Morgunblaðið - 01.05.1991, Blaðsíða 36
1 yfl h^nbi^ „mpy^mu.L-R if m ii>?i
^6
ALMAIMNATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar
1. maí 1991 Mánaðargreiðslur
Elli / örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) .................. 11.819
'A hjónalífeyrir ...................................... 10.637
Full tekjutrygging ..................................... 21.746
Heimilisuppbót .......................................... 7.392
Sérstök heimilisuppbót .................................. 5.084
Barnalífeyrirv/1 barns .................................. 7.239
Meðlag v/1 barns ........................................ 7.239
Mæðralaun/feðralaun v/ 1 barns ...........................4.536
Mæðralaun/feðralaun v/ 2ja barna ...................... 11.886
Mæðralaun/feðralaun v/3ja barna eða fleiri ............ 21.081
Ekkjubætur/ekkilsbætur6 mánaða ......................... 14.809
Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða ....................... 11.104
Fullurekkjulífeyrir .................................... 11.819
Dánarbætur í 8 ár (v/slysa) ........................... 14.809
Fæðingarstyrkur ........................................ 24.053
Vasapeningar vistmanna ................................ 7.287
Vasapeningarv/sjúkratrygginga ........................... 6.124
Daggreiðslur
Fullirfæðingardagpeningar ........................... 1.008,00
Sjúkradagpeningareinstaklings .......................... 504,40
Sjúkradagpeningarfyrirhvertbarnáframfæri ............... 136,90
Slysadagpeningareinstaklings ........................... 638,20
Slysadagpeningarfyrirhvertbarnáframfæri ................ 136,90
FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA
16. apríl.
FISKMARKAÐUR hf. í Hafnarfirði
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (lestir) verð(kr)
Þorskur 97,00 94,00 95,83 26,525 2.542.028
Þorskur(ósl.) 93,00 60,00 79,24 10,620 841.574
Smáþorskur 66,00 66,00 66,00 0,080 5.280
Ýsa 116,00 93,00 98,49 1,588 156.458
Ýsa (ósl.) 120,00 81,00 89,43 7,034 629.110
Skata 110,00 110,00 110,00 0,045 4.950
Ufsi (ósl.) 46,00 46,00 46,00 0,239 10.994
Smáufsi 46,00 46,00 46,00 0,524 24.104
Langa (ósl.) 61,00 61,00 61,00 0,095 5.795
Keila (ósl.) 40,00 40,00 40,00 0,102 4.080
Steinb. (ósl.) 53,00 49,00 52,73 1,137 59.957
Ufsi 54,00 54,00 54,00 0,268 14.472
Steinbítur 49,00 49,00 49,00 0,029 2.542.028
Skötuselur 185,00 185,00 185,00 0,142 26.270
Lúða 260,00 150,00 204,63 0,245 50.135
Langa 63,00 63,00 63,00 0,033 2.079
Karfi 39,00 35,00 37,52 0,256 9.604
Hrogn 200,00 200,00 200,00 1,670 334.0000
Koli 67,00 65,00 65,11 0,809 52.671
Samtals 92,82 51,442 4.774.982
FAXAMARKAÐUR hf. í Reykjavík
Þorskur (sl.) 95,00 92,00 93,86 7,516 705.484
Þorskur (ósl.) 91,00 50,00 80,01 10,765 861.301
Ýsa (sl.) 112,00 109,00 109,89 0,836 91.865
Ýsa (ósl.) 140,00 140,00 140,00 0,073 10.220
Blandað 22,00 10,00 17,24 0,063 1.086
Grálúða 80,00 59,00 70,06 11,720 821.210
Hrogn 110,00 110,00 110,00 0,023 22.330
Karfi 45,00 38,00 39,80 0,109 4.338
Keila 40,00 40,00 40,00 0,190 7.600
Langa 55,00 55,00 55,00 0,123 6.765
Lúða 350,00 120,00 157,78 0.643 101.450
Skata 100,00 100,00 100,00 0,045 4.500
Skarkoli 68,00 50,00 65,66 0,738 48.456
Steinbítur 46,00 44,00 45,04 1,640 73.871
Ufsi 53,00 53,00 53,00 0,800 42.400
Ufsi (ósl.) 53,00 53,00 53,00 0,175 9.275
Undirmálsfiskur 71,00 40,00 68,93 0,360 24.816
Samtals 78,80 35,999 2.836.967
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf.
