Morgunblaðið - 01.05.1991, Side 17

Morgunblaðið - 01.05.1991, Side 17
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 1. MAÍ 1991 -;í.r ';;i , n jua i - ar.-'ii;. u U M.-Æ&Já HEIMSKLUBBUR INGÓIFS KYNNIR Skipulag og fararstjóm: Ingólfur Guðbrandsson ÞAÐ BiZTA 14 HEIMSALFUM FEGUtB OG FURBUR AFRIKU 6.- 24. ftóv- 1991 Landið er ríkara en flest önnur af öllu, sem ferðalangur getur óskað sér. Hvergi finnurðu aðra eins fjölbreytni og Iitadýrð í ríki náttúrunnar, nærri 300 tegundir villtra dýra, þ. á m. fíla, gíraffa, Ijón, hlébarða, zebra, nashyrn- inga, vísunda, ótal yndisfagrar antilópu- og gazelluteg- undir, 500 tegundir fugla og 24.000 tegundir blóm- strandi tijáa og jurta í blóma vorsins á suðurhveli. Fólk er orðlaust af undrun og fögnuði og finnst engin skemmt- un jafnast á við að njóta þessara töfra í ríki náttúrunnar. Ferðin er full af spennandi ævintýrum og sterkari upp- lifun náttúrunnar en þig hefur órað fyrir, þú verður þátttakandi í þessu stórkostlega sjónarspili, rétt eins og í kvikmynd. Alls þessa nýturðu við beztu skilyrði, vega- kerfið er gott eins og farartækin, hótelin glæsileg og matur og vín með því bezta, sem þekkist í heiminum á verði, sem er lægra en víðast annars staðar, loftið tært, hitastig hæfilegt, um 25°C, heilnæmasta veðurfar í heimi er talið vera í Höfðaborg. FERÐA TILHÖGUN: Flogið er til London og áfram samdæg- urs til JÓHANNESARBORGAR og gist á hinu glæsilega JOHANNESBURG SUN & TOWERS með fullkomna þjónustu og fjölda veitingasala. Heimsókn í GOLD REEF CITY, gamla gullgrafarabæinn og daginn eftir dagsferð til höfuðborg- arinnar PRETORIA með fagrar bygg- ingar, minnismerki og blómstrandi tijá- göng. Jóhannesarborg er nýtízkuleg með fjölda fagurra bygginga og glæsi- verzlana, borgin sem reis á gulli, en þar fundust auðugustu gullnámur heims fyr- ir 100 árum. Ekið norður um frjósamar lendur TRANSVAAL í KRUGER-ÞJÓÐGARÐ- INN, stærsta friðaða svæði villidýra í heimi, í safari-ferðina miklu og gist 2 nætur í Safari Lodge við jaðar villidýra- svæðisins og lágskógarins „bushweld", fullt fæði, sundlaug og frábær aðbúnað- ur. Ekið suður í DREKAFJÖLL og gist 2 nætur á lúxushótelinu DRAKENS- BERG SUN í hrífandi umhverfi „Hring- leikahússins“ svonefnda, farið þaðan í safariferðir. Þaðan liggur leiðin til DUR- BAN, stærsta baðstaðar Afríku, gist á fimmstjörnuhótelinu MAHARANI á strönd Indlandshafsins, 3 nætur. Flogið til PORT ELIZABETH, en þaðan hefst þriggja daga ferðalag eftir „blómaleið- RiYNSIA FARÞIGA: „Afríkuferðin var samfcllt. ævintýri. Hver einstakur dagur var ferðarinnar virði. Eg sagði við Sigríði kvöldið sem við komum frá Chobe að ég mundi hafa keypt ferðina fyrir þennan eina dag. Mér finnst ólíklegt að ég eigi eftir að fara jafn skemmtilega ferð og þessa, þó ég voni, að ég komist í ferð síðar, sem nálgist þessa. Glaðværðin, sem ríkti í allri ferðinni og hve allir urðu góðir vinir, tel ég líka einn bezta mæli- kvarðann á hrifningu og ánægju þátttakenda. MTtWANA Beztu þnkkir. Björn Traustason, byggingameistari. “ , jtmwiAíww' ÚTH AFRICA « ;-iE t WWTH AfRWé s Heimsreisufarar í Höfða- borg. Borðfjallið íbaksýn. inni“, GARDEN ROUTE, til HÖFÐA- BORGAR með viðkomu á mörgum heill- andi stöðum eins og OUTSHORN og WILDERNESS. Gist á nýjasta lúxushót- eli CAPE TOWN í einni af fegurstu borg^um vevalaar í 4 nætur og farið í ferðir á „BorðfjalIið“ fræga, GÓÐRAR- VONARHÖFÐA og í VÍNLÖNDIN, þar sem sum beztu vín heimsins eru fram- leidd. Hægt að framlengja í Höfðaborg. Flogið þaðan um London heim. FERÐAKYNNING Ingólfur Guðbrandsson kynnirferðina og heldur erindi um „Fegurð og furður Afríku“ með myndasýningu f Ársal Hótel Sögu kl. 16.00 í dag, miðvikudag 1. maí. Aðgangur ókeypis. Borgir gulls og demanta Þú hefur ferðagim- stein ársins íhendi þér, ef þú pantar strax. Nú verða að- eins40 íhópnum. lERflAMlflSlDfllN AUSTURSTRÆTI17, SÍMI: (91)622011 & 622200

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.