Morgunblaðið - 30.08.1991, Side 42
MORpyNfiLApiÐ,-.FffST,yDAflyft,-30i ÁGÚSJ Í991
**+HKDV ★★★SifÞióðv. ★★★
Sýnd kl. 5,7 og 9. - Miðaverð kr. 700.
ATH! Ekkert hlé á 7-sýningu.
Uaor5
Sf^tCTRAL HtCORDlhlG .
□ni dolb^cterí51H[-]
Sýnd kl. 10.35.
Bönnuð innan 14.
Sími 16500
Laugavegi 94
Hann var frægasti innbrotsþjófur í sögunni og nú
varð hann að sanna það með því að ræna mestu verð-
mætum sögunnar.
Aðalhlutverk: BRUCE WILLIS, DANNY AIELLO,
ANDIE MACOWELL, JAMES COBURN, RICHARD E.
GRANT og SANDRA BERNHARD.
Leikstjóri. MICHAEL LEHMAN.
Sýndkl. 5,7, 9og 11. B.i. 14
BORGARLEIKHÚSIÐ sími 680-680
LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR
Sala aögangskorta hefst mánudaginn 2. september kl. 14.
Kortagestir siðasta leikárs hafa forkaupsrétt á sætum
sínum til fimmtudagsins 5. septembcr.
Sala á einstakar sýningar hefst laugardaginn 14. sept.
Miðasalan verður opin daglega frá kl. 14-20.
Sími 680680.
NÝTT! Leikhúslínan, sími 99-1015.
Greiðslukortaþjónusta.
VITASTÍG 3 vIni
SÍMI623137 íJdL
Föstud. 30. ágúst. Opið kl. 20-03
Blúsdrottning íslands
ANDREA GYLFADÓTTIR
& BLÖSMENN ANDREU
HALLDÓR BRAGASON
GUÐMUNDUR PÉTURSSON
JÓHANN HJÖRLEIFSSON
RICHARD KORN
& GESTIR
„HAPPYHOUR,,kl. 22-23
Stemning siöustu helgi var rosaleg
- og ekki verdur hún síðri í kvöld!
JAPISS
PULSINN
- auövitað blús um helgar!
Stjörnubíó frumsýnir
ídag myndina:
HUDSONHAWK
með BRUCE WILLIS, DANNY
AIELL0, ANDIE MACD0WELL,
JAMES C0BURN, RICHARD E.
GRANT, SANDRA BERNHARD.
Þú svalar lestrarþörf dagsins
ásídum Moegans! y
A L I C E
★ ★ ★ HK DV
★ ★'/! AI MBL
Óvæntir töfrar i hverju
horni.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
★ ★ ★ ★ - HK DV.
★ ★★★ AI MBL.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10.
Bönnuð innan 16 ára.
BITTUMIG,
ELSKAÐU MIG
Synd kl. 9.05 og
11.05.
Bönnuö innan 16 ára.
Pelé í
Háskólabíói
ÞRUMUSKOT
Sýnd kl. 5.
Miðaverð kr. 200.
JULIAOG
ELSKHUGAR
HENNAR
★ ★ ★ SIF Þjv.
Sýnd kl. 7, 9 og 11
Bönnuð innan 14 ára.
ALLT í BESTA LAGI - „stanno tutti bene“
eftir sama leikstj. og „Paradísarbíóið" - Sýnd kl. 7.
SKJALDBÖKURNAR
Sýnd kl. 5.
ÆTH! Ekkert hlé á 7-sýningum - til reynslu.
SIMI 2 21 40
Togarinn Jón Baldvinsson sem verður til sýnis og farið
verður í skoðunarferð á um Kollafjörð og út á flóa.
■ NÁTTÚRUVERND-
ARFÉLAG Suðvesturlands
í samvinnu við Granda hf.
kynnir hluta af starfsemi
útgerðarfyrirtækisins í
Reykjavík, skuttogara og
veiðarfæri laugardaginn 31.
