Morgunblaðið - 21.09.1991, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 21.09.1991, Blaðsíða 6
6l MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJÓNVARP la'ugardágur 21. SEPTEMBER 1991 SJOIMVARP / MORGUNN 9.00 9.30 10.00 0.30 11.00 11.30 2.00 12.30 13.00 13.30 STÖÐ2 9.00 ► Börn eru besta fólk. Fjölbreyttur þáttur fyrir börn og unglinga. Umsjón: Agnes Johansen. Stjórn upptöku: Maria Maríusdóttir. 10.30 ► í sumarbúðum. Teiknimynd. 10.55 ► Barnadraum- ar. 11.00 ► Fimm og furðudýrið. Nýr framhaldsþáttur fyrir börn og ungl- inga. 11.25 ► Á ferð með New Kids onthe Block. 12.00 ► Áframandi slóð- um. (Rediscovery of the World). Framandi staðirvíða um veröldina heimsóttir. 12.50 ► Ágrænnigrund. Endurtekinn þátturfrá síðastliðnum miðvikudegi. 12.55 ► Blues-bræður. Grínmynd. Aðai hlutverk: John Belushi og Dan Aykroyd. 1980. SJONVARP / SIÐDEGI i 4.30 5.00 15.30 16.00 16.30 17.00 17.30 18.00 18.30 19.00 á\ Tf 15.00 ► íþróttaþátturinn. 15.00 Enska knattspyrnan. Mörksíðustu umferðar. 16.00 Fimleikahátíð í Amsterdam. Níunda heimsfimleikasýningin þar sem þúsundir fimleikamanna og kvenna sýndu listir sínar.þar á meðal stór hópur íslendinga. 17.50 ► Úrslitdagsins. 18.00 ► Alfreðönd. 18.25 ► Kasperog vinir hans. Bandarískur mynda- flokkur. 18.50 ► Táknmáls- fréttir. 18.55 ► Úrríkinátt- úrunnar. 19.25 ► Magni mús. STÖÐ2 12.55 ► Blues-bræð- ur. 15.00 ► Sagan um Ryan White. Átakanleg mynd um ungan strák sem smitast af eyðni og er meinað að sækja skóla. Aðalhtutverk: Judith Light, Lukas Haas og George C. Scott. 1988. 16.30 ► Sjónaukinn. Helga Guðrún í sundi með litl- um börnum. 17.00 ► FalconCrest. Banda- rískurframhaldsþáttur. 18.00 ► Popp og kók. Tón- listarþáttur. 18.30 ► Bílasport. Endurtekinn þátturfrá síðastliðnum miðviku- degi. Umsjón: BirgirÞórBragason. 19.19 ► 19:19. SJONVARP / KVOLD 1 9.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00 á\ TT 19.25 ► Magni mús (Mighty Mouse). Teiknimynd. 20.00 ► Fréttir og veður. 20.35 ► Lottó. 20.40 ► Öku- þór (4) (flome James). Bresk- urgaman- myndaflokkur. 21.05 ► Fólkið í landinu. ífótsporfeðranna. 21.30 ► Bóndinn búverkar (Mr. Mom). Bandarísk bíómynd frá 1983. I myndinnisegirfrá manni sem missirvinnuna og tekurað sér heimilis- haldiðenfrúin geristfyrirvinna ístaðinn. Aðalhlutverk: Michael Keaton ogTeri Garr. 23.00 ► Glæpur íguðshúsi (Inspector Morse — Fat Chance). Bresk sakamálamynd frá 1990. Morse rann- sakar morð á ungum djákna úr hópi kvenna. Aðalhlut- verk: John Thaw, Kevin Whately, Zoe Wanamaker og Maggie ONeill. 00.45 ► Útvarpsfréttir í dagskrárlok. STÖÐ2 19.19 ► 19:19. 20.00 ► Morðgáta. Þáttur þar sem ekkjan Jessica Fletcher leysir sakamál. 20.50 ► Á norðurslóðum (Northern Exposure). Þriðji þáttur um lækninn Joel sem stundar lækningar í Alaska. 21.40 ► Janúarmaðurinn. Þetta er gaman-, spennu- og róm- antísk mynd allt i senn og segir frá sérviturri iöggu sem er á slóðfjöldamorðingja. Aðalhlutverk: Kevin Kline, Mary Elizabeth Mastrantonio, DannyAielloog Rod Steiger. 1980. Stranglega bönnuð börnum. 23.20 ► Dýragrafreiturinn (Pet Semet- ary). Hrollvekja. 00.55 ► Töframennirnir(Wizard ofthe Lost Kingdom). 2.25 ► Elturá röndum. 