Morgunblaðið - 26.02.1991, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 26.02.1991, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 26. FEBRÚAR 1991 13 Alþýðusamband Suðurlands:_______ Hækkun fast- eignagjalda mótmælt MORGUNBLAÐINU hefur borist eftifarandi ályktun frá Alþýðu- sambandi Suðurlands: „Fundur formanna aðildarfélaga Alþýðusambands Suðurlands, hald- inn á Selfossi 23. febrúar 1991, mótmælir harðlega hækkunum fast- eignagjalda á sambandssvæðinu. Fundurinn telur óþolandi að sveit- arfélögin skuli stórhækka álögur á íbúana á sama tíma og launahækk- anir eru í algeru iágmarki og skorar á viðkomandi sveitarstjórnir að end- urskoða álagningu þessara gjalda." Ályktun þessi var samþykkt ein- róma á fundi formannanna á laugar- dag, 23. febrúar. Kvennakvöld - Spánarkvöld Hið árlega kvennakvöld hestamannafélagsins Fáks verður haldið laugardaginn 2. mars nk. í félagsheimil- inu. Kvöldið verður í spænskum anda og spænskir rétt- ir á matseðlinum. Sala á aðgöngumiðum fer eingöngu fram á skrifstofu Fáks miðvikudaginn 27.2., fimmtudaginn 28.2. og föstu- daginn 1.3. frá kl. 16.00-20.00. Tekið er á móti pöntunum á skrifstofunni í síma 672166 frá kl. 13.Q0. Kvennadeildin. Metsölnblad á hverjum degi! HRAÐLESTRARNÁMSKEIÐ ★ Vilt þú margfalda lestrarhraða þinn? ★ Vilt þú auðvelda þér námið með auknum lestrarhraða og bættri námstækni? ★ Vilt þú lesa meira af fagurbókmenntum? Svarir þú játandi, skaltu skrá þig strax á hraðlestrarnámskeið. Næsta námskeið hefst fimmtudaginn 14. mars. Skráning í síma 641091. HRAÐLESTRARSKOUNN nn 10 ára ss Stal frakka og skildi þann gamla eftir NÝLEGA var stolið frá norskum ferðamanni forláta hnésíðum mokkafrakka úr fatahengi hótels í nágrenni miðborgarinnar. I stað- inn skilinn eftir gamall og slitinn frakki. Að sögn lögreglu hefur nokkuð borið á því að undanförnu að hlýjum yfirhöfnum sé stolið úr fatahengjum. Nýlega var brotist inn í húsnæði sem verið var að innrétta við Skóla- vörðustíg og stolið þaðan úlpu og um svipað leyti hurfu þrjár yfírhafn- ir úr fatahengi Tonlistarskólans í Reykjavík. ------►-♦-*------ Arétting VEGNA fréttar um 80 ára af- mæli Tangans í Vestmannaeyjum, sem birtist í blaðinu sl. miðviku- dag er rétt að árétta að ekki var um sögulega úttekt á fyrirtækinu að ræða. Fréttin var einungis byggð á viðtölum og upplýsingum frá forstöðumönnum Tangans. Vegna athugasemdar við fréttina er rétt að láta koma fram að Jóhann Þ. Jósefsson, alþingismaður, var einn af eigendum Gunnars Ólafssonar og Co. hf. og vann í árar- aðir við fyrirtækið. TILBOÐSVERÐ Á: Rúllufötu, álskafti, festiplötu og moppu vinda þrífo gólf og veggi aldrei í vatn þægilegt í notkun KR. 10.638,- stgr. IBESTAI Nýbýlavegi 18, Kóp. Sími 91-641988 Auglýsing um áburðarvero 1991 Efnainnihald Teqund N P?°S K,0 Ca S Verö í feb/júnf . Verö í júlf Verö í ágúst Verö í sept. Kjarni 33 0 0 2 ■ 0 26.180,- 26.500,- 26.820,- 27.160,- Magni 1 26 0 0 9 0 21.780,- 22.060,- 22.320,- 22.600,- Magni 2 20 0 0 15 0 18.020,- 18.240,- 18.480,- 18.700,- Móöi 1 26 14 0 2 0 29.800,- 30.180,- 30.540,- 30.920,- Móöi 2 23 23 0 1 0 31.920,- 32.300,- 32.720,- 33.120,- Áburðarkalk 5 0 0 30 0 9.000,- 9.120,- 9.240,- 9.340,- Blákorn 12 12 17 2,6 7,7 37.860,- 38.320,- 38.800,- 39.280,- Græöir 1A 12 19 19 0 6 32.900,- 33.300,- 33.720,- 34.140,- Græðir 1 14 18 18 0 6 33.540,- 33.960,- 34.380,- 34.820,- Græðir 3 20 14 14 0 0 29.700,- 30.080,- 30.460,- 30.840,- Græöir 5 15 15 15 1 2 28.640,- 29.000,- 29.360,- 29.720,- Græöir 6 20 10 10 4 2 27.880,- 28.220,- 28.580,- 28.920,- Græöir 7 20 12 8 4 2 28.200,- 28.560,- 28.920,- 29.280,- Græöir 8 18 9 14 4 2 27.200,- 27.540,- 27.900,- 28.240,- Græöir 9 24 9 8 1,5 2 29.400,- 29.760,- 30.140,- 30.520,- Þrifosfat 0 45 0 0 0 23.020,- 23.320,- 23.600,- 23.900,- Kalíklóríð 0 0 ,60 0 0 ■ 20.240,- 20.500,- 20.740,- 21.000,- Kalísúlfat 0 0 50 0 0 31.500,- 31.900,- 32.300,- 32.700,- I ofangreindu verði er 24,5% virðiSaukaskattur innifalinn. Greiðslukjör: Við staðgreiðslu er veittur 2% afsláttur í öllum mánuðum nema febrúar 5%, mars 4% og apríl 3%. Gerður skal viðskiptasamningur um lánsviðskipti. Vextir reiknast frá og með 1. júlí. Vextir reiknast síðan á höfuðstól skuldar eins og hún er á hveijum tíma fram til greiðsludags. Vextir skulu á hveijum tíma vera þeir sömu og afurðalánavextir sem auglýstir eru af Landsbanka Islands. Vextir greiðast eftirá á sömu gjalddögum og afborganir. s Lánsviðskipti: a) Kaupandi greiðir áburðinn með átta (8) jöfnum mánaðarlegum greiðslum og heQist greiðslumar í mars og ljúki í október. Kaupandi skal leggja fram tryggingu fyrir þeim hluta viðskiptanna sem em lánsviðskipti. Gufunesi 22. febrúar 1991 b) Kaupandi greiðir áburðinn með sex (6) jöfnum mánaðarlegum greiðslum og hefjist greiðslumar í apríl og ljúki í september. c) Kaupandi greiðir áburðinn með Qómm (4) jöfnum mánaðar- legum greiðslum og heQist greiðslurnar í maí og ljúki í ágúst. ^ -u . ; fi ;ftiv.; —jcga. 'S-y-:- ■vr.y vjs anova uan •

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.