ágúst. Skuttogarinn Jón
Baldvinsson RE 208 fullbú-
inn til veiða verður til sýnis
frá kl. 10 til 16. Boðið verð-
ur í um klst. siglingu í skoð-
unarferð um Kollafjörð og
út á flóa. Farið verður kl.
11.30 og 14.30. Togarinn
mun liggja við Grófar-
bryggju við skipalægi Akra-
borgar. Ferð fyrir alla fjöl-
skylduna. í sambandi við
kynninguna verður fjögurra-
mannafar og gamall björg-
unarbátur af söndunum fyrir
austan til sýnis í Hafnarhú-
sportinu og jafnframt verða
í Hafnarhúsinu að vestan-
verðu sýnd gömul siglinga-
tæki og þar verður einnig
kynning á verkefnum NVSV
sem snerta sjóinn. Tilgangur
þessara kynninga er að vekja
athygli á nauðsyn þess að
skólanemendur og almenn-
ingur eigi þess kost að kynna
sér betur aðalatvinnuveg
þjóðarinnar, fiskveiðarnar,
og að geta borið saman þá
miklu breytingu sem orðið
hefur á skipum og tækjum
til sjósóknar frá aldamótum.
Þá verður vakin athygli á því
að komið verði sem fyrst upp
við höfnina í Reykjavík sjáv-
arlífshúsi sem yrði fræðslu-
stöð fyrir almenning og skóla
um lífið í sjónum.
■ IIH
SlMI 11384 - SNORRABRAUT 37
FRUMSÝNIR STÓRMYNDINA
RÚSSLANDSDEILDIN
SEAN tOSÍHII
.FREDSCHEHSL
MICHELLE PFEIFFER
sRIISSIH HOUSE
STÓRSTJÖRNUNAR SEAN CONNERY OG MICH-
ELLE PFEIFFER KOMA HÉR í HREINT FRÁ-
BÆRRISPENNUMYND. MYNDIN ER GERÐ EFTIR
NJÓSNASÖGU JOHN LÉ CARRÉ SEM KOMIÐ HEF-
UR ÚT í ÍSLENSKRI ÞÝÐINGU. MYNDIN GERIST
AÐ STÓRUM HLUTA í RÚSSLANDI OG VAR
FYRSTA HOLLYWOOD-MYNDIN, SEM KVIK-
MYNDUÐ ER t MOSKVU; ÞEIM STAÐ, ÞAR SEM
MIKIÐ ER AÐ GERAST ÞESSA DAGANA.
HOUS^ STðRHYND SEM 4LLIR1^RBfi AB SJL
Aðalhlutverk: Sean Connery, Michelle Pfeiffer, Roy
Scheider, James Fox. Framleiðendur: Paul Maslansky
og Ered Schepsi. Leikstjóri: Fred Schepsi.
Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15.
AFLOTTA
H
Sýndkl. 5,7, 9
og 11.
...ÞVÍ LlFIÐ LIGGUR VIÐ
SKJALDBOK-
URNAR2
Sýnd kl. 5
EDDIKLIPPI-
KRUMLA
Sýnd kl. 7.
B.i. 12ára.
LAGAREFIR
Sýnd kl. 9
og11.
Gallerí Hulduhólar.
■ SUMARSÝNINGUNNI
í Gallerí Hulduhólum í
Mosfellsbæ sem staðið hefur
frá 13. júlí lýkur á sunnudag-
inn kemur, 1. september. Þar
sýna fjórar listakonur verk
sín, Björg Þorsteinsdóttir
og Jóhanna Bogadóttir
málverk, Hansína Jónsdótt-
ir skúlptur og Steinunn
Marteinsdóttir verk unnin í
leir. Vel á þriðja hundrað
manns hafa séð sýninguna
og nokkur verk hafa selst.
Steinunn Marteinsdóttir sem
rekur keramíkverkstæði í
Hulduhólum telur að þessi
fyrsta tilraun með sumar-
gallerí hafi tekist vel og ger-
ir ráð fyrir framhaldi á þess-
ari starfsemi næsta sumar.