Morgunblaðið - 26.02.1991, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 26.02.1991, Blaðsíða 42
42 MORGlMÖMÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 2é. RKBRCAR 1991' SIMI 18936 LAUGAVEGI 94 ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ MIÐAVERÐ KR. 300 Á: FLUGNAHÖFÐINGINN OG Á MÖRKUM LÍFS OG DAUÐA POTTORMARNIR TALKINGTOO S^CTRal recORDíMG . DOLBYSTERH-51HB Hún er komin toppgrínmyndin, sem allir vilja sjá. Framhald af smellinum Pottormi í pabbaleit, en nú hefur Mikey eignast systur, sem er ekkert lamb að leika sér við. Enn sem fyrr leika Kristie Alley og John Travolta aðalhlutverkin og Bruce Willis talar fyrir Mikey. En það er engin önnur en Roseanne Barr, sem bregður sér eftirminnilega í búkinn á Júlíu, litlu systur Mikeys. POTTORMARNIR ER ÓBORGANLEG GAMANMYND, FULL AF GLENSI, GRÍNI OG GÓÐRI TÓNLIST. Framl.: Jonathan D. Kane. Leikstjóri: Amy Heckerling. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. FLUGNAHOFÐINGINN (Lord of the Flies) Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára. A MORKUM LIFS OGDAUÐA Sýnd kl. 7 og 11. Bönnuð innan 14 ára. BORGARLEIKHÚSIÐ sími 680-680 LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR • FLÓ Á SKINNI á Stóra sviöi kl. 20.00. Fimmtud 28/2, sunnud. 3/3. laugard. 9/3, föstud. I5/3. Fáar sýning- ar cftir. • SIGRÚN ÁSTRÓS á Litla sviði kl. 20.00. Fimmtud. 28/2, föstud. l/3 uppselt, föslud. 8/3 uppsclt, fimmtud. 14/3, föstud. 15/3' Fáar sýningar cftir. • Á KÖLDUM KLAKA á Stóra sviði kl. 20.00. SÖNGLEIKUR c. Gunnar Þórðarson og Ólaf llauk Símonarson. Föstud. I/3. laugard. 2/3, föstud. 8/3,fácin sæti laus, fimmtud. I4/3. laugard. 16/3. Sýningum verður að Ijúka fyrir páska. ® ÉR ER MEISTARINN á Litia sviði ki. 20. Laugard. 2/3, sunnud. 3/3, laugard. 9/3. sunnud. 10/3. • 1932 eftir Guðmund Ólafsson. Á Stóra sviði kl. 20. Frumsýning 7/3. • HALLÓ, EINAR ÁSKELL á Litia svíöí. Sunnud. 3/3 kl. 14 uppselt, 3/3 kl. 16 uppselt, sunnud. 10/3 kl. 14 uppselt, 10/3 kl. 16 uppselt, sunnud. 17/3 kl. 14 fáein sæti laus, 17/3 kl. 16 uppselt, sunnud. 24/4 kl. 14. Miðaverð kr. 300. • í UPPHAFI VAR ÓSKIN , Forsai Sýning á ljósmyndum o.fl. úr sögu L.R. Opin frá kl. 14-17 Aðgangur ókeypis. Miðasalan opin daglega kl. 14-20. nema mánud. frá kl. 13-17 auk þessertekiðá móti pöntunum í síma milli kl. 10-12 alla virkadaga. Greiðslukortaþjónusta. MUNIÐ GJAFAKORTIN OKKAR síffilj ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ BRÉF FRÁ SYLVÍU Sýningar á Litla sviði Þjóöleikhússins, l.indargötu 7 Föstud. 1 mars frumsýning (kl. 20.30) sunnud. 3/3 (kl. 17.00). fimmtud. 7/3 (kl. 20.30) laugard. 9/3 (kl. 20.30). sunnud. 10/3 (kl. 17.00), miðvikud. 13/3 (kl. 20.30). laugard. 16/3 (kl. 20.30) sunnud. 17/3 (kl. 17.00), föstud. 22/3 (kl. 20.30) og laugard. 23/3 (kl. 20.30). Ath! Allar sýningar hefjast kl. 20.30 nema á sunnudögum kl 17.00. Miöasala opin í miðasölu Þjóðleikhússins við Hverfisgötu alla daga nema mánudaga kl. 14-18 og sýningardaga fram að sýningu. Miðapant- anir einnig í síma alla virka daga kl. 10-12. Miðasölusími 11200. ÍSLENSKA ÓPERAN • RIGOLETTO cftir GIUSEPPE VERDI Næstu sýningar 15. og 16. mars. (Sólrún Bragadóttir syngur hlutverk Gildu) 20., 22. og 23. mars. (Sigrún Hjálmtýsdóttir syngur hlutverk Gildu) Ath.: Óvíst er um fleiri sýningar! Miöasalan er opin virka daga kl. 16-18. Sími 1 1475. Greiöslukortaþjónusta: VISA - EURO - SAMKORT. ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ MIÐAVERÐ KR. 300 Á ALLAR MYNDIR NEMA: HÁLENDINGURINN II TILNEFND TIL 3)A ÓSKARSVERÐLAUNA SÝKNAÐUR!!!? Hesti karlleikari í aðalhlutverki lcremy Irons. Besti leikstjóri Barbet Scroeder. Besta handrit Nicholas Kazan. STÓRGÓÐ OG SPENNANDI MYND UM EIN IJM- TÖLUÐUSTU RÉTTARHÖLD SEINNI ÁRA. REYNDI CLAUS VON BÚULOW AÐ MYRÐA EIGIN- KONU SÍNA MEÐ LYFJAGJÖF? Ásanit Jeremy Irons, eru Glen Close og Ron Silver í aðalhlutverkum og fara þau óll á kostum. Sýndkl.5,7, 9 og 11.10. ... Nikita er sannarlcga skemmtileg mynd ..." - AI MBL. *★*'/, KDP Þjoðlif. Sýnd kl. 9.05 og 11.15. Bönnuðinnan 16ára. PARADISARBIOIÐ Tilnefnd til 11 Bafta-verölauna (Bresku kvikmyndaverölaunin) Sýnd kl. 7. Sýnd í nokkra daga enn, vegna aukinn- araðsóknar. Siá einnig bióauglýsingar í D.V., Timanuin og Þjóðviljanum. 100 seljendur á ferðakaupstefnu FERÐAKAUPSTEFNAN Nordic Travel Mart verður haldinn í Reykjavík dagana 22.-25. apríl. Kaupstefnan er haldin til skiptis á Norðurlöndunum og i samvinnu ferðamálaráðs allra Norðurlanda og flugfélaganna Finnair, Flugleiða og SAS. Norræna ferðakaupstefn- an (NTM) er nú haldin í_6. sinn og í fyrsta sinn á ís- landi. A þessari ferðakaup- stefnu munu um 100 seljend- ur kynna ferðamöguleika á Norðurlöndunum fyrir 120-140 kaupendum, sem allir eru ferðaskipuleggjend- ur utan Evrópu. Til Nordic Travel Mart er eingöngu boðið kaupendum frá Ameríku, Asíu og Ástralíu. Auk þess er boðið 40 blaðamönnum til kaupstefn- unnar. cJÓECEG SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37 ÞAÐ ER MIKILL HEIÐUR FYRIR BIÓBORGINA AÐ FÁ AÐ FRUMSÝNA ÞESSA FRÁBÆRU STÓR- MYND SVONA FLJÓTT, EN MYNDIN VAR FRUM- SÝND VESTAN HAFS FYRIR STUTTU. ÁHÖFNIN Á FLUGVÉLINNI „MEMPHIS BELLE" ER FYRIR LÖNGU ORÐIN HEIMSFRÆG, EN MYNDIN SEGIR FRÁ ÞESSARIFRÁBÆRU ÁHÖFN REYNA AÐ NÁ LANGÞRÁÐU MARKI. „MEMPHIS BELLE" - STÓRMYND SEM Á SÉR ENGA HLIÐSTÆÐU. Aðalhlutverk: Matthew Modine, Eric Stoltz, Tate Donovan, Billy Zane. Framleiðendur: David Puttnam & Catherine Wyler. Leikstjóri: Michael Caton-Jones. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 ÞRÍRMENN OGLÍTILDAMA Sýnd kl. 5 og 9. Sýnd kl. 7 og 11. Sjá cinnig bíóauglýsingar í DV, Tímanum og Þjóðviljanum. ALEINN HEIMA ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ KR. 300,- A ALLAR MYNDIR NEMA: MEMPHIS BELLE FRUMSYNIR STORMYNDINA: „MEMPHIS BELLE“ UNSSEKTERSÖNNUD HARRISON FORD l> R V Já E p INNOCKNT Sýnd kl. 5,7.15 og 9.30. Hið nýja verslunarhúsnæði Álfaborgar hf. ■ ÁLFABORG HF., bygg- ingarmarkaður, flutti um áramótin sl. í eigið húsnæði í Knarravogi 4, Reykjavík. Hinn 26. janúar var opnuð þar ný og bjartari verslun, þar sem boðið er upp á fjöl- breytt úrval flísa frá Maraz- zi á Italíu, þýsku samsteyp- unni AGROB Fliesen A.G., Porcelanosa á Spáni og Pavigres flísar frá Portúgal. Fyrir flísalagningamenn er valið úr framleiðslu þriggja verksmiðja lím, verkfæri og annað til flísalagna. Þak- rennur, hreiniætis- og blönd- unartæki auk byggingar- timburs má einnig nefna. Hjá Álfaborg starfa 6 manns. Eigendur eru Ásdís Samúelsdóttir og Össur Stefánsson. Skipulag og út- lit verslunarinnar annaðist Teiknistofa Finns P. Fróðasonar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.