Morgunblaðið - 24.01.1991, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 24.01.1991, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 24. JANÚAR 1991 35 PRIL Gefin saman í miðju standbergi Það er ekki öll vitleysan eins eða hvað? Þau Lynn Hill og Russ Raffa fengu þá hugd- ettu er þau ákváðu að láta pússa sig saman á dögunum, að athöfnin skyldi fara fram utan í eftirlætiskletti þeirra, en bæði eru þau forfallnir klettaprílarar og Lynn raunar ein fremsta klettaklifurskona í veröldinni. Stóra stundin átti að renna upp 22. október síðastliðinn í New Paltz í New York, en hjónunum til mikillar armæðu húðrigndi allan daginn og máttu þau því snauta inn í hús með athöfnina. Allt fór þó vel fram, en er uppstytta var dag- inn eftir drifu þau sig í brúð- kaupsklæðin á nýjan leik og fengu prestinn og svaramenn til að endurtaka athöfnina í bjarginu. Það gekk allt eftir og var uppákoman fest á margar filmur og myndbönd. Fór allt vel fram, og Raffa- hjónin létu drauminn rætast. Athöfnin sviðsett. ÆTTSTÆRÐ Fimm ættliðir í kvenlegg Tjað er ekki oft að fimm ættliðir í kvenlegg komi saman þannig að þegar það henti á dögunum, var atburðurinn festur á filmu. A meðfylgjandi mynd má sjá stelpurnar, f.v. Maríu Pálsdóttur frá Höfða i Grunnavíkurhreppi, Lindu Ólafsdóttur með Kolbrúnu Mar- íu Ingólfsdóttur, þá Hrefnu Harðardóttur, einhveija yngstu ömmu landsins, og loks Ingu Maríusdóttur. Þess má geta, að Maria er 84 ára, en litla snótin er rúmlega 3 mánaða. MÝTT símanúnaer £&GADEIIDA*. tisnn PageMaker • Macintosh Nauðsynlegt námskeið fyrir alla sem vinna aö útgáfu! ©^ 12 klst námskeið fyrir byrjendur og lengra komna! <&) Ay Tölvu-ogverkfræ&iþjónustan Grensásvegi 16 - fimm ór í forystu glettih saga um JÖNS 0G GUL Miöasala og borðapantanir í síma 687111. Snyrtilegur klæðnaður, geymum galla- fatnaðinn heima Forréttir: Rjómasúpa rokksöngvarans Fiskisúpa Brendu Lee Laxatónar Platters Aðalréttir: Reykt grísasneiö Buddy Holly Teinagrilluð lambapiparsteik Innbakaðir sjávarréttir gullna hliðsins Sveppabuff (grænmetisréttur) John Lennons Eftirréttir: „Rock and roll“ isbitar Berjahlaup Himneskur Broadway kaffidrykkur Himnasendíng í rokksögu á Hótel Islandi laugardagskvöld Glæsilegur lOrétta matseðill Landsfrægir rokklistamenn sjá um söng, dans og hljóðfæraleik ■'vhNUTH, ÍffiSsS nmiii myndbandstæki vinsældalisti góð þekking útgófufréttir 1500 titlar og... w Þar sem myndimar fást! MYNDÍR Gamonmynd í sérflokki, sprenghlægileg og vel gerð með úrvolsleikurunum John lithgow og Jonothun Silveimon I oðolhlufverkum. myndbandaleigur KRINGLAN 4, SÍMI 679015 • SKIPHOLT 9, SÍMI 626171 O Ungmenni þyrstii I ævintýri og hefio feril ofbroto og glæpo ( stórbotginni og þar verðo tuddalegor breytingor ó drengjunum. Q Edgar Allon Poe meistori Q Háshennumynd þet sem hryllingssognonno svíkur engfln. heitor ásfríður, svik og morð étu Þrælmögnuð og spennandi úrvals- rouði þráðurinn. mynd með Robert Voughn, Donold Útgófo 21. jonúor. Pleasence og Karen Witter. Utgófa 28. janúar. REYKJAVÍKURVEGI 64, SÍMI 671425 ■ ÁLFABAKKA 14, MJÓDD, SÍMI 79015

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.