Þorskur (dbl.) 54,00 54,00 54,00 0,600 32.400
Þorskur (ósl.) 103,00 50,00 77,74 85,059 6.612.526
Þorskur (sl.) 130,00 80,00 105,86 15,308 1.620.496
Ýsa (ósl.) 96,00 72,00 93,25 41,204 3.842.430
Ýsa (sl.) 101,00 84,00 96,04 11,978 1.150.367
Undirm.fiskur 43,00 30,00 42,85 1,012 43.360
Langa 69,00 20,00 47,94 2,648 126.950
Hrogn 105,00 105,00 105,00 0,174 18.270
Steinbítur 49,00 15,00 44,37 2,603 115.498
Karfi 37,00 15,00 33,62 3,002 100,330
Ufsi 53,00 39,00 44,02 12,459 548.497
Skarkoli 59,00 23,00 34,32 1,627 55.846
Skata 110,00 83,00 . 94,53 0,401 37.906
Lúða 315,00 85,00 211,86 3,041 644.369
Skötuselur
Keila 29,00 24,00 26,17 4,213 110.242
Blandað 26,00 20,00 20,67 0,649 13.412
Samtals 81,05 185,378 15.073.499
Selt var úr dagróðrabátum, Þresti, Eldeyjar-Hjalta, Ágústi Guðmundssyni
og fl.
Olíuverð á Rotterdam-markaði, síöustu tíu vikur,
18. feb. - 29. apríl, dollarar hvert tonn
GASOLÍA
A
186
L.
22F 1M B. 15. 22. 29. 5.A 12. 19. 26.
SVARTOLÍA
175---------------
150---------------
125---------------
100---------------
75
50---------------
25---------------
—I----1---1---1---1---1---1---1--1----H-
22F 1M 8. 15. 22. 29. 5A 12. 19. 26.
STJORNARSKIPTIN
Steingrímur Hermannsson:
> ________ ■
Olafur G. Einarsson menntamálaráðherra:
Frá mér fylgja engar böl-
bænir til nýrrar stjóraar
„ÉG lít með ánægju til þess
stjórnarsamstarfs sem nú er lok-
ið og þess árangurs sem við náð-
um. Það er ánægjulegt að okkur
tókst að vinna saman út kjörtíma-
bilið og ná niður verðbólgunni
sem er sú minnsta sem verið
hefur í áratugi," sagði
Steingrímur Hermannsson for-
sætisráðherra eftir ríkisráðs-
fundinn í gær þegar sljórn hans
skilaði af sér.
„Ég skil mjög ánægur við
kjörtímabilið," sagði Steingrímur.
„Ég á ánægjulegar minningar frá
samstarfinu í ríkisstjórninni. Vissu-
lega var stundum ágreiningur en
það hlýtur ævinlega að vera þegar
flokkar með mismunandi skoðanir
vinna saman og okkur tókst alltaf
að leysa hann. Sannaðist einu sinni
enn að vilji er allt sem þarf.
Engar bölbænir fylgja nýju ríkis-
stjórninni frá mér. Ég vona að henni
takist að byggja á þeim góða arfi
sem hún tekur við og glati þar engu
niður. Ég legg sérstaka áherslu á
að það takist breitt og gott sam-
starf við aðila vinnumarkaðarins og
að það takist að hefja framfarasókn
á þessum grundvelli," sagði
Steingrímur.
„Ég held að það hljóti að verða
stefnubreyting," sagði Steingrímur
er leitað var álits hans á stefnu
nýrrar ríkisstjórnar, „ég óttast að
við taki fijálshyggja, að það verði
minni fyrirhyggja af hálfu stjórn-
valda. Én eigum við ekki að vona
að það gangi betur en 1987-88.“
Steingrímur sagði að það legðist
ekki illa í sig að fara nú í stjórnar-
andstöðu. „Hún verður málefnaleg
og ræðast af því hvað ríkisstjórnin
gerir. Við munum leggjast hart á
móti málum sem við erum andvíg-
ir,“ sagði Steingrímur Hermanns-
son.
Morgunblaðið/KGA
Olafur G. Einarsson, menntamálaráðherra, tekur við lyklum að ráðu-
neytinu úr hendi forvera síns, Svavars Gestssonar.
