Morgunblaðið - 30.08.1991, Page 15

Morgunblaðið - 30.08.1991, Page 15
Ú FARA ALLIR ÚT AÐ GANGA ■ FJÖRÐURINN, veiting-ahús á Strandgötu 30, Hafnarfirði, verð- ur opnaður aftur föstudaginn 30. ágúst eftir umtalsverðar breytingar og ætlar hljómsveitin Loðin rotta að sjá um tónlistina. Boðið verður upp á óvæntan glaðning við inn- ganginn. Á laugardagskvöld mun Rokkabillíband Reykjavíkur halda dansleik. í vetur verður boðið upp á dansleiki föstudags- og laug- ardagskvöld með ýmsum hljóm- sveitum. Boðið verður uppá veislu- MORGUNBLAÐIÐ FÓSTUDAGUR 30. ÁGÚST 1991 1681 Tgt'TQi .03 M'JDAGUTB'?''1 GKIMSMJOiIOM matseðla fyrir árshatiðir og hvers- kyns samkomuhald. Einnig verða margar nýjungar í boði og má þar nefna að hópar geta óskað þess að merki þeirra verði skorið út í stóra ísklumpa sem munu sVo prýða veislusalinn. ■ HÓTEL ÍSLAND k'ynnir föstu- dagskvöldið 30. ágúst og laugar- dagskvöldið 31. ágúst fatafelluna Monu Kales. Einnig verður gestum boðið að sjá nýjustu herralínuna frá Herrafataverslun Birgis kynnta af Icelandic Models. Iiin dansandi fjölskylda kemur einnig fram en hana skipa hjónin Berglind og Jón Stefnir, dætur þeirra Anna Björk sem dansar við Ragnar Sverrisson og Jóhanna Ella og Davíð Arnar. Hótel ísland mun um næstu helgi hefja sýningar að nýju á skemmti- dagskránni í hjartastað - Love me tender. Perlum gullaldarár- anna eru gerð skil í flutningi Björg- vins Halldórssonar og Ónnu Vil- hjálms auk þess sem Eyjólfur Kristjánsson hefur nú bæst í hóp- inn. Sex manna hljómsveit, Jon Kjell og Spúttnikarnir og sex dansarar, Helena og stjörnuljósin halda uppi vaggi og veltu. Hótel ísland hefur nú opnað nýjan veit- ingasal Café ísland sem er inn af anddyri hótelsins og tekur á móti gestum í hádegis- og kvöldverðar- hlaðborð, ásamt því að þjóna gest- um Hótel íslands. HJARTAGANGAN 1991 UM LAND ALLT laugardaginn 31. ágúsl Göngum saman okkur öllum til ánægju og heilsubótar Reykjalundarhlaup (og ganga) hefst að Reykjalundi kl. 11. Þeir sem hafa áhuga, en geta ekki tekið þátt í skipulagðri göngu þennan dag, ættu að ganga 2-4 kílómetra og senda Lands- samtökum hjartasjúklinga, (pósthólf 830 - 121 Reykjavík), upplýsingar um gönguna og fjölda þátttakenda. Allir þátttakendur fá merki Hjartagöngunnar 1991. Hjartagangan í Reykjavík Markús Örn Antonsson borgarstjóri flytur ávarp kl. 14. Lagt verður af stað frá Verslunarmiðstöðinni í Mjódd frá kl. 14 til 16, og gengið um Elliðaárdal. Gönguleiðir við allra hæfi. Ekkert þátttökugjald. Gönguleiðir um Elliðaárdal Skipulagðar gönguferðir verða á eftirtöldum stöðum: Staðun Lagt verður af stað frá: K8.: Reykjavík Mjódd Verslunarmiðstöð 14 Akranes Skógræktinni 14 Hellissandur Röstin 14 Ólafsvík Landsbankanum 14 (safjörður Sjúkrahústúni 14 Skagaströnd Söluskála Ol ís og Shell 11 Sauðárkrókur Búnaðarbankanum 16 Siglufjörður Torginu 11 Ólafsfjörður Gagnfræðaskólanum 14 Dalvík Jónínubúð 14 Akureyri Eyjafjarðarbraut (gömlu brýrnar) 14 Húsavík Sundlauginni 14 Egilsstaðir Fellabæ 14 Eskifjörður Essoskála 10 Höfn í Hornafirði Miðgarði 10 Vestmannaeyjar íþróttamiðstöðinni 14 Hella Kaupfélaginu 14 Selfoss Mjólkurbúi Flóamanna 15 Hveragerði Esso 14 Grindavík Festi 14 Keflavík Samkaup 14 Sandaerði Samkomuhúsinu 14 Þessir aðilar styrkja gönguna og hvetja til þátttöku: HÓPFERÐABfLAR - ALLAH STÆRÐIR ífSf)) , ABURÐARVERKSMIDJA RIKISINS TRYGGINGASTOFNUN RÍKISINS HOPFERDA MIDSTÖOIN United Bus Central .aacarmi / TEITUR JÖNASSON HF. / SfMI64203 l'/r’nVr P P 683222' I 6272-22 LAXuAL d ss-ísíss Sími: 685055 HUSNÆÐISSTOFNUN Bíldshöföa 2 A, 112 Reykjavík RlKISINS Bílavörubú&in HBl FJÖÐRIN, E^husasmiwan Skeifan 2, 108 Reykjavík HAGKAUP KASSAGERÐ REYKJAVÍKUR HF Kleppsvegl 33 Sfml 38383 Verkamannafólagiö DAGSBRUN UNDAROÖTU 0 - 121 REVKJAVlK • SlMI 25633 . STEINORKA HF. FJOLVI ..... Múlalundur Njörvasund 15 a STEFANSBLOM 99-62-22 SINDRI -sterkur í verki EGILSSTAÐABÆR - LYNGÁSI 12 —» 97-11166 '■i sól pö RYÐVARNARSKÁUNN f Slgtúnl S R.vlk. s : 19400 Spari$|6iur Hafnarfjarðar 104 Reykjavík \lnoirell\ SKIPHOLTI 50 B, SlMI 10771 OG 610771 HAFNARFJARÐARBÆR KÓPAVOGS APÓTEK 'NGÓLfS J*KABhÓMœ A APÓTEK wjtbjKL nxssjacM&f/vcHMf Síml: 15014 ífftsöi B M DUGOUVOai V 104 RCYKJA’ RAFMAGNSVEITA (KL . REYKJAVlKUR SUDURUkNDSBRAUT 34 . 106 REYKJAVÍK SlMI 60 ■ Sekkun sC DUQOUVOai »-11 • BlMI 61630 104 HEYKJAVlK HÓTELKEA 22200 ISLANDSBANKI Kentucky Fried Chicken i SemiBlLASTOÐtN Hf 25050 BÓNUS S • K • í • F -A • N G§ÐF HÚSGAGNAVERSLUN BÍLASALAN RAUÐARARST1G 14 SlMI 622 322 -gæðaroiíiTiegHíi' -fSLENZKA HF. GARÐSAPOTEK Sogavegi 108 • Sími 680990 Ferdamálarádlslands HtJlJSHiui ilíjkálar HÚSGAGNA1 RAUÐARÁRÍ SÍMI 622 322 stétthÉ?# HELLUSTEYPA HYRJARHÖFÐi 8 - 112 REYKJAVÍK CQ -68621 1 v&asSii Otivera og hæfiieg hreyfing í fögru umhverfi stuðlar að betri heilsu fólks á öllum aldri LANDSSAMTÖK HJARTASJÚKUNGA

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.