Morgunblaðið - 30.08.1991, Síða 45

Morgunblaðið - 30.08.1991, Síða 45
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 30. ÁGÚST 1991 45 VELVAKANDI SVARAR i SÍMA 891282 KL. 10-12 FRÁ MÁNUDEGI TIL FÖSTUDAGS Þessir hringdu ... daufa mön en hinn dökkbrúnn. Báðir eru þeir fimm vetra, mark- aðir heilrifað beggja megin og járnaðir. Þeir sem telja sig hafa séð þá eru beðnir að hringja í Helga eða Sigurð í síma 688036 eða síma 78181. Allar ábendingar eru vel þegnar. Myndavél Lítil Olympus myndavél tapað- ist við Laxá í Laxárdal. Einnig tapaðist við Keiluvatn rauður barnajakki. Finnandi vinsamleg- ast hringi í síma 23284. Hjól Kalkhoff fjallahjól, svart og grátt, tapaðist á svæðinu milli Casa Blanca, Púlsins og Tveir vin- ir aðfaranótt laugardags. Vinsam- legast hringið í síma 44618 ef það hefur fundist. Greiði lánin hraðar upp Jóhann hringdi: Eitt af því sem íþyngir ríkisfjár- málunum er húsnæðiskerfi lands- manna. Mikið er sótt í þetta lána- kerfi enda vilja allir eignast þak yfír höfuðið og flestir vilja búa í stórum íbúðum. Til þessa þarf mikið fjármagn en fólk hefur til skamms tíma fengið þessi lán á góðum kjörum, reyndar greiddi verðbóigan lánin niður til skamms tíma. Spurningin er hvort margir, sem tóku þessi lán fyrir svo sem hálfum áratug, geti ekki greitt þau hraðar til baka en tiltekið er í samningum og þannig létt á skuldum sínum og bætt stöðu rík- issjóðs. Margt af þessu fólki er nú hátekjufólk en að sjálfsögðu ætti þetta aðeins að gilda um þá sem hafa miklar tekjur. Sama er að segja um verkamannabústaða- kerfi. Margir hafa farið þar inn sem lágtekjumenn sem síðan hafa bætt mjög stöðu sína. Þetta fólk greiðir aðeins eitt prósent í vexti af sínum lánum. Þetta þyrfti að endurskoða reglulega og haga málunum þannig að þetta fólk greiði lánin hraðar upp. Gleraugu Bamagleraugu í brúnleitri um- gjörð fundust í námd við Bjarna- staði í Hvítársíðu laugardaginn 17. ágúst. Upplýsingar í síma 96-27037. Silfurnæla Silfurnæla tapaðist á sunnu- dag, annað hvort í Hafnarfirði eða Reykjavík. Finnandi er vinsamleg- ast beðinn að hringja í Sigríði í síma 50819. Hestar Tveir hestar töpuðust um versl- unarmannahelgina úr girðingu við Reynisvatn rétt utan við Reykja- vík. Annar er dökkbleikur með Kaupmannahöfn KR. 10.7501 Fast verð án flugvallarskatts og forfallatryggingar. J Til samanburðar: Ódýrasta superpex til | Kaupmannahafnar á 33.750 kr. Þú sparar 14.000 kr. 1 Flogið alla miðvikudaga. Frjálst val um hótel, bílaleigur og framhaldsferðir. = FLLJGFERÐ1R = SDLRRFLUG __________Vestúrgata 12, Símar 620066, 22100 og 15331 Myndir sem birtast í Morgunblaðinu, teknar af Ijósmyndurum blaðsins fdst keyptar, hvort sem er til einkanota eða birtingar. UÓSMYNDADEILD „SALA MYNDA" Aðalstrœti 6, sími 691150 101 Reykjavík ----------------------- ——-------------4*- r OPNUNARTÍMI: Mánudag - föstudag frá kl. 13-18. Laugardag frá kl. 10-16. mmneKmu LJÓS ^®****^^ NÝBYLAVEGUR ^ SKODA tL== TOYOTA V DALBREKKA-* Hagvöxtur framtíðar er í lækkuðu vöruverði á hagkvæmum góðum vörun Nýbýlavegi 4 (Dalbrekkumegin), i, símar 91-45220 Wax jakkarnir frábæru komnir aftur. Verð kr. 6.900,- Úlpa m/hettu kr. 7.990,- Einnig „Camo-flage“ -bak- „Camo Flage“ -sett kr. 4.480,- pokar, -húfur, -belti og -brúsar. 0GMARGT, MARGTFLBRA Postkröfuþjonustal ÓDÝRT0G G0TT! Skrifborðsstólar fyrir skólafólk Skemmtilegir skrifborðsstólar á aðeins kr. 8.220,- Mikið úrval af skólahúsgögnum. Skrifborð-bókahillur-svefnbekkir fataskápar-kommóður ofl. ofl. ‘ líVr BÍLDSHÖFÐA 20 112 REYKJAVÍK SÍMI91-681199 • FAX 91-673511

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.