4.05 ► Dagskrárlok. UTVARP © RÁS1 FM 92,4/93,5 HELGARUTVARPIÐ 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Jakob Ágúst Hjálm- arsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Músik að morgni dags. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 7.30 Fréttir á ensku. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. 8.20 Söngvaþing. Jón Sigurbjörnsson, Ólafur Vignir Albertsson, Guðrún Á. Símonar, Þuríður Pálsdóttir, Guðrún Kristinsdóttir, Sigurður Ólafs- son, Hljómsveit Bjarna Böðvarss'onar, Carl Billich, leikkonur hjá Leikfélagi Reykjvavíkur, Val- geir Guðjónsson, Sigrún Hjálmtýsdóttir og Örvar Kristjánsson flytja lög af ýmsu tagi. 9.00 Fréttir. 9.03 Funl. Sumarþáttur barna. Umsjón: Elisabet Brekkan. (Einnig útvarpað kl. 19.32 á sunnudags- kvöldi.) 10.00 Fréttir. 10.03 Umferðarpunktar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Fágæti. Richard Burnett leikur á 18. og 19. aldar hljóðfæri verk eftir Ame, Haydn, Mozart, Clementi, Chopin og fleiri. 11.00 í vikulokin. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 13.00 Sumarauki. Tónlist með suðrænum blæ. Ellý Vilhjálms, Helena Eyjólfsdóttir, Svanhildur Jak- obsdóttir, Jónas Jónasson og fleiri syngja og leika. Púsluspil Hlýnar svolítið í bili en snýst svo í hvassa suðaustanátt með skúrum og síðar rigningu ...“ boðaði draugaleg röddin og áfram hélt hin drungalega og stundum ógnvænlega veðurlýsing en af henni mátti ráða að kannski kæmi frost eða hvassviðri. Þessar veðurlýsing- ar á Rás 1 eru sérstakt fyrirbæri og ekki alltaf til þess fallnar að létta steini af hjarta og svo er oft best að, hugsa ekki um veðrið á þessari blessaðri eyju okkar. En það eru margar stéttir svo sem sjó- menn, bændur og flugmenn sem eiga allt sitt undir þessum fréttum og því eru þær afar mikilvægar. Samt gætu nú veðurfræðingar sleppt þessum grafartón. Það er ekki alltaf heimsendir á íslandi. Fréttayfirlitið Hið svokallaða „fréttayfírlit" hef- ur lengi tíðkast. Þá kynnir frétta- 13.30 Sinna. Menningarmál i vikulok. Umsjón: Jón Karl Helgason. 14.30 Átyllan. Staldrað víð á kaffihúsi, að þessu sinni á Hawaii. 15.00 Tónmenntir. Stiklað á stóru i sögu og þróun íslenskrar pianótónlistar. Lokaþáttur. Umsjón: Nína Margrét Grimsdóttir. (Einnig útvarpað þriðjudag kl. 20.00.) 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Mál til umræðu. Stjómandi: Erna Indriðadótt- ir. 17.10 Siðdegistónlist. Frá tónleikum i Saarbrucken 9,desember 1990. - „Hugleíðingar og hefndardans Medeu" eftir Samuel Barber. — Píanókonsert I F-dúr eftir George Gershwin. Cécile Ousset leikur með Sinfóníuhljómsveitinni í Saarbrúcken; Stanislav Skrovaczevski stjórnar. 18.00 Höfðingi í ríki islenskrar tungu. Daviðs Stef- ánssonar m innst. Umsjón: Bjarni Sigtryggsson. (Frá Akureyri.) 18.35 Dánarfregnir. Auglýsingar. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. (Endurtekinn frá þriðjudagskvöldi.) 20.10 Vikingar á írlandi. Seinni þáttur. Umsjón: Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. (Áður á dagskrá i nóvember 1990.) 21.00 Saumastofugleði. Umsjón og dansstjórn: Hermann Ragnar Stefánsson. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dagskrá morgundagsins. 22.30 Sögur af dýrum. Umsjón: Jóhanna Á. Steingr- ímsdóttir. (Frá Akureyri.) (Endurtekinn þáttur frá mánudegi.) 