Morgunblaðið - 10.09.1991, Side 49
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 10. SEPTEMBER 1991----- 49
Helgi Hróbjartsson
Samband ís-
lenskra kristni-
boðsfélaga:
Tíu daga sam-
komuherferð
HELGI Hróbjartsson kristniboði
verður aðalræðumaður í sam-
komuherferð sem Samband ís-
lenskra kristniboðsfélaga stend-
ur fyrir í Reykjavík 11. til 22.
september. Samkomurnar fara
fram í Kristniboðssalnum á Háa-
leitisbraut 58-60. SÍK hefur áður
staðið fyrir slikum herferðum og
oft í samstarfi við KFUM og
KFUK og Kristilega skólahreyf-
ingu.
„Tilgangur þessarar herferðar er
að boða fagnaðarerindið um Jesúm
Krist og um leið að kynna kristni-
boðið. Það má eiginlega segja að
Kristur verði aðalatriðið og aðalum-
ræðuefnið á samkomunum," segir
Helgi Hróbjartsson í viðtali við
Morgunblaðið. Helgi hefur síðustu
fjögur árin starfað að kristniboði
meðal múhameðstrúarmannaí Afr-
íkuríkinu Senegal. í sumar dvaldi
hann nokkrar vikur í Noregi þar
sem hann var aðalræðumaður í
sams konar samk'omuherferðum.
„í Noregi eru þessar samkomur
kannski skipulagðar í viku en síðan
hefur oft komið fyrir að þær eru
framlengdar. Fólk sýnir þeim áhuga
og bæði kristniboðsvinir og aðrir
sem vilja kynnast kristnidómnum
vilja að þeim sé haldið áfram.
Stundum hefur komið fyrir að við
höfum haldið þeim áfram í nokkrar
vikur, jafnvel allt að fimm vikum.
Það var bara ekki hægt að hætta!“
segir Helgi Hróbjartsson. „Og það
merkilega er að það er eins og þetta
einfalda form, predikun og almenn-
ur söngur, sé það sem best höfðar
til fólks, hvort sem það er ungt eða
gamatt."
Sem fyrr segir héfst samkomu-
röðin miðvikudaginn 11. september
og stendur til sunnudagskvöldsins
22. september. Helgi Hróbjartsson
talar á fyrstu samkomunum en aðr-
ir ræðumenn verða Ragnar Gunn-
arsson kristniboði sem nýkominn
er í leyfi frá starfi sínu í Kenýu og
Skúli Svavarsson sem er formaður
SÍK.
Landsbyggð hf„
Ármðla 5.
Viðskiptaleg fyrirgreiðsla og ráðgjöf
fyrir fólk og fyrirtæki á landsbyggð-
inni og í Reykjavík.
Sími 91-677585. Fax; 91-677586.
Pósthólf: 8285,128 Reykjavík.
FAXAFENI 14, NÚTÍÐ, 108 REYKJAVÍK, SÍMAR 687480, 687580 & OG 37878
Kennslustaðir: Grafarvogur - Seltjarnarnes - Faxafen 14 (2 salir)
Síðasta innritunarvika
Innritun daglega
frá kl. 10-19
Kennsla hefst á laugardag
Okkar dansar eru spennandi
Það sem við kennum í vetur:
Barnadansar
gamlirog nýireru undirstaða
fyrir allan samkvæmisdans.
Söngdansarog leikirfyrir jóla-
ballið og öll hin böllin.
Splunkunýir dansar.
Gömlu dansarnir
Við verðum áfram með gömlu
dansana, ræl, polka, vínarkrus,
skottís o.fl. Þar dönsum við líka
„partý“dansa og gamla, enska
og danska dansa, sem við kenn-
um.
Þar er grúnnurinn lagður að 10
dönsunum íheimskerfinu. Fyrir
börn, unglinga og fullorðna. Þar
geta pörin, hjónin og vinirnir
komið saman og átt skemmti-
lega kvöldstund í góðra vina
hópi. Við öðlumst öryggi á dans-
gólfinu og dönsum eftir nýjum
og gömlum lögum. Allt það nýj-
asta fyrir keppnisdansara. Frá-
bærir gestakennarar koma í
heimsókn ívetur. Merkjapróf
verða í vetur.
fyrir alla stráka og stelpur, unga
og gamla. Nýir dansar, ný lög.
Mikiðfjör.
Við Utvegum steppplötur.
Suður-
amerískir
dansar
og Boogie Woogie, mambó og
margirfleiri uppáhaldsdansar
margra. Skemmtileg lög og svo
eru sérhópar fyrir 10-12 ára og
13-16 ára.
Rock’n
Roll
er alltaf einn af tískudönsunum.
Mörg ný spor og samsetningar
lærðum við í sumar í Danmörku af
Kitty og Per Henckell og þýsku
meisturunum Jens Kressler og
konu hans. Lykilorðið þar er FRAM
og á uppleið. Það verður spenn-
andi fyrir alla aldurshópa, börn
8-9 ára, 10-12 ára, 13-16 ára og
17 ára og eldri.
Jazzleikskólinn
Þau voru fyrst
í jazzleikskólanum.
Jazzleikskólinn er sérgrein okk-
ar. Þarfæreinstaklingurinn,
börn 3ja-6 ára, að njóta sín
óþvingaður á dansgólfinu. Það
hefur sýnt sig og sannað að
börn fá góða undirstöðu í tónlist
og fyrir allan dans til áframhald-
andi náms.
Spennandi leikdansar.
Munið jazzleikskólann okkar.
Varist eftirlíkingar.
Hlp-Hif, SUeetðans,
Discoiazz, Freestyle
fyriralla, sem vilja
hreyfa sig eftir nýj-
ustu lögunum.
Sérhópur jazzdans
fyrir 7-9 ára.
Sérhóparfyrir
10-12 ára og13-16
ára.
3 pör úr Danskóla Hermanns
Ragnars á verðlaunapalli.
Félagasamtök og starfsmannahópar verða að
hafa samband við okkur sem fyrst.
Einkatímar eftir samkomulagi.
Foreldrar: Gefið barninu ykkar bestu fáanlegu
undirstöðu fyrir áframhaldandi nám í öllum
dansi og tónlistarnám.
Raðgreiðslur ( dansinum er lífsgleði og þar er holl og góð hreyfing.
og annað. / danstímunum ert þú I góðum félagsskap.
Kennsla hefst laugardaginn
14. september 1991.
Góður skóli þar sem er góður agi og reglusemi.
Dansinn eródýrt tómstundagaman fyriralla fjölskylduna.
w
Faglærðir danskennarar.
Nýtt húsnæði, sem liggur vel við íbúðarhverfum borgarinnar. Tveir kennslusalir. Næg bílastæði. Grensásstöð SVR er stutt frá.