Morgunblaðið - 03.02.1991, Page 24

Morgunblaðið - 03.02.1991, Page 24
24 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 3. FEBRÚAR 1991 TILBOÐ OSKAST i G.M.C. Jimmy Sierra V-1500 4x4 árgerð '88, Toyota P/U 2 W/D (tjónabifreið) árgerð ’85 og aðrar bifreiðar, er verða sýndar á Grensásvegi 9 þriðjudaginn 5. febrúar kl. 12-15. Tilboðin verða opnuð á sama stað kl. 16. Sala varnarliðseigna Leitið upplýsinga ÚMBOÐS- OG HEILDVERSLUNIN BÍLDSHÓFÐA 16 SÍMI672444 TELEFAX672580 RV-nöug jaf inn 'sér sjálfkrafa um þægilegan ilm á snyrtingunni. Um leið og þú lokar hurðinni á eftir \oér, tryggirðu næsta manni inngöngu á vellyktandi snyrtingu. REKSTRARVORUR • ' ■ * “ 'sthölf 10113. 130 fi*ll 685554 LÍSBET í NÝHÖFN Myndlist Eiríkur Þorláksson Fyrsta einkasýning ársins í Ný- höfn við Hafnarstræti (sem nú virð- ist hafa tekið sér titilinn „lista- safn“) er björt og litrík, og er vel tímasett fyrir það hlutverk að varpa nokkurri birtu inn í drunga skamm- degisins. Hér er um að ræða mál- verk frá hendi Lísbetar Sveinsdótt- ur, sem hingað til hefur einkum verið þekkt sem glerlistamaður, en hefur nú brugðið sér yfir í málverk- ið. Málverk hennar koma því sem hressileg nýjung fyrir augu listunn- enda, og hafa ef til vill komið til vegna þess umhverfis, sem lista- konan hefur dvalið í undanfarið. í viðtölum vegna sýningarinnar hefur komið fram, að síðustu tvö ár hefur Lísbet búið og starfað í Portúgal, og drukkið þar í sig framandi þjóðlíf og sólríka tilveru á suðlægari breiddarbaugum. Þess sér glöggt merki í málverk- unum á sýningunni að umhverfí listakonunnar hefur verið nokkuð frábrugðið þeirri grámyglu sem umlykur landsmenn nú um stundir, þar sem heitir litir eru áberandi, og yfir myndunum er ákveðinn létt- leiki, sem ekki er almennt um verk í þessum stíl. Hér eru á veggjum tíu stórk málverk á striga, og síðan nokkur’minni verk unnin á pappír, þar sem litir, teikning og álíming gamalla sendibréfa og reikninga vinna skemmtilega saman í fletin- um. í myndum sínum fellur Lísbet allvel að þeim breiða vettvangi ex- pressionisma, sem hefur verið áber- andi í myndlist alla þessa öld. Þar má tilfæra dæmi allt frá tímum þýskra expressionista á fyrstu ára- tugum aldarinnar til þeirra hreyf- inga samtímans, sem nefndar hafa verið ný-expressionismi, en mynd- efnið kallar helst fram minningar um verk jafn ólíkra listamanna og Jean Dubuffet og A.R. Penck, sem hvor um sig hefur notað dýra- og mannaform á líkan hátt í myndum sínum á ákveðnum tíma. Þannig leitar Lísbet ekki eftir nýjungum, heldur vinnur úr eldri viðfangsefn- um með sinni pérsónulegu reynslu. Vinnuaðferðir Lísbetar í þessum myndum eru nokkuð í samræmi við Lísbet Sveinsdóttir: Mynd. VINNINGSHAFAR FREEMANS Draumaferð lífs þíns, ferðavinningur að verðmaati 300.000,- kr. Kolbrún Björnsdóttir, Geitlandi 4, Reykjavik. 10.000,- kr vöruúttekt úr Freemans listanum. Júlí ----- Sigriður K. Snorradóttir, Hlíðarbraut 11, Blönduósi. Ágúst ........... Dóra Gísladóttir, Kveldúlfsgötu 26, Borgarnesi. September Guðlaug Gunnarsdóttir, Austurbraut 8, Keflavík. Október ......... Ingibjörg Gissurardóttir, Heiðarholti 1F Keflavík. Nóvember —• Jónina Porbjarnardóttir, Hrísalundi 16 F, Akureyri. Desember ........ Hjördis Guðmundsdóttir, Túngötu 27, Suðureyri. Bónusverðlaun fyrir bestu slagorðin 25.000,- kr. vöruúttekt úr Freemans listanum. 11 tillögur bórust með slagorðunum "Freemans feti framar" og var dregið úr þeim. Jenný Halldórsdóttir, Kjartansgötu 25, Borgarnesi. FETI FRAMAR PÖNTUNNARLISTINN, BÆJARHRAUN114, 220 HAFNARFIQÐI, S. 653900

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.