Morgunblaðið - 24.01.1991, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 24.01.1991, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ IÞROI IIR FIMMTUDAGUR 24, JAJvIÚAR U),91 IÞROTTIR UNGLINGA Unglingameistaramót TBR Dagana 5. og 6. janúar fór fram unglingameistaramót TBR 1991 ogvarþað haldið íhúsi félags- ins við Gnoðarvog. Þátttakendur voru 81 talsins og frá 4 félögum. Aðeins 1 keppandi var frá ÍA en áður hafa krakkar af Skaganum fjölmennt á mótið. í piltaflokki í einliðáleik sigraði Óli Björn Zimsen TBR í úrslitum Ástvald Heiðarsson TBR 15-5 og 15-2. í aukaflokki einliðaleiks pilta sigraði Jón Sigurðsson TBR í úrslit- um Siguijón Þórhallsson TBR 7-15, 15-12 og 15-13. í piltaflokki í tvíliðaleik sigruðu Óli Björn Zimsen og Gunnar Peter- sen TBR í úrslitum Andra Stefáns- son og Viðar Gíslason, sem báðir er úr Víkingi, 18-15, 11-15 og 1§:10. í aukaflokki í tvíliðaleik pilta sigruðu Hjalti Harðarson TBR og Tryggvi Nielsen TBR í úrslitum Ásgeir og Jón Halldórssyni TBR 15-11 og 15-12. í stúlknafiokki í einliðaleik sigr- aði Elsa Nielsen TBR í úrslitum Önnu Steinsen TBR 11-9, 12-10 og 11-2. I aukaflokki í einliðaleik stúlkna sigraði Brynja Steinsen TBR í úr- slitum Elísabetu Júlíusdóttur TBR 11-2 og 11-1. í tvíliðaleik í stúlknaflokki sigr- uðu Anna Steinsen og Áslaug Jóns- dóttir TBR í úrslitum Aðalheiði Pálsdóttur TBR og Elsu Nielsen 12-15, 18-16, og 15-6. I aukaflokki í tvíliðaleik stúlkna sigruðu Brynja Steinsen og Valdís Jónsdóttir TBR í úrslitum Elísabetu Júlíusdóttur og Ester Ottesen TBR 15-2 og 15-3. í tvenndarleik í pilta/stúlkna- flokki sigruðu Anna Steinsen og Gunnar Petersen í úrslitum Elsu Nielsen og Kristján Daníelsson TBR 18-14 og 17-14. Ekki var keppt í drengjaflokki í einliðaleik eða tvíliðaleik en þeir sem það hefðu gert kepptu upp fyrir sig í piltaflokki. Sama var að segja um telpnaflokk en þær kepptu í stúlknaflokki. í tvenndarleik í drengja/telpna- flokki sigruðu Tryggvi Nielsen TBR og Valdís Jónsdóttir Víkingi í úrslit- um Skúla Sigurðsson TBR og Aðal- heiði Pálsdóttur TBR 15-11, 18-13 og 15-6. ' I sveinaflokki í einliðaleik sigraði Haraldur Guðmundsson TBR í úr- slitum Guðmund Hreinsson TBR 11-3 og 11-4. 'í sveinaflokki í tvíliðaleik sigruðu Haraldur Guðmundsson og Orri Árnáson TBR í úrslitum Hans Hjartarson TBR og Sævar Ström TBR 15-11 og 15-6. í meyjaflokki í einliðaleik sigraði Vigdís Ásgeirsdóttir TBR í úrslitum Margréti Þórisdóttur TBR 11-3 og 11-2. í tvíliðaleik í meyjaflokki sigruðu Vigdís Ásgeirsdóttir og Margrét Þórisdóttir í úrslitum Magneu Magnúsdóttur TBR og Svandísi Kjartansdóttur TBR 18-13, 11-15 og 15-9. í tvenndarleik 4 