Morgunblaðið - 24.01.1991, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 24.01.1991, Blaðsíða 37
 MpjRGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 24. JANÚAR, I?9) 3.7 0)0) m/ m BIOHOLL SÍMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI FRUMSÝNIR GRÍN-SPENNUMYNDINA: AMERÍSKA FLUGFÉLA6IÐ Aðalhlutverk: Mel Gibson, Robert Downey jr., Nancy Travis, Ken Tenkins. Tónlist: Charles Gross Leikstjóri: Roger Spottiswoode. Sýnd kl. 5,7,9og11. ALEINN HEIMA ^HÖME É^VLONe Sýnd kl. 5,7,9 og 11. ÞRIRMEHIN OGUTILDAMA Sýndkl. 5,7,9 og 11. SAGAN ENDALAUSA2 Sýnd kl. 5 og 7.. TVEIR ÍSTUÐI Sýnd kl. 9 og 11. STÓRKOSTLEG STÚLKA Sýnd5,7.05og9.10 S|á einnig bíóauglýsingar í öðrum dagblöðum. LAUGARÁSBÍÓ Sími 32075_______ FRUMSÝNIR STÓRMYNDINA: SKUGGI ^UNIVERSAL STUDIOS H0LLYW00D * Núnafáglæpir nýjan óvin og réttlætið nýtt andlit. Þessi mynd sem segir frá manni er missir andlitið í sprengingu, er bæði ástar- og spennusaga, krydduð með kímni og kaldhæðni. Aðalleikarar: Liam Neeson (The Good Mother og The Missi- on); Frances McDormand (Mississippi Burning) og Larry Drake (L.A.Law). Sýnd í A-sal kl. 5, 7, 9 og 11. - Bönnuð innan 16 ára. SKÓLABYLGJAN STURLUD LÖGGA MANIAC CW 2 T A Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð innan 12 ára. Sýnd íB-sal kl. 7 og 11. - Bönnuð innan 16 ára. PRAKKARINN Sýnd kl. 9. Sýnd kl. 5 og 7. 1 ' Bönnuð innan 16 ára. ■ SÓLEY S. Bender lekt- or flytur fyrirlestur á vegum Málstofu í hjúkrunarfræði næstkomandi mánudag, 28. janúar klukkan 12.15 til 13. Kynnt er könnun frá 1988 á fræðslu og ráðgjöf um fjöl- skylduáætlun sem veitt er á heilsugæslustöðvum. Fjallað um úrtak og aðferðir til gagnasöfnunar. Lagðir eru til grundvállar í könnuninni 1-1- -þættir fjölskylduáætlun- ar, það er getnaðarvarnir, þungunarpróf, fóstureyðing, ófrjósemisaðgerð, kynlíf á meðgöngu og eftir fæðingu, kynlífsheilbrigði, kynlífs- vandamál, ófijósemi, kyn- sjúkdómar, fyrirtíðaspenna og tíðahvörf. Gerð er grein fyrir helstu niðurstöðum og rætt um gildi rannsóknarnið- urstaðna. Málstofan er öll- um opin.. VITASTIG 3 *,D| SÍMI623137 'JdL Fimmtud. 24. jan. Opið kl. 20-01 HEITIPOTTURINN SVEIFLUKVÖLD KVARTETT KRISTJÁNS MAGNÚSSONAR Kristján Magnússon, píanó Guðmundur R. Einarsson, tromm- ur Þorleifur Gíslason, sax HLJÓMSVEIT BJÖRNS R. EINARSSONAR Björn R. Einarsson, básúna Árni Elfar, píanó Jón Sigurðsson, k.bassi Guðmundur R. Einarsson, tromm- ur SVEIFLAN ER í STÖÐUGRI UPPSVEIFLU! Föstud. 25. jan. KK - 6AND DERRICK BIG WALKER ELLEN KRISTJÁNSDÓTTIR Laugard. 26. jan. KK-BAND DERRICK BIG WALKER Sunnud. 26. jan. BLÚSMENN ANDREU DERRICK BIG WALKER Tékkneski boogie-woogie- píanistinn MAX MENSK Bandariski slagverksleikarinn ARLEX af indíánaættum leikur á „talking drums“ PÚLSINN tónlistarmióstöð JAPISS djass & blús Leikfélag MH sýmr: í Iðnó kl. 20.30. 4. sýn. fös. 25/1, uppselt. 