Morgunblaðið - 24.01.1991, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 24.01.1991, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDA,G11R 24. JANÚAR 1991, 39 VELVAKANDI SVARAR í SÍMA 691282 KL. 10-12 FRÁ MÁNUDEGI TIL FÖSTUDAGS ■ 4 Morgunblaðið/Bjami Vanhugs- uð laga- setning Til Velvakanda. Gera yfirvöld og/eða þeir alþing- ismenn sem settu á lög um ljósa- tíma bifreiða, allan sólarhringinn, alla daga ársins hring. Þessi lög eru ein af vanhugsuð- um lagasetningum alþingis. Þessi lög voru Víst öpuð eftir sænskum lögum um umferð í dimmum skóg- argötum. Svíar eru búnir að nema lög þessi úr gildi, það kom í ljós að ljósanotkun að degi til beinlínis bönnuð að viðlögðum sektum. Mörlandinn skal þó halda áfram þessum fáránlegu lögum. Við erum því eina þjóðin í heiminum sem ekur með full ljós um sumarsól- stöður. Þá er komið að kostnaðinum við þessi kjánalegu lög, raforka fram- leidd með einu dýrasta bensíni ver- aldar kostar óhemju fé, ég læt reiknimeisturum eftir að reikna þann kostnað út, en kostnaður bí- leigenda er í tugum milljóna að viðbættum viðhaldskostnaði s.s. vegna rafgeyma og rafkerfis bif- reiða. Ég skora á stjórnvöld að setja skynsamlegar reglur um notkun ljósa bifreiða og spara orkukostnað bíleigenda, nógur er kostnaðurinn samt. Fátækur bíleigandi kjördæmi. Staðreyndin er sú að þingmenn eru of margir því þjóð- in er svo lítil. Væri sama hlutfall milli þingmanna og kjósenda t.d. í Englandi skiptu þingmenn þar tugum þúsunda. Ég tel að kjós- endur ættu mun auðveldara með að fylgjast með því sem gerist á alþingi ef þingmenn væru t.d. 40, þá myndi meiri athygli beinast að hveijum og einum. Ég tel að dregið hafi úr virðingu fyrir þing- inu vegna þess fjölda sem þar sit- ur. Kostnaðurinn við þinghaldið er líka óheýrilega mikill." Þrjá kettlinga vantar heimili. Upplýsingar í síma 656617. Kettlingar fást gefins. Upplýs- ingar í síma 46320. Köttur Ómerktur hvítur köttur, með brúna slæðu á baki og skott með gráum og svörtum röndum, er í óskilum. Upplýsingar í síma 10749. íslenskur texti nauðsynlegur Eldri borgari hringdi: „Mér fínnst það til skammar að ekki sé íslenskur texti á útsend- ingum Sky stöðvarinnar sem Rík- issjónvarpið hefur verið með. Það er stór hluti fólks sem skilur ekk- ert i ensku fyrir utan allan þann ijölda sem er heyranlaus og hefur þess vegna engin not af þessum útsendingum. Það sama á við um Stöð 2 sem hefur verið með ótext- aðar útsendingar undanfarnar nætur. Það ætti skilyrðislaust að setja texta á þessar útsendingar eftir því sem kostur er.“ Köttur Hvítur köttur með svarta rófu og svört eyru er í óskilum. Upplýs- ingar í síma 36702. Týndur köttur Hvítur og rauðbrúnn átta mán- aða gamall höfni hvarf að heiman sl. föstudag. Hann er merktur Máni, Nýlendugata 4. Vinsamleg- ast hringið í Sigurð í síma 12438 ef kisi hefur einhvers staðar kom- ið fram. Þessir hringdu ... Fækka ætti þingmönnum Borgari hringdi: „Ég vil taka undir með þeim sem vilja að þingmönnum verði fækkað og landið gert að einu 9ilver sf. Smiðjuvegi 60, sími 46350 Viðurkennd VOLVO þjónusta Tréklossarnir með beygjanlegu sólunum nú aftur fóanlegir. Vinsælu dönsku herrainniskórnir komnir aftur Ath.: Sreítt er lyrir við- skíptavini í bifreiðaieymsla VestttrgetB 7 . :gi fyrír tölvur og prentara Eigum fyrirliggjandi á lager prentborða í flestar tegundir prentara, þ.á.m. IBM, STAR, FACIT, Silver Reed, Message Consept o.fl. o.fl. TÆKNIVAL SKEIFUNNI 17 • 108 R. • S. 681665/687175

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.