Morgunblaðið - 26.02.1991, Blaðsíða 36
36
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 26. FEBRÚAR 1991
STJORNUSPA
eftir Frances Drake
Hnítur
(21. mars - 19. april)
Hrúturinn á í vændum að
njóta margra ánægjustunda
við iðkun áhugamála sinna.
Óvænt þróun í viðskiptaheim-
inum á þó ef til vill eftir að
koma honum í uppnám.
Naut
(20. apríl - 20. ma!)
Þrákálfur gæti komið nautinu
í opna skjöldu núna, en því
berast góðar fréttir af fjöl-
skyldunni. Þetta er heppilegur
tími til að gera stórinnkaup.
Tvíburar
(21. maí - 20. júní) i&
Tvíburinn sinnir mikilvægum
símtölum. Rómantíkin svífur
yfir vötnunum og honum er
boðið í spennandi samkvæmi.
Krabbi ,
(21. júní - 22. júl!)
Krabbans bíða viðurkenning
, og ný tækifæri í viðskiptum.
' Peningamálin taka jákvæða
stefnu, en það geta risið úfar
milli hans og náins ættingja
eða vinar.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Ljónið er nú að undirbúa mjög
sérstakt ferðalag. Það hefur
góð áhrif á samferðarfólk sitt,
en verður að líkindum að gera
breytingar á viðskiptaáætlun-
um sínum.
Meyja
(23. ágúst - 22. september)
Það sem gerist á bak við tjöld-
in I dag kemur meyjunni vel
fjárhagslega. Hún ætti að
fara sér hægt i viðskiptum.
Einhver pirringur getur orðið
út af stuttri skemmtiferð.
V°g ^
(23. sept. - 22. október) 2^5
Voginni er boðið í samkvæmi
ársins og rómantík og vinátta
eru aðalatriðið hjá henni um
þessar mundir.
Sporðdreki
(23. okt. - 21. nóvember) 9H(S
Sþorðdrekinn er kynntúr fyrir
rétta fólkinu núna. Hann
blandar farsællega saman leik
og starfi, en getur komist í
uppnám út af peningamálum.
Bogmadur
(22. nóv. -21. desember) m
Bogmaðurinn er að skipu-
leggja skemmtiferð núna.
Hann verður aðnjótandi mik-
illar gleði fyrir tilstilli barna
sinna og annarra ástvina, en
getur orðið að punga út pen-
ingum vegna aukakostnaðar
sem fellur á hann.
Steingeit
•■5(22. des. - 19. janúar)
Steingeitin fær fjárhagslega
aðstöð eða gjöf frá ættingja
sínum. Hún hefur heppnina
með sér í fjármálum, en verð-
ur að gæta þess að egna eng-
an til reiði í kvöld.
Vatnsberi
(20. janúar - 18. febrúar) ðh
Vatnsberinn fer á nýjan veit-
ingastað eða sérstaka
skemmtun í dag..Hann á sér-
lega gott samfélag við maka
sinn um þessar mundir.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars) ’-SZ*
Tekjur fisksins fara vaxandi
núna. Einhver í hárri stöðu
gerir honum greiða. Viðskipti
hans blómstra.
Stjörnuspána á aó lesa sem
dœgradvól. Spár af pessu tagi
byggjast ekki á traustum grunni
visindategra staðreynda.
DYRAGLENS
TOMMI OG JENNI
z /^LATnj atjer/ Á ,(l hs'Nus/MM/ perrA ) 11 ^ f/iUG' J
w
A
*
*
LJOSKA
t Hi/ERT S/NU SEM É<3
SBSt Þrtta, <5<ev t*e> t/e/e/c
rU/rrS/OtSPl
"Ví
<t-22
ri , .1^ 1UI± -L O voN Nl |, ,\\ N 1
FERDINAND
1 ~~~ — ____ p— —
1
SMÁFÓLK
\.. «... . _ / , 9-S
TOMORROUI..I UIONPER UIMAT I
5M0ULP EAT BEF0RETHE RAOE..
IN A RACE, ALUUAV5 EAT
S0METHIN6 THAT SWIM5 FA5T
Ég tek þátt í kapphlaupi á morgun Ég sting upp á túnfisksamloku. Ef þú tekur þátt í kapphlaupi, skaltu
... hvað ætti eg að borða fyr.r það? alltaf áður borða eitthvað sem synd-
ir hratt.
• i irr i.;í .i”-r psws -
BRIDS
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
Maður þykist nú fær í flestan
sjó með spil norðurs hér að neð-
an.
Norður gefur; NS á hættu:
Norður
♦ ÁDG2
¥ ÁK765
♦ ÁD102
♦
Vestur
♦ 7
¥ D93
♦ 863
♦ ÁG9643
Austur
♦ K63
¥ —
♦ K954
♦ KD10875
Suður
♦ 109854
¥ G10842
♦ G7
♦ 2
Spilið er úr leik Sævars Þor-
bjömssonar og Vals Sigurðsson-
ar i Monrad-sveitakeppni BR. Á
öðm borðinu vora Sævar og
Karl Sigurhjartarson í AV gegn
Val og Guðmundi Sveinssyni:
Vestur Norður Austur Suður
Karl Guðm. Sævar Valur
— 1 lauf 3 lauf Pass
5 lauf Pass Pass 5 hjörtu
Pass 6 hjörtu Dobl Pass
Pass Pass
Eftir að hafa opnað á róiega
sterku laufí þarf Guðmundur að
glíma við 5 lauf í næsta hring.
Hann kröfupassar með móttöku
í öllum litum og Valur velur
„betri“ litinn sinn. Og hækkunin
er nokkuð sjálfsögð. Enda duga
spil Vals í flestum tilfellum. Það
er nóg að hjartað liggi 2-1 og
annar kóngurinn fyrir svíningu.
en ekki í þetta sinn. Karl kom
út með spaða og Valur svínaði,
enda bjóst hann við eyðu í spaða
á eftir sér (Ligthner-dobl). Sæv-
ar drap á kóng og spilaði spaða.
Karl trompaði og skilaði tígli.
Aftur svínað og önnur stunga!
800 í AV!
En 500 hefði ekki verið svo
slæmt. Hinu megin spiluðu AV
5 lauf dobluð, slétt unnin! Það
þarf tígul út til að hnekkja því
geimi.
SKÁK
Umsjón Margeir
Pétursson
Á Skákþingi Reykjavíkur sem
er nýlokið, kom þessi staða upp í
skák þeirra Hrafnkels Þorsteins-
sonar (1.530), sem hafði hvítt og
átti leik, og Flóka Ingvarssonar
(1.580). Hvítur hafi gefið svarti
kost á að gaffla drottningu og
riddara með 15. ... e5-e4, en það
var allt með ráðum gert eins og
framhaldið leiðir í ljós:
16. Rxe4! — fxe4 17. Dxe4+ —
Kh8 18. Rh4 - Ref6 (18. - Hf6
19. Rd5 hefði heldur ekki bjargað
neinu.) 19. Rg6+ - Kh7 20.
Rxf8++ - Kh8 21. Dh7+! -
Rxh7 22. Rg6 mát.