Morgunblaðið - 30.08.1991, Síða 8

Morgunblaðið - 30.08.1991, Síða 8
m í DAG er föstudagur 30. ágúst, sem er 242. dagur ársins 1991. Árdegisflóð í Reykjavík er kl. 9.04 og síðdegisflóð kl. 21.19, flóð- hæðin 3,50 m. Fjara kl. 2.57 og 15.12. Sólarupprás er í Reykjavík kl. 6.02 og sólar- lag kl. 20.53. Sólin er í há- degisstað í Reykjavík kl. 13.28 og tunglið í suðri kl. 4.56. (Almanak Háskóla ís- lands.) Sælir eru þeir sem breyta grandvarlega, þeir er fram ganga í lögmáli Drottins. Sælir eru þeir er halda reglur hans, þeir er leita hans af öllu hjarta og eigi fremja ranglæti, en ganga á vegum hans. (Sálm. 119, 1-3) 1 2 3 4 ■ ■ 6 7 8 9 ■ ’ 11 ■ 13 14 ■ ■ * 16 ■ 17 J LÁRÉTT: - 1 húsdýrum, 5 kusk, 6 syrgir, 9 málmur, 10 tónn, 11 ending, 12 fljótíð, 13 kropp, 15 forfeðrum, 17 slátur. LÓÐRÉTT: - 1 höfuðfatinu, 2 deyfð, 3 kaðall, 4 veggina, 7 trölls, 8 forfaðir, 12 borðuðum, 14 gyðja, 16 skóli. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 gæta, 5 ópum, 6 lóma, 7 úr, 8 ormur, 11 Pá, 12 tin, 14 afla, 16 Ragnar. LÓÐRETT: - 1 galgopar, 2 tóm- um, 3 apa, 4 smár, 7 úri, 9 ráfa, 10 utan, 13 nær, 15 lg. SKIPIN_____________ REYKJAVÍKURHÖFN: Skútan Kaskelot, sem kvik- myndafyrirtækið 1010 ermeð á leigu og notar við kvik- myndun, fer í dag upp í Gufu- nes, ef aðstæður leyfa. .Stuðlafoss kom af ströndinni í gærmorgun. Þýska rann- sóknarskipið Meteor og rúss- neska rannsóknarskipið Gori- Aflagrandi 40, félags- og þjónustumiðstöð 67 ára og eldri. Félagsvist í dag kl. 14. Kaffitími kl. 15. Félag eldri borgara í Kópa- vogi ráðgerir ferð um Borg- arfjörð laugardaginn 7. sept- ember. Upplýsingar veita Soffía, sími 45352, Sveinn, sími 14359 og Stefán, sími 41564. Kennarafélagið Hússtjórn heldur aðalfund í Glóðinni í Keflavík í dag, 30. ágúst, kl. 17. Sætaferðir frá Umferð- armiðstöðinni kl. 16. ára afmæli. Næst- komandi miðvikudag, 4. september, verður áttræð- ur Jón Bjarnason. Hann tek- ur á móti gestum sunnudag- inn 1. september í samkomu- salnum Skúlagötu 40 milli kl. 15 og 18. Mundína Valgerður Sigurð- ardóttir í Siglufirði, fædd að Vatnsenda í Héðinsfírði. Hún giftist Pétri Baldvins- syni, ættuðum frá Dalvík, 12. nóvember 1938 og stofnuðu þau heimili í Siglufírði, þar sem þau hafa búið öl! hjú- skaparárin. Þau eiga þrjú böm sem öll erú búsett þar í bæ. Mundína og Pétur dvelj- ast nú á Dvalarheimili aldr- aðra í Siglufírði og taka á móti gestum á sal dvalar- heimilisins milli kl. 15 og 19 í dag. FRÉTTIR_________________ Hana nú. Vikuleg iaugar- dagsganga Hana nú verður á morgun. Lagt er af stað frá Fannborg 4 kl. 10.00. Nýlag- að molakaffi. sont komu í fyrradag. Stapa- fell og Esja komu í gær. HAFNARFJARÐARHÖFN: Frystitogarinn Hrafn Svein- bjarnarson fpr á veiðar í fyrrakvöld og frystitogarinn Ymir kom inn til löndunar í gær. Frystiskipið Helga II fór á veiðar í gær. ára afmæli. í dag, 30. ágúst, er sjötugur Sigurður Egilsson fram- kvæmdastjóri. Eiginkona hans er Kristín Henriksdóttir. Þau taka á móti gestum í Átthagasal Hotels Sögu kl. 17-19 á afmælisdaginn. Félag eldri borgara í Reykjavík. Leikhópurinn Snúður og Snælda hefur vetr- arstarf sitt í Risinu, Hverfis- götu 105, þriðjudaginn 3. september kl. 17. Erna ára afmæli. í dag, 30. ágúst, er sextugur Vignir Guðnason, Kópu- braut 16, Innri Njarðvík. Eiginkona hans er Guðríður Árnadóttir. Þau taka á móti gestum í safnaðarheimilinu í Innri Njarðvík í kvöld frá klukkan 18-22. Arngrímsdóttir fer með gönguhrólfa frá Risinu á laugardagsmorgun kl. 10. Stofnfundur Styrktarfé- lags krabbameinssjúkra ára afmæli. í dag, 30. ágúst, er sextugur Jóhann Ólafsson, Efsta- hjalla 15, Kój)avogi. Eigin- kona hans er Olöf Ólafsdóttir. Þau taka á móti gestum á afmælisdaginn í félagsheimili múrara í Síðumúla 25 eftir kl. 20. barna verður haldinn í Skeif- unni 11 (Fönn) mánudag 2. september kl. 20.30. Dagskrá venjuleg aðalfundarstörf. All- ir velkomnir. Elliheimilið Grund. Hand- pijónaðir ullarsokkar í öllum regnbogans litum og mörgum stærðum fást á föndurstof- unni í Litlu Grund. Opið alla virka daga frá 13-16. IVIIIMIMINGARSPJÖLD MINNIN GARKORT Flug- björgunarsveitarinnar fást hjá eftirtöldum: Flugmála- stjórn s. 69100, Bókabúðinni Borg s. 15597, Bókabúðinni Grímu s. 656020, Amatör- versl. s. 12630, Bókabúðinni Ásfell s. 666620, Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 30. óaóst - 5. september, að báðum dögum meðtöldum er i Breiðholts Apóteki Mjódd, Alfabakka 12. Auk þess er Apótek Austurbæjar, Háteigsvegi 1, opið til kl. 22 alla daga vaktvi- kunnar nema sunnudag. Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjamames og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavík- ur við Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. i s. 21230. Lögreglan í Reykjavík: Neyðarsímar 11166 og 000. Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rómhelga daga 10-16, s. 620064. Tannlæknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhátiðir. Símsvari 681041. Borgarsprtalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjókravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabóðir og læknaþjón. i símsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöð Reykjaviltur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. Alnæmi: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir upplýsingar á miðvikud. kl. 18-19 í s. 91-622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann styðja smitaða og sjúka og aöstandendur þeirra i s. 28586. Móteínamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðarlausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9- 11.30, á rannsóknarstofu Borgarspitalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Lands- pitalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og hjá heimilislæknum. Þag- mælsku gætt. Samtökin '78: Upplýsingar og ráðgjöf i s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstima á þriðjudögum kl. 13-17 i húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlið 8, s.621414. Akureyrl: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnames: Heilsugæslustöð, s. 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10- 11. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. , Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-f2. Garðabær: Heilsugæslustöó: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður- bæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavík: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöö, simþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið opið virka daga til kl. 18.30. Laugar- daga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartimi Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Ætlað börnum og unglingum i vanda t.d. vegna vimu- efnaneyslu, erfiðra heimilisaðstæðna, samskiptaerfiðleika, einangrunar eða persón- ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasími 622260. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5, opin 13—17 miðvikud. og föstud. S. 812833. G-samtökin, landssamb. áhugafólks um greiðsluerfiðleika og gjaldþrot, i Alþýðuhús- inu Hverfisgötu opin 9-17, s. 620099, sama númer utan vinnutima, (simsvari). Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Áfengis- og filmiefnaneytendur. Göngudeild Landspitalans, s. 601770. Viðtalstími hjá hjúk- runarfræöingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9—10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól og aóstoö fyrir konur sem beittar hafa veriö ofbeldi i heimahúsum eða oröið fyrir nauðgun. Stígamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og börn, sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Lifsvon - landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111. Kvennaráðgjöfin: Simi 21500. Opin þriöjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðviku- dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Sími 626868 eða 626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Siöumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötumegin). Mánud.- föstud. kl. 9-12. Laugardaga kl. 10-12, s. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fullorðin börn alkohólista. Fundir Tjarnargötu 20 á fimmtud. kl. 20. i Bústaðakirkju sunnud. kl. 11. Unglingaheimili ríkisins, aðstoð við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 /31700. Meðferðarheimilið Tindar Kjalarnesi. Aðstoð við unglinga i vimuefnavanda og aö- standendur þeirra, s. 666029. Upplýsingamiðstöð ferðamála Bankastr. 2: Opin vetrarmán. mán./föst. kl. 10.00- 16.00, laugard. kl. 10.00-14.00. Fróttasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda daglega ó stuttbyfgju: Otvarpað er óstefnuvirkt allan sólarhringinn á 3295,6100 og 9265 kHz. Hédegisfréttum er útvarp- að til Norðurianda, Bretlands og meginlands Evrópu: Daglega kl. 12.15-12.45 ó 15790 og 13830 kHz. og kvöldfréttum. Daglega kl. 18.55-19.30 á 11402 og 13855 kHz. Til Kanada og Bandaríkjanna: Daglega: kl. 14.10-14.40 á 15770 og 13855 kHz. Hádegisfróttir. Daglega kl. 19.35-20.10 ó 15770 og 13855 kHz. kvöldfréttir. Daglega kl. 23.00- 23.35 á 15770 og 13855 kHz^Að loknum lestri hádegisfrétta á laugardög- um og sunnudögum er lesið fréttayfirfit liðinnar viku. fat timi, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspítalinn: aila daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20.. