Morgunblaðið - 24.01.1991, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 24.01.1991, Blaðsíða 36
MORGUNBLAÐIÐ FÍMÍVÍtUDAGUR124.' JÁNéAR téígf SÍMI 18936 LAUGAVEGI 94 Hann var stundum talsmað- ur guðs og stundum mál- svari stríðs. En nú varð hann að velja eða hafna. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Á MÖRKUM LÍFS OG DAUÐA Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. - Bönnuð innan 14. Sjá einnig auglýsingar í öðrum blöðum síSL. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ "^•NÆTÚRGALINN Fimmtud. 24/1: Föstud. 25/1: Mánud. 28/1: Þriðjud. 29/1: Miðvikud. 30/1: SANDGERÐI, Samkomuhúsið. GARÐUR, Samkomuhúsið. KEFLAVIK, Myllubakkaskóli. KEFLAVÍK, Holtaskóli, 130. sýning. VOGAR, Samkomuhúsið. NJARÐVIK, Félagsheimilið Stapi. GRINDAVÍK. BORGARLEIKHÚSIÐ sími 680-680 LÉIKFÉLAG REYKJAVÍKUR 9 FLÓ Á SKINNI á Stóra sviði kl. 20.00. fimmtud. 24/1, laugard. 9/2, laugard. 2/2, fimmtud. 14/2, miðvikud. 6/2, sunnud. 17/2. • ÉG ER MEISTARINN á Litia sviði ki. 20.00. í kvöld 24/1, fostud. 1/2, uppsclt, laugard. 26/1, uppselt. sunnud. 3/2, þriðjud. 29/1, miðvikud. 6/2, miðvikud. 30/1, fimmtud. 7/2. Ath. sýningum vcrður að ljúka 19/2. • SIGRÚN ÁSTRÓS á Litia sviði u. 20.00. Föstud. 25/1, sunnud. 27/1, fimmtud. 31/1, laugard. 2/2, fostud. 8/2. 9 Á KÖLDUM KLAKA á Stóra sviði kl. 20.00. SÖNGLEIKUR eftir Gunnar Þórðarson oy Ólaf Hauk Símonarson. Föstud. 25/1, laugard. 26/1, uppselt, fimmtud. 3171, Föstud. 1/2, fimmtud. 7/2, föstud. 8/2, sunnud. 10/2. • í UPPHAFI VAR ÓSKIN , Forsai Sýning á Ijósmyndum o.fl. úr sögu L.R. Opin frá kl. 14-17 Aðgangur ókeypis. • DRAUMUR Á JÓNSMESSUNÓTT íslenski dansflokkurinn. í kvöld 23/1. sunnud. 27/1. miðvikud. 30/1, sunnud. 3/2, þriðjud. 5/2. Ath. aðeins þessar sýningar. Miðasalan opin daglega kl. 14-20. nema mánud. frá kl. 13-17 auk þess ertekiðá móti pöntunum í sfma milli kl. 10-12 alla virka daga. Greiðslukortaþjónusta. MUNIÐ GJAFAKORTIN OKKAR (*) SINFÓNIUHUÓMSVEITIN 622255 • TÓNLEIKAR - Rauð tónleikaröð - í Háskólabíói í kvöld 24. janúar kl. 20. Efnisskrá: Tsjajkovskí: Mozartina Mozart: Hornkonsert nr. 3 Schumann: Manfred forleikur Schumann: Konsertstiick fyrir 4 horn Einleikarar: Hermann Baumann, Joseph Ognibene. Þorkell Jóelsson og Emil Friðfinnsson. Hljómsveitarstjóri: Petri Sakari. I =€ er styrktaraðili Sinfóníuhljómsveitar íslands 1990-1991. llQj ÍSLENSKA ÓPERAN = • RIGOLETTO eftir GIUSEPPE VERDI 13. sýn. fostud. 25/1, uppselt, 14. sýn. sunnud. 27/1. uppselt, 15. sýn. þriðjud. 29/1, 16. sýn. miðvikud. 30/1. Sýningar hefjast kl. 20. Miðasalan er opin daglega frá kl. 14 til 18, sýningardaga frá kl. 14 til 20. Sími 11475. Greiðslukortaþjónusta: VISA - EURO - SAMKORT. ★ ★ ★ ... Nikita er sannarlega skemmtileg mynd ..." AI MBL. ★ ★★■/« KDP Þjóðlíf. