Morgunblaðið - 26.02.1991, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 26.02.1991, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 26. FEBRÚAR 1991 27 FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 25. febrúar FISKMARKAÐUR hf. í Hafnarfirði Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heitdar- verð verð verð (lestir) verð (kr.) Þorskur 97,00 50,00 93,38 36,085 3.369.564 Þorskursl. 72,00 72,00 72,00 1,229 88.488 Þorskursmársl. 71,00 50,00 65,38 3,993 261.053 Þorskursmárósl. 50,00 42,00 45,05 1,043 46.983 Þorskurósl. 93,00 71,00 84,22 17,823 1.501.087 Ýsa 123,00 80,00 108,91 12,417 1.352.394 Ýsa ósl. 109,00 73,00 86,43 11,415 986.350 Ýsa smá ósl. 51,00 31,00 51,01 74,50 3.800 Karfi 46,00 44,00 45,88 5,088 233.428 Ufsi 47,00 32,00 45,59 6,880 313.677 Ufsi ósl. 32,00 32,00 32,00 0,081 2.592 Steinbítur 38,00 31,00 35,34 4,948 174.882 Geirnyt 48,00 48,00 48,00 0,055 2.640 Langa 69,00 68,00 68,23 1,020 69.591 Lúða 520,00 350,00 394,33 0,317 125.002 Rauðm./grásl. 102,00 102,00 102,00 0,014 1.428 Koli 99,00 35,00 75,35 0,136 9.976 Keila 35,00 35,00 35,00 0,494 17.315 Skötuselur 150,00 150,00 150,00 0,034 5.100 Lýsa ósl. 44,00 44,00 44,00 0,140 6.160 Steinbíturósl. 35,00 30,00 32,47 25,717 834.954 Langaósl. 57,00 54,00 36,14 0,809 45.420 Keila ósl. 37,00 10,00 14,09 4,038 56.860 Hrogn 205,00 180,00 183,73 0,691 126.953 Samtals 71,62 134,542 9.635.697 FAXAMARKAÐUR hf. í Reykjavík Þorskur 107,00 67,00 92,36 81,692 7.545.280 Þorskur smár 87,00 83,00 83,95 2,014 169.074 Þorskur ósl. 107,00 55,00 89,84 28,455 2.556.512 Ýsa sl. 119,00 55,00 102,69 9,701 996.258 Ýsa ósl. 92,00 60,00 73,65 11,566 851.802 Karfi 47,00 45,00 46,13 21,116 974.167 Ufsi 48,00 45,00 47,58 2,814 133.878 Ufsi ósl. 46,00 39,00 43,76 8,621 377.262 Steinbítur 43,00 31,00 35,42 13,740 486.606 Lifur 29,00 ' 22,00 25,77 0,078 2.010 Langa 69,00 54,00 65,98 2,632 173.659 Lúða 350,00 315,00 344,72 0,271 344,72 Skarkoli 60,00 42,00 50,14 0,216 10.855 Keila 27,00 27,00 27,00 1,118 30.186 Gellur 145,00 145,00- 145,00 0,017 2.465 Skötuselur 160,00 160,00 160,00 0,070 11.200 Blandað 83,00 10,00 29,96 0,519 15.550 Hrogn 270,00 50,00 196,36 0,664 130.480 Undirmál 74,00 20,00 68,15 2,004 136.578 Samtals 350,00 10,00 78,47 187,311 14.697.416 FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - YTRA SKIPASÖLUR í Bretlandi 18.—22. febrúar Hæstaverð Lægstaverð Meðalverð Magn Heildar- (kr.) (kr.) (kr.) (lestir) verð (kr.) Þorskur 132,85 88,630 11.774.644 Ýsa 127,96 0,280 35.830 Ufsi 51,19 2,100 107.490 Karfi 52,85 4,770 252.089 Grálúða 106,44 1,110 118.367 Blandað 103,63 4,427 458.752 Samtals 125,81 101,317 12.747.173 Selt var úr Ottó Wathne NS 90 í Grimsby 21. febrúar. GÁMASÖLUR í Bretlandi 18.-22. febrúar Hæsta verð Lægsta verð Meðalverð Magn Heildar- Þorskur (kr.) (kr.) (kr.) (lestir) verð (kr.) 130,44 291,828 38.065.566 Ýsa 172,74 144,477 24.957.198 Ufsi 53,02 13,375 709.186 Karfi 80,89 12,600 1.019.217 Koli 173,45 43,856 7.607.069 Grálúða , -•» 123,55 52,040 6.429.506 Blandað 124,61 107,851 13.439.205 Samtals 138,47 666,028 92.226.916 SKIPASÖLUR í Þýskalandi 18.—22. febrúar Hæsta verð Lægsta verð Meðalverð Magn Heildar- Þorskur (kr.) (kr.) ' (kr.) (lestir) verð (kr.) 101,01 6,770 683.857 Ufsi 43,29 14,982 648.609 Karfi 82,46 546,237 45.040.384 Blandað 38,52 26,121 1.006.240 Samtals 79,75 594,110 47.379.091 Selt var úr Ögra RE 71 18. febrúar, Ásbirni RE 50 20. febrúar og Víði EA 910 I 22. febrúar. Allir seldu í Bremerhaven. Olíuverð á Rotterdam-markaði, síðustu tíu vikur, 14. des. - 22. feb., dollarar hvert tonn ÞOTUELDSNEYTI 500 475 450 425 37u k S t i/ 1 Vc, 225 247/ 242 14.D 21. 