Morgunblaðið - 18.01.1991, Blaðsíða 38
MORGUNBLAÐÍÐ FÖSTUDAGVRAS. JANL'AR löftl.
SIMI 18936
LAUGAVEGI 94
A MORKUM LÍFS OG DAUÐA
★ ★★ sv
Aðalhlutverk: Kiefer Sutherland, Julia Roberts, Will-
iam Baldwin, Oliver Platt og Kevin Bacon.
Leikstjóri er Joel Schumacher (St. Elmos Fire).
Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.10. - Bönnuð innan 14.
KURT
RUSSELL
KELLY
McGILLIÍ
UM FORBOÐNA AST
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. '
Síðustu sýningar.
Sjá einnig auglýsingar í öðrum blöðum
BORGARLEIKHUSIÐ sími 680-680
LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR
• FLÓ Á SKINNI á Stóra sviði kl. 20.00.
laugard. 19/1, uppselt, miðvikud. 6/2,
fimmtud. 24/1, laugard. 9/2.
laugard. 2/2,
® ÉG ER MEISTARINN á Litia sviði ki. 20.00.
í kvöld 18/1, uppselt,
þriðjud. 22/1,
miðvikud. 23/1,
Fimmtud. 24/1.
laugard. 26/1, uppselt.
þriðjud. 29/1,
miðvikud. 30/1,
Fóstud. 1/2,
sunnud. 3/2,
• SIGRÚN ÁSTRÓS á Litla sviði kl. 20.00.
I kvöld 17/1, laugard. 19/1, föstud. 25/1, sunnud. 27/1, Fimmtud. 31/1.
• Á KÖLDUM KLAKA á Stóra sviði kl. 20.00.
SÖNGLEIKUR eftir Gunnar Þórðarson og Ólaf Hauk Símonarson.
Föstud. 18/1, uppselt, föstud. 25/1, laugard. 26/1, fáein sæti laus,
fimmtud. 31/1, föstud. 1/2, fimmtud. 7/2, fóstud. 8/2.
• í UPPHAFI VAR ÓSKIN , Forsai
Sýning á ljósmyndum o.fl. úr sögu L.R. Opin frá kl. 14-17
Aðgangur ókeypis.
• DRAUMUR Á JÓNSMESSUNÓTT
íslenski dansflokkúrinn. Frumsýning sunnud. 20/1 kl. 20, miðvikud.
23/1, sunnud. 27/1, miðvikud. 30/1, sunnud. 3/2, þriðjud. 5/2.
Ath. aðeins þessar sýningar.
Miðasalan opin daglega kl. 14-20, nema mánud. frá kl. 13-17 auk
þesser tekið á mótfþöntunum í sima milli kl. 10-12 alla virkadaga.
Greiðslukortaþjónusta.
MUNIÐ GJAFAKORTIN OKKAR
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ 31
'■*<&*'0 NÆTURGALINN
FÉLAGSHEIMILIÐ SKRÚÐUR, FÁSKRÚÐSFIRÐI, FÉLAGS-
HEIMILIÐ SEYÐISFIRÐI Fóstud. 18/1.
0 SINFÓNÍUHLJÓMSVEITIN 622255
• NÝÁRSTÓNLEIKAR - Vínartónlist og fleira
í kvöld 18. janúar kl. 20.30 i íþróttahúsinu á Selfossi.
Laugardaginn 19. janúar kl. 16.30 í Háskólabíói.
Vínartónlist og fleira að vali hljómsveitarstjóra.
Einkeikarar: Hljóðfæraleikarar úr Sinfóníuhljómsveitinni ásamt nem-
«endum úr Tónlistarskóla íslensku Suzuki-samtakanna og Tónlistar-
skóla Hafnarfjarðar. Hljómsveitarstjóri: Peter Guth.
Jg|V| er styrktaraðili Sinfóníuhljómsveitar íslands 1990-1991.
iQl ÍSLENSKA ÓPERAN
• RIGOLETTO cftir GIUSEPPE VERDI
11. sýn. laugardaginn 19/1 uppselt, 12. sýn. miðvikud. 23/1, 13. sýn.
Fimmtud. kl. 25/1, 14. sýn. sunnud. 27/1. Sýningar hefjast kl. 20.
Mióasalan er opin daglega frá kl. 14 til 18, sýningardaga frá kl. 14
til 20. Sfmi 11475.
Greiöslukortaþjónusta: VISA - EURO - SAMKORT.
NEMENDALEIKHÚSIÐ sími 21971
• LEIKSOPPAR í Lindarbæ kl. 20.
Nemendaleikhúsið sýnir Leiksoppa eftir Craig-Lucas í leikstjórn
Halldórs E. Laxness.
