Morgunblaðið - 04.05.1991, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 04.05.1991, Blaðsíða 9
MQPGUNBLAPIÐ LAUGARDAGUR 4. MAÍ 1991 9 GEFÐU DOS TIL HJALPAR! Á laugardögum söfnum viö einnota umbúðum á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Hringið í síma 621390 eða 23190 á milli kl. 11.00 og 15.00 og við sækjum. S ÞJOÐÞRIF BANDALM ISUNSWU SKll* <5^ UN0SS*MB*N0 HJlLPMS.EIT* SKÁT* Dósakúlur um allan bæ. TIL SÖLU Mercedes Benz 280 GE jeppi árgerð 1986. Nánari upplýsingar gefur Stefán hjá Rœsi hf í síma 619550. Afmœlistilboð VIÐ ERUM 5 ÁRA í tilefni af 5 ára afmæli X & Z bjóðum við 25% afmælisafslátt næstu daga. Verslunin hefur á boðstólum barnafatnað í stærðum 0 -14 ára og byggir eingöngu á eigin merkjum sem ma. eru: Pony, Königsmuhle, Overdress, John Sl.im, Balotta, Steilmann, Bopy, Caddy, Sonni o.fl. Barnaskór — Barnaföt PÓSTSENDUM SAMDÆGURS X & z BARNAFATAVERSLUN SKÓLAVÖRÐUSTÍG 6B. SÍMI 621682 Bölv og ragn og sleikibrjóstsykurinn Ráðherrasósíalistar Alþýðubandalagsins geta ekki á heilum sér tekið vegna miss- is ráðherrastólanna. Reiði þeirra hefur fyrst og fremst beinzt gegn Alþýðuflokkn- um, sem þeir telja hafa svikið breiðfylk- ingu jafnaðarmanna og vinstrimanna með því að endurnýja ekki ríkisstjórn Steingríms Hermannssonar eftir kosn- Upphlaup Það fer ekkert milli mála, að þeir félagar Ólafur Ragnar og Svavar Gestsson munu reyna að veikja nýju viðreisnar- stjómina með upphlaup- um innan Alþýðuflokks- ins. Þeir hafa þegar lýst því yfir, að þeir séu for- ingjar breiðfylkingar um samciningu allra jafnað- armanna í einum, stómm flokki. Stjómarsamvinna Alþýðuflokks og Sjálf- stæðisflokks hafi dæmt kralana úr leik. I augum þeirra Ólafs Ragnars og fclaga á það að vera hlut- verk Alþýðuflokksins að tryggja þeim setu í Stjómarráðinu — alveg sama hvað þjóðin segir í kosningum. Út í hörgul Alit frá því kommún- istar klufu flokk jafnað- armmma á íslandi löngu fyrir síðari heimsstyijöld hafa þeir talið það hlut- verk sitt að lialda klofn- ingsiðjuimi áfram til að voikja Alþýðuflokkinn og hefur orðið vel ágengt í gegn um tiðina. Komm- únistar hafa iýst Alþýðu- flokknum sem stéttar- fjanda, hækju íhaldsins og flokki iandsöiumanna. Nu á að endurnýja þessar árásir af fullum krafti. En það hefur mikið vatn runnið til sjávar. Kratarnir þekkja út í hörgul þessi viimubrögð og ekki sizt Ólafs Ragn- ars. Þeir mmiu því svara fyrir sig fullum hálsi. Kratamir em reyndar þegar byijaðir á því. I gær 001181 grein í Al- þýðublaðinu eftir Guð- inund Einarsson, aðstoð- armann iðnaðarráð- herra, þar sem hann svarar Alþýðubandalag- inu og formaimi þess full- um hálsi. Geðshræring Grein siiia nefnir Guð- ingar. mundur „Ölafur Bölvar og Ragnar" og fer hún hér á eftir: - „Geðshræringar Ólafs Ragnars em ótrúlegar þessa dagana. Arásir hans á Alþýðuflokkiim em allar á tilfinninga- legu nótunum og haim brigslar bæði flokki og mönnum um svik. Af tali hans mætti ráða að hann hafi sjálfur