Morgunblaðið - 26.02.1991, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 26.02.1991, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 26. FEBRÚAR 1991 BASINGER Græðir stórfé á fótleggj afegurð Bandaríska kynbomban Kim Basinger þykir hafa meira en í meðallagi fallega fótleggi og læri. Ber mikið á því þar sem hún fer, enda býður tískan upp á það. Nú er svo komið að Basinger mun græða á tá og fingri fyrir það eitt að leyfa myndatökur af umræddum fótleggjum íklæddum sokkabuxum frá fyrirtækinu „Golden lady“. Bas- inger mun mæta í nokkrar stúdíó- tökur og verða valdar úr þeim nokkrar myndir til birtingar í aug- lýsingum fyrirtækisins. Fyrir snún- ingin þiggur ungfrúin 2 milljónir dollara! Ekki skal kastað rýrð á umrædda líkamshluta ungfrú Bas- inger, en hins vegar rifjað upp að þegar hún lék annað aðalhlutver- kanna í grínmyndinni „My mother is an alien“ fyrir einum þremur árum eða svo gerði ein takan ráð fyrir því að fagrir fótleggir leikkon- unnar yrðu í brennidepli. Þá þóttu umræddir fótleggir ekki nógu góðir og minna þekkt leikkona, Catharine Oxenbergh, var fengin til að sýna fætur sína í umræddri töku. Það var óhætt þar sem takan sýndi ekki andlit leikkonunnar. Samt spurðist það út og þótti heldur hlá- legt fyrir bombuna Basinger. Og enn um Kim Basinger. Fregn- ir herma að hún sé ekki heilsu- hraust þessi misserin og valdi því töluverð kókainneysla. Heyrst hefur að hún íhugi að skrá sig á Betty Ford stofnunina þar sem sér gangi bölvanlega að ráða við vandann hjálparlaust... muiguwuiauiu/ ovei i ii v iiiiuinibbUil Guðlaugur Pálsson ásamt Sigrúnu Stefánsdóttur sem var meðal gesta. ___________________________ K AUPMENN SKA Löng ævi að baki búðarborðs Guðlaugur Pálsson kaupmaður á Eyrarbakka hélt nýverið upp á 95 ára afmælið og í tilefni dagsins, lokaði verslun sú sem Guðlaugur hefur rekið um áratuga skeið í plássinu efir hádegið. Ann- ars er búðin alltaf opin, sama hvaða dagur er... Guðlaugur hefur lengi sett mikinn svip á umhverfi sitt, dugnaður hans og elja hafa heillað sveitunga hans og áunnið honum virðingu og hlý- hug. Hnyttin tilsvör hans hans hafa ævinlega vakið athygli. Er skemmst að minnast tilsvör þau sem féllu í tilefni af afmælinu. Guðlaugur var þá spurður einhvern vegin sem svo hvort að hann ætl- aði ekki að fara að minnka umsvif- in og karlinn svaraði, ,jú, ég lok- aði eftir hádegi í dag!“ Og hvort hann ætlaði ekki bara að fara að hætta þessu og breyta til svaraði karlinn að það hefði hvarflað að sér, en hann hefði ekki talið það rétt, það væri nefnilega svo erfitt fyrir 95 ára gamlan mann að fá vinnu hér á landi! Kim í brókunum frá „Golden lady“ Mikligarður 9 Hcrra- oj; kvcnna- kruml>gallar kr. 2.900,- • Kvenna nœrfatasett kr. 295,- 9 Bamaúlþur kr. 995,- Bombey • Telþnakjálar frá kr. 1.500,- 9 Gallabuxur barna frá kr. 1.300,- • Ungbama fatnadur, mikiú úrval, gott veró. Cara • Peysur frá kr. 3.250,- st' 38-50 • Blússur frá kr. 2.250,- st. 38-50 • Pilsfrá kr. 3.950,-51. 38-50 Saumalist • Fataefni frá kr. 200,- þr. m 9 Gluggatjaldaefni frá kr. 250,- þr. m 1 ,40 cm breitt 9 Scengurverasett frá kr. 1.290,- Party • Kjólarkr. 1.890,- 9 Blússur frá kr. 1.690,- • Ullarþeysur frá kr. 2.400,- Studio • Bolir frá kr. 450,- 9 Gallabuxur frá kr. 1.500,- 9 Jakkar frá kr. 1.500,- Gallery skór • Dömuskór frá kr. 990,- 9 Herraskór frá kr. 990,- Kókó/Kjallarinn • Buxur frá kr. 500,- 9 Pils frá kr. 900,- 9 Jakkar frá kr. 2.000,- Vinnufatabúðin Blómalist • Gjafavörur 9 Silkiblóm, • Körfur, 9 Pottaþlöntur, > 50% afláttur 25% afsláttur Kuldagallar kr. 4.900,- Gallajakkar kr. 990,- Gallabuxur kr. 990,- Madam Sundbolir kr. 1.500,- Toþþar kr. 500,- Náttfatnaóur frá kr. 1.000,- Karnabær Wax jakkar kr. 5.900,- Kaóalþrjónþeysur kr. 1.990,- Buxur frá kr. 1.490,- Hummel • Ulþur frá kr. 2.990,- • Buxur frá kr. 990,- 9 íþróttaskór frá kr. 1.990,- 9 Skór frá kr. 600,- til kr. 2.900,- Steinar • Isl. og erlendar þlötur frá kr. 99,- 9 Isl. geisladiskar frá kr. 599,- • Erlendir geilsadiskar frá kr. 499,- Opnunartími: Föstudaga kl. 13-19 . Laugardaga kl. 10-16. Aðra daga kl. 13-18 c°VÖr/.; C,-*Oí)U 0| _ ■’"*ncu ■ 'Unrjy Va"GHn nammi^ góðarmyndir vinsældalisti bónuskort 4 verðflokkar Þar sem myndirnar fást! MYNDIRÆ myndbandaleigur KRINGLUNNI 4, SÍMI 679015 REYKJAVÍKURVEGI 64, SÍMI 651425 ■ ÁLFABAKKA 14, MJÓDD, SÍMI 79050 • SKIPH0LTI 9, SÍMI 626171 Æsispennandí mynd sem byggð er é sannsögulegum atburðum. O Væntanleg í mars Væntanleg í mars

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.