sveina/meyja- flokki sigruðu Haraldur Guðmunds- son og Vigdís Ásgeirsdóttir í úrslit- Anna Steinsen og Áslaug Jónsdóttir (t.v.) sigruðu í tvíliðaleik í stúlknaflokki. Þær sigruðu Aðalheiði Pálsdóttur og Elsu Nielsen, sem eru til hægri. um Orra Arnason og Margréti Þór- isdóttur TBR 15-9 og 15-11. í hnokkaflokki í einliðaleik sigr- aði Jón-Gunnar Margeirsson TBR í úrslitum Magnús Inga Helgason Víking 11-0, 8-11 og 11-2. I hnokkaflokki í tvíliðaleik sigr- uðu Björn Jónsson TBR og Jón Gunnar Margeirsson í úrslitum Harald Haraldsson TBR og Ingva Sveinsson TBR 15-9, 15-17 og 15:4. I tátuflokki einliðaleik sigraði Hildur Ottesen TBR í úrslitum Erlu Hafsteinsdóttur TBR 12-11, 10-12 og 11-5. í tvíliðaleik í tátuflokki sigruðu Erla Hafsteinsdóttir og Ingibjörg Þorvaldsdóttir TBR í úrslitum Guðríði Gísladóttur TBR og Hildi Ottesen 15-7 og 15-11. I tvenndarleik í hnokka/tátu- flokki sigruðu Jón Gunnar Mar- geirsson og Ingibjörg Þorvaldsdótt- ir í úrslitum Björn Jónsson og Erlu Hafsteinsdóttur 18-17 og 15-4. Sigurvegarar í piltaflokki í tvíliðaleik. ÓIi Björn Ziemsen og Gunnar Peters- en, TBR. Þeir sigruðu Andra Stefánsson og Viðar Gíslason, Víkingi, í úrslitum. IMý frjálsíþrótta- þraut á Selfossi Fijálsíþróttaþraut heitir nýtt keppnis- verkefni fyrir börn og unglinga sem krakkar á Selfossi reyndu sig í nýlega. Það var Kári Jónsson frjálsíþrótta- þjálfari Selfyssinga sem Sigurður setti þrautina saman. í Jónsson henni eru æfingar þar skrífar sem reynir á líkamlega færni. i þrautunum er reynt að líkja eftir hreyfingum úr fijáls- íþróttum, þar reynir á hittni, hlaup yfir hindranir, langstökk án atrennu, klifur í köðlum, kúluvarp og fleira. í hverri þraut fá keppendur stig. Hver keppandi fer í gegnum þrautina einn en í lokin er stigatalan reiknuð saman og sá sigrar sem hefur hæsta stigatölu. Þetta fyrir- komulag slær á keppniskvíða sem svo oft einkennir þátttöku barna í íþrótta- keppni. Fyrirhugað er að halda aðra fijáls- íþróttaþraut á Selfossi í vetur og bjóða til hennar þátttakendum víðar að. SUND / HAGVIRKISMOT SH Morgunblaðið/Sverrir Verólaunahafar í 200 m fjórsundi karla, í flokki þeirra sem fæddir eru 1974 og fyrr. Sigurvegarinn Logi Kristjánsson, ÍBV, á efsta pallinum, Grétar Ámason, KR, til vinstri, varð annar og Hörður Guðmundsson, Ægi, til hægri, varð þriðji. Góð þátttaka í sundmóti SH UM 200 keppendur tóku þátt í Hagvirkissundmóti SH sem fram fór í Sundhöll Hafnarfjarðar um síðustu helgi. Verðlaun voru veitt fyrir fjögur efstu sætin í fimm aldursflokkum f hverri grein. Hag- virki gaf öll verðlaun. Úrslit voiu sem hér segir: 100 m skriðsund kvcnna: Bryndis Ólafsdóttir SFS 01:00,64 HildurEinarsdóttir