Morgunblaðið - 01.05.1991, Page 8
DAG
BOK
í DAG er miðvikudagur 1.
maí, 121. dagur ársins,
verkalýðsdagurinn. Árdeg-
isflóð í Reykjavík kl. 7.40 og
síðdegisflóð kl. 19.59. Fjara
kl. 1.41 og kl. 13.45. Sólar-
upprás í Rvík kl. 5.01 og
sólarlag kl. 21.50. Myrkur
kl. 23.00. Sólin er í hádegis-
stað í Rvík kl. 13.25 og
tunglið er í suðri kl. 3.06.
(Almanak Háskóla íslands.)
Og þér munuð hataðir af
öllum vegna nafns míns,
en ekki mun týnast eitt
hár á höfði yðar. (Lúk. 21,
17/18.)
LÁRÉTT: — 1 prestur, 5 bilun, 8
tala, 7 hvað, 8 hryggð, 11 gelt,
12 liðin tíð, 14 myrkur, 16 illgres-
ið.
LÓÐRÉTT: — 1 samgleðjast, 2
kyrrlát, 3 fæða, 4 hóta, 7 ræfill, 9
komist, 10 fugl, 13 gyðja, 15 tveir
eins.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: — 1 seggur, 5 Ra, 6
mjónan, 9 kóf, 10 gg, 11 rn, 12
val, 13 usli, 15 ánn, 17 linnir.
LÓÐRÉTT: — 1 samkrull, 2 gróf,
3 gan, 4 rangla, 7 Jðns, 8 aga, 12
vinn, 14 lán, 16 Ni.
2 ^l4
m
u
9 w _
9 ,0 m
■ r "
15 ■E
AFMÆLI
O /\ára afinæli. Á morgun,
OvF 2. maí, er áttræð
Guðrún Gísladóttir, Brá-
vallagötu 44, Rvík. Maður
hennar var Sigurður Einars-
son, pípuiagningameistari.
Hún tekur á móti gestum í
KR-heimilinu, Kaplaskjóls-
vegi, kl. 16—19 á afmælis-
daginn.
FRÉTTIR___________________
VEÐURSTOFAN flutti þau
gleðitíðindi í gærmorgun,
að veður fer hlýnandi.
Kaldast á láglendinu í fyrri-
nótt var mínus 3 stig á
nokkrum veðurathugunar-
stöðvum, t.d. á Hólum í
Dýrafirði og á Hellu. í Rvík
fór hitinn um nóttina niður
í eitt stig. í fyrradag hafði
verið sólskin í nær tvær og
hálfa klst.
ÞENNAN dag árið 1928 var
stofnað hið eldra Flugfél.
íslands.
KVENFÉL. Hrönn. fjöl-
skyldukvöid ki. 20.30 í Borg-
artúni 18. Spilað bingó.
FÉLAGSSTARF aldraðra í
Kópavogi. Kirkjuferð nk.
sunnudag að Odda á Rangár-
völlum. Lagt af stað frá Fann-
borg ki. 12.
KVENFÉL. Háteigskirkju.
Árlegur kaffisöludagur verð-
ur nk. sunnudag í Sóknar-
salnum, Skipholti 50a, kl.
14.30. Félagsfundur verður
svo á þriðjudaginn kemur á
kirkjuloftinu kl. 20.30. Rætt
um fyrirhugað sumarferða-
lag.
SKAGFIRÐINGAFÉL.
Kvennadeildin, veislukaffi fé-
lagsins er í dag í Drangey,
Síðumúla 35, kl. 14.
FÉL. eldri borgara. í dag er
opið hús í Risinu kl. 13—17,
fijáls spilamennska. Fimmtu-
dag er opið hús þar kl. 14,
spiluð félagsvist og kl. 20.30
dansað.
LÍFSVON. Aðalfundur sam-
takanna verður í safnaðar-
heimili Seltjarnarneskirkju
fimmtdag kl. 20.
KRISTNIBOÐSFÉL.
kvenna í Rvík. í dag er árleg-
ur kaffísöludagur til ágóða
fyrir umfangsmikið starf ísl.
kristniboða í Afríku. Kaffisal-
an er í kristniboðssalnum,
Háaleitisbr. 58, kl. 14—18.
SAMTÖK um sorg og sorgar-
viðbrögð hafa opið hús á
fimmtudagskvöldið í Breið-
holtskirkju kl. 20—22.
