Morgunblaðið - 24.01.1991, Blaðsíða 29
MQRGUNBLAÐIÐ FIMM;r,VDAQUR 24. JANÚAK 1091
29
í\
Laugarásbíó sýnir
myndina „ Skugga“
LAUGARÁSBÍÓ hefur tekið til
sýningar myndina „Skugga".
Með aðalhlutverk fara Liam
Neeson og Frances McDormand.
Þegar Júlía Hastings finnur
minnisblað sem bendir til þess að
auðugur framkvæmdamaður,
Strack að nafni, hafi borið fé á
skipulagsnefnd borgarinnar skýrir
hún honum frá þessari vitneskju
sinni. Vill hann fá hana til að af-
henda sér minnisblaðið en fær ekki.
Felur hann þá glæpamanni, Durant
að nafni, að ná blaðinu. Sá fer rak-
leiðis á fund unnustu Júlíu, Peytons
Westlakes, sém er vísindamaður og
fæst með árangri við að búa til
gerviefni í mannslíkama, m.a. til
að græða sár. Peyton veit ekkert
hvaðan á sig stendur veðrið þegar
Durant kemur til hans, svo að
glæpamennirnir brenna rannsókn-
arstofu hans og hann með, að þeir
halda. Vegna uppgötvunar sinnar
getur Peyton hins vegar grætt sig
svo að hann getur hefnt harma sinni
á Strack og fylgifiskum hans.
Eitt atriði úr myndinni „Skugga“.
M FÉLAG íslenskra fræða held-
ur aðalfund í Skólabæ á horni
Suðurgötu og Kirkjugarðsstígs í
dag, fimmtudag, 24. janúar klukk-
an 20.30. Guðmundur Andri
Thorsson rithöfundur talar þar um
sagnaskáldskap á nýliðinni jólatíð.
Öllum er ftjálst að hlýða á erindið
sem hefst að loknum aðalfundinum
og taka þátt í umræðum.
■ GEÐHJÁLP félag fólks með
geðræn vandamál, aðstandenda
þeirra og velunnara, heldur fyrir-
lestur í kvöld, fimmtudaginn 24.
janúar, kl. 20.30 um kvíða. Fyrirles-
ari: Oddi Erlingsson sálfræðing-
ur. Fyrirlesturinn verður haldinn á
geðdeild Landspitalans í
kennslustofu á 3. hæð. Allir vel-
komnir. Aðgangur ókeypis.
HUSNÆÐIIBOÐI
Til leigu
1. 85 fm verslunarhúsnæði í Kvosinni. Kjörið
sem t.d. kaffihús, gallerí eða skrifstofur.
2. 65 fm skemmtilegt skrifstofuhúsnæði í
Þingholtunum. Á sama stað 20 fm her-
bergi í viðbyggingu með sérinngangi og
snyrtingu. Laust 1. febrúar nk.
3. 300 fm virðulegt einbýlishús við Landa-
kotstún. Séríbúð á jarðhæð. Hentar vel
sem skrifstofur, læknastofur eða teikni-
stofur. Laust 1. febrúar nk.
4. 2ja herbergja falleg íbúð með húsgögn-
um í hjarta borgarinnar.
Athugið aðeins skammtímaleiga.
Upplýsingar veitir Karl J. Steingrímsson milli
kl. 13.00 og 18.00 í síma 20160 í dag og
næstu daga, heimasími 39373.
TILKYNNINGAR
Köfun ekki heimil
á Þingvöllum
Óheimilt er að stunda köfun í gjám innan
þjóðgarðsins á Þingvöllum og í vatninu fyrir
landi þjóðgarðsins.
Þingvallanefnd.
Menntamálaráðuneytið
Auglýsing um
styrki til fjarkennslu-
verkefna
Framkvæmdanefnd um fjarkennslu auglýsir
hér með eftir umsóknum um styrki til að
vinna fjarkennsluverkefni. Einkum er/um að
ræða fjarkennsluverkefni til notkunar í endur-
menntun.
Umsóknareyðublöð og frekari upplýsingar
fást hjá fullorðinsfræðsludeild ráðuneytisins.
Umsóknarfréstur er til 20. febrúar nk.
Menntamálaráðuneytið,
22. janúar 1991.
KVÓTI
Ufsakvóti á tímabilinu
1.1.-31.8.1991
Otri hf. vantar ufsakvóta fyrir tímabilið.1 t.-
31.8. '91.
Upplýsingar í síma 96-61487, heimasími
Gunnlaugur 96-61416.
FELAGSSTART
Akureyri
Aöalfundur Sjálfstæðisfélags Akureyrar verður haldinn í Kaupangi í
dag, fimmtudaginn 24. janúar, kl. 20.30.
Allt sjálfstæðisfólk er hvatt til að koma.
Stjórnin.
Þorrablót
Hið árlega þorrablót sjálfstæðisfélaganna í Kópavogi verður haldið
26. janúar nk. í Sjálfstæðishúsinu, Hamraborg 1.
Húsið opnað kl. 19.30.
Stjórnin.
Mosfellingar
- Mosfellingar
Opið hús verður i félagsheimili sjálfstæðismanna í Urðarholti 4 í
dag, fimmtudaginn 24. janúar nk., frá kl. 20.30 til kl. 23.00.
Komum saman til skrafs og ráðagerða um bæjarmál og stjórnmála-
viðhorfið.
Hinar fimm fræknu verða með heitt á könnunni.
Sjáumst hress - kosningar í sjónmáli.
