Morgunblaðið - 20.02.1991, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 20. FEBRÚAR 1991
41
Morgunblaðið/Þorkell
F.v.Birkir Elmarsson yfirþjónn, Kristján Þór Sigfússon eigandi, Óskar Finnsson eigandi og Ingvar Sig-
urðsson yfirmatreiðslumaður. Efst, Torfi undan Eyjfjöllum.
ARGENTINA
Ætla að skapa óvenjulega og spenn-
andi stemmingu í mat drykk og tónlist
Við gerðum svona nokkuð í fyrra
og það tókst vel. Svo vel að
við ætlum að endurtaka það og
vanda enn betur til þess að þessu
sinni. Þetta verður margfalt glæsi-
legra en í fyrra,“ sagði Óskar Finns-
son veitingamaður á veitingahúsinu
Argentína steikhús við Barónsstíg
í samtali við Morgunblaðið, en í
kvöld hefst þar „Argentínsk vika“.
Þar verður margt gestum staðarins
til gamans gert eftir því sem Óskar
segir.
„Við höfum verið með uppskriftas-
Morgunblaðið/Sveinn J. Þórðarson
Mikið var sungið og trallað á þorrablóti Barðstrendinga.
ÞORRABLOT
Þorrablót á Barðaströnd
Arlegt þorrablót Barðstrendinga var haldið á Birkimel föstu dag-
inn 25. janúar sl. Þar var nóg á borðum af mat og léttmeti.
Skemmtu allir sér konunglega. Á eftir var stiginn dans fram eftir
nóttu.
- S.J.Þ.
amkeppni í gangi ásamt Bylgjunni
og nautgripabændum og byijum
vikuna á því að greina frá úrslitum
í henni, en þátttaka fór fram úr
okkar björtustu vonum og starf
dómnefndarinnar var sannarlega
vandasamt þar sem fjöldi frábærra
uppskrifta barst. Dómnefndina
skipa þau Bryndís Schram, Jónas
Þór frá Kjöt hf, Guðjón Þorkelsson .
frá RALA, Rut Helgadóttir ritstjóri
Gestgjafans, Margrét Þorvaldsdótt-
ir frá Morgunblaðinu, Kristján Þór
Sigfússon frá Argentínu steikhúsi,
Páll Þorsteinsson frá Bylgjunni,
Neddest Kul, argentínskur lista-
kokkur frá Alcoucos-steikhúsunum
í Hollandi og Jóhann Már Jóhanns-
son bóndi og söngvari. Það þarf
varla að taka fram, að uppskriftirn-
ar snúast um nautakjötsrétti en við
höfum unnið mikið að því að vekja
athygli á frábærum gæðum
íslenska nautakjötsins,“ sagði
Óskar.
Fleira mætti nefna, auk lista-
kokksins sem að framan var greint
frá kemur hingað þekktur ungur
píanósnillingur að nafni Hernan
Lugano sem þykir leika sérkenni-
lega blöndu af jass og suður
amerískri sambatónlist. Lugano
verður hér í boði Argentínu og tón-
listarbarsins Púlsins. Daganna 20
til 26. febrúar leikur Lugano fyrir
matargesti Argentínu framan af
kvöldi, en lýkur síðan kvöldunum á
Púlsinum ásamt hljómsveit sinni.
„Það sem við Ieggjum mesta
áherslu á, er að skapa óvenjulega
og spennandi stemmingu jafnt í
mat, drykk og tónlist," segir Óskar
Finnsson.
. U. FRÉTTIÞÖRF 06
eœ ÞYHHGARSKYLDA
Opinn fundur Bandalags háskólamanna á Hótel
Borg fimmtudaginn 21. febrúar kl. 20.30.
Frummælendur:
Svavar Gestsson, menntamálaráðherra,
Markús Örn Antonsson, útvarpsstjóri,
Halldór Ármann Sigurðsson, dósent og
Kristín Ástgeirsdóttir, sagnfræðingur.
Að loknum framsöguerindum verða frjálsar um-
ræður.
Fundarstjóri: Gunnlaugur Ástgeirsson, mennta-
skólakennari.
Bandalag háskólamanna.
VÁKORTALISTI
Dags. 20.02.1991 Nr. 26
Kort nr
5414 8300 1024 2104 Erlend kort (öll kort)
5414 8300 1192 2209 5411 07** **** ****
5414 8300 1486 2105 5420 65** **** ****
5414 8300 1564 8107 5217 0010 2561 2660
5414 8300 2013 1107 5217 9840 0206 0377
5414 8300 2460 7102 5217 9500 0114 5865
5414 8301 0314 8218 5432 2190 3004 0185
5414 8301 0342 5103
Ofangreind korl eru vákorl sem laka ber úr umferð.
VERÐLAUN KR. 5.000,-
fyrir þann sem nær korli og sendir sundurklippt
til Eurocards.
Útteklarleyfissími Eurocards er 687899.
Þjónusta allan sólarhringinn.
Klippið auglýsinguna út og geymið.
c
I 1 4 * •
CD cn iri 00 Góðcm daginn!
SUSANNA HOFFS C&C MUSIC FACTORY
m : m
«iaB
STARRY NIGHT
Þetta er Ifklega sú albesta plata sem Iglesias
hetur sent frá sér, Upptull af hugljúfum ballöðum
sem hvern mami heilla. Iglesias hefur aldrei verið
betrí.
Þár sem músíkin fæst!
WE ARE IN L0VE
Léttdjössuð melodlsk múslk, alveg trábærlega flutt
af Harry Connick Jr. Við skorum á alla unnendur
Ijúlmetls að kynna sér þessa plötu því heyrn er sögu
rlkari.
WHEN YOU'RE A BOY
Aðalkonan I Bangles sendir nú trá sér slna fyrstu
plötu á eigin nafni. Vægast sagt kemur þessi
plata manni verulega á óvart fyrir sérstakt
gæðapopp.
GONNA MAKE YOU SWEAT
Fyrsta smásklfan fór á toppinn í Bretlandi og
víðar og flelri lög eiga ettirað tylgja I kjölfarið af
þessari einstaklega skemmtilegu plötu.
Grænt númer: 996620
AUSTURSTRÆTI 22 © 28319, RAUÐARÁRSTÍG 16 © 11620 ■ GLÆSIBÆ © 33528 • LAUGAVEGl 24
© 18670 ■ STRANDGÖTU 37 © 53762 ■ ÁLFABAKKA. 14 lyiJÓDD © 74848 • LAUGAVEGI 91 ® 29290
■V//IIII'