Morgunblaðið - 02.02.1991, Blaðsíða 28
<, 28
.V10R<8 b'MBliAÐI Ð iAUGARUAGtlR t. riáliRUAíR. ASWl'
FISKVERÐ AUPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA
1. febrúar
FISKMARKAÐUR hf. í Hafnarfirði
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (lestir) verð (kr.)
Þorskur 110,00 93,00 102,86 108,709 11.181.393
Þorskur (ósl.) 86,00 86,00 86,00 0,092 7.912
Þorskursmár 89,00 89,00 89,00 1,351 120.239
Ýsa 125,00 90,00 113,41 8,188 928.567
Ýsa (ósl.) 90,00 86,00 87,36 1,114 97.324
Karfi 54,00 53,00 53,53 6,316 338.092
Ufsi 53,00 50,00 52,65 2,272 119.630
Steinbítur 67,00 64,00 66,53 2,792 185.873
Steinbítur 57,00 57,00 57,00 0,187 10.659
Hlýri 68,00 68,00 68,00 1,026 69.768
Langa 79,00 71,00 76,64 1,501 115.039
Langa (ósl.) 71,00 71,00 71,00 0,019 1.349
Lúða 340,00 170,00 246,71 0,714 176.265
Grálúða 80,00 80,00 80,00 2,832 226.610
Koli 59,00 59,00 59,00 0,027 1.593
Keila 40,00 40,00 40,00 0,134 5.360
Keila (ósl.) 40,00 37,00 37,71 0,463 17.461
Skata 39,00 39,00 39,00 0,094 3.666
Gellur 260,00 260,00 260,00 0,013 3.380
Hrogn 200,00 190,00 194,88 0,084 16.370
Samtals 98,79 137,930 13.626.550
FAXAMARKAÐUR hf. í Reykjavík
Þorskur 119,00 96,00 113,55 20,932 2.376.958
Þorskur (ósl.) 108,00 105,00 106,32 2,752 292.590
Ýsa 124,00 50,00 101,94 9,731 992.016
Ýsa (ósl.) 83,00 48,00 67,71 0,087 5.891
Karfi 50,00 46,00 48,67 1,508 73.390
Ufsi 48,00 48,00 48,00 0,117 5.616
Steinbítur 69,00 62,00 64,30 2,323 149.395
Langa 79,00 79,00 79,00 1,577 124.583
Lúða 520,00 260,00 370,84 0,463 171.700
Skarkoli 70,00 " 67,00 67,82 0,663 44.965
Keila 45,00 45,00 45,00 0,183 8.235
Skata 130,00 130,00 130,00 0,022 2.860
Skötuselur 220,00 220,00 220,00 0,188 41.360
Gellur 300,00 290,00 295,00 0,045 13.422
Hrogn 275,00 150,00 216,92 1,194 259.005
Blandað 43,00 43,00 43,00 0,071 3.053
Undirmál 90,00 88,00 89,28 0,865 77.230
Samtals 520,00 43,00 108,66 42,722 4.642.271
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf.
Þorskur 123,00 72,00 102,89 27,940 2.874.720
Þorskur (ósl.) 107,00 84,00 104,63 7,400 1.820.600
Þorskurósl. dauður 86,00 72,00 82,27 3,312 437.024
Þorskur (sl.) 123,00 112,00 118,04 5,228 617.096
Ýsa 139,00 80,00 132,88 0,405 53.817
Karfi 55,00 48,00 51,91 0,127 6.593
Ufsi 38,00 35,00 37,58 0,382 14.357
Steinbitur 86,00 86,00 86,00 0,032 2.752
Hlýri 64,00 64,00 64,00 0,019 1.216
Langa 70,00 59,00 64,21 0,038 2.440
Lúða 445,00 445,00 445,00 0,023 10.235
Skarkoli 89,00 89,00 89,00 0,038 3.382
Keila 48,00 45,00 46,67 4,500 210.000
Hrogn 211,00 211,00 211,00 0,121 25.531
Samtals 95,32 33,625 3.205.043
Selt var úr Eldeyjar-Hjalta, Happasæl o.fl.