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. ,★ ★ ★ y. - AI. MBL. Sýnd ki. 9 og 11.05. Ath! Breyttur sýningartími. Stranglega bönnuð börnum innan 16ára. SKJALDBÖKUÆÐIÐ ER BYRJAÐ Sýnd kl. 5 og 7. DRAUGAR H HINRIKV HenryV ROPSKl KMYND ★ ★ ★ ’/zAI. MBL. ★ ★ ★ GE. DV. Sýnd kl. 10. ★ ★★*/. Magnað listaverk - AI MBL. Sýnd kl. 5.05. Bönnuðinnan12ára. GLÆPIROG AFBROT ★ ★ ★ AI MBL. Sýnd kl. 11.15. PARADÍSARBÍÓIÐ Sýnd kl. 7.30 - Fáar sýn. eftir. Sjá einnig bíóauglýsingar í Tímanum, DV og Þjóðv. Hallgrímur Helgason og gestir. ■ HALLGRÍMUR Helga- son býður til leskvæmis á Kjarvalsstöðum í kvöld, fimmtudagskvöld, í tilefni af yfirlitssýningu sinni sem þar stendur • nú yfir. Gestir Hallgríms verða myndlistar- menn og rithöfundar sem lesa úr eigin verkum og Björk Guðmundsdóttir tek- ur lagið. Dagskráin hefst klukkan 20.30 og auk Hallgríms lesa Helgi Þorg- ils Friðjónsson, Haraldur Jónsson, Kristín Ómars- dóttir, Megas og Þórunn Valdimarsdóttir, Valdimar Örn Flygenring, Sigfús Bjartmarsson, Sjón, Guð- mundur Andri Thorsson og Bragi Ólafsson. Allir eru velkomnir meðan húsrúm leyfir. I í<* 11 M SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37 FRUMSÝNIR STÓRMYNDINA: UNS SEKTERSÖNNUÐ HUN ER KOMIN HER STORMYNDIN „PRESUMED INNOCENT", SEM ER BYGGÐ Á BÓK SCOTT TUROW OG KOMIÐ HEFUR ÚT í ÍSLENSKRIÞÝÐ- INGU UNDIR NAENINU „UNS SEKT ER SÖNNUÐ" OG VARÐ STRAX MJÖG VTNSÆL. ÞAÐ ER HARRISON FORD SEM ER HÉR f MIKLU STUÐI OG Á GÓÐA MÖGULEIKA Á AÐ VERÐA ÚTNEFNDUR TIL ÓSKARSVERÐLAUNA í ÁR FYRIR ÞESSA MYND. „PRESUMED INNOCENT" - STÓRMYND MEÐ ÚRVALSLEIKURUM. Aðalhlutverk: Harrison Ford, Brian Dennehy, Raul Julia, Greta Scacchi, Bonnie Bedella. Framleiðendur: Sidney Pollack, Mark Rosenberg. Leikstjóri: Alan J. Pakula. Sýnd kl. 4.30,6.45,9 og 11.15 - Bönnuð börnum. ÞRÍRMENN OGLÍTILDAMA Sýnd kl. 5 og 7. GÓÐIRGÆJAR Sýnd kl. 9. Síðustu sýningar. Sjá einnig bíóauglýsingar í öðrum dagblöðum. Yitni að óhappi vantar Slysarannsóknadeild lögreglunnar í Reykjavík lýsir eftir vitnum að um- ferðaróhappi sem varð á Reykjanesbraut skammt sunnan Bústaðavegar um klukkan 11 að morgni föstudagsins 11. janúar. Það var Nissan-bifreið á leið norður ekið af Reykja- nesibraut áleiðis vestur Bú- staðaveg. Ökumaðurinn seg- ir að í þann mund hafi bíll á suðurleið skipt um akrein og ekið í veg fyrir sig þannig að hann hafi ekki átt annars úrkosti en að aka upp á umferðareyju, þar sem hann hafnaði á járngrindverki. Skorað er á vitni að þessu atviki og ökumann bílsins á suðurleið að hafa samband við lögregluna. MÝTT símahúmw b\_/Æ)AAFGRE'ÐSI^^ eonaa BINGO! Hefst kl. 19.30 í kvöld Aðalvinninqur að verðmæti •_______100 þús. kr.______ Heildarverðmæti vinninqa um _________300 þús. kr.________ TEMPLARAHÖLLIN Eiríksgötu 5 — S. 20010

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.