Morgunblaðið - 01.05.1991, Síða 40
4.0
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 1. MAÍ 1991
AUGLYSINGAR
Aðstoðarmenn
Prentsmiðja Morgunblaðsins,
Kringlunni 1, Reykjavík,
óskar að ráða duglega og reglusama aðstoð-
armenn til starfa í prentsmiðju, við þrif á
vélum og vinnu við pappírsrúllur.
Vaktavinna. Dag- og næturvaktir.
Einnig vantar aðstoðarmenn í prentsmiðju,
eingöngu við þrif. Vinnutími er alla virka
daga frá kl. 13.00 til kl. 20.00. Þetta starf
hentar ekki sfður konum.
Öll þessi störf eru laus strax. Um er að ræða
framtíðarstörf.
Allar nánari upplýsingar og eyðublöð fást á
skrifstofu Guðna Jónssonar, Tjarnargötu 14.
Gijðntíónsson
RAÐCJÖF & RAÐNI NCARÞJONU5TA
TIARNARGÖTU 14. 101 REYKJAVÍK, SÍMI 62 13 22
Sjóflutningar
Óskum eftir ungum manni til starfa í flutn-
ingadeild félagsins.
Viðkomandi þarf að hafa gott vald á ensku
og Norðurlandamáli og vera áreiðanlegur og
vinnusamur.
Skriflegar umsóknir óskast sendar auglýsinga-
deild Mbl. fyrir 3. maí merktar: „Skip - 13134“.
Nesskip hf.
Frá Fræðsluskrifstofu Suðurlands
Umsóknarfrestur um áður auglýstar kenn-
arastöður framlengist til 15. maí.
Barnaskóli Vestmannaeyja, meðal kennslu-
greina smíðar, tónmennt. Hamraskóli, meðal
kennslugreina sérkennsla, myndmennt, tón-
mennt, raungreinar. Kirkjubæjarskóli, meðal
kennslugreina danska. Ketilsstaðaskóli.
Grunnskóli Vestur-Landeyjahrepps. Gagn-
fræðaskólinn Hvolsvelli, meðal kennslugreina
myndmennt, handmennt. Laugalandsskói.
Grunnskólinn Hellu, meðal kennslugreina
kennsla yngri barna, íþróttir. Grunnskólarnir,
Stokkseyri, Eyrarbakka, Villingaholtshreppi,
Hveragerði, Reykholti, Þorlákshöfn, meðal
kennslugreina handmennt.
Fræðslustjóri.
Fóstrur - þroska-
þjálfar athugið
Við leikskólann í Borgarnesi eru tvær leik-
skóladeildir og í ágúst verður opnuð ný dag-
heimilisdeild. Nú vantar okkurforstöðumann,
fóstrur og þroskaþjálfa til starfa. Væri ekki
heillaráð að flytja til okkar á fallegan stað í
þjóðbraut?
Nánari upplýsingar gefur forstöðumaður í
síma 93-71425.
Umsóknir sendist til Bæjarskrifstofu Borgar-
ness fyrir 11. maí nk.
Félagsmálastjórinn í Borgarnesi.
HOTH fclAO
Starfsfólk óskast
Óskum eftir að ráða starfskraft til síma-
vörslu um helgar. Einníg eftir nemum í fram-
reiðslu.
Upplýsingar á staðnum á morgun, fimmtu-
dag milli kl. 15 og 17.
Trésmiðir
Hagvirki hf. óskar að ráða trésmiði til starfa
á höfuðborgarsvæðinu. Mikil og góð vinna í
boði.
Allar nánari upplýsingar veitir Ólafur Pálsson
í símum 53999 og 652864.
HAGVIRKI
„Au pair“
Tvær „au pair“ óskast á tvö heimili í San
Francisco til að sjá um tvær stelpur, 4 og 5
ára, og strák og stelpu, 4 og 6 ára. Reyk-
lausar. Verða að vera 20 ára eða eldri og
vera í 1 ár.
Upplýsingar í síma 415 344 6723.
Frá Fræðsluskrifstofu Vesturlandsumdæmis
Lausar stöður
grunnskólakennara
við eftirtalda skóla í Vesturlandsumdæmi:
Brekkubæjarskóla, Akranesi: Kennslugrein
tónmennt.
Grundaskóla Akranesi: íþróttir, álmenn
bekkjarkennsla.