sýnt sérstaka viðleitni allan tímann til að draga saman Alþýðu- bandalag og Alþýðu- flokk, enda virðist liann telja sjálfan sig prókúm- hafa fyrir jafnaðar- meimsku á íslandi. En hefur Ólafur Ragn- ar Grímsson alltaf talað vel um Alþýðuflokkinn? í fréttum Ríkisútvarpsins þann 13. febniar sl. var lýsing á fundi sem ráð- herrar Alþýðubandalags- ins áttu með sínu fólki í Reykjavík kvöldið áður. „Og Alþýðuflokkurinn fékk það óþvegið frá formanni Alþýðubanda- lagsins," sagði frétta- maður og rakti nokkur dæmi u m ofsafengnar árásir Ólafs á Alþýðu- flokkinn. Rammasta afturhald Það var ekki talað á neinum þeim nótum að hann teldi að þessir flokkar ættu að eiga sér- staka samleið í íslensku sanifélagi. Flokkamir eiga það heldur ekki. Alþýðu- bandalagið er ekki jafn- aðannannaflokkur, og hefur aldrei verið það. Flokkurinn er merkis- beri rammasta aftnr- halds. Þetta er flokkurinn sem vai- andvígur inn- göngunni í EFTA og taldi að útlendingar og straumar fjármagns og ósóma myndu flæða yfir landið. Þetta er flokkurinn sem var andvígur og hef- ur alla tíð verið andvígur álbræðslu á Islandi. Þetta er flokkurinn sem hefur þvælst fyrir öllu sem til framfara var borið á borð í tíð fyrrver- andi ríkisstjómar. Alþýðubandalagið reyndi að þvælast fyrir því að íslendingar fengju að umgangast gjaldeyri eins og annað fólk. Alþýðubandalagið reyndi að þvælast fyrir því að Atlantsálssanm- bigar yrðu gerðir. Alþýðubandalagið hef- ur reynt að þvælast fyrir og tortryggja samninga íslendinga og annarra EFTA-rikja við Evrópu- bandalagslöndin. Atlaga Þannig er Alþýðu- bandalagið. En þairnig er ekki nútímajafiiaðar- stefna. Og að lokum þetta: Síðasta ríkisstjórn gerði ýmislegt mjög mik- ilvægt til þess að búa í haginn fyrir ujipbygg- ingu betri lífskjara á Is- landi. Umgangur Ólafs Ragnars Grímssonar um ríkissjóð síðustu vikur og mánuði valdatíma haus er hins vegar atlaga að því að hægt verði að halda þeim hlutum áfram. Sleikibrjóst- sykur Nú em að koma upp á yfirborðið tölur um það hvemig Ólafur Ragnar í raun og vem hélt á ríkis- fjármálunum undir lokin. Goðsögnin sem hann hef- ur reynt að búa til um sjálfan sig sem hinn að- haldssama fjármálaráð- herra er að hiynja. Kaimski er það ein ástæðan fyrir því að haim er nú eins og ung- bam sem misst hefur sleikibij óstsy kurúin siim.“ Mikil hækkun á erlendum verðbréfum 35% hækkun á 4 mánuðum KRÓNUR 1 140.000 s É 120.000 / 100.000 / ' 80.000 / 100.000 kr. 60.000 / 40.000 / 20.000 / r\ / Á á / 27. DESEMBER 23. APRÍL Ef þú keyptir verðbréf í Skandifond North America sjóðnum um síðastliðin áramót fyrir 100.000 kr. áttu 135.200 kr. í dag. Verðbréfin hafa því hækkað um 35% á 4 mánuðum. Raunávöxtun miðað við heilt ár er 132,69%. Q2> VERÐBRÉFAMARKAÐUR FJÁRFESTINGARFÉLAGSINS HF. HAFNARSTRÆTI 7, 101 REYKJAVÍK, S. (91) 28566 KRINGLUNNI, 103 REYKJAVIK S. (91) 689700 • RÁÐHÚSTORGI 3,600 AKUREYRl S. (96) 11100

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.