KAFFIBOÐ Fél. Snæfell-
inga og Hnappdæla í Rvík
verður nk. sunnudag í safnað-
arheimili Áskirkju kl. 15, að
lokinni messu í kirkjunni.
Myndasýning verður. Mynd
sem heitir Ekið og gengið um
Snæfellsnes 1987 eftir Heiðar
S. Valdimarsson. Snæfell-
ingakórinn tekur lagið.
HVASSALEITI 56-58, fé-
lags/þjónustumiðstöð aidr-
aðra. Fimmtud. kl. 9 hár-
greiðsia og snyrting. Málun
og teiknun kl. 10. Fjölbreytt
handavinna kl. 13, félagsvist
kl. 14 og kaffitími kl. 15.
KIRKJUSTARF________
HÁTEIGSKIRKJA: Kvöld-
bænir og fyrirbænir í dag kl.
18.
BÚSTAÐAKIRKJA:
Mömmumorgunn fimmtudag
kl. 10.30.
KÁRSNESSÓKN: Vorkvöid,
fræðslu- og samverustund í
Borgum í kvöld kl. 20.30.
Litskyggnur af verkum Mich-
elangelo og fræðst um líf
hans og list. Valdir kaflar úr
„Sköpuninni“ eftir Haydn af
bandi og lesið verður í Ritn-
ingunni.
SKIPIN____________________
RE YKJ A VÍ KURHÖFN: í
gær kom Árni Friðriksson
úr rannsóknarleiðangri.
Væntanlegir voru Selfoss og
Bakkafoss. í dag fer Mána-
foss á ströndina og Skóga-
foss til útlanda. Þá fer Hekla
í strandferð og væntanleg eru
tvö erl. rannsóknarskip, hol-
lenskt og amerískt.
Þessir krakkar héldu fyrir nokkru hlutaveltu til
ágóða fyrir Hjálparsjóð Rauða Kross íslands.
Þau heita: Jóna Björg Jónsdóttir, Einar Ingi
Hrafnsson, Erna Traustadóttir og Þorkell
Traustason.
HAFNARFJARÐARHÖFN:
Á morgun er togarinn Ýmir
væntanleguiy inn og í gær-
kvöldi kom Isnes. Þá fóru í
gær tveir grænl. togarar út
aftur og skipið sem kom til
að taka saltfarm til Græn-
Götulögreglan í Reykjavík er hér að láta taka úr umferð bíl sem hefur
verið lagt ólöglega við þrönga götu í Miðbænum. Þegar umferðartopparn-
ir rísa hæst á daginn, er þessi kranabíll á ferðinni og með bílstjóranum
Iögregluþjónn. Dagskipunin er að fjarlægja skuli á stundinni alla bíla sem
lagt hefur verið ólöglega. Kranabílstjórinn er ekki lengi að hremma slíkan
bíl, eftir að lögregluþjónninn hefur komið að bílnum. Er bílinn þá án
tafar fluttur inn á bílageymslusvæði lögreglunnar við Holtagarða. Þang-
að verður bíleigandinn að sækja farkostinn og greiða nokkur þúsund
krónur til að leysa hann út.
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í
Reykjavík. í dag: Háaleitis Apótek, Háaleitisbraut 68.
Fimmtudag: Háaleitis Apótek, Háaleitisbraut 68. Auk
þess er Vesturbæjar Apótek, Melhaga 20-22, opið til
kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag.
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog
í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Barónsstíg frá kl. 17
til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og
helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230.
Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga
daga 10-16, s. 620064.
Tannlæknavakt — neyðarvakt um helgar og stórhátíðir.
Símsvari 681041.
Borgarspítalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki
hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600).
Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl.
um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888.
Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara
fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl.
16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskírteini.
Alnæmi: Uppl.sími um alnæmi: Símaviötalstími framveg-
is á miðvikud. kl. 18-19, s. 622280. Læknir eða hjúkruna-
rfræðingur munu svara. Uppl. í ráðgjafasíma Samtaka
'78; mánud. og fimmtud. kl. 21-23: 28539. Símsvarar
eru þess á milli tengdir þessum símnúmerum.
Alnæmisvandinn: Samtök áhugafólks um alnæmisvand-
ann vilja styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra,
s. 22400.
Krabbamein. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfél. Virka
daga 9-11 s. 21122.
Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis-
tæringu (alnæmi) í s. 622280. Milliliðalaust samband við
lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Við-
talstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess á mílli er símsvari
tengdur við númerið. Upplýsinga- og ráðgjafasími Sam-
taka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. S.
91-28539 — símsvari á öðrum tímum.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba-
mein, hafa viðtalstíma á þriðjudögum kl. 13-17 í húsi
Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8, s.621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöð, s. 612070: Virka daga
8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11.
Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12.
Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12.
Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apó-
tekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardög-
um kl. 10-14. Apótek Norðurbæjar: Opið mánudaga —
fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum
10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14.
Uppl. vaktþjónustu í s. 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100.
Keflavík: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12.
Heilsugæslustöð, símþjónusta 4000.
Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna-
vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. — Apótekið opið virka
daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14.
Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.
Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Ætlað börnum og ungl-
ingum í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilis-
aðstæðna, samskiptaerfiðleika, einangrunar eða persón-
ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasími 622260.
LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla
5, opin 13—17 miðvikud. og föstud. S. 82833.
Landssamb. áhugafólks um gjaldþrot og greiðsluerfið-
leika fólks, s. 620099. Símsvari eftir lokunartíma.
Foreidrasamtökin Vímuiaus æska Borgartúni 28, s.
622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar:
Mánud. 13-16, þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Áfeng-
is- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspítalans,
s. 601770. Viðtalstími hjá hjúkrunarfræðingi fyrir að-
standendur þriðjudaga 9—10.
Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól
og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í
heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun.
Stígamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir
konur og börn, sem orðiö hafa fyrir kynferðislegu of-
beldi. Virka daga kl. 9-19.
MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s.
688620.
Lífsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum.
S. 15111 eða 15111/22723.
Kvennaráðgjöfin: Sími 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22.
Fimmtud. 13.30 og 20-22. Vinnuhópur gegn sifjaspell-
um. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðviku-
dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19.
Sími 626868 eða 626878.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síðu-
múla 3-5, s. 82399 kl. 9-17.
AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnarstr. 5
(Tryggvagötumegin). Mánud.—föstud. kl. 9—12. Laugar-
daga kl. 10-12, s. 19282.
AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega.
FBA-samtökin. Fullorðin börn alkohólista. FundirTjarnar-
götu 20 á fimmtud. kl. 20. í Bústaðakirkju sunnud. kl. 11.
Unglingaheimili ríkisins, aöstoð við unglinga og foreldra
þeirra, s. 689270 / 31700.
Meðferðarheimilið Tindar Kjalarnesi. Aðstoð við ungl-
inga ívímuefnavanda og aðstandendur þeirra, s. 666029.
Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda daglega á
stuttbylgju: Útvarpað er óstefnuvirkt allan sólarhringinn
á 3295, 6100 og 9265 kHz. Hádegisfréttum er útvarpað
til Norðurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Dag-
lega kl. 12.15-12.45 á 15790 og 13830 kHz. og kvöldfrétt-
um. Daglega kl. 18.55-19.30 á 11402 og 13855 kHz. Til
Kanada og Bandaríkjanna: Daglega: kl. 14.10-14.40 á
15770 og 13855 kHz. Hádegisfréttir. Daglega kl. 19.35-
20.10 á 15770 og 13855 kHz. kvöldfréttir. Daglega kl.
23.00- 23.35 á 15770 og 13855 kHz. Að loknum lestri
hádegisfrétta á laugardögum og sunnudögum er lesið
fréttayfirlit liðinnar viku. ísl. tími, sem er sami og GMT.
SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar
Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl.
20.00. Kvennadeiidin. kl. 19-20.. Sængurkvennadeild.
Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður
kl. 19.30-20.30. Fæðingardeildin Eiríksgötu: Heimsókn-
artímar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og systkinatími kl.
20-21. Aðrir eftir samkomulagi.Barnaspítali Hringsins:
Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspítal-
ans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. — Geö-
deild Vífilstaðadeild: Laugardaga og sunnudaga kl.
15-17. Landakotsspítali: Alla daga 15-16 og 18.30-19.
Barnadeild: Heimsóknartími annarra en foreldra er kl.
16-17. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstu-
daga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugar-
dögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla
daga kl. 14-17. — Hvítabandið, hjúkrunardeild og Skjól
hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grens-
ásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 — Laugar-
daga og sunnudaga kl. 14-19.30. — Heilsuverndarstöð-
in: Heimsóknartími frjáls alla daga. Fæðíngarheimili
Reykjavíkur: Alla daga kkl. 15.30-16.30. — Kleppsspít-
ali: AHa daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30.
— Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogs-
hælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. —
Vífilsstaðaspítali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og
kl. 19.30-20. — St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl.
15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili í Kópa-
vogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi.
Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraðs og heilsugæslu-
stöðvar: Neyöarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsu-
gæslustöö Suöurnesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsið:
Heimsóknartími virka daga kl. 18.30—19.30. Um helgar
og á hátíðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akur-
eyri — sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30
-16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild
aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavarðstofusími frá
kl. 22.00-8.00, s. 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita-
veitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum.
Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936
SÖFN
Landsbókasafn íslands: Aðallestrarsalur opinn mánud.
— föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 9-12. Handritasalur
mánud.-föstud. kl. 9-17 og útlánssalur (vegna heimlána)
sömu daga kl. 13-16.
Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opið
mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú
veittar í aðalsafni, s. 694326.
Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti
29a, s. 27155. Borgarbókasafóið í Gerðubergi 3-5, s.
79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima-
safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru
opin sem hér segir: mánud. — fimmtud. kl. 9-21, föstud.
kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn — Lestrarsalur,
s. 27029. Opinn mánud. — laugard. kl. 13-19. Granda-
safn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19,
þriðjud. — föstud. kl. 15-19. Bókabilar, s. 36270. Við-
komustaðirvíðsvegarum borgina. Sögustundirfyrir börn:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðu-
bergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl.
10-11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11-12.
Þjóðminjasafnið: Opið þriöjudaga, fimmtudaga, laugar-
daga og sunnudaga frá kl. kl. 11-16.
Árbæjarsafn: Safnið er opið fyrir hópa og skólafólk eftir
samkomulagi frá 1. okt.—31. maí. Uppl. í síma 84412.
Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.—föstud. kl. 13-19.
Nonnahús alla daga 14-16.30.
Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opiö sunnudaga kl.
13-15.
Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýn-
ingarsalir: 14-19 alla daga.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi. Opið alla daga 12-18
nema mánudaga. Sýning á verkum þess stendur yfir og
23. mars - 3. apríl sýning á verkum danskra súrrealista.
Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaðastræti: Sunnud.,
þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16..
Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðviku-
daga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18.
Listasafn Einars Jónssonar: Opið laugard. og sunnud.
kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn opinn daglega kl.
11-16.
Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11-18.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opið laug-
ardaga og sunnudaga kl. 14-17. Þriðjudaga 20-22. Kaffi-
stofa safnsins opin. Sýning á andlistsmyndum.
Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið
sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964.
Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir
sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16.
Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opin sunnudaga kl.
13.30-16. Á öörum tímum eftir samkomulagi.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.—föst. kl.
10-21. Lesstofan kl. 13-19.
Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið laugardaga og sunnu-
daga kl. 14-18, og eftir samkomulagi. Sími 54700.
Sjóminjasafn íslands Hafnarfirði: Opið laugardaga og
sunnudaga kl. 14-18. Sími 52502.
Bókasafn Keflavikur: Opið mánud.-fimmtud. 15-19.
Föstud. 15-20.
ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000.
Akureyri s. 96-21840.
SUNDSTAÐIR
Sundstaðir í Reykjavík: Sundhöllin: Mánud. — föstud.
kl. 7.00-19.00. Lokað í laug 13.30-16.10. Opið í böð og
potta. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. kl. 8.00-15.00. Laug-
ardalslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard.
frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00-17.30. Vestur-
bæjarlaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard.
frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Breiðholts-
laug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá
7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30.
Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30.
Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17.
Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga — föstudaga:
7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-
17.00. Sundlaug Hafnarfjarðar: Mánudaga — föstudaga:
7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30.
Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga — fimmtudaga:
7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helgar: 9-15.30.
Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga — fimmtud.
kl. 6.30-8 og 16—21.45, (mánud. og miðvikud. lokað
17.45—19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16—18.45. Laug-
ardaga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30.
Sundmiðstöð Keflavíkur: Opin mánudaga — föstudaga
7-21, Laugardaga 8-18. Sunnudaga 9-16.
Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl.
7-20.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 9-17.30. Síminn
er 41299.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl.
7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260.
Sundlaug Seltjarnarness: Opin mánud. — föstud. kl.
7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.