23.00 Laugardagsflétta. Svanhildur Jakobsdóttir fær gest í létt spjall með Ijúfum tónum, að þessu sinni Stefán Jónssgn söngvara. 24.00 Fréttir. maðurinn lauslega inntak komandi fréttatíma. Þessi kynning er oft þægiieg því þá fá menn yfirlit yfir fréttaskammtinn og geta valið hvort þeir vilja sitja undir öllu flóð- inu eða bara tína út ákveðnar frétt- ir sem er reyndar ekki auðvelt því yfirlitið segir ekki alltaf nákvæm- lega til um röð fréttanna. Ýmsar ókynntar fréttir skjótast einnig inn í fréttatímann. Nú á fréttastofu ríkisútvarpsins hefur líka tíðkast sá ágæti siður að Ijúka aðalfréttun- um á ... „í fréttum var þetta helst...“ En fréttayfirlitið getur líka orðið hvimleitt, einkum er fréttamenn taka sig til og kynna smáfréttir sem eru sendar út utan aðal frétta- tímanna. Þessar smáfréttir eru nefnilega stundum nánast sam- hljóða fréttayfirlitinu. Er ekki hægt að teygja svolítið á þessum fréttum svo þær hljómi aldrei nákvæmlega eins og fréttayfirlitið? 0.10 Sveiflur. Létt lög i dagskrárlok. 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. itfc FM90.1 8.05 Söngur villiandarinnar. Þórður Árnason leikur dægurlög frá fyrri tið. (Endurtekinn þáttur frá siðasta laugardegi.) 9.03 Helgarútgáfan. Umsjón: Sigurður Þór Sal- varsson og Lísa Páls. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Helgarútgáfan heldur áfram. Umsjón: Lisa Páls og Sigurður Þór Salvarsson. 16.00 Fréttir. 16.05 Helgarútgáfan helduráfram. 17.00 Með grátt í vöngum. Gestur Einar Jónasson sér um þáttinn. (Einnig útvarpað i næturútvarpi aðfaranótt miðvikudags kl. 01.00.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Á tónleikum með Status quo. Lifandi rokk. (Endurtekinn þáttur frá þriðjudagskvöldi.) 20.30 Lög úr kvikmyndum. Buddy's song Chesney Hawkes syngur lög úr þessari bresku kvikmynd sem hann leikur aðalhlutverk i ásamt gamla Who-söngvaranum Roger Daltrey The ultimate collection með Tremeloes - Kvöldtónar. 22.07 Gramm á fóninn. Umsjón: Margrét Blöndal. 2.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. IMÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 2.05 Næturtónar. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri). (Endurtekið Kvennaspjall Katrín Baldursdóttir var eld- snemma á ferð í dagskrá Rásar 2. Útvarpskonan hafði skroppið á fund hjá nokkrum Kvennalistakonum sem spjölluðu m.a. um ráðstefnu sem þær sóttu fyrir skömmu í Dan- mörku að því er undirrituðum heyrðist. En það skal tekið fram að útvarpsrýnir heyrði ekki vel skýringar Katrínar við upphaf út- sendingar vegna bakradda kvenn- anna en þv" betur seinni hluta þátt- ar. Á þessari ráðstefnu hafði meðal annars verið rætt um stöðu kvenna í Austur-Evrópu. Gestir frá þessum heimshluta lýstu ástandinu ekki beint fallega. Þannig greindi einn gesturinn frá því að helsta krafa sovéskra kvenna væri að fá kynlífs- fræðslu og getnaðarvarnir. Líf sov- éskra kVenna væri afar erfitt því þær ynnu gjarnan erfiða vinnu utan heimilis (m.a. við að standa klukku- úrval frá sunnudegi á Rás 2.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. (Veðurfregnir kl. 6.45.) - Kristján Sigurjónsson heldur áfram að tengja. FM^909 AÐALSTÓÐIN 9.00 Lagt í hann. Gunnar Svanbergsson fylgir ferðalöngum úr bænum með léttri tónlist, fróð- leik, viðtölum og skemmtun. 