Morgunblaðið - 20.02.1991, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 20.02.1991, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 20. FEBRÚAR 1991 5 ! raerva Þú kemst í fríið fyrir aðeins kr. 19.700, VERÖLD býður nú fyrst íslenskra ferðaskrifstofa vikulegt flug til Irlands á vit frænda okkar í austri. Irland er eitt fegursta land álfunnar og möguleikarnir fyrir ferðalanga eru óþrjótandi. Rúsínan í pylsuendanum er svo hiö frábæra verS sem í boSi er. FERÐ TIL ÍRLANDS ER ÖRUGGLEGA ÓDÝRASTI KOSTURINN FYRIR ÍSLENSKA FERÐALANGA í SUMAR. SUMARHUS FYRIR 27.800,- A MANNINN* Við bjóSum tvær gerðir sumarhúsa á suðurströnd írlands, skammt frá borginni Cork. Annars vegar sumarhúsaþorpið TRABOLGAN, sem er í risastórum garði þar sem þú finnur veitngastaði, sundlaugar, 18 holu golfvöll, íþróttamiðstöð, gufubað, vatnsrennibrautir, minigolf, keilu, tennisvelli, badmintonvelli innanhúss, borðtennis, diskótek og margt, margt fleira. Hins vegar bjóðum viS glæsileg ný sumarhús í hefSbundnum írskum stíl, sem nefnast Baltimore. Þessi vinsæli staður liggur við smábátahöfn, þar sem hægt er aS leigja báta til veiÖa eða heimsækja einhverja af þeim 100 eyjum sem liggja við ströndina. v LAXVEIÐI OG GOLF írland er draumaland laxveiBi- og golfmanna. Eins og áður sagði er 18 holu golfvöllur í TRABOLGAN, en auk þess er mikill fjöldi frábærra golfvalla vítt og breitt um landið. Hvað laxveiSi áhræir er mikill fjöldi góðra áa, þar sem veiðileyfið fæst á hlægilegu verði. ALGENGT VERÐ í 4—7 DAGA ER AÐEINS 2.500,- KRÓNUR ÍSLENSKAR. Býður einhver beturl!!! ISLENSK FARARSTJORN íslenskir fararstjórar VERALDAR taka á móti þér á flugvellinum og bjóða þér spennandi kynnisferðir og eru >únirallt* FLUG OG BILL KR. 24. Mikill fjöldi þeirra erlendu ferðamanna, sem sækja íra heim árlega fljúga á staðinn og fá sér bílaleigubíl, sem fæst á mjög hagstæðu verði. Síðan ferðast fólk um landið og dvelst ýmist í þægilegri sveitagistingu, eða slær til og gistir í einum hinna glæsilegu kastala, sem breytt hefur verið í hótel. ÞAÐ ER HREINT ÓLÝSANLEG UPPLIFUN að komast þannig í snertingu við írska menningu. Og ekki má gleyma iíflegum borgum eins og Dublin, Cork og Shannon. til þjónustu reiðubúnir allt fríið. ‘Flugsæti til Irlands kr.l 9.700,- staðgreiðsluverð og staðfestist fyrir I. apríl. ’Flug og bíll miðað við 4 í bíl í viku, A-flokkur. 'Sumarhús er miðað við eina viku og fjóra í húsi. f IR fl A M 10 S T 0 01N AUSTURSTRÆT117, SÍMI 62 22 00 Umboðsmenn um land allt !

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.