Morgunblaðið - 30.08.1991, Síða 43

Morgunblaðið - 30.08.1991, Síða 43
M0R6UNBLAf)ia FQSTÓDAGÍí'R S.Ó^ÁGUST W»l. : 43- BtÓHÖUJ SÍMI 78900 - ALFABAKKA 8 - BREIÐHÖLTI NÝJASTA GRÍNMYND JOHN HUGHES MÖMMUDRENGUR HOME ALONE"-GENGIÐ ER MÆTT AFTUR. ÞEIR FÉLAGAR, JOHN HUGHES OG CHRIS COLUMBUS, SEM GERÐU VINSÆLUSTU GRÍNMYND ALLRA TÍMA, ERU HÉR MEÐ NÝJA OG FRÁBÆRA GRÍN MYND. TOPPGRlNLEIKARNIR JOHN CANDY, ALLY SHEEDY OG JAMES BELUSHI KOMA HÉR HLÁTURTAUGUNUM AF STAÐ. „ONLY THE LONLY" - GRÍNMYND FYRIR ÞÁ, SEM EINHVERN TÍMANN HAFA ÁTT MÖMMU. Aðalhlutverk: John Candy, Ally Sheedy, James Belushi, Anthony Quinn. Leikstjóri: Chris Columbus. Framleiðandi: John Hughes. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. LIFIÐ EROÞVERRI Sýnd kl. 7,9 og 11. Bönnuð i. 16ára. Sýnd kl. 5 og 7. ALEINNHEII :E! Sýndkl.5. Sýndkl.5,7,9,11. SOFIÐHJA ÓVININUM Sýnd kl. 9 og 11. Jljómsveitin Gömlu brýnin. I HLJÓMS VEITIN ■ömlu brýnin verður á lansbarnum við Grensás- eg nú um helgina, föstu- ags- og laugardagskvöld. •etta er síðasta helgin í bili em sveitin spilar á Dans- barnum þar eð önnur verk- efni eru framundan úti á landsbyggðinni. Gömlu brýn- in skipa þeir Björgvin Gísla- son, Halldór Olgeirsson, Sigurður Björgvinsson og Sveinn Guðjónsson. LAUGARÁSBÍÓ Sími 32075 Hún cr komin, stórmyndin um vaska slökkviliðsmenn Chicago- borgar. Myndin er um tvo syni brunavarðar, er lést í eldsvoða, og bregður upp þáttum úr starfi þeirra, sem eru enn æsilegri en almenningur gerir sér grein fyrir. Myndin er prýdd einstöku leikara-úrvali: Kurt Russell, William Baldwin, Scott Glenn, Jennifer Jason Leigh, Rebecca DeMornay, Donald Sutherland og Robert DeNiro. Fyrst og fremst er myndin saga brunavarða, urn ábyrgð þeirra, hetjudáðir og fórnir í þeirra daglcgu störfum. Sýnd í A-sal kl. 5.15, 8.50 og 11.20. Bönnuðinnan 14ára. LEIKARALÖGGAN ^ ii gg kl. 5, 7, 9 og 11.10. Bönnuð innan 12 ára. DANSAÐ VIÐ REGITZE Vegna fjölda áskorana. - Sýnd í C-sal kl. 5, 7, 9 og 11. Makkað í Moskvu Kvikmyndir Sæbjörn Valdimarsson Bíóborgin: Rússlandsdeildin „The Russia House“ Leikstjóri Fred Schepisi. Handrit Tom Stoppard, byggt á skáldsögu John le Carré. Tónlist Jerry Goldsmith. Aðalleikendur Sean Connery, Michelle Pfeiffer, Edward Fox, Roy Scheider, Ken Russ- ell, J.T. Walsh, Klaus Mar- ia Brandauer. Bandarisk. MGM 1990. Connery leikur Barley, drykkfeldan og kærulausan útgefanda sem bresku og bandarísku leyniþjónusturn- ar neyða til samstarfs er hann lendir óforvarendis í gruggugu vatni. Hann fær á laun sent handrit frá Moskvu og lendir það í hönd- um leyniþjónustunnar í Bretlandi. Þeir komast í feitt því handritið reynist hin merkilegasta skýrsla um — ef satt reynist — afar bágt ástand kjarnorkueldflauga- kerfis Sovétríkjanna. Er verkið samið af Dante (Brandauer), kunnum, sov- éskum vísindamanni sem Barley kynntist lauslega á rithöfundaþingi nokkru áð- ur, en tengiliður mannanna er hin fagra Katya (Pfeif- fer).- Er nú Barley sendur aust- ur fyrir tjald að kanna sann- leiksgildi handritsins og hafa uppá Dante. Þetta tekst í gegnum Katyu, þau fella hugi saman og fyrr en varir er Barley staddur í vondum njósnamálum upp fyrir höf- uð, þar sem engum er trey- standi og örðugt að greina á milli vina og fjenda. Myndin kemur á upplögð- um tíma þegar fréttir frá Sovét hvika ekki af forsíðun- um og hlutirnir ganga svo hratt fyrir sig austur þar að morgunfréttirnar eru úr sjónmáli í hádeginu. Blöðun- um fjölgar hratt í mann- kynssögunni þessa dagana. Rússlandsdeildin gerist und- ir lok síðasta áratugs á tímum perestroiku og glastnosts, þó eru enn mikl- ar viðsjár í lofti og lítið traust milli stórveldanna undir settlegu yfirborðinu, Grunnhugmyndin er ágæt en