Morgunblaðið - 10.09.1991, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 10.09.1991, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 10. SEPTEMBER 1991 ATVIilNIIALO. YSÍNGAR Matsveinn Matsveinn óskast á mb. Hamar SH 224, sem er á togveiðum og fer síðan á línu. Upplýsingar í símum 93-66652 og 985-21272. LANDSPITALINN Reykiaus vinnustaður Aðstoðarlæknir Staða aðstoðarlæknis (superkandidat) við taugalækningadeild er laus til umsóknar. Staðan veitist til 6 mánaða frá 1. október 1991. Upplýsingar gefur Grétar Guðmundsson, . sérfr., í síma 601662. Dalvík - hjúkrunarforstjóri Á Heilsugæslustöðina á Dalvík vantar hjúkr- unarforstjóra frá 1. nóvember eða eftir nán- ara samkomulagi. Dalvík er fallegur staður í örum vexti, um 40 km norður af Akureyri. Höilsugæslustöðin þjónar Dalvík, Svarfað- ardal, Arskógsströnd og Hrísey, alls um 2400 manns. Áhugasamir hafi samband við Kristjönu Ól- afsdóttur, hjúkrunarforstjóra, í símum 96-61500 eða 61072, sem veitir upplýsingar um húsnæði og fleira. Háskólamenntaður starfsmaður Skrifstofa Alþingis óskar að ráða háskóla- menntaðan starfsmann fyrir fastanefndir þingsins. Kandidatspróf, eða sambærilegt próf, áskilið og æskilegt að hlutaðeigandi hafi hagfræði-, viðskipta- eða lögfræði- menntun, svo og staðgóða kunnáttu í Norð- urlandamáli. Starfsmaðurinn þarf að geta hafið störf fyrir 1. október. Umsóknir, er tilgreini menntun og fyrri störf, berist starfsmannastjóra Alþingis, Austur- stræti 14, fyrir kl. 16.00 miðvikudaginn 18. september nk. Aðilar óskast til innheimtustarfa vegna vanskila viðskipta- bréfa. Leitað er eftir ákveðnum og dugmikl- um aðilum. Svör sendist til auglýsingadeildar Mbl. merkt: „Ákveðinn - 11040“. Vaktmenn Auglýst er eftir vaktmönnum til gæslu og eftirlitsstarfa innanhúss í stórum sambygg- ingum. Hér er um fullt starf að ræða, 180 stundir í mánuði. Vinsamlegast skilið umsóknum, ergreini ald- ur og fyrri störf, á auglýsingadeild Mbl., merktum: „Vaktmenn - 1208“, fyrir 15. sept. Verkamenn óskast til starfa í byggingavinnu. Upplýsingar í síma 76110. Vélstjóri óskast Vélstjóri óskast á mb. Gauta HU 59, sem er á rækjuveiðum og fer síðan á línu. Upplýsingar í síma 95-22747 eða 985-21794. Símavarsla Starfskraftur óskast í símaafgreiðslu. Tvískiptar vaktir. Stundvísi og reglusemi. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „S - 1042“ fyrir 16. september. Sölufólk Tískuverslun Þurfum að ráða duglegt sölufólk, Reynsla af sölumennsku ekki skilyrði. Þjálfun hjá fyrir- tækinu. Mjög góðir tekjumöguleikar. Upplýsingar í dag, þriðjudag, frá kl. 13-17, sími 28787. Verkamenn Loftorka í Reykjavík óskar að ráða verka- menn íjarðvinnu. Frítt fæði og heimkeyrsla. Upplýsingar í síma 650877. Sjúkraliði Oskum að ráða sjúkraliða (eða starfsmann með sambærilega menntun) til starfa á elli- heimili okkar nú þegar. Um er að ræða fullt starf aðstoðarforstöðumanns. Nánari upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 94-3110. Félagsmálastjóri. óskar að ráða vana, elskulega stúlku með þægilega framkomu og söluhæfileika hálfan eða allan daginn. Góð laun í boði. Reyklaus vinnustaður. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 14. sept. '91 merkt: „Sölumennska í blóð borin - 1041“. í RÍKISSPÍTALAR Reyklaus vinnustaður Starfsmenn óskast Starfsmenn óskast í vaktavinnu. Starfið felur í sér umönnun vistmanna, útiveru, þátttöku í þjálfun og að sinna aimennum heimilisstörf- um. Æskilegt er að umsækjendur hafi reynslu af því að vinna með þroskaheftum. Starfs- þjálfun í boði. Upplýsingar gefa Hulda Harðardóttir, yfir- þroskaþjálfi, og Sigríður Harðardóttir, hjúkr- unarforstjóri, í síma 602700 kl. 9.00-16.00 virka daga. Ræstimiðstöð Kópavogshælis óskar að ráða þjónustulipran og stundvísan starfs- kraft. Um er að ræða 75% starf. Unnið er 4 daga aðra vikuna og 5 daga hina. Viðkom- andi þarf að geta byrjað fljótt. Hentar vel konum sem hafa verið heimavinnandi en vilja komast út á vinnumarkaðinn. Upplýsingar gefur Jónína Hallgrímsdóttir, ræstingastjóri, í síma 602733. KENNSLA Kvöldnámskeið í myndlist Allir aldursflokkar. Módel, teikning, málun. Upplýsingar símum 621728 og 22454. EIMSPEKISKOLINN Námskeið í gagnrýninni og skapandi hugsun hefjast 17. september. Kennt verður í sam- ræmi við sígilda samræðuhefð heimspekinn- ar. Kennt verður í húsnæði gamla Verslunar- skólans. Upplýsingar og innritun í síma 628083 kl. 10-19 alla daga. TÓm.lSTARSKÓLi MOSFELLSBÆJAR Innritun Innritun fer fram á skrifstofu skólans í Brúar- landi dagana 9.-11. september kl. 13-17. Nemendur greiði fyrri hluta skólagjalds við innritun. Upplýsingar í síma 666319. Skólastjóri. Frá Tónskóla Þjóðkirkjunnar Kennsla hefst íTónskóla Þjóðkirkjunnar mið- vikudaginn 18. september. Nýir nemendur, sem áhuga hafa á kirkjutónlistarnámi, komi til viðtals fimmtudag og föstudag, 12. og 13. september, á Sölvhólsgötu 13 kl. 13.00- 16.00. Meðal námsgreina eru orgelleikur, píanóleikur, tónfræði, hljómfræði, söngur og kórstjórn. Söngmálastjóri Þjóðkirkjunnar. NAUÐUNGARUPPBOÐ Nauðungaruppboð Vestur-Skaftafellssýsla Eftirtalin fasteign veröur boðin upp og seld á nauðungaruppboði, sem haldið verður ( skrifstofu embættisins á Ránarbraut 1, Vík f Mýrdal, miðvikudaginn 11. september kl. 14.00: Ytri-Sólheimum III, Mýrdalshreppi, þinglýstur eigandi Tómas ísleifs- son. Uppboösbeiðendur eru Byggingasjóður ríkisins, Einar Baldvin Axelsson, lögfr., Ásgeir Magnússon, hdl. og Bjarni Stefánsson, hdl. Önnur og sfðari sala. Sýslumaöur Vestur-Skaftafellssýslu, Vík í Mýrdal, 6 september 1991. ATVINNUHÚSNÆÐI 85 fm í Skipholti 50C Til leigu er á 3. hæð 85 fm skrifstofuhúsnæði. Upplýsingar veitir Halla í síma 812300.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.