Morgunblaðið - 10.09.1991, Page 40
40
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 10. SEPTEMBER 1991
ATVIilNIIALO. YSÍNGAR
Matsveinn
Matsveinn óskast á mb. Hamar SH 224, sem
er á togveiðum og fer síðan á línu.
Upplýsingar í símum 93-66652 og 985-21272.
LANDSPITALINN
Reykiaus vinnustaður
Aðstoðarlæknir
Staða aðstoðarlæknis (superkandidat) við
taugalækningadeild er laus til umsóknar.
Staðan veitist til 6 mánaða frá 1. október
1991.
Upplýsingar gefur Grétar Guðmundsson,
. sérfr., í síma 601662.
Dalvík
- hjúkrunarforstjóri
Á Heilsugæslustöðina á Dalvík vantar hjúkr-
unarforstjóra frá 1. nóvember eða eftir nán-
ara samkomulagi. Dalvík er fallegur staður í
örum vexti, um 40 km norður af Akureyri.
Höilsugæslustöðin þjónar Dalvík, Svarfað-
ardal, Arskógsströnd og Hrísey, alls um 2400
manns.
Áhugasamir hafi samband við Kristjönu Ól-
afsdóttur, hjúkrunarforstjóra, í símum
96-61500 eða 61072, sem veitir upplýsingar
um húsnæði og fleira.
Háskólamenntaður
starfsmaður
Skrifstofa Alþingis óskar að ráða háskóla-
menntaðan starfsmann fyrir fastanefndir
þingsins. Kandidatspróf, eða sambærilegt
próf, áskilið og æskilegt að hlutaðeigandi
hafi hagfræði-, viðskipta- eða lögfræði-
menntun, svo og staðgóða kunnáttu í Norð-
urlandamáli. Starfsmaðurinn þarf að geta
hafið störf fyrir 1. október.
Umsóknir, er tilgreini menntun og fyrri störf,
berist starfsmannastjóra Alþingis, Austur-
stræti 14, fyrir kl. 16.00 miðvikudaginn 18.
september nk.
Aðilar óskast
til innheimtustarfa vegna vanskila viðskipta-
bréfa. Leitað er eftir ákveðnum og dugmikl-
um aðilum.
Svör sendist til auglýsingadeildar Mbl.
merkt: „Ákveðinn - 11040“.
Vaktmenn
Auglýst er eftir vaktmönnum til gæslu og
eftirlitsstarfa innanhúss í stórum sambygg-
ingum. Hér er um fullt starf að ræða, 180
stundir í mánuði.
Vinsamlegast skilið umsóknum, ergreini ald-
ur og fyrri störf, á auglýsingadeild Mbl.,
merktum: „Vaktmenn - 1208“, fyrir 15. sept.
Verkamenn
óskast til starfa í byggingavinnu.
Upplýsingar í síma 76110.
Vélstjóri óskast
Vélstjóri óskast á mb. Gauta HU 59, sem er
á rækjuveiðum og fer síðan á línu.
Upplýsingar í síma 95-22747 eða 985-21794.
Símavarsla
Starfskraftur óskast í símaafgreiðslu.
Tvískiptar vaktir. Stundvísi og reglusemi.
Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl.
merktar: „S - 1042“ fyrir 16. september.
Sölufólk
Tískuverslun
Þurfum að ráða duglegt sölufólk, Reynsla
af sölumennsku ekki skilyrði. Þjálfun hjá fyrir-
tækinu. Mjög góðir tekjumöguleikar.
Upplýsingar í dag, þriðjudag, frá kl. 13-17,
sími 28787.
Verkamenn
Loftorka í Reykjavík óskar að ráða verka-
menn íjarðvinnu. Frítt fæði og heimkeyrsla.
Upplýsingar í síma 650877.
Sjúkraliði
Oskum að ráða sjúkraliða (eða starfsmann
með sambærilega menntun) til starfa á elli-
heimili okkar nú þegar. Um er að ræða fullt
starf aðstoðarforstöðumanns.