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Fæðingardeildin Eiriksgötu: Heimsóknartímar: Almennur kl. 15-16. Feöra- og systkinatími kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi.Bamaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspitalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vífilstaðadeild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Landakotsspitali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartimi annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. a laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvítabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu- daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöð- in: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kkl. 15.30- 16.00. - Kleppssprtali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstaðaspítali: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30- 20. - St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili i Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkra- hús Keflavíkurfæknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólar- hringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. S. 14000. Keflavík • sjúkrahúsið: Heimsókn- artimi virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátiöum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysa- varðstofusími frá kl. 22.00-8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi á heigidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn íslands: Aðallestrarsalur opinn mánud. — föstud. kl. 9-19. Handrita- salur mánud.-f öst ud. kl. 9-17 og útlánssalur (vegna heimlána) sömu daga kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla fslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aðalsafni, s. 694326. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka- safnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: ménud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kf. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opiö mánud. kl. 11-19, þriðjud. - föstud. kl. 15-19. Bókabílar, s. 36270. Viökomu- staöir viösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaöasafn miðvikud. kl. 10-11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11-12. Þjóðminjasafnið: Opið alla daga nema mánudaga frá kl. kl. 11-16. Árbæjarsafn: Opið alla daga nema mánud. kl. 10-18. Árnagarður: Handritasýning til 1. sept., alla virka daga kl. 14-16. Ásmundarsafn í Sigtúni: Opiö alla daga 10-16. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.—föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi. Opið alla daga 12-18 nema mánudaga. Sumarsýning á íslenskum verkum í eigu safnsins. Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaðastræti: Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30- 16. Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Listasafn Einars Jónssonar: Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30—16. Högg- myndagarðurinn opinn daglega kl. 11-16. Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11-18. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-18. Rúmhelga daga kl. 20-22 nema föstudaga. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opin sunnudaga kl. 13.30-16. Á öðrum timum eftir samkomulagi. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-föst. kl. 10-21. Lesstofan kl. 13-19. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið alla daga kl. 14-18 nema mánudaga. Simi 54700. Sjóminjasafn islands, Hafnarfirði: Opið alla daga nema mánudag 14-18. Bókasafn Keflavfkur. Opið mánud.-miðvikud. kl. 15-22, þriöjud. og fimmtud. kl. 15-19 og föstud. kl. 15-20. ORÐ DAGSINS Roykiavik sími 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðlr í Reykjavik: Sundhöllin: Mánud. - föstud. kl. 7.00-20.30. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. kl. 8.00-15.00. Laugardalslaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00-17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. fré kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Breiðhottslaug: Mánud. - föstud. Irá kl. 7.00- 20.30. Laugard. frá '7.30-17.30. Sunnud. fré kl. 8.00-17.30. Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suðurbæjartaug: Mánudaga - iöstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnud8ga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjarðar: Mánudaga - föstu- daga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helgar: 9-15.30. Varmáriaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga — fimmtud. kl. 6.30-8 og 16—21.45, (mánud. og miövikud. lokað 17.45-19.45). Föstudega kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laug- ardaga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmiðstöð Keflavíkun Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnudaga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnu- daga kl. 8-16.30. Siminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Simi 23260. Sundlaug Seltjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. Id. 7.10- 17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.