Morgunblaðið - 04.05.1991, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 04.05.1991, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SIOIMVARP LÁUGARDAGUR 4. MAÍ 1991 6' SJONVARP / MORGUNN 9.00 9.30 10.00 (t STOÐ2 9.00 ► Með afa. Þeir afi og Pási taka sér án efa eitt- hvað skemmtilegt fyrir hendur í dag. Þeir ætia líka að byrja að sýna ykkur nýja leikbrúðumynd um ævintýri Villa vitavarðar og vina hans. 0.30 11.00 10.30 ► 10.30 ►- Regnbogatjörn. Teiknimynd. 10.55 ► Krakka- sport. [þróttaþáttur fyrir börn og unglinga. 11.30 ► 11.10 ► Táningar í Hæðargerði. 11.35 ► Geimriddarar. Teiknimynd fyrir ungt fólk á öllum aldri. 2.00 12.30 13.00 13.30 12.00 ► Úr ríki náttúrunn- ar. Fræðandi náttúrulífs- þættir. Þriðji þátturaf sjö. 12.50 ► Á grænni grundu. Endurtekinn þátturfrá síðastliðnum miðvikudegi. 12.55 ► Ekki mín manngerð. (But Not For Me). Leikhúsmaður verður fyrir ágangi ástsjúks ritara. Aðalhlut. Clark Gable, Caroll Bakerog Lilli Palmer. Lokasýning. SJONVARP / SIÐDEGI Tf í 0 STOÐ2 14.30 5.00 15.30 16.00 16.30 17.00 17.30 ■ 15.00 ► íþróttaþátturinn. 16.30 ► Enska knattspyrnan — Markasyrpa. 17.30 ► Erlendar íþróttir. 14.50 ► Prinsinn fer til Ameríku. (Coming to America). Gamanmynd sem segir frá afrískum prinsi sem fertil Queens-hverfisins í Bandaríkjunum til þess aðfinna sérkvonfang. Þetta er gamanmynd eins og þær gerasl bestar og enginn ætti að missa af. Aðalhlutverk: Eddie Murphy, Arsenio Hall og Madge Sinclair. 17.00 ► FalconCrest. 18.00 18.30 19.00 18.00 ► Alfreðönd. Flollenskurteiknimyndaflokkur fyriryngstu áhorfendurna. 18.25 ► Táknmálsfréttir. 18.30 ► Fréttir og veður. 19.00 ► Söngvakeppnin. 18.00 ► Popp og kók. Um- sjón: Sigurður Hlöðversson og Bjarni H. Þórsson. 18.30 ► Björtu hliðarnar. Sig- mundur Ernir Rúnarsson spjallar við þau Mörtu Bjarnadótturog Baltas- ar. Endurtekinn þáttur. 19.19 ► 19:19. SJONVARP / KVOLD C ð STOÐ2 19.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.0 0 22.30 23.00 23.30 24.00 19.00 ► Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 1991. Bein útsending frá Rómarborg barsem þessi árlega keppni er haldin í 36. sinn. Framlag Islendinga er lagið „Nína“ eftir Eyjólf Kristjánsson, íflutningi hans og Stefáns Hilmarssonar. Kynnir Arthúr Björgvin Bollason. Keppnin verðursend út samtímis i Sjónvarpinu og á Rás tvö. 22.10 ► Lottó. 22.15 ► '91 á Stöðinni. 22.35 ► Skálkar á skóla- bekk. Gamanmyndaflokkur. 23.00 ► Draumaprinsinn (Making Mr. Right). Bandarísk bíómynd fró árinu 1987. Vísindamaður nokk- ur fetar í fótspor Frankensteins og skapar mannveru. Aðalhlutverk. John Malkovitch og Ann Magnuson. 00.25 ► Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 19.19 ► 19:19. 20.00 ► Séra Ðowling. 20.50 ► Fyndnarfjöl- skyldumyndir. 21.20 ► Tvfdrangar. 22.10 ► Æðisgenginn eltingaleikur. (Hot Pursuit). Það er ekki alltaf tekið út með sældinni að vera í skóla. Þetta er léft gamanmynd fyrir alla fjölskylduna. Aðalhlut- verk: John Cusack, Wendy Gazelle og Monte Markham. 23.40 ► Samningsbrot. Njósnamynd. Aðalhlv. Mich- ael Caineo.fl. 1.35 ► Uppgjörið. Bönnuð börnum. 