Sjálfstæðisfélag Mosfellinga.
Sjálfstæðisfélag
Eyrarbakka
Aðalfundur verður þriðjudaginn 29. janúar kl. 20.30 í kaffistofu
Fiskivers.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Kosning fulltrúa á landsfund.
3. Önnur mál.
Stjórnin.
Þorrablót Sjálfstæðis-
félaganna í Reykjavík
Þorrablót verður
haldið á vegum sjálf-
stæðisfélaganna í
Reykjavík, Varðar,
Heimdallar, Hvatar
og Óðins, í Valhöll
laugardaginn 26.
janúar nk.
Gestur þorrablóts-
ins verður Davíð
Oddsson, borgar-
stjóri.
Blótsstjóri: Geir H. Haarde, alþingismaður.
Þingmenn og borgarfulltrúar spila og syngja.
Fjöldasöngur. Reynir Jónasson leikur á píanó.
Miðasala og miðapantanir á skrifstofu Sjálfstæðisflokksins í Valhöll,
Háaleitisbraut 1, sími 82900, 22.-25. janúar, frá kl. 9.00-17.00.
Húsið opnað kl. 18.30 og verður þorraborðið tilbúð kl. 19.30.
Sjálfstæðisfólk fjölmennið og takið með ykkur gesti.
Eigum saman ánægjulega kvöldstund með hækkandi sól.
Vörður, Heimdallur, Hvöt og Óðinn.
Kópavogur
Aðalfundur fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Kópavogi verður hald-
inn í Sjálfstæðishúsinu, Hamraborg 1, fimmtudaginn 31. janúar nk.
kl. 20.30.
Dagskrá:
A. Skýrsla stjórnar.
B. Lagabreytingar.
C. Stjórnarkjör.
D. Kjör sjö fulltrúa í kjördæmisráð.
E. Kjör 35 fulltrúa á landsfund Sjálfstæðisflokksins.
F. Önnur mál.
Fundarstjóri verður Bragi Michaelsson.
Gestur fundarins verður Ólafur G. Einarsson, alþingismaður.
Áriðandi að allir fulltrúar mæti eða boði varamenn.
Stjórnin.
Akranes
Bæjarmálefni
Fundur um bæjar-
málefni verður hald-
inn i Sjálfstæðishús-
inu, Heiðargerði 20,
sunnudaginn 27.
janúar kl. 10.30.
Bæjarfuiltrúar Sjálf-
stæðisflokksins
mæta á fundinn.
Allir velkomnir.
Stjórn fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna á Akranesi.
Selfoss
Almennur félags-
fundur hjá sjálf-
stæðisfélaginu
Óðni, verður haldinn
í dag, fimmtudaginn
24. janúar, í Sjálf-
stæðishúsinu við
Austurveg 38 kl.
20.30. Dagskrá
fundarins:
1. Kosning til
. landsfundar.
2. Utanríkismál. Frummælendur Björn Bjarnason, ritstjóri, og Þor-
steinn Pálsson, formaður Sjálfstæðisflokksins.
Stjórnin.
Málfundafélagið Óðinn
Félagsfundur
Fundur verður í Málfundafélaginu Óðni
í Valhöll, Háaleitisbraut 1,
í dag, fimmtudaginn 24. janúar nk.
kl. 20.30.
Dagskré:
1. Kjör landsfundarfulltrúa.
2. Ræða: Ástand og horfur í
kjaramálum launþega.
Eyjólfur Konráð Jónsson,
alþingismaður.
3. Önnur mál.
Kaffiveitingar.
Stjórnin.
Sjálfstæðismenn
á Vesturlandi
Aðalfundur kjördæmisráðs verður haldinn í Borgarnesi miðvikudag-
inn 30. janúar kl. 20.00.
Dagskrá:
Friðrik Sophusson ræðir stjórnmálaviðhorfið.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Gengið frá framboðslista fyrir komandi kosningar.
Önnur mál.
Stjórn kjördæmisráðs.
Grenivík og nágrenni
Sjálfstæðisfélag
Grenivíkur og ná-
grennis heldur aðal-
fund sinn í gamla
skólahúsinu í
Grenivík nk. sunnu-
dag 27. jan. kl.
16.00.
Fundarefni:
1. Venjuleg aðal-
fundarstörf.
2. Kosning fulltrúa á landsfund.
Halldór Blöndal og Tómas Ingi Olrich mæta á fundinn.
Stjórnin.
-
FELAGSLIF.
I.O.O.F. 5 = 1721248'/2 = 9.I.
St.St. 59911247 X
Hvítasunnukirkjan
Völvufelli
Vitnisburðasamkoma í kvöld kl.
20.30. Allir hjartanlega velkomnir.
□ MlMIR 599125027 - 1
Skipholti 50b
Samkoma í kvöld kl. 20.30.
Allir innilega velkomnir.
LO.O.F. 11 = 17201248V2 =
Hjálpræðisherinn
Almenn samkoma í kvöld kl.
20.30. Ræðumaður: Eggert
Jónsson. Verið velkomin.
Góðtemplarahúsið
Hafnarfirði
Félagsvistin í kvöld fimmtudag-
inn 24. janúar. Byrjum að spila
kl. 20.30 stundvíslega.
Allir velkomnir. Fjölmennið.
V
7
KFUM
V
AD-KFUM
Fundur í kvöld kl. 20.30 í Langa-
gerði 1. Biblíulestur: Sæluboð-
inn í Fjallræðunni. Gunnar J.
Gunnarsson.
' Allir karlar velkomnir.