Morgunblaðið - 20.02.1991, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 20.02.1991, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP MIÐVIIfflDúýGUR.gO. FEBRÚAR 1991 ^STÖÐ 2 16.45 ► Nágrannar. Ástralskur framhalds- þáttur. 17.30 ► Glóarn- ir. Teiknimynd. 17.40 ► Tao Tao. Teiknimynd. 18.05 ► Albert feiti. Albert og félagar lenda ávallt í skemmtilegum aevintýrum. 18.30 ► Rokk. Tónlistarmyndbönd. 19,19 ► 19:19 Fréttir. SJONVARP / KVÖLD 19.19 ► 19:19 Frétt- 20.10 ► Vinirog vanda- 21.00 ► Höfðingi hag- 21.50 ► Spilaborgin. Breskur 22.45 ► 23.15 ► ítalski boltinn — Mörk vikunnar. ir. menn. Þau Brenda og sældar. Heimildarmynd um framhaldsþáttur þar sem allt Tískan. Vor- 23.35 ► Til bjargar börnum. Mynd sem ^ Æ Brandon uppgötva fljótt að einn stærsta framleiðanda snýst um peninga. og sumartísk- greinirfrá kvenlögfræðingi sem sérhæfirsig fM STÖÐ2 skólafélagarþeirra lifa allt og dreifingaraðila heróíns í an. j í að berjast fyrir rétti barna. Aðalhlutverk: öðruvísi en þau áttu að venj- heiminum. Hann kallarsig Blythe Dannerog Sam Waterson. w ast heimafyrir. höfðingja hagsældar. 1.10 ►’CNN: Bein útsending. UTVARP © RÁS1 FM 92,4/93,5 MORGUNUTVAP.P KL. 6.45 - 9.00 6.45 Vefiurtregnir. Bæn, séra Jens H. Nielsen flyt- ur. 7.00 Frétfir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. Fjölþætt tónlistarút- varp og málefni líðandi stundar. Soffía Karisdótt- ir. 7.45 Listróf - Meðal efnis er bókmenntagagn- rýni Matthiasar Viðars Sæmundssonar. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 8.00 Fréttír og Morgunauki af vettvangi visindanna kl. 8.10. 8.15 Veðurfregnir. 8.32 Segðu mér sögu „Bangsimon" eftir A.A. Milne Guðný Ragnarsdóttir les þýðingu Helgu Valtýsdóttur (5) ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Létt tónlist með morgunkaffinu og gestur lítur inn. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir. 9.45 Víkingar á meginlandi Evrópu. Jón R. Hjálm- arsson segir frá hernaði vikinga í Evrópu. 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi. með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Við leik og störf. Fjölskyldan og samfélagið. Umsjón: Guðrún Frímannsdóttir. (Frá Akureyri.) 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál. Umsjón: Þgrkell Sigurbjörnsson. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 11.53 Dagbókin. HADEGISUTVARP kl. 12.00 - 13.30 12.00 Fréttayfiriit á hádegi. 12.01 Endurtekinn Morgunauki. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. SjávarúNegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 I dagsins önn - Stéttaskipting Umsjón: Berg- Ijót Baldursdóttir. (Einnig útvarpað i næturútvarpi kl. 3.00.) MIÐDEGISUTVARP KL. 13.30 - 16.00 13.30 Hornsófinn. Frásagnir, hugmyndir, tónlist. Umsjón: Friðrika Benónýsdóttir, Hanna G. Sig- urðardóttir og Ævar Kjarlansson. 14.00 Fréttir. Saddam Hussein hefur leitt mikl- ar hörmungar yfir þjóð sína og líka nágrannana í íran þar sem ungir drengir og gamlir menn gengu yfir jarðsprengjusvæðin sem lifandi sprengjufóður. Og samt fagnar lýðurinn í nágrannaríkjun- um rétt eins og þessi blóðhundur sé stríðshetja. Hverskonar fólk byggir þessi ríki? Saddam Hussein og félagar ausa lygum yfir sjón- varpsáhorfendur og lýðurinn fagn- ar. Venjulegt fólk á Vesturlöndum sér í gegnum Iygaþvæluna er sendi- menn Husseins mæta í sjónvarps- sali. Þannig er ógleymanleg sú stund er Tareq Aziz utanríkisráð- herra íraks mætti á blaðamánna- fundinn í Genf