3.00 ► CNN. UTVARP © RÁS 1 FM 92,4/93,5 HELGARUTVARPIÐ 6.45 Veðurfregnir. Bær, séra Kjartan ö. Sigur- björnsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Á laugardagsmorgni. Morguntónlist. Fréttir sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregn- ir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum verður hald- ið áfram að kynna morgunlögin. Umsjón: Sigrún Sigurðardóttir. 9,00 Fréttir. 9.03 Spuni. Listasmiðja barnanna. Umsjón: Ás- geir Éggertsson og Helga Rut Guðmundsdóttir. (Einnig útvarpað kl. 19.32 á sunnudagskvöldi.) 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Fágæti. Tuttugu og fjórar prélúdíur ópus 28 eftir Chopin. Alfred Cortot leikur á pianó. 11.00 Vikulok. Umsjón: Ágúst Þór Árnason. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 13.00 Rimsirams. Guðmundar Andra Thorssonar. 13.30 Sinna. Menningarmál ivikulok. Umsjón: Þor- geir Ólafsson. 14.30 Átyllan . Staldrað við á kaffihúsi, tónlist úr ýmsum áttum, að þessu sinni tyllum við okkur á meðal síguna og hlýðum á angurværan söng þeirra. 15.00 Tónmenntir, leikir og lærðir fjalla um tónlist: Tónskáldin og hin fornu fræði Eddukvæðin í tónsmíðum Richards Wagners og Jóns Leifs. Umsjón: Ásgeir Guðjónsson. (Einnig útvarpað annan miðvikudag kl. 21.00.) Rásarneisti að er enn lífsmark með Rás 2 eins og öllum hinum rásunum. Þjóðarsálin er á sínum stað með Sigurð G. og fleiri góða spjallara við hljóðnemann. Já, menn hringja enn og ræða þjóðmálin. Stundum hiustar maður nú á sál þjóðarinnar, einkum þegar gustar í stjórnmálun- um. Þess á milli er dauflegra í Þjóð- arsálinni. En það gustar alltaf af einstaka manni svo sem Leifi Guð- jónssyni hinum dugmikla verðlags- eftirlitsmanni verkalýðsfélaganna. Leifur spjallaði um hagfræði í Þjóð- arsái fimmtudagsins og fannst greinarhöfundi það hagfræðispjall að mörgu leyti forvitnilegra en hag- fræðispjall margra hagfræðinga. Leifur minntist meðal annars á Bifreiðaskoðun ríkisins sem græðir mest allra fyrirtækja þessa dagana. Kvaðst hann óttast að ef ríkisfyrir- tæki væru seld þá færi þar á sama veg og hjá Bifreiðaskoðuninni en þetta ríkisverndaða einkafyrirtæki 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Útvarpsleikhús barnanna, framhaldsleikritið: Tordýfiliinn flýgur i rökkrinu 'eftir Mariu Grípe og Kay Pollak. Attundi þáttur: Þungur hlutur. Þýð- andi: Olga Guðrún Árnadóttir. Leikstjóri: Stefán Baldursson. Leikendur: Ragnheiður Arnardóttir, Aðalsteinn Bergdál, Jóhann Sigurjónsson, Sigrið- ur Hagalín, Valur Gíslason, Jón Hjartarson, Þor- steinn Gunnarsson, Róbert Arnfinnsson, Guð- mundur Ólafsson, Ellert Ingimundarson, Karl Ágúst Úlfsson, Jórunn Sigurðardóttir og Ragn- heiður Tryggvadóttir. (Áður flutt 1983.) 17.00 Leslampinn. Umsjón: Friðrik Rafnsson. 17.50 Stélfjaðrir. Flytendureru „Los Indios Tabajar- as" og Herb Alpert ásamt Tijuana blásurunum. 18.35 Dánarfregnir. Auglýsingar. 18.45 Veðurfregnír. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason, (Endurtekinn frá þriðjudagskvöldi.) 20.10 Meðal annarra orða. Undan og ofan og allt um kring um ýmis ofur venjuleg fyrirbæri. Um- sjón: Jórunn Sigurðardóttir. (Endurtekinn frá föstudegi.) 21.00 Saumastofugleði. Umsjón og dansstjórn: Hermann Ragnar Stefánsson. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dagskrá morgundagsins. 22.30 Úr söguskjóöunni. Umsjón: Arndis Þorvalds- dóttir. 23.00 Laugardagsflétta. Svanhildur Jakobsdóttir fær gest i létt spjall með Ijúfum tónum, að þessu sinni Steingrjm St. Th. Sigurðsson listmálara og rithöfund. 