ALMANIMATRYGGIIMGAR, helstu bótaflokkar
1.febrúar1991 Mánaðargreiðslur
Elli / örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) ................... 11.497
’/z hjónalífeyrir .......................................10.347
Full tekjutrygging ...................................... 21.154
Heimilisuppbót .......................................... 7.191
Sérstök heimilisuppbót ................................... 4.946
Barnalífeyrirv/1 barns ................................... 7.042
Meðlag v/ 1 barns ........................................ 7.042
Mæðralaun/feðralaun v/1 barns .............................4.412
Mæðralaun/feðralaunv/2jabarna ........................... 11.562
Mæðralaun/feðralaun v/ 3ja barna eða fleiri ............. 20.507
Ekkjubætur/ekkilsbætur6 mánaða .......................... 14.406
Ekkjubætur / ekkilsbætur 12 mánaða ..................... 10.802
Fullur ekkjulífeyrir .................................... 11.497
Dánarbæturí8ár(v/slysa) ................................. 14.406
Fæðingarstyrkur ........................................ 23.398
'é Vasapeningar vistmanna .................................... 7.089
Vasapeningar v/sjúkratrygginga ........................... 5.957
Daggreiðslur
Fullirfæðingardagpeningar ............................... 981,00
Sjúkradagpeningareinstaklings ........................... 490,70
Sjúkradagpeningarfyrirhvertbarnáframfæri ................ 133,15
Slysadagpeningareinstaklings ............................ 620,80
Slysadagpeningarfyrir hvert barn á framfæri ............. 133,15
Olíuverö á Rotterdam-markaöi, síðustu tíu vikur,
22. nóv. - 31. jan., dollarar hvert tonn____
ÞOTUELDSNEYTI
500------------------
475------------------
450------------------
425------------------
225
H--1--1-1—I—I—I—I—I—h-4
23.N 30. 7.D 14. 21. 28. 4.J 11. 18. 25.
Verðmumir á 95 oktana bens
íni 10 aurar á milli félaga
Pétur í Botni ekki lengur einn með annað verð
VERÐ á 95 oktana bensíni var mismunandi milli olíufélaganna þegar
bensínstöðvar voru opnaðar í gærmorgun. hjá Olíufélaginu hf. kost-
aði það 58,10 krónur, hjá Olís 57,90 og hjá Skeljungi 58 krónur.
Skömmu síðar lækkaði verðið hjá Olíufélaginu í 57,80. Ennfremur kom
til framkvæmda verðlækkun á bæði 92 oktana bensíni og 98 oktana.
„í framhaldi af öllu þessu tali um þjóðarsátt, þá hlýtur almenningur
í landinu að vera nokkuð dús við olíufélögin núna. Við erum að lækka
92 oktana bensínið, 98 oktana líka og 95 kemur inn á mjög góðu
verði,“ sagði Kristinn Björnsson forstjóri Skeljungs í samtali við Morg-
unblaðið í gær. Rætt var við forsvarsmenn olíufélaganna þriggja í gær
í tilefni af frjálsri verðmyndun á 95 oktana bensíni.
Talsmenn olíufélaganna kváðust
í gær ekki geta fullyrt að þetta
væri fyrsta sinni sem félögin selja
sambærilegt eldsneyti á mismunandi
verði, en töldu það þó að líkindum
vera í fyrsta sinn síðan farið var að
kaupa af Sovétmönnum samkvæmt
milliríkjasamningi snemma á sjötta
áratugnum. Einn aðili hefur þó und-
anfarin ár selt bensín á öðru verði
og lægra en olíufélögin þijú, það er
Pétur Geirsson veitingamaður í
Botnsskála og Hreðavatnsskála.
Svo virðist sem mikill spenningur
hafi ríkt milli félaganna í fyrrinótt
og í gærmorgun og lítur út fyrir að
félögin hafi gert út menn til að hafa
njósn af verði hinna um leið og þau
hafa sett tölur á eigin dælur í þeim
tilgangi að gefa hinum undir fótinn
með óraunverulegt verð. Talsmenn
félaganna telja sig hafa séð verð á
bensíndælum hinna, sem þeir síðan
ekki kannast við.
Kristinn Björnsson sagði ekki rétt
sem fram kom í Morgunblaðinu í
gær, að hjá Skeljungi hefði verið
búið að færa inn verð á 95 oktana
bensíni á fimmtudagskvöld, 58,60
krónur. „Við byrjuðum að færa inn
okkar verð klukkan 7.10 í morgun,"
sagði hann.
