Morgunblaðið - 24.01.1991, Blaðsíða 32
MORGÚNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 24. JANÚAR 1991-
32
I
t
|
t
Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi,
JÓHANN JÓNSSON,
Álftamýri 15,
Reykjavík,
lést á Landspítalanum miðvikudaginn 23. janúar sl.
Sólveig Gunnarsdóttir,
börn, tengdabörn
og barnabörn.
t
Faðir okkar, afi og langafi,
INGIBERGUR SVEINSSON,
sem andaðist 17. janúar sl., verður jarðsunginn frá Fossvogs-
kapellu föstudaginn 25. janúar kl. 13.30.
Börn, barnabörn og barnabarnabörn.
t
Eiginmaður minn og faðir okkar,
SVEINN ÞORSTEINSSON,
múrari,
Álfheimum 42,
lést í Borgarspítalanum miðvikudaginn 23. janúar.
Helga Jónsdóttir,
Jórunn Sveinsdóttir,
Mínerva Sveinsdóttir,
Þorsteinn Sveinsson,
Ástríður Sveinsdóttir.
t
ÁRNI BYRON SIGURÐSSON,
lést 12. janúar sl.
Jarðarförin hefur fárið fram í kyrrþey.
Fyrir hönd aðstandenda,
Sigríður Sigurðardóttir,
Gunnar Sigurðsson.
t
Hjartkær bróðir okkar,
ELLERT ÁGÚST ÞÓRÐARSON
frá Skógum í Mjóafirði,
Norðurbraut 3,
Hafnarfirði,
verður jarðsunginn frá Vfðistaðakirkju í dag, firhmtudaginn
24. janúar 1991, kl. 13.30.
Systkini hins látna.
t
Útför
EINARS EINARSSONAR
~ frá Suðurfossi,
Mýrdal,
sem lést 17. janúar sl., fer fram frá Reyniskirkju laugardaginn
26. janúar kl. 14.00.
Þeim, sem vilja minnast hins látna, er bent á dvalarheimilið
Hjallatún, Vík.
Aðstandendur.
t
Faðir okkar, tengdafaðir og afi,
EGGERT BENÓNÝSSON
útvarpsvirkjameistari,
Ljósalandi 16,
verður jarðsettur frá Bústaðakirkju föstudaginn 25. janúar
kl. 13.30.
Svala Eggertsdóttir, Baldur Einarsson,
Erla Eggertsdóttir, Ingólfur Antonsson,
Brynja Dögg Ingólfsdóttir, Magnea Huld Ingólfsdóttir,
Gyða Mjöll Ingólfsdóttir.
t
Móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma,
KRISTÍN ÁSTGEIRSDÓTTIR
frá Litlabæ,
Vestmannaeyjum,
verður jarðsungin frá Hafnarfjarðarkirkju föstudaginn 25. janúar
kl. 15.00.
Ásta Engilbertsdóttir, Þórarinn Gunnarsson,
Ágústa Engilbertsdóttir,
Óskar Engilbertsson, Ólafía Magnúsdóttir,
barnabörn og barnabarnabörn.
Minning:
EUertÁg. Þórðarson
Fæddur 23. ágúst 1923
Dáinn 15. janúar 1991
Það kom ekki á óvart er við frétt-
um andlát móðurbróður okkar, Ella
frænda eins og við ætíð kölluðum
hann.
Ellert Ágúst, en svo hét hann
fullu nafni, var fæddur 15. ágúst
1923 að Gripalda í Reyðarfirði.
Foreldrar hans voru Þórður Kristinn
Sveinsson og Sigríður Þórdís Eiríks-
dóttir bæði austfirðingar að ætt og
uppruna. Barn að aldri fluttist hann
til Mjóafjarðar með foreldrum
sínum og systkinum, sem voru 10
og settust þau að í Skógum, en við
þann bæ eru þau kennd. Fyrir tæp-
um þrjátíu árum, fluttist hann til
Hafnaríjarðar og bjó þar upp frá
því. Mest allan þann tíma starfaði
hann við Álverið í Straumsvík.
Elli frændi var tengdur okkur
sterkum böndum í gegnum upp-
vaxtarárin, því að á flestum jólum
og öðrum stórhátíðum dvaldist
hann á heimili mömmu og pabba í
Skólagerðinu. Mikið vantaði á ný-
liðnum jóium, þar sem sætið hans
var autt. Margs er að minnast á
kveðjustund. Allar samverustund-
irnar hér áður við spil og fleira sem
oft enduðu niður í Melgerði hjá
ömmu og afa. Ekki má gleyma ailri
þeirri góðvild sem hann sýndi börn-
um okkar og mökum eftir að þau
komu til.
+
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og
útför mannsins míns, föður okkar, tengdaföður og afa,
SIGFÚSAR J. TRYGGVASONAR
frá Þórshöfn,
Borgarholtsbraut 11,
Kópavogi.
Sérstakar þakkir til starfsfólks krabbameinsdeildar Landspítalans.