28. 4J 11. 18. 25. LF 8. 15. 22. Morgunblaðið/KGA Kristján Daníelsson og Ingibjörg Stefánsdóttir í smurbrauðsstofunni Birninum á Njálsgötu. Elsta smurbrauðsstof- an skiptir um eigendur NYIR eigendur hafa tekið við rekstri elstu smurbrauðsstofu lands- ins, Birninum á Njálsgötu 49 í Reykjavík. Nýju eigendurnir brydda upp á nýjungum í veitingaþjónustu, eru m.a. með „partýþjónustu". Nýju eigendur Bjarnarins eru Kristján Daníelsson matreiðslu- meistari og Ingibjörg Stefánsdóttir smurbrauðsdama. Þau segja að áfram verði lögð áhersla á smur- brauðið, auk þess senv útbúinn er veislumatur fyrir hverskonar tæki- færi. I partýþjónustunni svokölluðu, sem þau hafa tekið upp, er boðið upp á nýjungar í samsetningu rétta, allt eftir tilefnum. Björninn selur heitan mat í hádeginu og á kvöldin er hægt að njóta matarins á staðn- um, taka hann með heim eða hringja og panta hann heim. Smurbrauðsstofan Björninn var stofnuð í Hafn'arfirði árið 1928 en fluttist síðar til Reykjavíkur. Fyrir- tækið er elsta smui'brauðsstofa og veisluþjónusta landsins, að því er fram kemur í fréttatilkynningu. ÚR DAGBÓK LÖGREGLUNNAR í REYKJAVÍK: Helgin 22. - 25. febrúar 1991. Um helgina gist.u 44 fanga- geymslur lögreglunnar, þar af voru 3 sendir fyrir dómara fyrir mótþróa og dónaskap í garð lög- reglunnar og fengu þeir sektir frá 6.000 kr. til 7.000 kr. Alls voru 67 teknir fyrir ölvun í borginni og 8 fyrir ölvun, við akstur. Arekstrar voru 32. 51 ökumaður. var tekinn fyrir of hraðan akstur, 3 voru réttindalausir við akstur, 14 keyrðu yfir á rauðu ljósi og 57 voru teknir fyrir önnur umferð- arlagabrot. Þetta eru of háar tölur og hafa ber í huga, að þetta er aðeins sá fjöldi, sem lögreglan náði yfir helgina. Þeir, sem ekki náðust, gætu verið miklu fleiri. Það er því slæmt til þess að hugsa, að ökumenn taki ekki meira tillit til samborgara sinna en raun ber vitni, og stofni lífi og heilsu annarra í hættu með þessu háttalagi sínu. Framin voru 10 innbrot í Reykjavík um helgina, tilkynning- ar um þjófnað voru 8 og um hnupl í verslunum 4. Drengur, 11 ára gamall, var tekinn fyrir hnupl úr þremur verslunum í Kringlunni. Meðal þýfis, sem fannst á honum, voru strokleður, límbandsrúllur, ýla og afmæliskort. Skemmdarverk voru áberandi í borginni um helgina, en 13 slíkar tilkynningar bárust lögreglunni. Mikið var um skemmdarverk á bifreiðum og virðast menn helst skemmta sér við að sparka í bíla, ganga yfir þá og rispa lakkið með lyklum eða öðrum hlutum. Eftir sitja bíleigendur með sárt ennið og himinháa viðgerðarreikninga. Svokölluðum molotoffkokteil var hent að Fósturskólanum og var húsveggur þar sviðinn upp í 6 metra hæð. Kveikt var í leik- tæki á róluvelli og náðu íbúar í nærliggjandi húsi öðrum þeirra, sem talið er að hafí kveikt í, á hlaupum og kölluðu síðan lögregl- una til. Dóni hegðaði sér afbrigðilega á Miklatúni, þar sem hann sýndi tveimur telpum, 6 og 8 ára, kyrr-' færin. Þrátt fyrir mikla leit fannst dóninn ekki. Lögreglunni barst tilkynning um að ungur maður væri í Aningu við Hlemm með kanínuunga, sem hann færi illa með. Maðurinn, sem oft hefur komið við sögu lögregl- unnar, var færður fyrir varðstjóra og kanínuunginn tekinn af hon- um. Kanínuunginn var síðan vist- aður í Húsdýragarðinum. ALMANNATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar 1. febrúar 1991 Mánaðargreiðslur Elli / örorkulífeyrir(grunnlífeyrir) .................. 11.497 ’/z hjónalífeyrir ..................................... 10.347 Full tekjutrygging ..................................... 21.154 Heimilisuppbót ......................................... 7.191 Sérstökheimilisuppbót ................................... 