Hann minnti á að bensíndælurnar
væru auðsjáanlegar um allan bæinn.
„Og við gerum okkur grein fyrir
því, að um leið og við erum búnir
að setja eitthvað verð inn, þá eru
auðvitað útsendarar hinna félaganna
mættir og síðan er bara símað niður
í aðalstöðvar og sagt hvaða verð við
erum með.“ Hann sagði að þegar
byijað hafi verið að setja verðið á
dæíurnar klukkan 7.10 í gærmorgun
hafi verið búið að færa inn 58,50
hjá Olís. „Þegar okkur bárust fréttir
af þessu, þá er verðið hjá Olíufélag-
inu 58,10, þannig að Skeljungur var
lægstur þá.“
Kristinn sagði Skeljung ekki taka
þátt í kapphlaupi um verð, eins og
virtist vera í gærmorgun. „Við vor-
um búnir að reikna okkur niður á
það, að þetta væri það sem við
gætum unað við miðað við að við
vorum að lækka verðið á 98 oktana
bensíninu líka, til þess að hafa eitt-
hvað samræmi á milli þessara teg-
unda. Ég veit ekki hvemig þessu
lyktar, en það er alveg ljóst að við
ætlum ekki að breyta þessu verði.“
Bjami Bjarnason markaðsstjóri
hjá Olíufélaginu hf. sagði hafa verið
ákveðið á fimmtudag að selja 95
oktana bensín á 58,10 krónur.
„Síðan eins og gengur og gerist
breyttum við verðinu í morgun áður
en stöðvarnar opnuðu. Við að vísu
könnuðum í gærkvöldi verðið hjá
hinum og líka áður en þær opnuðu
í morgun og þá var það 58,50 á
Olísstöð," sagði hann. „Við breytum
okkar verði klukkan hálf átta og er
þá 58,10. Á mínútunni þegar opnað
er og aðeins eftir það, þá breyta
þeir sínu verði. Þá er það Skeljungur
sem er með 58 og Olís er komið í
57,90.
Mín skoðun er sú að verðið sem
við ákváðum hafi verið leiðandi verð,
menn hafi beðið eftir okkar verði
og ákveðið sitt verð þá. Síðan lækk-
um við í 57,80.“
Óli Kr. Sigurðsson forstjóri Olís
sagði að sér sýndist að með fijálsri
álagningu á 95 oktana bensíni sé
alls ekki lagt meira á það af hálfu
olíufélaganna heldur en á 92 oktana
bensín. „Ég get ekki séð annað en
að þetta verð sé þannig að menn
halda þeirri álagningu sem þeir hafa
verið með.“
Hann segir verð Olís hafa verið
ákveðið á fimmtudag. „En, ég var
ekkert að gefa það út fyrr en í
morgun," sagði hann. „Ég sá að við
vorum lægstir í upphafi, svo mega
menn hlaupa með sína tíu aura, ég
ætla ekki að fara í neinn sandkassa
með þetta.“
Óli sagði fremur óraunhæft að
tala um fijálsa verðlagningu á
bensíni. Um 70% af Verðinu væru
tekin í ríkissjóð. Af þeim 30% sem
þá væru eftir þyrfti að greiða inn-
kaupsverð, flutningskostnað, trygg-
ingar, dreifingarkostnað, birgða-
kostnað og rýrnun vegna uppgufun-
ar, þannig að harla lítið svigrúm
væri fyrir olíufélögin til að stunda
eitthvert verðstríð á þessum vett-
vangi.
Alþýðuflokkurinn í Reykjavík;
Opið prófkjör í dag og á morgim
PRÓFKJÖR Alþýðuflokksins í
Reykjavík vegna komandi al-
þingiskosninga fer fram í Ár-
múlaskólanum og í Gerðubergi
1, í dag og á morgun, frá kl. 10
Nýlistasafnið:
Pólskur
gjörningur
PÓLSKI listamaðurinn Pawel
Kwasniewski verður með
gjörning í Nýlistasafninu að
Vatnsstíg 3b í dag, laugardag.
Kwasniewski las viðtal við
Forseta íslands, frú Vigdísi
Finnbogadóttur, í þýska blaðinu
Stern, og skrifaði Forsetanum í
framhaldi af því. Hann fékk svar
frá henni og áhugi hans á Is-
landi var vakinn. Hann fékk
styrk úr þýskum sjóði til að
koma hingað og hér dvelst hann
fram á þriðjudag.