sem oftast áður í njósna- myndum er framvindan skýjuð á köflum og persónur margar pappírsbúkar. Þá er myndin ærið löng, handrit Stoppards heidur bókmenn- talegt en vissulega kjarnm- ikið á köflum. Sem kunnugt er þá er myndin einmitt e.k. afkvæmi þýðunnar milli austurs og vesturs því Rúss- landsdeiidin er fyrsta banda- ríska kvikmyndin sem tekin var að mestu ieyti í Sov- étríkjunum. Og stórborgirn- ar Moskva og Leningrad setja svo sannarlega tilkom- umikinn svip á myndina með sínum glæstu höllum, torg- um og turnum. Sömuleiðis léttdjössuð tónlist hins snjalla Goldsmiths, hann bregst ekki frekar en fyrri daginn. Og leikhópurinn er pottþéttur, þeir Scheider og Fox ábúðarmiklir að venju, hvor á sinn hátt, og hér kynnumst við nýrri hlið á leikstjóranum, Ken Russell, hann virðist jafn skemmti- lega trompaður og snjall fyr- ir framan myndavélina. Og Pfeiffer er sæt og sexí. En stjarna myndarinnar er nátt- úrlega gamli, góði Connery, það er með hann einsog eðal- vínin — batnar með hverju árinu. IHEGNBOGINN 19000 HVAÐ Á AÐ SEGJA. TÆPLEGA 30 ÞÚSUND ÁHORF- ENDUR Á ÍSLANDI. U.Þ.B. 9.000.000.000 KR. í KASS- ANN í BANDARÍKJUNUM. MBL. ★ ★ ★ ÞJV. ★ ★ ★ DRÍFÐU ÞIG BARA. Aðalhlutverk. Kevin Costner [Dansar við Úlfa), Morgan Freeman (Glory), Christian Seater, Alan Rickman, Elisabeth Mastrantonio. Leikstjóri: Kevin Reynolds. Bönnuð börnum innan 10 ára. Sýnd í A-sal kl. 3,5.30 og 9 og í D-sal kl. 7 og 11. ÓSKARSVERÐLAUNAMYNDIN: ÓSKARSVERÐLAUNAMYNDIN ly\H5M V/l) ~ -Úl£A *“ r, ★ ★ ★ ★ SV MBL. ★ ★ ★ ★ AK. Tíminn Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. CYRANO DE BERGERAC W ★ ★ ★ SV Mbl. ★ ★ ★ PÁ DV. ★ ★ ★ ★ Sif, Þjóðviljinn. Ath. breyttan sýningartíma. Sýnd kl. 5 og 9. GLÆPAKONUNGURINN Sýnd kl. 9og 11. Bönnuöi. 16 SKURKAR - (LES RIPOUX) - Sýnd kl. 5 og 7. LITLIÞJOFURINN (La Petite Voleuse) - Sýnd kl. 3 og 5. Eitt verka Onnu Fugaro. ■ ANNA Concetta Fug- aro sýnir collage-myndir í Menningarstofnun Banda- ríkjanna, Laugavegi 26. Sýningin er opin alla virka daga frá kl. 11.30-1745 og helgar 7. og 8. september frá kl. 14.00-17.00. ■ / KRINGLUNNI verða kynningar sem tengjast skóla- og fræðslumálum dagana 31. ágúst til 14. sept- ember. Kjörorð annarrar -kynningarinnar er „Það er leikur að læra“, en hin er nefnd „Á frönsku inn í framtíðina“. Dagskráin „Það er leikur að læra“ stendur frá 31. ágúst til 7. septemb- er. í göngugötum Kringlunn- ar verða þá veittar ýmsar upplýsingar fyrir skólafólk og einnig verða kynnt nám- skeið sem almenningi standa til boða. Umferðarráð verð- ur með umferðarfræðslu og Mjólkursamsalan stendur fyrir sérstakri neytenda- könnun á nýjum drykk. Einnig munu nemendur frá nokkrum dansskólum koma fram. Kynningin „Á frönsku inn í framtíðina“ er á vegum menningardeildar franska sendiráðsins og nokkurra fyrirtækja. Dagskrá þessari er ætlað að vekja athygli fólks á nytsemi frönsku sem tungumáls, franskri menn- ingu og tækni. Einnig verða kynntar vörur frá Frakk- landi. í Kringlunni verður sett upp líkan af frönsku hraðlestinni TGV Atlantique og húsið verður skreytt af þessu tilefni. Kynningin stendur frá 7.-14. septemb- er. Nú er hafin vetraraf- greiðslutími í Kringlunni. Verslanir eru nú opnar mánudaga til föstudaga frá kl. 10 til kl. 19, en til kl. 16 á laugardögum. Flestir veit-’^ ingastaðanna eru ennfremur opnir á kvöldin og á sunnu- dögum. (Fréttatilkynning) ■ SÍÐAN SKEIN SÓL mun halda norður í land að þessu sinni. Spilað verður föstudagskvöldið í félags- heimilinu Freyvangi og á laugardagskvöldið spila þeir félagar á Blönduósi. í Kaupmannahöfn FÆST í BLAÐASÖLUNNI ÁJÁRNBRAUTA- STÖOINNI, KASTRUPFLUGVELLI OGÁRÁÐHÚSTORGI

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.