Morgunblaðið - 16.12.1990, Síða 39

Morgunblaðið - 16.12.1990, Síða 39
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 16. DESEMBER 1990 39 ■ KVIKMYNDASÝNING verður sunnudaginn 16. desember kl. 14.00 í fundarsal Norræna húss- ins. Myndin er gerð eftir þekktu norsku ævintýri og segir frá prins- essu sem fer út í skóg um vetrar- nótt í leit að jólastjörnu. Hún villist af leið og mörg ævintýri bíða henn- ar áður en hún finnur jólastjörn- una. Margir þekktir norskir leikarar koma fram í myndinni. Sýning- artími er tæpar 2 klst. Aðgangur er ókeypis. ■ JÓLA TÓNLEIKAR kórs Keflavíkurkirkju verða haldnir í kirkjunni kl. 17 á sunnudag. Fjöl- breytt efnisskrá verður á tónleikun- um og jólaguðsspjallið verður lesið. Kórinn syngur ásamt hljómsveit undir stjórn Einars Arnar Einars- sonar. Einsöngvarar verða Guð- mundur Olafsson, Hlíf Káradótt- ir, María Guðmundsdóttir, Steinn Erlingsson og Sverrir Guð- mundsson, og hljóðfæraleikarar verða Asta Oskarsdóttir, Helga B. Agústsdóttir, Hrönn Geir- laugsdóttir, Kjartan Már Kjart- ansson, Ólafur Flosason og Ragn- heiður Skúladóttir. Ökklaskór Litur: Brúnn Stærðir: 40-45 Verð: 3.995,- STEINAR WAAGE SKÓVERSLUN Domus Medica, sími 18519. Kringlunni 8-12, sími 689212. Wterkurog kj hagkvæmur auglýsingamiðill! 4 ;ibær í Glæsibæ, koma í heimsókn kynning á Húsavíkurhangikjöti, Sóiargrænmeti, Emmess ís og að Créme de Menthe ostaköku. kynning á jólagjöfum fyrir hann og hana. ný sending af prinsessukjólum. glæsilegt úrval af jólafatnaði fyrir konuna. stórglæsilegar jólaskreytingar og gjafavörur. þýskt jólabrauð, ensk ávaxtajólakaka, laufabrauð og mikið úrval af smákökum. velour-fatnaður, silkináttfatnaður, náttsloppar. heitar pylsur og samlokur. erður opin. Glæsilegsir, enslcar g/afabælíur Landsins mesta úrval afensknm bðkum um list og listsköpun. Bækur, sem vekja athygli. BOKABUÐ STEINARS Bergstaðastræti 7, opið kl. 10.00-18.00 í desember. ____________________________________________r

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.