Gjörningurinn hefst klukkan
20.30 í kvöld og að honum lokn-
um mun Kwasniewski sýna
myndband með gjörningi sem
hann hefur framið á öðrum vet-
vangi.
GENGISSKRÁIMING
Kr. Kr. Toll-
Ein. Kl. 09.15 Kaup Sala Gengi
Dollari 54,30000 54.46000 54,69000
Sterlp. 106,97100 107.28600 107.35400
Kan. dollan 46.72800 46.86500 47,02/00
Dönsk kr. 9.54310 9.57120 9.55530
Norsk kr. 9.38630 9.41400 9.40340
Sænsk kr. 9.81920 9.84810 9.84160
Fi. mark 15.15700 15.20170 15.18960
Fr. franki 10.80540 10.83730 10.82600
Belg. franki 1.78530 1.79060 1.78580
Sv. franki 43,18090 43.30820 43,41340
Holl. gyllmi 32,59210 32.68810 32,63610
Þýskf mark 36,73880 36,84710 36.80230
ít. líra 0.04884 0.04898 0.04896
Austurr. sch. , 5.21340 5.22870 5.22870
Port. escudo 0.41560 0.41680 0.41530
Sp. peseti 0.58600 0.58780 0.58550
Jap. yen 0.41338 0.41460 0.41355
irski pund 97.72600 98.01400 98.07300
SDR (Sérst.) 78.17840 78.40880 78,48230
ECU. evr.m. 75,59920 75.82190 75.79210
Tollgengi fyrir febrúar er sölugengi 28. janúar. Sjálfvirk
ur símsvari gengisskránmgar er 62 32 70.
fyrir hádegi til kl. 19. Samkvæmt
upplýsingum skrifstofu Alþýðu-
flokksins er prófkjörið opið öll-
um Reykvíkingum 18 ára og
eldri, sem ekki eru flokksbundn-
ir í öðrum stjórnmálaflokkum.
Frambóðendur í prófkjörinu eru
13 talsins og bjóða sig ýmist fram
í eitt eða fleiri sæti. Kjósa skal einn
frambjóðanda í hvert sæti og greiða
ber atkvæði um öll sex sætin á list-
anum.
Talning hefst strax eftir að kjör-
staður lokar, þannig að búast má
við niðurstöðum úr prófkjörinu ann-
að kvöld.
Stóðhesturinn Riddari 1104 í keppni á landsmóti sl. sumar. Knapi
er Kristinn Guðnason. Folald undan Riddara er í verðlaun á Vetrar-
móti Geysis.
Vetrarmót Geysis:
Tvö folöld í verðlaun
FYRSTA vetrarmot hestamannafélagsins Geysis í Rangárþingi verð-
ur haldið á Hellu á laugardaginn og hefst kl. 14.00. Keppt verður
í tölti, bæði fullorðinna og barna, og í skeiði. Töltkeppnin er stiga-
keppni, þar sem hrossin safna stigum milli móta, og eru það siðan
eigiendur efstu hrossanna, sem hljóta folöldin í verðlaun i mótslok
í vor.
í fullorðinsflokki keppa 15 ára
og eldri, og þar verða veittir verð-
launapeningar fyrir 10 efstu, en tíu
efstu hestar hljóta stig, frá 1 upp
í tíu. Þrír efstu hestar á öllum vetr-
armótum fá eignarbikar og eigandi
efsta hests folald undan stóðhestin-
um Riddara 1104 frá Syðra-
Skörðugili, en það er Kristinn
Guðnason í Skarði, sem gefur fol-
aldið. í barnaflokki verða keppend-
ur 14 ára og yngri, og þar eru einn-
ig veittir 10 verðlaunapeningar og
sigurvegari í vor fær að launum
folald undan Hraunarssyninum Sval
frá Kárastöðum, en það er Páll
Guðbrandsson í Hávarðarkoti sem
gefur folaldið.
í skeiði verður keppt á 150 metra
braut, og hljóta þrír efstu hestar
verðlaunapeninga. Áformað er að
vetrarmótið fari fram einu sinni í
mánuði fram til vors.