4.946 Barnalífeyrirv/1 barns ................................. 7.042 Meðlag v/1 barns ........................................ 7.042 Mæðralaun/feðralaun v/1 barns ...........................4.412 Mæðralaun/feðralaun v/2ja barna ........................ 11.562 Mæðralaun/feðralaun v/3ja barna eða fleiri ............. 20.507 Ekkjubætur/ekkilsbætur6mánaða .......................... 14.406 Ekkjubætur/ekkilsbætur12mánaða ......................... 10.802 Fullurekkjulífeyrir .................................... 11.497 Dánarbæturí8ár(v/slysa) ................................ 14.406 Fæðingarstyrkur ........................................ 23.398 Vasapeningar vistmanna .................................. 7.089 Vasapeningarv/sjúkratrygginga ........................... 5.957 Daggreiðslur Fullirfæðingardagpeningar .............................. 981,00 Sjúkradagpeningareinstaklings .......................... 490,70 Sjúkradagpeningarfyrirhvertbarnáframfæri ............... 133,15 Slysadagpeningar einstaklings .......................... 620,80 Slysadagpeningarfyrirhvertbarn áframfæri ............... 133,15 Flauta og gítar á háskóla- tónleikum FLYTJENDUR á háskólatón- leikunum miðvikudaginn 27. febrúar verða Björn Davíð Kristjánsson flautuleikari og Þórarinn Sigurbergsson gítar- leikari. Þeir spila verk eftir nútímatónskáld, Bandaríkja- - manninn Robert Beaser og Svisslendinginn Hans Haug. A efnisskrá eru Fjórir kaflar úr Mountain Songs eftir Robert Beaser, Capriccio fyrir flautu og gítar eftir Hans Haug. Björn Davíð Kristjánsson hóf ungur nám í flautuleik í Barna- músíkskóla Reykjavíkur og síðar í tónlistarskólanum í Reykjavík þar sem kennarar hans voru Jósef Magnússon, Jón H. Sigurbjörhs- son og Bernard St. Wilkinson. Eftir blásarakennara- og einleik- arapróf hélt Björn til Hollands í r framhaldsnám við Sweelinck Conservatorium í Amsterdam þar sem kennari hans var Pieter Odé, og lauk þaðan prófi 1989. Auk þess var Björn veturinn 1983-84 í Chicago við nám og hljóðfæra- leik. Þórarinn Sigurbergsson stund- aði nám í gítarleik undir hand- leiðslu Eyþórs Þorlákssonar og lauk prófi 1980. Að því loknu hélt hann til framhaldsnáms hjá hinum þekkta spænska gítarleikara Luis " Gonzales í borginni Alcoy á Spáni og lauk þar námi sumarið 1984. Síðan hefur Þórarinn aðallega starfað við kennslu en jafnframt haldið einleikstónleika og tekið þátt í samtónleikum, m.a. með Kammersveit Reykjavíkur. Árið 1987 lék hann á hljómplötu ásamt Ragnheiði Guðmundsdóttur söng- konu og Jóhannesi Georgssyni kontrabassaleikara. Þórarinn kennir við Nýja tónlistarskólann og tónlistarskólana í Keflavík og Njarðvík. Þórarinn og Björn hafa starfað saman síðan haustið 1989 og leik- ið á nokkrum samtónleikum á suð- ” vesturhorni landsins síðan þá. Námsstefna um gler- byggingar Endurmenntunarnefnd Há- skóla íslands stendur fyrir námsstefnu um hönnun gler- bygginga við norrænar aðstæð- ur í Norræna húsinu fimmtu-' daginn 28. febrúar frá klukkan 8.30 til 17.00 og 1. mars frá klukkan 8.30 til 13.00. Á námsstefnunni, sem ætluð er hönnuðum bygginga, verður fjall- að um arkitektúr glerbygginga og sýnd dæmi um slíkar byggingar. Um leið verður þróunarsaga gler- bygginga rakin. Sagt verður frá glerbyggingum hérlendis og er- lendis. Einnig verður itarlega fjall- að um kröfur sem gera þarf til glerbygging. Fyrirlesarar á náms- stefnunni verða sérfræðingar frá Ðanmörku, Noregi og Sviþjóð, auk íslenskra arkitekta og verkfræð- inga. Umsjón með stefnunni hefur dr. Ríkharður Kristjánsson, verkfræð- ingur, en frekari upplýsingar eru veittar á skrifstofu Endurmennt- unarnefndar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.