Guðlaug Pétursdóttir,
Ómar Hafsteinsson,
Tryggvi Sigfússon, Helga Jónsdóttir,
Sturla Sigfússon, Anna Soffía Guðmundsdóttir,
Örvar Sigfússon,
Álfheiður Sigfúsdóttir, Erlingur J. Erlingsson,
Ásta Sigfúsdóttir, Jökull Gunnarsson
og barnabörn.
t
Innilegar þakkir fyrir auðsýndan hlýhug og samúð við andlát og
útför móður, tengdamóður, ömmu og langömmu okkar,
VALGERÐAR GUÐMUNDSDÓTTUR,
Droplaugarstöðum,
áður Grænuhlfð 3,
Reykjavík.
Sérstakar þakkir til starfsfólks Droplaugarstaða fyrir góða umönn-
un og hlýhug við hina látnu.
Björgvin R. Hjálmarsson, Guðný Kr. Eiríksdóttir,
Guðmundur Hjálmarsson, María Kristmundsdóttir,
barnabörn og barnabarnabörn.
+
Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og
útför elskulegrar móður okkar, tengdamóður, ömmu, langömmu
og langalangömmu,
GUÐBJARGAR ÞORSTEINSDÓTTUR,
Dyrhólum,
Vestmannaeyjum.
Marteinn Guðjónsson, Kristín Einarsdóttir,
Ósk Guðjónsdóttir, Hörður Þorsteinsson,
Bergur Elías Guðjónsson, Guðrún Ágústsdóttir
og fjölskyldur.
+
Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð, vináttu og hlýhug við and
lát og jarðarför eiginkonu minnar, móður, tengdamóður og ömmu,
NIKÓLÍNU KONRÁÐSDÓTTUR,
Hrafnistu,
áður Austurbrún 25,
Guð blessi ykkur öll.
Kristinn M. Sveinsson,
Sveinn Kristinsson, Elín Snorradóttir
og barnabörn.
+
Þökkum innilega samúð og vinarhug við andlát og útför forel.dra,
tengdaforeldra, ömmu og afa,
EIRÍKU JÓNSDÓTTUR
°9
ÞORSTEINS NIKULASSONAR
frá Kálfárvöllum.
Guð blessi ykkur öll.
Margrét Þorsteinsdóttir,
Guðmundur Þorsteinsson,
Jón Þorsteinsson,
Hulda Þorsteinsdóttir,
Sigrún Þorsteinsdóttir,
Ása Þorsteinsdóttir,
Alda Þorsteinsdóttir,
°9
Bjarni Jónsson,
Þórey Hjartardóttir,
Benedikta Þórðardóttir,
Hjarnar Beck,
Ingvi Eiríksson,
Valter Borgar
Sigurður Helgason
barnabörn.
Að leiðarlokum er erfitt að kveðja
góðan frænda, sem reynst hefur
okkur vel. Systkinum hans, ættingj-
um og vinum vottum við okkar
dýpstu samúð. Megi algóður Guð
blessa minningu hans.
Hvíli hann í friði.
Magnús, Sigríður,
Margrét og fjölskyldur
Framboðslisti
Kvennalistans
í Reykjanesi
FRAMBOÐSLISTI Kvennalistans
í Reykjaneskjördæmi var sam-
þykktur á félagsfundi 14. janúar.
Eftirfarandi konur skipa listann
til alþingiskosninga 1991:
1. Anna Ólafsdóttir Björnsson,
þingkona, Álftanesi.
.2. Kristín Sigurðardóttir, fram-
kvæmdastjóri, Mosfellsbæ.
3. Ragnhildur Eggertsdóttir, versl-
unarkona, Hafnarfírði.
4. Edda Magnúsdóttir, matvæla-
fræðingur, Seltjarnarnesi.
5. Birna Siguijónsdóttir, yfirkenn-
ari, Kópavogi.
6. Þórunn Friðriksdóttir, kennari,
Keflavík.
7. Guðrún Gísladóttir, bókasafns-
fræðingur, Garðabæ.
8. Dóra Hlín Ingólfsdóttir, rann-
sóknarlögreglukona, Mosfells-
bæ.
9. Álfheiður Jónsdóttir, kennara-
nemi, Keflavík.
10. Katrín Pálsdóttir, hjúkrunar-
fræðingur, Seltjarnamesi.
11. Kristín Halldórsdóttir, starfs-
kona þingfl. Kvl., Seltjamarnesi.
12. Þóranna Pálsdóttir, veðurfræð-
ingur, Kópavogi.
13. Bryndís Guðmundsdóttir, kenn-
ari, Hafnarfirði.
14. Ella Kristín Karlsdóttir, nemi,
Garðabæ.
15. Hallveig Thordarson, kennari,
Kópavogi.
16. Sigrún Jónsdóttir, þjóðfélags-
fræðingur, Kópavogi.
17. Rakel Benjamínsdóttir, húsmóð-
ir, Sandgerði.
18. Sara Harðardóttir, kennari,
Njarðvík.
19. Katrín Þorláksdóttir, talsíma-
vörður, Hafnarfirði.
20. Rannveig Löve, kennari, Kópa-
vogi._
21. Jenný Magnúsdóttir, fyrrv. ljós-
móðir, Njarðvík.
22. Sigurveig Guðmundsdóttir,
fyrrv. kennari, Hafnarfirði.
Uppstillingarnefnd hélt sinn
síðasta fund 3. janúar og var þá
endanlega gengið frá listanum af
hálfu hennar.
Blóma-
skreytingar
við öll tilefni
yBlómahafid
Stórhöfða 17. við Gullinbrú
v 67 14 70