Frumsýning f kvöld kl. 18/1, uppselt, 2. sýn. sunnud. 20/1, uppselt,
3. sýn. þriðjud. 22/1, uppselt, 4. sýn. fimmtud. 24/1, uppselt, 5. sýn.
laugard. 26/1, uppselt, 6. sýn. sunnud. 27/1.
Miðapantanir allan sólarhringinn í síma 21971.
PARADISARBIOIÐ Sýnd kl. 7.30 - Fáar sýningar eftir.
Sjá auglýsingu i öðrum blöðum
SIMI 2 21 40
DRAUGAR
★ ★ ★ ’/iAI. MBL.
★ ★ ★ GE. DV.
Sýnd kl. 9.
GLÆPIROG
AFBROT
CRIME5 AND
1ISDEMEANOR
★ ★ ★ AI MBL.
Sýnd kl.7.15.
Frúbær spcnnuraynd gerð a£ hinum magnaoa leik-
stjóra, Luc Besson.
Sjálfsmorð utangarðsstúlku er sett á svið og hún síðan
þjálfuð uppí miskunnarlausan leigumorðingja.
Mynd sem víða hefur fengið hæstu cinkunn gagnrýn-
cnda.
Aðalhlutverk: Anne Parillaud, Jean-Hugues Anglade
(Betty Blue), Tcheky Karyo.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15.
Bönnuð innan 16 ára.
„★ ★★'/,- AI. MBL.
Sýnd kl. 5, 9.15 og 11.05.
Ath! Breyttur sýningartími.
Stranglega bönnuð börnum innan
16ára.
SKJALDBÖKUÆÐIÐ
ER BYRJAÐ
Sýnd kl. 5 og 7.
HINRIKV
★ ★ ★ l/i
Magnað listaverk
- AI MBL.
Sýnd kl. 5.05 og10.
Bönnuö innan 12 ára.
CÍCCCRG'
SlMI 11384 - SNORRABRAUT 37
FRUMSTNIR STÓRGRÍNMYNDINA
ALEINN HEIMA
STÓRGRÍNMYNDIN „HOME ALONE" ER KOMIN
EN MYNDIN HEFUR SLEGIÐ HVERT AÐSÓKN-
ARMETIÐ Á FÆTUR ÖÐRU UNDANFARIÐ f
BANDARÍKJUNUM, OG EINNIG VÍÐA UM EVR-
ÓPU UM JÓLIN. „HOME ALONE" ER EINHVER
ÆÐISLEGASTA GRÍNMYND SEM SÉST HEEUR í
LANGAN TÍMA.
Aðalhlutverk: Macaulay Culkin, Joe Pesci, Daniel
Stern, John Heard.
Framleiðandi: John Hughes. Tónlist: John Williams.
Leikstjóri: Chris Columbus.
Sýnd ki. 5,7,9 og 11.
ÞRIRMENNOG LITILDAMA
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
LITLA
HAFMEYJAN
I Sýnd
OVINIR
■ASTARSAGA
Sýnd kl. 7.
GOÐIR GÆJAR
Sýnd kl. 9.05.
Sjá einnig bíóauglýsingar í öörum dagblöðum.
p lnrgtwl
Metsölublaó á hverjum degi!
Veitingahúsið Ósinn opnað á Höfn
Morgunblaðið/Jón Gunnar Gunnarsson
Frá vinstri Elísabet, Óðinn, Gísli og Þórdís.
Eldhúsið opið ollo dago
fró kl. 18.00-22.30
Hressustu bar-snúðarnir
sjá um tónlistina og
drykkina
Opið til kl. 03.00
Enginn aðgangseyrir
Spariklæðnaður
Hátt aldurstakmark
Laugavegi 45 • Sími 626120
uppi
Áskriftarsiininn er 83033
Höfn.
GÍSLI Már Vilhjálmsson
og Óðinn Eymundsson
matreiðslumeistarar opn-
uðu veitingahúsið Ósinn á
Höfn rétt eftir áramótin.
Asamt því að reka veit-
ingahúsið bjóða þeir upp á
alla ajmenna veisluþjón-
ustu. Á veitingahúsinu er
boðið upp á rétt dagsins og
rétti eftir matseðli, en þar
eru engar vínveitingar. Gísli
og Óðinn eru margreyndir
í matreiðslunni. Gísli starf-
aði í sendiráði íslands í
Washington í eitt og hálft
ár og ennfremur á Ritzcha-
riton Boston hóteli í Boston.
Hann nam á Hótel Borg.
Oðinn nam í Leikhúskjallar-
anum og hefur starfað á
Bifröst, Hallormsstað og
Hótel Höfn. Ásamt þeim
starfa við reksturinn sam-
býliskonur þeirra, þær
Þórdís Einarsdóttir og
Elísabet Jóhannesdóttir.
- JGG.