Umsóknarfrestur er til 15. maí nk.
FræðslustjóriVesturlandsumdæmis.
HEIUSUGÆSLUSTÖÐIN Á AKUREYRI
Læknaritarar
Hálf staða læknaritara við Heilsugæslustöð-
ina á Akureyri er laus til umsóknar. Vinnutími
er kl. 13-17 virka daga.
Umsóknir um stöðuna ásamt upplýsingum
um menntun og fyrri störf berist fram-
kvæmdastjóra í síðasta lagi 10. maí 1991.
Hvammstang-a
hreppur
Hjúkrunarfræðingar
Hjúkrunarfræðing vantar til sumarafleysinga
við sjúkrahús Hvammstanga, mánuðina júlí
og ágúst.
Nánari upplýsingar hjá hjúkrunarforstjóra í
síma 95-12329.
Sambýlið
í Skjólbrekku
Skjólbraut 1a, Kópavogi
Starfsmaður óskast strax í sumarafleysingar.
Vaktavinna.
Upplýsingar veitir forstöðumaður í síma
40088 og öldrunarfulltrúi í síma 45700.
Starfsmannastjóri.
f
ÐAGVIST BARIVA
Matráðskona
óskast til starfa á leikskólann Múlaborg.
Upplýsingar veitir ieikskólastjóri í síma
685154.
Múrarar óskast
Múrarar eða menn vanir múrverki og við-
gerðum óskast.
Mikil vinna.
Upplýsingar í síma 672777.
1 steinprýði
Stangarhyl 7, sími: 672777.
G
Fjölbrautaskólinn í Garðabæ
Lyngási 7 9 210 Garðabæ S 52193 og 52194
Kennarastöður
Vegna oríofs vantar kennara í dönsku, sam-
félagsgreinum, þýsku og íþróttum (2/3 staða).
Einnig vantar kennara í hlutastöður í stærð-
fræði, efnafræði, eðlisfræði og stjörnufræði.
Umsóknarfrestur er til 15. maí nk. og skulu
umsóknir sendar til Fjölbrautaskólans í
Garðabæ, Lyngási 7-9, 210 Garðabæ.
Nánari upplýsingar veitir skólameistari eða
aðstoðarskólameistari í síma 52193 eða
52194.
Þorsteinn Þorsteinsson.
qi
DAGVI8T BARNA
Fóstrur, þroska-
þjálfar eða annað
uppeldismenntað
starfsfólk
Dagvist barna, Reykjavík, óskar eftir starfs-
fólki í gefandi störf á góðum vinnustöðum.
Til greina koma hlutastörf bæði fyrir og eftir
hádegi.
Upplýsingar veita leikskólastjórar eftirtalinna
leikskóla og skrifstofa Dagvistar barna, sími
27277.
VESTURBÆR
Gullborg v/Rekagranda s. 622455
Vesturborg Hagamel s. 22438
AUSTURBÆR
Hlíðaborg v/Eskihlíð s. 20096
Laugaborg v/Leirulæk s 31325
Tónlistarkennarar -
organistar
Tónlistarskóla Seyðisfjarðar vantar málm-
blásturskennara, gítarkennara og píanó-
kennara.
Einnig vantar okkur organista við kirkjuna.
Seyðisfjarðarkirkja er nýuppgerð eftir bruna
og er nú mjög falleg. Nýtt Frobenius orgel
var tekið í notkun í desember sl. Það er 15
radda, með tvö hljómborð og pedal.
Tónlistarskólinn er í eigin húsnæði og hefur
u.þ.b. 70 nemendur. Möguleiki er einnig á
starfi tónmenntakennara við grunnskólann.
Seyðisfjörður er lítill útgerðarbær í fallegu
umhverfi, með u.þ.b. 1000 íbúa. Aðalatvinnu-
vegir tengjast fiskvinnslu og útgerð ásamt
vélsmíði.
Verslun og fjölbreytt þjónustufyrirtæki eru á
staðnum. Sjúkrahús og heilsugæslustöð eru
einnig mikilvægir vinnustaðir.
Við útvegum ódýrt húsnæði.
Umsóknarfrestur er til 15. maí.
Undirritaðar gefa allar nánari upplýsingar.
Kristrún Fl. Björnsdóttir
(skóiastjóri) sími 97-21366.
SigríðurJúlíusdóttir
(organisti) sími 97-21365.