Morgunblaðið - 16.12.1990, Page 18

Morgunblaðið - 16.12.1990, Page 18
MORGUNBÍAÐÍÐ' S'UnMÍJDAGUR 16. ÐESEM8ER 1990 i¥ Áhættu- dreifing á einum stað Hlutabréfasjóðurinn hf. hefiir áhættudreifingu að leiðarljósi. Félagið ver hlutafé sínu til fjárfestinga í hlutabréfum og skuldabréfum traustra atvinnufyrirtækja. Kaup einstaklinga á hlutabréfum í félaginu veita rétt til skattalækkunar. Hluthafar í Hlutabréfasjóðnum hf. eru nú 1330 og markaðsverð hreinnar eignar félagsins er 425 milljónir króna.* Þar af er markaðsverðmæti hlutabréfaeignar félagsins 323,7 milljónir króna og skiptist þannig á einstök félög: millj.kr. millj.kr. Eimskip ............. 71,0; Sjóvá/Almennar ........ 5,3 Flugleiðir ..........75,6 Skagstrendingur......10,7 Hampiðjan ........ — 20,6 Skeljungur ...........49,2 íslandsbanki..........1,5 Tollvörugeymslan ... .11,0 EHF Alþýðubankans ... 1,8 ÚA ....................0,5 EHF Iðnaðarbankans ... 10,0 Olís............... 3,8 EHF Verslunarbankans . 7,8 Faxamarkaður ......... 1,5 36,9 Olíufélagið ............16,5 323,7 AUar tölur m.v. nóvcmber 1990. Hlutabréf Hlutabn Útboð nýrra hlutabréfa er hafið. Útboðslýsing liggur f .. JTM*. c @0 i á sölustöðum. HLUTABRÉFASJÓÐURINN HF. Skólavörðustíg 12 - Sími 21677 - 101 Reykjavík. . tSKjj * Ljóðabók Þórðar Helgasonar BÓKAÚTGÁFAN Goðorð hefur sent frá sér 2. útgáfu af ljóða- bók Þórðar Helgasonar, Þar var ég. Ljóðabókin kom fyrst út fyrir ári. * Ikynningu útgefanda segir m.a.: „Ljóð Þórðar eru endurminn ingar frá því að höfundur var drengur í sveit í Fljótshlíðinni og hreifst af fegurð landsins þar sem persónur Njálu verða ljóslifandi og endurspeglast í fólkinu í sveitinni. Atburðirnir verða stundum létt- vægir samanborið við þekkt atvik úr Islendingasögum en eigi síður duga þeir til að móta tilfinningalíf lítils drengs og sitja þar ætíð síðan.“ Þar var ég er 70 blaðsíður. Káp- una gerði Magnús Tómasson. ■ SKJALDBORG/ Ægisútgáían hafa sent frá sér bók eftir þýzka rithöfundinn Sven Hassel. Nefnist hún „Hersveit hinna fordæmdu". Þýðandi er Baldur Hólmgeirsson. I kynningu' útgáfunnar á bókinni segir m.a.: „Hersveit hinna for- dæmdu fjallar um þýska hermenn sem höfðu verið teknir úr fangels- um í Þýskalandi og sendir til bar- dagasvæðanna og beint í fremstu víglínu. Öllum var sama um þá og því voru þeir notaðir í „fallbyssufóð- ur“. En þrátt fyrir að þeir hefðu ekki verið fyrirmyndarborgarar á friðartímum höfðu þeir sál og þeir höfðu langanir. Eitt var alveg víst að þrátt fyrir að enginn kærði sig um þá, þá ætluðu þeir ekki að drep- ast án þess að berjast til síðasta blóðdropa." I KÍNABÁLIÐ kallast ný skáld-- saga sem Fjölvaútgáfan hefur sent frá sér og er hún í hópi spennu- sagna eftir enska rithöfundinn Eric Clark. I kynningu útgefanda segir: „Höfundurinn notfærir sér hinar pólitísku sviptingar og jafnvægis- leysi sem verið hafa í Kína að und- anförnu. Meðan pólitísk þíða ríkir er vestrænn verkfræðingur sendur til Kína til að aðstoða við úrbætur á járnbrautakerfi, en hann kemst í hann krappan í breyttum vindum. Inn í söguna blandast og njósnir Rússa sem komnir eru upp á kant við Kínverja. Úr þessu verður lang- ur og æsilegur eltingaleikur, þar sem þó er einnig lýst vel kínversku þjóðlífi og siðum.“ Bókin er 220 bls. Gísli Ásgeirsson íslenskaði. Bókin er prentuð í Prentstofu G.Ben. mammm w/ v m w //v n Ævisaga HERMANNS JÓNASSONAR; forsætisráðherra Þaö var sagt um Hermann Jónasson að honrnn hafi aldrei brugðist þrek og drengskapur. Hann leit á sig sta málsvara þeirra sem minnimáttar eru þjóðfélaginu, og var virtur langt út fyrir raðir flokkssystkina sinna. REYKHOLT Faxafeni 12, sími 678833

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.