Morgunblaðið - 30.08.1991, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 30.08.1991, Blaðsíða 40
MOKtHJNBLADIB FÖSTUI3AGUK 30, Á(iÚST,1991 ,40 ur gengið erfiðlega að ná stjórn á Porsche-bílnum, sem er mjög öflugur, en um helg- ina náði hún stjórn á gripn- um. „Hann er dálítið dyntótt- ur bíllinn, það má ekki gefa of mikið eða bremsa harka- lega, þá skvettir hann aftur- endanum blessaður. Eg lærði þó inn á réttu taktana um helgina og fannst gaman að keppninni. Ég fæ meira útúr þessu heldur en torfærunni, aksturinn stendur lengur en í stuttum þrautum torfær- unnar og adrenalínið fer á fulla ferð um líkamann. Ég kemst í mikið keyrslustuð og nýt mín vel,“ sagði Kristín. G.R. „Ég hefði ekki trúað því að það væri hægt að ná slíkri orku út úr einhverj- um járnhólk ...“ sagði Stefán, greinilega ánægð- ur með vinnslu vélarinnar í bíl sínum. Camaro. Besta aksturstíma dagsins náði Siguijón Har- aldsson þegar hann ók í Allt flokknum, fór brautina á 9,30 sekúndum, sem fæst ekki skráð sem íslandsmet, því þesi flokkur gildir ekki sem slíkur í keppninni. -G.R. Islandsmót í rally cross; Magnús Bergsson vann sérútbúna jeppaflokkinn í ann- að skiptið í röð. Jeppi hans líkist meira dráttarvél í útliti en jeppa, en hann ók á sérstökum sandspyrnudekkj- um. „Kemst í mikið keyrslustuð“ - sagði Kristín Birna, sem lagði karlpeninginn að velli Keppni á rally cross-brautinni sunnan Hafnarfjarðar dregur sífellt fleiri keppendur til leiks og á laugardaginn óku keppendur í nokkrum flokkum á Islandsmótinu. Ingi Baldvinsson á Pontiac vann í teppaflokknum svokallaða, Sigmundur Guðnason í krónubílaflokknum og Kristín Birna Garðarsdóttir í flokk rally cross-bíla. Ástæðan fyrir vinsældum rally cross-brautarinnar er sú að í krónubílaflokknum geta menn ekið ódýrum keppn- isbílum, sem kostar yfirleitt ekki nema 50—150.000 krón- ur með öllum öryggisbúnaði. ■ Sá flokkur dró 36 keppendur að sér og þurfti að hafa und- ankeppni til að ná þeim tutt- ugu bestu fram, því brautin þolir ekki alla keppnisbílana sem stendur og myndi skemmast verulega ef kepp- endaijöldi væri of mikill. Þetta stendur þó væntanlega til bóta fyrir næsta ár, en brautin var tekin í notkun í haust. Atgangur var mikill í krónubílaflokknum og Elías Pétursson á Skoda, sem þótti sigurstranglegur, kynntist því hvernig er að veita eftir ræsingu. Hann fór kollsteyp- ur í úrslitariðii og gjöreyði- lagðist bíll hans, nokkuð sem keppendur í þessum flokki mega alltaf eiga von á. Sig- mundur Guðnason á Toyota Corolla reyndist fljótastur að aka brautina úrslitum, ók á 4,59 mínútum, Heiðar Birgis- son varð annar á Toyota Cressida og Gunnar F. Ein- arsson á Datsun 160J varð þriðji. Ingi Baldvinsson vann . í teppaflokknum örugglega á Pontiac Firebird, Óskar Ein- arsson á Monte Carlo varð annar og Halldór Hauksson á AMC þriðji. Eina konan í keppninni var Kristín Birna Garðarsdóttir og ók hún sérsmíðuðum Porsche-keppn- isbíi í rally crossi og vann, þó hún væri nýstigin uppúr flensu. Hún gat sér gott orð í fyrra í torfærumótum, en' Björgvin Gísla, Svenni Guðjóns, Halli Olgeirs, og Siggi Björgvins. Miðaverð kr. 700. en matargestir á