24.00 Fréttir. 0.10 Sveiflur. 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. hefur einokunaraðstöðu og fylgir gömlu gjaldskránni að sögn. Þannig er Bifreiðaskoðunin í raun í sömu aðstöðu og íslenskir aðalverktakar sem félagshyggjustjórnin svokall- aða þorði ekki _að varpa á hið opna markaðstorg. í litlu samfélagi er auðveldara fyrir fyrirtæki að ná einokunaraðstöðu en í stærri samfé- lögum. Vonandi heppnast hinni svo- nefndu Viðeyjarstjórn að losa hér um einokunarklóna þannig að sam- keppni aukist og draumur Leifs Guðjónssonar um lægra verðlag á vörum og þjónustu rætist. Þá dreif- ist eitthvað hagnaðurinn hjá KEA, Islenskum aðalverktökum, Bifreiða- skoðuninni og kvótaeigendum svo dæmi sé tekið. íslenskir launþegar hafa ekki fundið þennan hagnað í taxtalaunaumslögunum. Og svo minntist Leifur á fjöl- skyldurnar fjórtán sem undirritaður þekkir ekki nema af Þjóðlífspistlum. Þessar fjölskyldur virðast hafa & RÁS2 FM 90,1 8.05 istoppurinn. Umsjón: Óskar Péll Sveinsson. (Endurlekinn þáttur frá sunnudegi.) 9.03 Þetta líf. Þetta líf. Vangaveltur Þorsteins J. Vilhjálmssonar í vikulokin. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Helgarútgáfan. Helgarútvarp Rásar 2 fyrir þá sem vilja vita og vera með. Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson. 16.05 Söngur villiandarinnar. Þórður Árnason leikur dægurlög frá fyrri tið. (Einnig útvarpað miöviku- dag kl. 21.00.) 17.00 Með grátt i vöngum. Gestur Einar Jónasson sér um þáttinn. (Einnig útvarpað í næturútvarpi aðfaranótt miövikudags kl. 01.00.) 19.00 Söngvakeppni sjónvarpsstöða . í Evrópu. Samsending með Sjónvarpinu frá úrslitakeppn- inni sem fram fer á Ítalíu. Kvöldtónar. 22.07 Gramm á fóninn. Umsjón: Margrét Blöndal. (Einnig útvarpað kl. 02.05 aðfaranótt föstudags.) 0.10 Nóttin er ung. Umsjón: Glódís Gunnarsdótt- ir. (Einnig útvarpað aðfaranótt laugardags kl. 01.00.) 2.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00,12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 2.05 Nýjasta nýtt. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá föstudagskvöldi.) 4.00 Næturtónar. 5.00 Fréttir af veöri, færö og flugsamgöngum. blómstrað undir félagshyggju- stjórn, í það minnstá skiptast nú á auglýsingar á, rándýrum jeppum og gullbókum í sjónvarpinu. Slíkar auglýsingar eru ekki ætlaðar taxta- launafólkinu, svo mikið er víst. En þannig er hagfræði heimilanna sem Leifur Magnússon reifaði í Þjóðar- sálinni. Þar er ekki endilega stuðst við meðaltalstölur heldur talað tæpitungulaust líkt og í eldhúsinu eða á kaffistofunni. Þess vegna eru Þjóðarsálir ómissandi þrátt fyrir að þær séu stundum svolítið þreyt- andi. Þar hljómar rödd almennings í þessu landi og allir eiga möguleika á að láta í sér heyra. LAUFiö En léttfleygu rásirnar þjóna ekki bara almenningi með fróðlegum hagfræðiþáttum. Stundum efna rásirnar til landssöfnunar líkt og Rás 2 gerði í gær þegar söfnun hófst fyrir heilasírita til greiningar 5.05 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri). (Endurtekið úrval frá sunnudegi é Rás 2.) 6.00 Fréttir af veðri. færð og flugsamgöngum. (Veðurfregnir kl. 6.45.). Kristján Sigurjónsson heldur áfram að tengja. FM ViKH) AÐALSTÖÐIN 90,9 / 103,2 9.00 Loksins laugardagur. Umsjón Jóhannes Kristjánsson. 