5. sýn. lau. 26/1, örfá sæti. 6. sýn. sun. 27/1, örfá sæti. 7. sýn. þri. 29/1, örfá sæti. 8. sýn. fös. 1/2. Miðapantanir í síma 13191 allan sólarhringinn. Miðasal- an opin milli kl. 16—18 alla daga. NIIIO< 119000 'W" Innlendir blaðadómar: „Magnað Ryð ... sem allir W ættu að drífa sig á ..." f Sif Þjóðv. „Ryð er ósvikin, íslensk kvikmyndaperla " - I.M. Alþbl. „Ryð er óumdeilanlega ein metnaðarfyllsta rnynd, sem gerð hefur verið hérlendis á undanförnum árum" - SV. Mbl. Aðalhlv.: Bessi Bjarnason, Egill Ólafsson, Sigurður Sig- urjónsson, Christine Carr og Stefán Jónsson. Leikst).: Lárus Ýmir Óskarsson. Framl.: Sigurjón Sighvatsson. Handrit: Ólafur Haukur Símonarson. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. - Bönnuð innan 12 ára. AFTOKUHEIMILD „Death Warrant" er stórkostleg spennu- og hasar- mynd, sem aldeilis gerði það gott þegar hún var frum- sýnd í Bandaríkjunum í haust, auk þess var hún ein af vinsælustu myndunum í Þýskalandi í desember síðastliðnum. Það er ein vinsælasta stjarnan í Holly- wood í dag, Jean-Claude Van Damme sem hér fer á kostum sem hörkutólið og lögreglumaðurinn Luis Burke og lendir heldur betur í kröppum leik. Aðalhlutv.: Jean-Clude Van Dammc, Cynthia Gibb og Robert Guillaume. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. - Bönnuð innan 16 ára. UROSKUNNI ÍELDINN ÆVINTÝRIHEIÐU HALDA ÁFRAM Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. SKÚRKAR Frábær frönsk mynd. Sýnd kl. 7, 9og 11. ASTRIKUR OG BARDAGINN MIKLI - Sýnd kl. 5. Suðrænir dansar í Trékyllisvík Trékyllisvík. AÐ UNDANFöRNU hefur félagslíf hér í Árneshreppi staðið með iniklum blóma þrátt fyrir risjótta tíð. í desember var mikið um vera í tengslum við jólin m.a. var jólamessa í tengslum við litlu jólin í Finnbogastaða- skóla þar sem börnih sungu og aðstoðuðu prestinn við messuhald. Milli jóla og ný- árs var svo jólamessa í Ár- neskirkju og árlegt jólaball Kvenfélags Árneshrepps þar sem dansað var kringum jólatréð og jólasveinar komu í heimsókn og gáfu börnun- um gjafir. Fljótlega eftir áramót var svo haldið bingó með fjölda vinninga sem fyrirtæki og einstaklingar í hreppnum gáfu. _ En Arneshreppsbúar láta ekki hér við sitja og er nú að læra Lambada, Rúmbu og Jive á dansnámskeiði hér í sveit. - VHansen. B DJASSAÐ verður í Heita pottinum, sem nú er til húsa í Púlsinum v/Vit- astíg, fímmtudagskvöldið 24. janúar. Þar koma fram tvær hljómsveitir, Kvartett Kristjáns Magnússonar og Hijómsveit Björns R. Ein- arssonar. Björn R. leikur á básúnu en aðrir í sveit hans eru píanóleikarinn og bás- únuleikarinn Árni Elfar, Jón Sigurðsson kontrabas- saleikari og trymbillinn Guð- mundur R, Einarsson. Þeir félagar komu fram á 15 ára afmælishátíð Jazzvakningar sl. haust. Kvartett píanistans Krisljáns Magnússonar hefur starfað um árabil og spilar djasslög úr svíngi og boppi, auk annarra frá síðari árum. Þorleifur Gíslason blæs í altó og tenórsaxófón, Tómas R. Einarsson spilar á kontrabassa og Guðmund- ur R. Einarsson á trommur. Tónleikarnir hefjast kl. 21.30. Björn R. Éinarsson

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.