Nyju grunnskólalög-in þarf
að endurmeta hið fyrsta
„ÉG hlakka til að fást við þau við-
amiklu viðfangsefni sem undir
þetta ráðuneyti heyra. Ég vissi
ekki fyrr en í gærmorgun að ég
myndi setjast í þcnnan stól. Það
verða auðvitað mín fyrstu verk
að kynna mér það sem unnið hef-
ur verið að í þessu ráðuneyti,"
sagði Ólafur G. Einarsson,
menntamálaráðherra í ráðuneyti
Davíðs Oddssonar. „Þó er ljóst að
við þurfum að endurmeta það sem
samþykkt var á alþingi á vordög-
um og vantar ýmislegt í t.d. grunn-
skólalögin nýju hið fyrsta."
„Sjálfstæðisflokkurinn studdi
frumvarpið vegna þess að við fengum
ýmsar breytingatillögur inn en það
vantar margt í það til að þeim góðu
áformum sem þar er lýst verði hrund-
ið í framkvæmd. Það verður viðg-
fangsefnið að kanna hvernig það
megi gera. Lögin eru að sumu leyti
ekki annað en viljayfírlýsing um að
koma góðum áformum fram en það
vantar framkvæmdakafla og fjár-
mögnun. Það verður viðfangsefnið
en ég boða engar kollsteypur á þess-
um fyrstu dögum mínum," sagði
Ólafur G. Einarsson, menntamála-
ráðherra.
Eiður Guðnason umhverfisráðherra:
Mikið að vinna o g að verada
EIÐUR Guðnason þingmaður Al-
þýðuflokksins á Vesturlandi verð-
ur umhverfisráðherra og sam-
starfsráðherra Norðurlandanna í
ríkisstjórn Davíðs Oddssonar.
Hann segir að umhverfisráð-
herraembættið sé mjög áhugavert
verkefni.
„í þessu starfi verður örugglega
mikið að vinna og mikið að vemda.
Þetta er landsbyggðarráðuneyti, því
verkefni þess er að fjalla um um-
hverfismál í byggðum og óbyggðum.
GENGISSKRÁNING Nr. 80 30. apríl 1991 Kr. Kr. Toll-
Ein. Kl. 09.15 Kaup Sala Gengi
Dollari 60,78000 60,94000 61,66000
Sterlp. 103,66900 103,94200 103,62700
Kan. dollari 52,78100 52,92000 53,50300
Dönskkr. ' 9,15670 9,17980 9,14160
Norsk kr. 8,98650 9,01010 8,97790
Sænsk kr. 9,80480 9,83060 9,82940
Fi. mark 15,02040 15,05990 15,02620
Fr. franki 10,34910 10,37630 10,33910
Belg. franki 1,70010 1,70460 1,69720
Sv. franki 41,38920 41,49810 41,50790
Holl. gyllim 31,00230 31,08390 30.97010
Þýskt mark 34,95110 35,04310 34,87060
ít. líra 0,04728 0,04740 0,04724
Austurr. sch. 4,96720 4,98030 4,95400
Port. escudo 0,40590 0,40690 0,40520
Sp. peseti 0,56670 0,56820 0,56660
Jap. yen 0,44268 0,44385 0,44592
írskt pund 93,55600 93,80200 93,33800
SDR (Sérst.) 81,37350 81,58770 80,92390
ECU, evr.m. 71,97260 72,16210 71,97260
Tollgengi fyrir maí er sölugengi 29. apríl. Sjálfvirkur símsvari gengisskráningar er 62 32 70.
Þá er starf umhverfisráðherra að
nokkru leyti ómótað og ég hlakka
til að takast á við það,“ sagði Eið-
ur. Hann sagði að gert væri ráð
fyrir því að ráðuneytinu bættust
verkefni fljótlega á kjörtímabilinu,
þótt ekki lægi enn fyrir hver þau
yrðu.
Eiður verður jafnframt samstarfs-
ráðherra Norðurlandanna, og sagði
hann að það starf væri ekki síður
áhugavert. „Ég þekki þar býsna vel
til, eftir að hafa starfað nokkuð lengi
í Norðurlandaráði sem formaður
menningamálanefndar og seinna
sem formaður laganefndar," sagði
hann.
Eiður sagði að sér litist vel á sam-
starfsmenn sína í ríkisstjórn. „Ég
hef trú á því að þetta verði traust
og samhent stjórn," sagði Eiður
Guðnason.
Morgunblaðið/Ól. K. M.
Eiður Guðnason umhverfisráðherra tekur við lyklunum að umhverfis-
ráðuneytinu af Júlíusi Sólnes, og að „bílnum fræga“ eins og Júlíus
orðaði Jþað.