Morgunblaðið - 24.01.1991, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 24.01.1991, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 24. JANUAR 1991 STJORNUSPA eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Hrúturinn mætir ónotum hjá nákomnum aðila í dag, en verður jafnframt að gæta þess að særa ekki tilfinningar ein- hvers óafvitandi. Naut (20. apríl - 20. maí) Nautið verður að leggja lykkju á leið sína í dag og mæta maka sínum á miðri leið. Það stoðar ekki að reyna að fá sitt fram með persónu- töfrunum einum saman. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Tvíburinn getur mætt svo miklu andstreymi núna að hann verði að leggja ákveðið verkefni á hilluna í bili. Krabbi ► (21. júní - 22. júlí) Krabbinn þarf að afgreiða leiðinlegt mál við náinn ætt- ingja eða vin í dag. Hann verður að vera vandlátur á það hvemig hann ver tíma sínum. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Ættingi Ijónsins er ekki reiðu- búinn að fara bil beggja núna. Tilgangslaust tal og yfir- borðsmennska virðast- setja ■ 'strik í reikninginn. Meyja (23. ágúst - 22. september) Það stoðar meyjuna ekkert að reyna að sannfæra þann sem búinn er að gera upp huga sinn. Samstarfsmaður hennar kann að vera óþarf- lega viðkvæmur núna. Vog (23. sept. - 22. október) Voginni hættir nú til að eyða of miklum peningum. Því veldur dýr smekkur og flott- ræfilsháttur. Hún ætti að snúa sér að einhverju upp- ^byggjandi. Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) ^$0 Sporðdrekinn getur ekki gert allt í einn. Hann ætti að hlusta á ráðleggingar annarra og vera samvinnuþýður. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) Bogmaðurinn er ekki í skapi til að leggja hart að sér í dag og honum hættir til að ýta hlutunum á undan sér. Steingeit (22. des. - ! 9. janúar) m »Vinur steingeitarinnar er ráðríkur og ósveigjanlegur í dag og ef til vill best að láta hann eiga sig. Hún hefur ekki tíma til að ganga á eftir hon- um með grasið í skónum. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) tfTk. Vatnsberanum hættir til að láta framkomu einhvers koma sér úr jafnvægi í dag. Ástand- ið í fjölskyldunni er ekki eins erfitt og halda mætti. f Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Samtal sem fiskurinn á í dag virðist ekki leiða til neinnar niðurstöðu. Þó að háttsemi einhvers gangi nærri honum ætti hann að gæta þess að gera ekki úlfalda úr mýflugu. Stjörnuspána á aó tesa sem dœgradvöl. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vtsindalegra staðreynda. \>0 Bfzr FTZBMOR FA/VÍA'-L AF ^TT/ AÐ VEIZA SBM Ge MGÖfZ OPP. R bttUR! DYRAGLENS TOMMI OG JENNI þETTA £tZ (BBIAd-TOMM'. H.’UtJ MlKU GEtMFAR! . TU-BÚ/NN AO FARA OT / O/EI/HINN í <SE/AA~ SKUTLUNni S/hJN! -1 ^ „ALCT ER TILEiUlÐ.' &S..UH-- C HQSTÖ .. AuHH 1 .. E<S UH CHO'ST/J * , GE/AA-TOAAAA/ <BTT/ kS------ 'ivrfi 'k-ÁtUHSH/ A1B SKEPA LOFTGÖT 'A GEIAAFAIBJO/ 1 IÓ«5KA LJv/OlvM FERDINAND 1 SMAFOLK Héðan í frá ætla ég að taka lífinu Heldurðu virkilega að þú getir það? NÚ, ÞVÍ EKKI ÞAÐ? með algjörri hugarró ... BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Spaði er tromp og norður á út. Það er fljótséð að sagnhafi fær alla slagina. Norður ♦ G ¥96 ♦ - *- Vestur ♦ - ¥ — ♦ 1083 ♦ - Austur ♦ 107 ¥ — ♦ - ♦ 9 Suður ♦ D ¥ — ♦ - ♦ G10 Fríhjarta er spilað og það er sama hvort austur trompar eða hendir laufi. Mjög óvenjuleg staða. En aðdragandinn var þessi: Norður ♦ G654 ¥ KD10962 ♦ Á2 ♦ K Vestur ♦ K8 ¥87 ♦ KG10843 ♦ ÁD2 'Austur ♦ 1072 ¥ ÁG43 ♦ 96 ♦ 9865 Suður ♦ ÁD93 ¥5 ♦ D75 ♦ G10743 Spilið kom upp í viðureign sveita VÍB og Steingríms Pét- urssonar í Reykjavíkurmótinu. Karl Sigurhjartarson í sveit VÍB varð sagnhafi í 4 spöðum eftir þessar sagnir: Vestur Norður Austur Suður 1 tígull 1 hjarta Pass' 1 spaði 2 tíglar 4 spaðar Pass Pass Pass Svavar Björnsson í vestur hitti á góða vörn þegar hann lagði af stað með laufás og skipti yfir í hjarta, kóngur og ás. Tígull í gegn og nú virðist vörnin eiga 4 slagi. Karl drap á ásinn, spilaði hjartatíu og henti tígli þegar austur lét lítið. Henti svo síðasta tíglinum niður í hjartakóng. Vestur trompaði með áttunni og spilaði tígli. Karl trompaði og lagði niður spaðaás. Stakk svo lauf og hjarta á víxl þar til ofan- rituð staða var komin upp. SKAK Umsjón Margeir Pétursson Það kemur fyrir beztu menn að Jeika af sér, og skákfræðingar meta venjulega alla aðra leiki en þann bezta sem afleik. Það er líka mjög sjaldgæft að menn leiki lé- legasta leiknum á borðinu. I stöð- unni hér að neðp.n telst mér til að hvítur hafi átt 38 löglega leiki, en hann lék þó þeim slakasta af þeim öllum, 14. Kgl-g2?? Staðan kom upp í síðustu umferð á opnu móti í Zúrich í Sviss um áramótin í viðureign heimamannsins Bau- ert og rúmenska stórmeistarans Florin Gheorghiu (2.500), sem hafði svart og átti ieik. 14. — Rh4+! og hvítur gafst upp, því hann tapar drottningunni eftir 15. gxh4 — Dg4+. Austurríski stórmeistarinn Joszef Klinger sigraði á þessu móti, þriðja skiptið í röð, hlaut 6 ‘A v. af 7 mögulegum, en stiga- hæsti keppandinn, Gavrikov frá Litháen, varð næstur með 6 v.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.