og staðhæfði að írakar hefðu aldrei ráðist á arabíska bræður sína. Hugsanagangur þessara manna er mjög sérkennilegur. Þeir ljúga án þess að blikna og virðast því miður eiga sér einhveija skoðna- bræður á Vesturlöndum. En hvern- ig er hægt að kynnast baksviði 14.03 Utvarpssagan: „Göngin". eftir Ernesto Sa- bato Helgi Skúlason les þýðingu Guðbergs Bergssonar (7) 14.30 Miðdegistónlist. - Strengjakvartett númer 2 eftir Helga Pálsson. Strengja kvartett Björns Ólafssonar leikur. — Prelúdía og fúgetta fyrir einleiksfiðlu eftir Jón Leifs. Björn Ólafsson leikur. - Noctume ópus 19 fyrir hörpu eftir Jón Leifs. Jude Mollenhauer leikur. 15.00 Fréttir. 15.03 í fáum dráttum. Brot úr lífi og starfi Harðar Ágústssonar listmálara Umsjón: Þorgeir Ólafs- son. SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00 - 18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrin. Kristín Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á fömum vegi. I Reykjavík og nágrenni með Ásdísi Skúladóttur. 16.40 Létt tónlist . 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Ari Trausti Guðmundsson, lllugi Jökulsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir afla fróðleiks um allt sem nöfnum tjáir að nefna, fletta upp i fræðslu- og furðuritum og leita til sérfróðra manna. 17.30 Tónlist á síðdegi. — Tríó númer 21 I g-moll ópus 26 eftir Antonín Dvorak. Jean Fournier leikur á fiðlu, Antonio Jani- gro á selló og Paul-Badura Skoda á píanó. 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Að utan. (Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07.) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18,45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttír. 19.35 Kviksjá. TONLISTARUTVARP KL. 20.00 - 22.00 20.00 í tónleikasal. Frá tónlistarhátíðinni i Montreux síðastliðið haust. Barbara Hendricks sópran- söngkona, syngur, og Arve Tellefsen, Frans Hekerson, og Staffan Scheja leíka. - Trío í c-moll fyrir fiðlu, selló og píanó eftir Ludwig van Beethoven. — Tveir söngvar eftir Pjotr Tsjaikovský. — Tveir söngvar eftir Mikhail Glinka. - Tveir söngvar eftir Sergei Rachmaninoff. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. 21.00 Tónmenntir. Tónskáld hljómalitanna, György Ligeti. Umsjón: Ámi Blandon. (Endurtekinn þátt- ur frá fyrra laugardegi.) þessa blóðuga blekkingarleiks er við fáum nasasjón af í sjónvarpinu? Ljósvakarýnir hefir áður vitnað í bókina Blóðugur blekkingarleikur sem var rituð af Ion Mihai Pacepa fyrrum yftrforingja rúmensku ör- yggislögreglunnar. í þessari óvenjulegu bók er lýst blóðugu valdakerft er teygði sig yfir Mið- ^Austurlönd og Austur-Evrópu fyrir hrun kommúnismans. Nú er vegið að þessu valdakerfi með loftárásun- um á írak og þá fer um ýmsa valda- hópa sem hafa reyndar enn sterk tök í Sovétríkjunum 'og víða í Mið- Austurlöndum. Hinar ritskoðuðu gervihnattasjónvarpsfréttir afhjúpa ekki þetta dulda valdakerfí. Það er helst að blaðamannafundir með ýmsum forsvarsmönnum Iraks hafi flett ofan af blekkingarleiknum. En allt er þetta ósköp dapurlegt og stríð er bara stríð með öllum sínum hörmungum. KVOLDUTUARP KL. 22.00 - 01.00 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. (Endurtekinn frá 18.18.) 22.15 Veðurfregnir. Dagskrá morgundagsins. 22.20 Lestur Passíusálma. Ingibjörg Haraldsdóttir les 21. sálm. 22.30 Úr Hornsófanum í vikunni. 23.10 Sjónaukinn. Umsjón: Bjarni Sigtryggsson. 24.00 Fréttir. 0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr Árdegisút- varpi.