12.00 Hádegistónlistin á laugardegi. Umsjón Rand- ver Jensson. 13.00 Hitað upp fyrir Eurovision. Inger Anna Aik- man leikur gömul og ný lög úr Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva og spjallar við þátt- takendur og aðra sem nálægt keppninni koma. 19.00 Á kvöldróli. Kolbeinn Gíslason. 24.00 Nóttin er ung. Umsjón Pétur Valgerisson. Næturtónar. ALFú FM-102,9 10.30 Blönduð tónlist. 12.00 istónn. Kristileg islensk tónlist, gestur þáttar- ins velur tvö lög til flutnings. 13.00 Létt og laggott. Kristinn Eysteínsson. 15.00 Eva Sigþórsdóttir. á flogaveiki. Forseti vor mætti á staðinn og varpaði ljóma á sviðið að venju. En slík söfnun er ekki þara jákvæð í þeim skilningi að þar safna menn peningum heldur líka góðvilja. Um leið og menn láta pen- inga af hendi rakna til góðs málefn- is fylgja líka góðar hugsanir og menn hugleiða vandann sem barist er gegn. Það er öldungis rétt hjá Pétri Lúðvígssyni lækni er ritar hér í miðvikudagsblaðið að: „Flogaveiki hefur lengi verið í tölu þeirra sjúk- dóma sem sveipaðir eru dularhjúp í hugum fólks, og flogaveikir hafa oft átt undir högg að sækja vegna fordóma og vanþekkingar." Floga- veiki getur vissulega haft ótal auka- verkanir sem ekki er alltaf auðvelt að greina en sannarlega leynir þessi sjúkdómur mjög á sér. Söfnun Rás- ar 2 á eftir að breyta miklu um líðan margra fjölskyldna í þessu landi. Ólafur M. Jóhannesson 17.00 Með hnetum og rúínum. Umsjón Hákon Möller. 19.00 Blönduð tónlist. 22.00 Sálmistarnir hafa orðið. Tónlistarþáttur með léttu rabbi í umsjón Hjalta Gunnlaugssonar. 24.00 Dagskrárlok. 4*2*2 f FM 98,9 8.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Laugardags- morgun að hætti hússins. Kl. 11.30 mæta tippar- ar vikunnar og spá í leiki dagsins í ensku knatt- spyrnunni. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Bylgjunnar og Stöðvar 2. Umsjón hefur Eltn Hirst. 12.15 Snorri Sturluson og Sigurður Hlöðversson með laugardaginn í hendi sér. Kl. 15.30 til 16.00 Valtýr Bjöm Valtýsson segir frá helstu iþróttavið- burðum dagsins. 16.00 islenski listinn. Bjarni Haukur Þórsson kynnir nýjan íslenskan vinsældalista i tilefni sumar- komu. 30 vinsælustu lögin á Bylgjunni leikin í bland við fróðleik um lagið og flytjandann. 18.00 Haraldur Gislason. Tónlist. 22.00 Kristófer Helgason. 3.00 Heimir Jónasson á næturvaktinni. FM#957 9.00 Jóhann Jóhannsson. 10.00 Ellismellur dagsins. 11.00 Litið yfir daginn. 13.00 Hvað er að gera? Valgeir Vilhjálmsson og Halldór Backman. 14.00 Hvað erf að gera i Þýskalandi? 15.00 Hvað erlu að gera i Svíþjóð? 15.30 Hvernig er staðan? [þróttaþáttur. 16.00 Hvernig viðrar á Haiwaii? 16.30 Þá er að heyra í íslendingi sem býr á Kana- ríeyjum. 17.00 Auðun Ólafsson. 13.00 Ragnar Mál Vilhjálmsson. 22.00 Páll Sævar Guðjónsson. 23.00 Úrslit samkvæmnisleiks FM verður kunn- gjörð. 03.00 Lúðvik Ásgeirsson, FM102 9.00 Jóhannes B. Skúlason tónlist og spjall. 13.00 Lífið er létt. Klemens Arnarson og Sigurður Ragnarsson sjá um magasínþátt. 17.00 Páll Sævar Gtrðjónsson, upphitunartónlist. 20.00 Maður á réttum stað. Guðlaugur Bjartmarz. 22.00 Stéfán Sigurðsson. 03.00 Haraldur Gylfason. Útvarp Hafnarfjörður FM 91,7 11.00 Verslunar og þjónustudagar í Hafnarfirði.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.