12.00 Eins og fólk er flest. Umsjón Inger Anna Aikman. Allt mjlli himins og jarðar er tekið fyrir í þessum þætti. 15.00 Gullöldin. Umsjón Ásgeir Tómason og Berti Möller. Spiluð gullaldarmúsik. Fræðandi spjall og speki um uppruna lagana, tónskáldin og flytj- endurna. 17.00 Kántrývinsældalistinn. Erla Friðgeirsdóttir. 21.00 í Dægurlandi. Garðar Guðmundsson i landi islenskrar dægurtónlistar. (Endurtekið frá sein- asta sunnudegi) 23.00 Helgarsveifla. Ásgúst Magnússon leikur helgartónlist og leikur óskalög. ALFA FM-102,9 FM 102,9 7.00 Tónlist. 12.00 Ólafur Jón Ásgeirsson. 13.30 Bænastund. 17.30 Bænastund. 00.50 Bænastund. 1.00 Dagskrárlok. tímum saman í biðröðum) og svo biði barnahópurinn. Þessi kona full- yrti að helsta getnaðarvöm kvenna í Sovét væri fóstureyðing og færi hver kona að meðaltali í 8-10 fóst- ureyðingar. Þá upplýstu gestirnir frá Austur-Evrópu að staða kvenna hefði í raun ekkert breyst austur þar í kjölfar lýðræðisbyltingarinnar. Gömlu valdahóparnir væru önnum kafnir við að skipta á milli sín kök- unni og pota sér í nýjar valdastöður og hefðu þar nánast fijálsar hend- ur. Eða eins og ein konan komst að orði: Karlarnir í flokknum eru að beijast við að skipta á milli sín völdunum. Já, ætli megi ekki búast við því að fyrrum kommisarar verði orðnir forstjórar stórfyrirtækja áð- ur en langt um líður með huggulega einkaritara á þönum um mjúk tepp- in? Hvað varð um alla nasistafor- ingjana er stýrðu helför Hitlers? Ólafur M. Jóhannesson 9.00 Brot af því besta ... Eirikur Jónsson hefur tekið það besta úr dagskrá sl. viku og blandar því saman við tónlist. 10.00 Nú er lag. Gunnar Salvarsson leikur bland- ■ aða tónlist úr ýmsum áttum ásamt því sem hlust- endur fræðast um hvað framundan er um helg- ina. 12.00 Hádegisfréttir 13.13 Lalli segir, Lalli segir. Meðal, efnis eru fram- andi staðir, uppskrift vikunnar, fréttayfirlit vikunn- ar og tónverk vikunnar. 16.00 Olöf Marin. Léttur og þægilegur laugardags- eftirmiðdagur. 17.17 Fréttir. 17.30 Ólöf Marin. 19.30 Fréttir. Útsending úr 19:19, fréttaþætti Stöðvar tvö. 21.00 Pétur Steinn Guðmundsson. Laugardags- kvöldið tekið með trompi. 00.00 Heimlr Jónasson. 04.00 Arnar Albertsson. FM#957 EFFEMM FM95.7 9.00 Jóhann Jóhannsson. Tónlist afýmsum toga. 10.00 Eldsmellur dagsins. 11.00 Hvað býður borgin uppá? 12.00 Hvað ert'að gera? Umsjón Halldór Bac- hmann. 15.00 Fjölskylduleikur Trúbadorsins . 15.30 Dregið I sumarhappdrætti. 16.00 Bandariski vinsældalistinn. 20.00 Ragnar Már Vilhjálmsson. Óskalagalínan. 22.00 Darri Ólafsson. Óskalög. Kl. 23 Urslit sam- kveemisleiks FM kunngjörð. 3.00 Seinni næturvakt FM. FM 102 4 104 STJARNAN FM102/104 8.00 Jóhannes B. Skúlason. 13.00 Léttir og sléttir tónar. Arnar Bjamason. 17.00 Björgúlfur Hafstað. 18.00 Magnús Magnússon. 22.00 Stefán Sigurðsson. 3.00 Næturpopp. Fm 104 8 ÚTRÁS FM 104,8 12.00 Söngvakeppni FB 14.00 FB. Siguröur Runarsson. 16.00 MR. 18.00 Paftyzone. Danstónlist i fjórar klukkustundir. Umsjón Helgi MS og Kristján FG 22.00 FÁ Kvöldvakt á laugardegi. 1.00 Næturvakt til kl. 5.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.