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Sík RÁS2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins. Leifur Hauksson og Eirikur Hjálmarsson hefja daginn með hlustendum. Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og litið i blöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpið heldur áfram. Þættir af einkennilegu fólki: Einar Kárason. 9.03 Níu fjögur. Úrvals dægurtónlist í allan dag. Umsjón: Eva Ásrún Alberfsdóttir, Magnús R. Einarsson og Margrét Hrafnsdóttir. Textagetraun Rásar 2, klukkan 10.30. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Niu fjögur. Úrvals dægurtónlist, I vinnu, heima og á ferð. Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir, Magnús R. Einarsson og Eva Ásrún Albertsdótt- ir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfs- menn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og eriendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 ÞJóðarsálin - Þjóðfundur I beinni útsend- ingu. þjóðin hlustar á sjálfa sig Stefán Jón Haf- stein og Sigurður G. Tómasson sitja við símann, sem er 91 - 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Gullskifan úr safni Joni Michell. 20.00 Iþróttarásin - Bikarkeppni HSÍ. Iþróttafrétta- menn fylgjast með og lýsa leikjum I undanúrslit- um karla og kvenna. 22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úr- vaíi útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 I háttinn. Gervihnatta- auglýsingar Gervihnattaruglið á íslensku sjónvarpsstöðvunum tekur á sig ýmsar myndir. Ríkissjónvarpið lok- ar fyrir auglýsingar á Sky en svo er hægt að horfa á ótextaðar er- lendar auglýsingar á CNN með hjálp Stöðvar 2. Þannig horfði und- irritaður í gærmorgun á auglýsingu um einhvern ofurpott er sauð og steikti mat með nánast „lífrænum“ aðferðum. Undir lok auglýsingár- innar kom svo listi yfir símanúmer í ýmsum löndum. Áhorfendur voru hvattir til að hringja í þessi númer og panta ofurpottinn góða. Ekki var .nú pínulitla Island á þessum lista. Það er varla hægt að horfa á þess- ar gervihnattasendingar án þéss að roðna - stöku sinnum. Tímahopp Egill Ólafsson og Bryndís Schram mættu í Vikuskammt NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Rokkþáttur Andreu' Jónsdóttur. (Endurtekinn þáttur frá mánudagskvöldi.) 2.00 Fréttir. 02:03 Á tónleikum með „The Hou- semartins" og „Buddy Curtiss and the Grasshop- pers" Lifandi rokk. (Endurtekinn þáttur frá þriðju- dagskvöldi.) 3.00 I dagsins önn. (Endurfekinn þáttur frá degin- um áður á Rás 1.) 3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi miðvikudags- ins. 4.00 Næturlög. leikur næturlög. 4.30 Veðurfregnir. Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endur- tekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.03-19.00 Útvarp Norðurland. 18.35- 18.00 Útvarp Austurland. 18.35- 19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. FM%K) AÐALSTÖÐIN AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Á besta aldri. Umsjón Ólafur Tr. Þórðarson. Létt tónlist í bland við gesti í morgunkaffi. 7.00 Morgunandakt. Séra Cecil Haraldsson. 9.00 Fram að hádegi. Umsjón Þuríður Sigurðar- dóttir. Kl. 9.15 Heiðar, heilsan og hamingjan. Kl. 9.30 Heimilispakkinn. Kl. 10.00 Hvað er þetta? Verðlaunagefraun. Kl. 10.30 Morgungest- ur. Kl. 11.00 Margt er sér til gamans gerf. Kl. 11.30 Á ferð og flugi. 12.00 Hádegisspjall. Helgi Pétursson. 