KR 01:02,05 Þorgerður Benediktsd. Óðinn 01:05,13 Dagný KristjánsdóttirÁrmann 01:05,19 Elín Sigurðardóttir SH 01:05,32 100 m flugsund karla: Magnús MárÓlafsson SFS 00:59,91 Grétar Árnason KR 01:03,25 Þorsteinn H. Gislason KR 01:05,13 Kristján Sigurðsson UMFA 01:06,30 Ólafur Sigurðsson ÍA 01:06,55 100 m bringusund kvenna: Birna Björnsdóttir UMFN 01:17,31 Auður Asgeirsdóttir ÍBV 01:20,07 Erla Sigurðardóttir SH 01:20,81 Anna L. Sigurðard. ÍBV 01:22,78 Eygló A. Tómasdóttir SFS 01:23,60 100 m baksund karla: Eðvarð Þ. Eðvarðss. SFS 00:59,53 Logi Kristjánsson ÍBV 01:01,84 ÆvarÖ. Jónsson SFS 01:03,03 Magnús Konráðsson SFS 01:07,5.7 Stefán J. Jakobsson KR 01:09,03 200 m fjórsund kvenna: Sesselja Ómarsdóttir SFS 01:47,05 Hildur Einarsdóttir KR 02:37,94 Elín Sigurðardóttir SH 02:38,38 Auður Asgeirsdóttir ÍBV 02:39,75 Dagný KristjánsdóttirÁrmann 02:44,60 400 m skriðsund karla: Magnús M. Ólafsson SFS 04:18,53 Ævar Ö. Jónsson SFS 04:29,01 Hörður Guðmundsson Ægir 04:31,97 HlynurTulinius Óðinn 04:32,36 Gísli Pálsson Óðinn 04:36,44 50 m skridsund kvenna: - 100 m baksund kvenna: Bryndís Ólafsdóttir SFS 00,27,74 Elín Sigurðardóttir SH 01:12,37 Pálína Björnsdóttir Vestri 00:27,77 Hrafnhildur Hákonard. UMFA 01:14,53 Hildur Einarsdóttir KR 00:28,84 Sesselja Ómarsd. SFS 01:15,92 Elín Sigurðardóttir SH 00:29,35 BjörgJónsdóttir SFS 01:16,19 Jóhanna B. GísladóttirArmann 00:30,06 Eydís Konráðsd. SFS 01:16,71 100 m skriðsund karla: 200 m fjórsund karla: Magnús M. Ólafsson SFS 00:54,45 Logi Kristjánsson IBV 02:21,42 Logi Kristjánsson ÍBV 00:55,25 Grétar Ámason KR 02:22,30 ÆvarÖ. Jónsson SFS • 00:57,62 Hörður Guðmundsson Ægir 02:25,37 Þorsteinn H. Gíslason KR 00:57,74 Ólafur Sigurðsson 1A 02:28,45 Kristján Sigurðsson UMFA 00:58,41 Magnús Konráðsson SFS 02:28,68 100 m flugsund kvenna: 400 m skriðsund kvenna: Bryndís Ólafsdóttir SFS • 01:07,69 Pálína Björnsdóttir Vestri 04:44,02 Elín Sigurðardóttir SH 01:11,11 Hilfur Einarsdóttir KR 04:45,31 Hildur Einarsdóttir KR 01:11,33 Birna H. Sigurðard. Óðinn 04:57,17 Pálína Björnsdóttir Vestri 01:12,26 Elln Sigurðard. SH 05:00,71 Eydís Konráðsd. SFS 01:13,45 Hrafnhildur Hákonard. UMFA 05:03,83 100 in bringusund karla: 50 m skriðsund karla: Arnoddur Erlendsson ÍBV 01:10,54 Logi Kristjánsson IBV 00:25,08 Kristján Sigurðsson UMFA 01:15,18 Amoddur Erlendsson IBV 00:25,57 Birgir Magnússon KR 01:15,24 Grétar Árnason KR 00:25,97 Magnús Konráðsson SFS 01:15,36 Kristinn Þorkelsson UMFA 00:26,04 Ragnar Friðbjarnars. Ægir 01:16,45 HlynurT. Magnússon Vestri 00:26,55 Frá sundmóti SH í Sundhöll Hafnarfjarðar um helgina.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.