Morgunblaðið - 01.05.1991, Page 58
S/heÁÁ/e^óa /^w/
X-GABBANINI
SYKURMOLARNIR
HENDES VERDEN
I LÍDÓ
FIMMTUDAGINN 2. MAÍ KL. 22
HOm ]j,LAND
fiLLT
STJORNUVITLAUST
Jói Backmann
&
María Huldardóttir^
stjörnurokkarar
Um leið og við
óskum þeim Eyjólfi
og Stefóni
velfarnaðar i Róm
kynnum við:
&***?*+
ROKK
&
trylltar meyjar
Rokjdiðið:
Roggi, Olöf, Ingó,
Sigurrós, Lizi,
Arnór & Sigrún.
Þríréttu glæsilegur matseðill
og rósin í hnappagotið: Rósa Ingólfs kynnir.
félk f
fréttum
Morgunblaðið/Björn Blöndal
Magnús Böðvar Eyþórsson aðstoðarframkvæmda-
stjóri Sanitas, umboðsaðila Pepsi á íslandi, og
Jóhannes Ellertsson formaður knattspyrnuráðs
ÍBK undirrita samkomulag sem þessir aðilar hafa
gert og gildir til þriggja ára.
ÍBK með tímamóta-
samninff við Sanitas
hagkvæmur fyrir
þýðingarmikill
Knattspyrnuráð ÍBK í
Keflavík og Sanit-
as, umboðsaðili Pepsi
Cola á íslandi, hafa gert
samstarfssamning til
þriggja ára og er það
nýlunda að íþróttafélög
geri svo langa samninga
við fyrirtæki. Jóhannes
Ellertsson formaður
knattspymuráðs sagði
við þetta tækifæri að
samningurinn væri ákaf-
lega
IBK og
hvað varðaði rekstur
knattspyrnudeildarinnar.
Magnús Böðvar Eyþórs-
son aðstoðarfram-
kvæmdastjóri Sanitas tók
í sama streng og sagði
að hér væri um nokkurs-
konar tímamótasam-
komulag að ræða sem
báðir aðilar gætu hagn-
ast á.
- BB
Herra og frú Cruise.
HALLI. LADDI
OGBESSI
ásamt Bíbí 6g Lóló
í 5 stjömu •
KABARETT Á SÖGU
t:
Þrirétta veislukvöldverður
l :
(val a rettum)
Husid opnad kl. íft
Pönlunarsiini 91-29900.
MIMISBAR opinn frá kl. 19.
MJTVÖ
skemmto
Indtet
’' ioftirgodn
KVIKMYNDIR
Herra og frú Cruise
saman í kvikmynd
Þau hjónakornin Tom
Cruise og Nicole Kid-
man eru staðráðin í að gera
nákvæmlega það sem marg-
ir ráðleggja hjónum að gera
ekki, það er að vinna sam-
an. Fundum þeirra bar sam-
an er þau léku saman í kvik-
myndinni „Days of thunder"
og það leiddi til þess að
hann skildi við eiginkonu
sína Mimi Rogers sem einn-
ig er leikkona, og gekk að
eiga Nicole eftir stutt tilhug-
alíf. Myndin sem þau ætla
að gera saman heitir „Irish
days“ og er leikstjóri John
Howard
VITASTIG 3
SÍMI623137
1. MAÍ FAGNAÐUR
kl. 22-1
T regasveitin med þa feðga Pétur og Guð-
mund í fararbroddi er þekkt fyrir að nó upp
storkostlegri stemmníngu a Púlsinum.
Hvort sem hjarta þitt er fullt af trega eða
fögnuði þá er þetta kvöld fynr þig!
Fimmtud. 2. mai - beint frá Sviþjóð
24 manna stórhljómsveit
BLUESART BIGBAND
rétti staðurinn!
Tom Cruise er nú svo vin-
sæll og eftirsóttur leikari í
Bandaríkjunum að hann
getur valið úr bestu hlut-
verkunum sem til falla. Hin
nýja kona hans hefur lengi
verið í hópi bestu leikkvenna
Ástralíu og hefur verið að
hasla sér völl í Hollywood í
seinni tíð. . Ekki er ólíklegt
að það gangi allt að óskum
þegar það býðst hvað eftir
annað að leika við hlið kappa
á borð við Tom Cruise.
VANDI
Fræg ítölsk
leikkona
gómuð með
kókain
Einn þekktasta leikkona ít-
aliu, Laura Antonelli, sit-
ur nú og nagar sig í handar-
bökin eftir að lögreglan hand-
tók hana á heimili sínu með
50 grömm af kókaini falin í
skónum sínum. Upp hefur
komist um fíkniefnavanda
hennar, en talið er ólíklegt að
hún hafi stundað sölu á efn-
inu, heldur hafí kókainið verið
til einkaneyslu, því er ekki víst
að hennar bíði löng fangelsis-
seta, heldur himinhá sekt og
mannorðshnekkir.
Antonelli er 49 ára gömui og
var á sínum tíma talin arftaki