13.00 Strætin úti að aka. Umsjón Ásgeir Tómas- son. 13.30 Gluggað I síðdegisblaðið. 14.00 Brugðið á leik í dagsins önn. 14.30 Saga dagsins. 15.00 Topparnir takast á. 16.00 Akademian. 16.30 Púlsinn tekinn I slma 626060. 19.00 Kvöldtónar. 20.00 Á hjólum (endurtekinn þáttur). 22.00 Sálartetrið. Umsjón Inger Anna Aikman. Ný- öldin, dulspeki og trú. Hvað er karma? Endur- Bylgjunnar sl. sunnudag. Sigur- steinn Másson spurði þau Egil og Bryndísi spjörunum úr og fór svo að hann skrapp fimmtán mínútur fram yfir auglýstan dagskrártíma. Það er mjög ánægjujegt þegar dag- skrárgerðarmenn sleppa fram af sér beisli tímans og láta fjörtök andar- taksins um að skapa verðandina. En svona tímahopp á ekki við nema þegar menn takast á flug eins og gerðist í Vikuskammtinum. Um kvöldið mætti Egill svo í við- talsþáttinn Inn við beinið hjá Eddu Andrésdóttur. En þá var eins og tíminn hægði á sér og gestirnir í salnum virtust hálf syfjaðir. Stund- um hafa menn hins vegar verið ansi fjörugir í þáttum Eddu til dæmis er Ragnar Bjarnason mætti með félögum úr Sumargleðinni og Þórarinn Tyrfingsson kom með sína menn. En þannig eru ljósvakamiðl- arnir að stöku sinnum takast menn á flug og þá líður stundin hratt. Ólafur M. Jóhannesson holdgun? Heilun? 24.00 Næturdagskrá Aðalstöðvarinnar. Umsjón Randver Jensson. ALFA FM 102,9 8.45 Morgunbæn. Tónlist. 10.00 „Orð Guðs til þín" Jódis Konráðsdóttir. 13.30 Hitt og þetta. Guðbjörg Karisdóttir. 16.00 Alfa-fréttir. Kristbjörg Jónsdóttir. 16.40 Guð svarar, barnaþáttur. Kristín Hálfdánar- dóttir. 19.00 Blönduð tónlist 20.00 Kvölddagskrá Vegarins. 20.30 Lifandi Orð. Björn Ingi Stefánsson, forstöðu- maður Vegarins. 21.30 Kvöldrabb. Umsjón Ólafur Jón Ásgeirsson. Gestur kvöldsins verður Eiður Einarsson. Hlust- endum gefst kostur á að hringja i útv. Alfa I sima 675300 og 675320 og fá fyrirbæn eða koma með bænarefni. Dagskrárlok eru kl. 23. FM 98,9 7.00 Eiríkur Jónsson með morgunútvarp. 9.00 Páll Þorsteinsson. Starfsmaður dagsins, óskalög hlustenda og fl. Iþróttafréttir kl. 11. Val- týr Björn Valtýsson. 11.00 Valdis Gunnarsdóttir á vaktinni. 12.00 Hádegisfréttir. 14.00 Snorri Sturluson. Tónlist. Kl. 14 (þróttafréttir. Valtýr Bjöm. 17.00 Island i dag. Jón Ársæll Þórðarson og Bjarni Dagur. 18.30 Þorsteinn Ásgeirsson. Síminn opinn. 22.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Tónlist. 23.00 Kvöldsögur. Vettvangur hlustenda. 24.00 Hafþór Freyr áfram á vaktinni. 2.00 Þráinn Brjénsson á næturvaktinni. FM#957 EFFEMM FM 95,7 7.30 Til I tuskið. 8.00 Morgunfréttir. Gluggað í morgunblöðin. 9.00 Fréttayfirlit. Kl. 9.20 Textabrot. Kl. 9.30 Kvik- myndagetraun. 12.00 Hádegisfréttir. 16.00 Fréttir. Kl. 16.30 Fyrrum topplag leikið og kynnt sérstaklega. 19.00 Kvölddagskráin byrjar. Páll Sævar Guðjóns- son. 22.00 Kvöldstund með Jóhanni Jóhannssyni. FM 102 m. 104 STJARNAN FM102 7.00 Dýragarðurinn. Stjörnutónlist, leigubílaleikur- inn og nauðsynlegar upplýsingar. Klemens Arn- arsson. 9.00 Bjarni Haukur Þórsson. 11.00 Geðdeild Stjörnunnar. Umsjón Bjarni Haukur og Sigurður Helgi. 12.00 Sigurður Helgi Hlöðversson. 14.00 Sigurður Ragnarsson. Leikir, uppákomur og vinsældalisti hlustenda. 17.00 Björn Sigurðsson og sveppavinir. 20.00 Ólöf M. Úlfarsdóttir. Vinsældapopp. 22.00 Arnar Albertsson. 02.00 Næturpoppið. Fm 104-8 ÚTRÁS 9.00 Útvarpshópur frá F.B. sér um létta dagskrá allan daginn. 22.00 Neðanjarðargöngin (M.H.) 1.00 Næturvakt. Lj ós vakatíminn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.