Morgunblaðið - 03.02.1991, Side 26
26
MORGUNBLAÐIÐ MYNDASOGUR SUNNUDAGUR 3. FEBRÚAR 1991
STJÖRNUSPÁ
eftir Frances Drake
Hrútur
(21. mars - 19. apríl)
Hrúturinn hefur ólósar hug-
myndir um hvert hann vill
halda núna. Hann á skemmti-
legt stefnumót í vændum eða
fær freistandi heimboð.
0,»» Naut
(20. apríl - 20. maí)
Vinnan er nautinu efst í huga
í dag. Þó að heppilegt sé að
gera áætlanir og skipuleggja
núna má það búast við alls
konar truflunum.
Tvíburar
(21. maí - 20. júní) Æfr
Tvíburinn verður að búa sig
undir að greiða umtalsverðan
aukakostnað vegna skemmti-
ferðar. Rómantíkin setur svip
sinn á líf hans um þessar
mundir.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí)
Krabbinn er svolítið ruglaður
í ríminu í dag vegna undar-
legrar hegðunar náins ætt-
ingja eða vinar. Einhvers kon-
ar störf heima fyrir veita hon-
um mikla ánægju.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Ljónið á erfítt með að ákveða
næstu skref sín á viðskipta-
brautinni, en er að öðru leyti
í góðu formi. Fólk tekur eftir
því sem það hefur að segja.
Meyja
(23. ágúst - 22. september)
Meyjunni vegnar vel fjár-
hagslega um þessar mundir,
en hættir til að eyða of miklu
í skemmtanir.
Vog
(23. sept. - 22. október)
Vogin er með afbrigðum vin-
sæl í dag og veit af því. Hún
nýtur þess að vera með vinum
sínum, en mætti vera skiln-
ingsríkari við ættingja sinn.
Sporódreki
^23. okt. - 21. nóvember)
Sporðdrekinn er ánægður
með viðskiptaþróunina. Þetta
er rólegur dagur'í lífi hans
og hann ætti að forðast að
hlusta á hviksögur sem hon-
um berast til eyma.
Bogmaóur
(22. nóv. - 21. desember) m
Bogmanninum bjóðast tæki-
færi til að ferðast. Hann hef-
ur gaman af hópstarfi sem
hann tekur þátt í og nýtur
þar tjáningarhæfileika sinna.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar) m
'Steingeitin ætti ekki að ýta
um of á eftir hlutunum í dag
því að tækifærin bíða hennar
á næsta leiti. Mottó dagsins
er biðlund.
Vatnsberi
(20. janúar - 18. febrúar) ðh
Vatnsberinn verður að gera
ráð fyrir að ýmislegt smá-
vægilegt geti farið úrskeiðis.
Hann verður að gefa sjálfum
sér tíma til að komast þangað
sem hann ætlar.
'*Fiskar
(19. febrúar - 20. mars) Sx
Óáreiðanleiki vinar físksins
gæti valdið honum erfiðleik-
um í dag, en nýtt atvinnu-
tækifæri er h'klegast innan
seilingar.
Stjörnuspána á að lesa sem
dœgradvöl. Sþár af þessu tagi
byggjast ekki á traustum grunni
visindalegra staóreynda.
DYRAGLENS
l/to
GRETTIR
TOMMI OG JENNI
FERDINAND
TIL SÖLU - Notaðar Er þetta allt sem þú
myndasögubækur átt?
BRIDS
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
Enginn rambaði á bestu vörn-
ina í spili dagsins, sem kom upp
í undanúrslitum Reykjavíkur-
mótsins síðastliðinn laugardag.
Norður gefur; allir á hættu.
Norður ♦ 75 VDG1072
♦ AKG6
Vestur ♦ Á4 Austur
♦ Á632 ♦ 10984
▼ Á95 II ¥ 843
♦ 87 ♦ D1094
♦ KD75 Suður ♦ 62
♦ KDG VK6 ♦ 532 ♦ G10983
Vestur Norður Austur Suður
— 1 hjarta Pass 1 grand
Pass 2 tíglar Pass 2 grönd
Pass Pass 3 grönd Pass Pass
Ötspil: spaðatvistur.
Sagnhafi gerir sér auðvitað
grein fyrir þeirri hættu að annar
spaðaslagurinn frjósi inni, en
hann getur lítið annað gert en
spilað hjartanu og vonað það
besta. Vestur dúkkar einu sinni
eða tvisvar, en þegar hann lend-
ir inni á hjartaás, setur hann
sagnhafa í alvarlegan vanda
með því að leggja niður spaðaás
og spila tígli!
En sagnhafi á þó krók á móti
þessu bragði. Hann tekur ÁK í
tígli og endurmetur stöðuna áð-
ur en hann spilar síðasta hjart-
anu.
Vestur Norður ♦ - ¥2 ♦ G6 ♦ Á4 Austur
♦ 6(3) ♦ 10
II ¥-
♦ - ♦ D10
♦ KD7(5) Suður ♦ 62
♦ K y- ♦ - ♦ G1098
Ef vestur er kominn niður á
einn spaða og KDxx í laufi, er
óhætt að skilja síðasta hjartað
eftir og spila laufás og meira
laufi. (Ekki má taka fríhjartað,
því þá lendir suður í kastþröng!)
Geymi vestur hins vegar tvo
spaða, þolir suður að taka
firhmta hjartaslaginn áður en
hann spilar laufás og laufí.
SKÁK
Þessi stutta skák tveggja ungra
stórmeistara gæti ráðið úrslitum
á Hoogovens-mótinu í Hollandi,
sem er að ljúka. Hvítt: Michael
Adams (2.600), Englandi, svart:
Jeroen Piket (2.550), Holiandi.
Spánski leikurinn, Steinitz afbr.
1. e4 - e5, 2. Rf3 - Rc6, 3. Bb5
— a6, 4. Ba4 — d6, 5. c3 — f5,
6. exf5 - Bxf5, 7. 0-0 - Bd3,
8. Hel - Be7; 9. He3? (Hér er
9. Db3, nú nær svartur góðri stöðu
með leið sem Keres benti á fyrir
40 árum) 9. — e4!, 10. Rel —
Bg5!, 11. Rxd3? (Þessum afleik
hefur verið leikið a.m.k. þrisvar
sinnum áður, fyrst 1959. Smyslov
lék 11. Hh3 gegn Lutikov á
sovézka meistaramótinu 1961 og
náði jafntefli) 11. — Bxe3, 12.
Rb4 - Bxf2+!, 13. Kxf2 - Dh4+,
14. Kgl - Rh6, 15. Dfl (Eða 15.
Rxc6 - 0-0!, 16. Re7+ - Kh8,
17. g3 — Dh3 og svartur vann,
Klavin-Mikenas, Riga 1959), 15.
- Rg4,16. Df4 - Hf8,17. Dg3.
17. - Hfl+!, 18. Kxfl - Rxh2+,
19. Dxh2 — Dxh2 og hvítur gafst
upp. Byijanagildran sem Adams
féll í er í öllum helstu handbókum
um byijanir.