Nánari upplýsingar gefur forstöðumaður í
síma 94-3110.
Félagsmálastjóri.
óskar að ráða vana, elskulega stúlku með
þægilega framkomu og söluhæfileika hálfan
eða allan daginn. Góð laun í boði.
Reyklaus vinnustaður.
Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir
14. sept. '91 merkt: „Sölumennska í blóð
borin - 1041“.
í RÍKISSPÍTALAR
Reyklaus vinnustaður
Starfsmenn óskast
Starfsmenn óskast í vaktavinnu. Starfið felur
í sér umönnun vistmanna, útiveru, þátttöku
í þjálfun og að sinna aimennum heimilisstörf-
um. Æskilegt er að umsækjendur hafi reynslu
af því að vinna með þroskaheftum. Starfs-
þjálfun í boði.
Upplýsingar gefa Hulda Harðardóttir, yfir-
þroskaþjálfi, og Sigríður Harðardóttir, hjúkr-
unarforstjóri, í síma 602700 kl. 9.00-16.00
virka daga.
Ræstimiðstöð Kópavogshælis óskar að
ráða þjónustulipran og stundvísan starfs-
kraft. Um er að ræða 75% starf. Unnið er 4
daga aðra vikuna og 5 daga hina. Viðkom-
andi þarf að geta byrjað fljótt. Hentar vel
konum sem hafa verið heimavinnandi en vilja
komast út á vinnumarkaðinn.
Upplýsingar gefur Jónína Hallgrímsdóttir,
ræstingastjóri, í síma 602733.
KENNSLA
Kvöldnámskeið
í myndlist
Allir aldursflokkar. Módel, teikning, málun.
Upplýsingar símum 621728 og 22454.
EIMSPEKISKOLINN
Námskeið í gagnrýninni og skapandi hugsun
hefjast 17. september. Kennt verður í sam-
ræmi við sígilda samræðuhefð heimspekinn-
ar. Kennt verður í húsnæði gamla Verslunar-
skólans.
Upplýsingar og innritun í síma 628083
kl. 10-19 alla daga.
TÓm.lSTARSKÓLi MOSFELLSBÆJAR
Innritun
Innritun fer fram á skrifstofu skólans í Brúar-
landi dagana 9.-11. september kl. 13-17.
Nemendur greiði fyrri hluta skólagjalds við
innritun.
Upplýsingar í síma 666319.
Skólastjóri.
Frá Tónskóla
Þjóðkirkjunnar
Kennsla hefst íTónskóla Þjóðkirkjunnar mið-
vikudaginn 18. september. Nýir nemendur,
sem áhuga hafa á kirkjutónlistarnámi, komi
til viðtals fimmtudag og föstudag, 12. og 13.
september, á Sölvhólsgötu 13 kl. 13.00-
16.00. Meðal námsgreina eru orgelleikur,
píanóleikur, tónfræði, hljómfræði, söngur og
kórstjórn.
Söngmálastjóri Þjóðkirkjunnar.
NAUÐUNGARUPPBOÐ
Nauðungaruppboð
Vestur-Skaftafellssýsla
Eftirtalin fasteign veröur boðin upp og seld á nauðungaruppboði,
sem haldið verður ( skrifstofu embættisins á Ránarbraut 1, Vík f
Mýrdal, miðvikudaginn 11. september kl. 14.00:
Ytri-Sólheimum III, Mýrdalshreppi, þinglýstur eigandi Tómas ísleifs-
son. Uppboösbeiðendur eru Byggingasjóður ríkisins, Einar Baldvin
Axelsson, lögfr., Ásgeir Magnússon, hdl. og Bjarni Stefánsson, hdl.
Önnur og sfðari sala.
Sýslumaöur Vestur-Skaftafellssýslu,
Vík í Mýrdal, 6 september 1991.
ATVINNUHÚSNÆÐI
85 fm í Skipholti 50C
Til leigu er á 3. hæð 85 fm skrifstofuhúsnæði.
Upplýsingar veitir Halla í síma 812300.