið frá
Gróttu út með Seltjörn og áfram
suður með ströndinni út á Suð-
urnes. Brottför frá BSf-bensín-
sölu kl. 13.00.
Áramótaferð Útivistar
Nú fer hver að verða siðastur
að panta í áramótaferðina i
Bása. Pantanir skulu sóttar I
síðasta lagi miðvikud. 19. des.
Sjáumst!
Útivist.
TIL SÖLU
Gjafir í anda jólanna
„ORÐ GUÐS TIL ÞÍN“ - öskjur.
Bækur; islenskar og erlendar.
Bibliur; íslenskar og enskar.
Hljóðritanir, gjafavara, krossar,
plattar, bollar, skrautmunir,
skartgripir. Aldrei meira úrval!
Heitt á könnunni og naeg bilá-
stæði.
Opið á almennum verslun-
artima. Vertu velkominn i Jötu.
l/erslunin
w