ijjL»i'JÉjULÍA\i'J fá að sjálfsögðu frítt inn DANSBARINN Grensásvegi 7, símar 33311-688311 vildi prófa crossið í ár, en eiginmaður hennar, Guðberg- ur Guðbergsson er einn af rekstraraðilum keppnisbraut- arinnar. „Mér finnst ekkert skrítið að keppa innan um karlpeninginn, ég er búin að vera í kringum svona aksturs- íþróttir svo lengi. Það skiptir ekki máli þó ég sé eina kon- an,“ sagði Kristín í samtali við Morgunblaðið. Henni hef- Kristín Birna Garðarsdóttir ók ein kvenna innan um tugi karlmanna og vann í rally cross-flokknum. Hún stendur hér milli þeirra Viðars Halldórssonar (t.v.) og Kristjáns Friðrikssonar, sem náðu öðru og þriðja sæti. Sandspyrna á Sauðárkróki: Þrjú Islandsmet slegin ÞRJÚ íslandsmet voru slegin í íslandsmótinu í sand- spyrnu á sunnudaginn, sem fram fór skammt frá Sauðár- króki. Fjöldi áhorfenda fylgdist með keppninni sem var sú fyrsta af þessu tagi á Sauðárkróki, en gekk skryk- kjótt vegna sandbleytu, en háflæði í fjörunni sem keppt var á kom mönnum í opna skjöldu, og seinkaði keppnis- haldinu. wm —• En sandurinn var þéttur í sér, sem hjálpaði mönnum að slá akstursmet og þrír öku- menn náðu að slá gildandi íslandsmet. Keppt var í sjö flokkuin og sá líflegasti var flokkur sérsmíðaðra fólksbíla, þar sem Siguijón Haraldsson á Ford Pinto og Stefán Björnsson á Chevrolet Vega öttu kappi saman. Siguijón kom betur út úr úrslitaspyrn- unum, en Stefán Björnsson setti íslandsmet í einni spyrnu keppninnar, ók braut- ina á 4,001 sekúndum. En Siguijón lagði hann að velli engu að síður í úrslitum og sigeraði í Allt flokkinum, þar sem tíu bestu bílarnir í mótinu óku saman til úrslita. í flokki sérútbúinna jeppa vann Magnús Bergsson á Willys grind, hann vann Árna Kópsson í úrslitum, en sá síðarnefndi setti þó íslands- met með tímann 4,516 sek- úndur í einni spyrnunni og ók með nýja sérsmíðaða keppnisvél. í flokki götujeppa vann torfærukappinn Guð- mundur Sigvaldason á Jeep Willys og sló um leið íslands- met Kristjáns Finnbjörnsson- ar, sem varð í öðru sæti. Aksturstími Guðmundar var 5,538 sekúndur. Jónas Karl Harðarson ók spyrngrind sinni á 4, 290 sekúndum í opna flokknum og vann og sömuleiðis vann Jón Björn Björnsson á Suzuki 255 í mótorhjólaflpkknum á 4,997 . sekúndum. í flokki götubíla vann Ingimar Baidvinsson á Chevrolet Vega Stefáns Björnssonar lyfti hreinlega framhjólum og ók stundum þannig út brautina; slíkur var krafturinn í bílnum, enda sló Stefán gildandi Islands- met. BLAR BUGI skemmtir „Drafthappyhour" daglega milli kl. 18-21 INCÖIfS CAFÉ OPIfi UM HBLGINA ÓSKAR EINARS TRÚBADOR MUN LEIKA OG SYNGJA FYRIR GESTI EFRI HÆÐARINNAR Húsiðopnað kl. 23 Snyrtilegur klæðnaður INGÓLFSCAFÉ, Ingólfsstræti, sími 14944. Laugauegi 45 - s. 21255 íkvölú: Fyrri kveúiutónleikar 0EEPJIMI m THE ZEPCREm Laugarúagskvúlú: DEEPJIMI Suuuuúagskvölú: FRÍDH SÁRSRDKI Þaðerekki spurning hvar helginni skal eytt OPNUM A NY EFTIR BREYTINGAR v»1 & Vt5 KKÍMJMST NYJA VINI Ath.: Snyrtilegur klæðnaður NILLABAR JÓN FORSETI skemmtir um helgina Stones, Bitlarnir; öll nýju lögin OPIÐ FRÁ KL. 18-03 Ath.: Snyrtilegur klæðnaður

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.